Morgunblaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 17
Fimmíudagur 11. júní 1959
MORCinSHL AÐIÐ
17
Selium næstu dugu
Baby Doll náttföt úr perlon.
Sumarpeysur kvenna, nokkraa* gerðir.
Flauelisbuxur kvenna.
Nokkur sett af kvenundirfatnaði.
Uliarvesti kairlmanna og drengja.
Allt með 50% afslætti.
ús/d
Snorrabraut 38.
Sími 14997
ATVINNA
Stúlkur óskast í saumavinnu, frágang,
o. fl. Upplýsingar. í verksmiðjunni Braut
arholti 22 (inngangur frá Nóatúni).
Verksmibjan Dúkur hf.
Furu útidyrahurðir
(Inn/'JjUÁn&as*
T
Ármúla 20. — Sími 32400
4ðe/ns lítið eitt nægir...
því rakkremið er frá
Gillette
Pað freyðir nægilega
þó lítið sé tekið. Það er
í gæðaflokki með Bláu
Gillette Blöðunum og Gillette
rak/élunum. Það er framleitt
til að fullkomna raksturinn. Það
freyðir fljótt og vel . . . og inniheldui
hið nýja K34 bakteríueyðandi efm
sem einnig varðveitir mýkt
húðarinnar.
Reynið eina túpu í dag.
útvarpstækið „Strassfurt 600“ og þér munuð komast að raun um hve framúrskar-
andi gott tæki þetta er. Það er eitt þeirra kjörgripa sem verksmiðjur þýzka Al-
þýðulýðveldisins framleiða á sviði útvarpstækni. Tóngæði þessa útvarpstækis eru
svo fullkomin og náttúruleg að betra verður ekki á kosið. Kassinn er kæddur
skyggðum harðviðarspæni, sem samrýmist smekk hvers og eins. Aðeins bezta efni
Og efnishlutir er notað til að tryggja notagildið fullkomlega.
A.C. útvarpstækið „Strassfurt 600“ getur með fyllsta rétti, flokkast undir beztu
tegund útvarpsviðtækja og það flytur hljómlistarunnendum nýja og ríkulega ánægju
Fæst hjá:
Rammagerðinni h.f., Hafnarstræti 17,
Reykjavík.
Útflytjendur:
Deutscher Innen-und Aussenhandel
Flektrotechnik Berlin c2, Liebknechtstrasse 14
Deutsche Demokratische Republik
Heimsækið káupstefnuna í LEIPZSIG 30. ágúst til 6. sept. 1959.
Heildsölubirgðir: Globus hf., Hverfisgötu 50, sími 17148
HAFNARFJÖRÐUR
Korktöfflur
með teygju 6 litir.
Tvær hælastærðitr.
Gillette „Brushless“ krem. einnÍF fáanleet.
geirs mmm
Strandgötu 21.
Sími 50795.
NY MUNSTUR
NYIR LITIR
Nýkomið fjölbreytt úrval af erlendum
GÓLFTEPPUM
☆
Einnig eru nýkomin ný og glæsileg
munstur í íslenzka dtreglinum.
Munið að bezta þjónustan er hjá okkur.
Klæðum horna á milli með viku fyrirvara.
Leitið upplýsinga — Lítið á sýnishorn.
TEPPI H.F
Aðalstræti 9 — Sími 14190