Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 5
Miðvflnidagur 22. júlí 1959 MORCVVBLAÐIÐ 5 Ég hefí tapað 2000 kr. Finnandi vinsamlega hringi í síma 32161 íbúð Tveggja — þriggja herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 1-6147. Ibúðir i smiðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Vesturbænum. Sér hitalögn íyrir hverja íbúð. Sameigin legur frágangur innan húss fylgir að mestu. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Hvassaleiti. Seljast fokheld ar með miðstöðvarlögn. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í villu byggingu við Álfheima. Til- búin undir tréverk. Sér hiti. 3ja og 4ra herb. íbúðir fok- heldar í Kópavogi. Góðir greiðsluskilmálar. 7 herb. einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi. Ekki alveg fullgert. Góð lán áhvílandi. Sigurður Reynir Pélurss., hrl. Agnar Cúslafsson, hdl. Gísli C. Isleifsson, hdl. Björn Péturssom fasleignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Simar 2-28-70 og 1-94-78. Ábyggilegan, prúðar* SENDISVEIN vantar nú þegar í Bifreiðin R-8200 Consul '55 er til sölu. Bifreiðin verður til sýnis á Lindargötu 13 í dag og næstu daga eftir kl. 5. HJÁ MARTEINI SUNDBOLIR Allar stœrðir Mikið úrval * HANDKLÆÐI Mikið úrval HJA MARTEIIMI Laugaveg 31 Trommusett Nýtízku vestur þýzkt trommu sett nýjast model til sölu. Upplýsingar í sima 12594. íbúð óskast 3 herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. bl. merkt: „Ágúst — 9484“. Vandaður Radíógrammófónn með segulbandstæki til sölu. Tilboð merkt: „Radiofónn — 9854“ óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. Hafnarfjörður Hjón með 3 börn óska eftir 2—3 herbergja íbúð 1. septem ber. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyr- ir 28. júlí merkt: „tbúð — 9485“. Augnahára- uppbrettarar aýkomnir. Austurstræti 7. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ Má vera í Kópavogi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 33376. Reglusöm ung hjón með 1 barn óska eftir tveim herb. og eldhúsi strax. Uppl. í síma 34537. Kaupum blý og aSra niálma á hagstœðu verði. Pussningasandur Vikursandur Gólíasandur HauðamÖl VIKURFÉLAGIÐ h.f. Síirj 10600. JARÐÝTA til leigu B J A R C h.f. Simi 17184 og 14565. Smurf Lrauð og snittur jendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simi 18680. T I L S LÖ U Hús og ibúðir Nýlegt steinhús 110 ferm. 1 hæð við Teigagerði. Steinhús við Þórsgötu. Hús- eign með 5 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð við Skipa- sund. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði æskileg. Steinhús með stórri lóð við Kleppsveg. Húseign með tveimur 2ja herb íbúðum og óinnrétt- uðu risi ásamt 2500 ferm. eignarlóð við Selás. Húseign með bílskúr við Laugarnesveg. Nýtt glæsilegt steinhús 112 ferm. 1 hæð og kjallari und ir Vi húsinu við Langholts- veg. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. Ibúðar og verzlunarhús á hitaveitusvæði í vesturbæn um. Einbýlishús 110 ferm. með bilskúr og eignarlóð við Tjarnarstíg. Iðnaðarhúsnæði 320 ferm. hæð í nýju steinhúsi í aust urbænum. Fokhelt steinhús 100 ferm tvær hæðir í Hafnarfirði. Nýtízku steinhús 130 ferm. 1 hæð og kjallari undir Vz húsinu við Hlíðarveg. Bíl- skúr er í kjallaranum. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. ibúðir í baénum. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum og margt fl. lilýja fasteignasalan Bankastræti 7. Simi 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 Miðstöðvarkatlar og oliugeymar fyrirliggjandi. Veitingastofa 75 ferm. að stærð. Selst með innrétt- ingum, áhöldum og lager. Höfum til sölu íbúðir og ein- býlishús af mjög mörgum gerðum og stærðum. Bæði fullgerðar og í smíðum þar á meðal í smíðum 4ra og 5 herb. íbúðir á hita- veitusvæði í gamla bænum. 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk í Sogamýri. Fokheldar íbúðir 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir við Hvassaleiti. Einbýlishús, raðhús fokheld í Kópavogi. 4ra herb. íbúð tilbúir undir tré-'erk við Holtagerði Kópavogi. Stórt og vandað einbýlishús skammt frá Vegamótum Seltj arnar nesi. Sumarbústaður. Vandaður sumarbústaður við Vatns- enda. Á Akranesi Tvö einbýlishús til sölu á Akranesi, mjög góð kaup. Útgerðarmenn' Bátana selj- nm við fyrir yður. Til sýnis í dag 37 lesta bátur. Til sölu Fjölbýlishús í Vogunum, 2ja herb. kjallaraíbúð og tvær 3ja herb. íbúðir, bílskúr fylgir. 5 herb. hæð með öllum þæg- indum ásamt óinnréttuðu risi í skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð í Vesturbæn- um. 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 5 herb. íbúð á Akranesi. Höfum kaupendur að einu herb. og eldhúsi. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúð. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðum. Höfum kaupendur að 5 herb. íbúðum. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi. Hefi kaupanda að 2ja herb. íbúð ásamt verzzlunarhús- næði. Höfum leigjanda að verzlun- arhúsnæði í Miðbænum eða við Laugaveg. cinar Sigurðsson hdl. Ingó'fsstræti 4. Sími 1-67-67. Tveir útlendingar óska eftir 2/o-3/o herb. íbúð helzt með húsgögnum um óá- kveðinn tíma. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag; merkt: „íbuð — 9851.” T ækifærisverð Til sölu nýr Vulkan mið- stöðvarketill 314 ferm. ásamt kyndingartæki. Uppl. í sima 23862. Þvottavél Bosh hljóðbylgju vél til sölu. Verð kr. 600.00 uppl. í síma 23862. Litill vörubifl til sölu Chevrolet 1942 í góðu lagi. Ný vél, góð dekk eitt nýtt, vélsturtur. Uppl. i síma 23862. Gamlar bækur til sölu Landsyfirréttur og Hæsta- réttadómar. Frédikanir Páls Sigurðssonar. Minningarit séra Jóns Bjarna- sonar. Gullöld islendinga. Ben-Húr. Mannamunur. Andvökur 1. útg. Svanhvít 1. útg. Kvæðabók Benedikts Grön- dals. Ýmisleg ljóðmæli Hanncsar Hafsteins. Ljóðmæli Jóns Ólafssonar. Ljóðmæli Fáls Árdals o. m. fl. Bókamarkaðurinn Ingólísstræti 8. Til sölu Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Njörfasund. Sér inng. Ný 2ja herb. jarðhæð við Hjallaveg. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inng. Útb. kr. 60—70 þúsund. 2ja herb. risíbúð í Miðbænum. Útb. kr. 50—60 þúsund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð i Kleppsholti. Sér hitalögn. Bílskúrsréttindi fylgja. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð i Vesturbænum. Hitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Mið- bænum. Útb. kr. 75—80 þúsund. 3ja herb. íbúðarhæð í Klepps- holti. Bílskúr fylgir. Glæsileg ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skólagerði. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Melgerði. Sér hitalögn, sér þvottahús. Bílskúrsréttindi fylgja. 4ra herb. ibúð á 1. hæð 1 Kleppsholti. Væg útborgun. Ný standsett 4ra herb. íbúðar- hæð við Lokastig. Útb. kr. 150 þúsund. Glæsileg 120 ferm. 4ra hetfc. íbúðarhæð við Brekkulaek. Ný 4ra herb. íbúð við Kleppa veg, ásamt 1 herb. í risi. Ný 5 herb. ibúðarhæð viV Rauðalæk, sér hitalögn. 5 herb. íbúðarhæð i Hliðim- um. Hitaveita. Ibúðir r smiðum 2ja herb. jarðhæð í Álfheim- um, selst tilbúin undir trá- verk. Fokheld 2ja herb. kjallaraibúð við Rauðagerði. 3ja og 4ra herb. íbúðir vlS Hvassaleiti. Seljast fokheld- ar með miðstöðvarlögn. 5 herb. íbúðarhæð við Meln- braut. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Sér inngangur, sér hiti. 5 herb. íbúðir við Framnen- veg seljast tilbúnar undir tréverk. Fokhelt 6 herb. einbýlishúa við Hlíðarveg. Útb. kr. 100 þúsund. IIGNASALAN • R EYKJAV í K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Opið alla virka daga frá kL 9—7, eftir kl. 8, símar 32410 og 36191. Reiðhjól Gott reiðhjól til sölu eða f skiptum fyrir gömul isienzk frímerki. Ludvig Nesbúen Sími 10437. Bill óskast Góður 4ra manna bill óskast keyptur. Tilboð ásamt uppL sendist afgr. Mbl. merkt: „Bíll — 1283“. Járnsmiður eða laghentur maður vanur rafsuðu óskast í nokkra daga. STEINSTÓLPAR h.f. Höfðatúni 4 — Sími 17848. TIL SÖLU Bátur og bíll, — 9% feta nýr vatnabátur og Fordson ’46. — Uppl. í síma 50127 kl. 5—T næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.