Morgunblaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 16
16
lUORC'T 'MU. 4 MÐ
Fimmtudagur 11. júní 1959
Rússnesk úr
Myndin sýnir eina gerð rúss-
neskra úra „Sport“ nr. 2. Það
er í sterkum gullplettkassa
högg- og vatnsvarið, gert af
mikilli nákvæmni úr völdu
efni, Sanghjól og akkeri úr
stáli, spiralfjöður tvöföld
(Breguet). Úrið gengur í 17
velstýruðum steinum og hefir
öll skilyrði til þess að reyn-
ast vel, bæði um þol og ná-
kvæmni, er þó mun ódýrara
en sambærileg úr frá öðrum
löndum.
Þessi úr og önnur, bæði í
stál- og gullplettkössum fást
hjá úrsmiðum.
Nauðungaruppboð
verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í bæn
um eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o.fl. föstudaginn
12. júní n.k. kl. 1,30 eh. Seldar verða alls konar vefnaðar-
vörur, fatnaður, húsgögn, skartgripir, bækur, peninga-
skápur, ' skrifstofuáhöld, sokkaviðgerðavél og margt
fleira
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Einbýlishús
Höfum til sölu einbýlishús við Miklubraut, sem er B herb.
kjallari og góður bílskúr. ÖIl eignin í I. flokks standi.
FASTEIGNASABA & LÖGFRÆÐISTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl.
Björn Pétursson: Fasteignasala
Ansturstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78
Trésmiðafélag Reykjavikur
Félagsfundur verður í Breiðfirðingabúð laugardag-
inn 13. júni kl. 2 e.h .
Dagskrá:
l.Inntaka nýrra félaga
2. Samningarnir
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Byggingarsamvinnufélag starfsmanna
Reykjavíkurbæjar
77/ sölu
er á vegum félagsins 4ra herbergja íbúð við Skip-
holt. Umsóknarfrestur til 18. júní n.k. Þeir félags-
menn, er neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir
til formanns íélagsins, er gefur nánari upplýsingar.
STJÓRNIN.
Gott úrval af
karlmannafafaefnum
nýkomin.
ÞORGILS ÞORGILSSON Lækjarg. 6A sími 19276.
Motorvoistjórafélag Islands
Mótorvélstjórafélag Islands heldur félagsfund að Gróf-
inni 1 föstudaginn 12. júní kl. 21,00. Þeir vélstjórar sem
lokið hafa hinu minna vélstjóraprófi Fiskifélags Is-
lands og óska inngöngu í íélagið eru sérstaklega boðaðir
á fundinn.
STJÓRNIN.
RYKSIJGUR
Progress ryksugur (2 teg.)
Höfum fengið nokkur stykki af hinum viðurkenndu þýzku
PROGRESS ryksugum.
RROGRESS ryksugurnar eru sterkar, endingargóðar,
fallegar í útliti og þægilegar í notkun.
PROGRESS bónvélar, væntanlegar.
Freyðandi Rinso nær hverri ögn af óhreinindum úr gróm-
teknustu fötum, og af því að það er sérstaklega sápuríkt
er engin þörf á að nudda fast. Rinso fer svo vel með þvott-
ínn, þvær lýtalaust fötin verða sem ný. Þess vegna geturðu
trúað þessu freyðandi sápulöðri fyrir viðkvæmustu flíkum
— og hlift höndunum um leið. Notaðu hið sápuríka Rinso
í það sem þarf að þvo sérstaklega vel.
Rinso hið sápuríka er sérstaklega hentugt, þegar þvegið
ei í þvou,aveium.
Rotaflex skermar.
Sunbeam:
VESTURGÖTU 2 — SlMI 24-330
hrærivélar
Pönnur,
Straujárn.
HÚN VERÐUR YNDISLEG I VEIZLUNNI
Er sparikjóllinn hennar Svövu ekki fallegur eftir
Rinso-þvottinn? Svo tandurhreinn, ferskur og skær!
Mamma veit, að fötin endast líka betur, ef þau eru
þvegin úr freyðandi Rmso-löðri — með Rinso er
óþarft að nudda þvottinn fast, það slítur fötunum.
MINSO þvær lýtolausl —
og kostar your minna
Oinso-sápulöour er mýkra —
gefur beztan árangur