Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 22. júli 1959
MORCUNBLAÐIÐ
13
Síldveiðiskýrsla
Fiskifélagsins
á miðnætti sl. laugardag.
★
Ágúst Guðmundsson Vogum 1235
Akraborg Akureyri 2264
Álftanes Hafnarfirði 2588
Arnfirðingur Reykjavík 5033
Ársæll Sigurðsson Hafnarfirði 2580
Ásgeir Reykjavík 3290
Ásbjörn Akranesi 700
Áskell Grenivík 1098
Askur Keflavík 2080
Ásúlfur ísafirði 1957
Auður Reykjavík 840
Baldur Vestmannaeyjum 728
Baldvin Þorvaldsson Dalvík 2577
Bára Keflavík 862
Bergur Neskaupstað 1190
Bjarmi Vestmannaeyjum 1011
Bjarmi Dalvík 2893
Ðjarni Jóhannesson Akranesi 1345
Björg Neskaupstað 2216
Björgvin Keflavík 952
Björgvin Dalvík 3593
Björn Jónsson Reykjavík 2672
Blíðfari Grafarnesi 1956
Bragi Siglufirði 869
Búðarfell Búðakauptúni 2498
Böðvar Akranesi 1844
Dalaröst Neskaupstað 1301
Dux Keflavík 645
Einar Hálfdáns Bolungarvík 3787
Einar Þveræingur Ólafsfirði 1543
Erlingur III Vestmannaeyjum 804
Fagriklettur Hafnarfirði 1694
Farsæll Gerðum 1063
Faxaborg Hafnarfirði 6797
Faxavík Keflavík 1724
Faxi Vestmannaeyjum 778
Fjalar Vestmannaeyjum 2439
Fjarðaklettur Hafnarfirði 1006
Flóaklettur Hafnarfirði 2891
Fram Akranesi 792
Freyja Vestmannaeyjum 738
Freyja Suðureyri 904
Friðbert Guðmundsson Suðureyri 1301
Frigg Vestmannaeyjum 887
Garðar Rauðuvík 1305
Geir Keflavík 742
Gissur Hvíti Hornafirði 1705
Gjafar Vestmannaeyjum 1240
Glófaxi Neskaupstað 2706
Goðaborg Neskaupstað 810
Grundfirðingur II Grafamesl 822
Guðbjörg Sandgerði 2039
Guðbjörg ísafirði 2467
Guðfinnur Keflavík 1886
Guðm. á Sveinseyri Sveinseyri 3814
Guðmundur Þórðarson Reykjavík 3791
Guðmundur Þórðarson Gerðum 1346
Gullfaxi Neskaupstað 3624
Gulltoppur Vestmannaeyjum 1688
Gullvér Seyðisfirði 2907
Gunnar Reyðarfirði 2291
Gunnhildur ísafirði 747
Gunnólfur Ólafsfirði 532
Gunnvör ísafirði 649
Gylfi Rauðuvík 1693
Gylfi II Rauðuvík 1952
Hafbjörg Vestmannaeyjum 627
Hafbjörg Hafnarfirði 971
Hafdís Vestmannaeyjum 941
Hafnarey Breiðdalsvík 627
Hafnfirðingur Hafnarfirði 1694
Hafrenningur Grindavík 3338
Hafrún Neskaupstað 2175
Hafþór Reykjavík 2868
Haförn Hafnarfirði 2301
Hagbarður Húsavík 1762
Halikon Vestmannaeyjum 647
Hamar Sandgerði 1125
Hannes Hafstein Dalvík 771
Hannes lóðs Vestmannaeyjum 766
Heiðrún Bolungarvík 3621
Heimaskagi Akranesi 1852
Heimir Keflavík 2160
Heimir Stöðvarfirði 1851
Helga Reykjavík 1819
Helga Húsavík 2069
Helgi Hornafirði 660
Helgi Flóventsson Húsavík 1366
Helguvík Keflavik 2896
Hilmir Keflavík 2874
Mikið um togará-
komur til Hafnar-
fjarðar
HAFNARFIRÐI. — Tveir bátar
Dóra og Gulltoppur, hafa verið
á reknetjaveiðum hér un 'anfarn
ar vikur og aflað fremur vel.
Afli þeirra hefur nokkrum sinn-
um komizt upp í 200 tunnur og
þar yfir, og oft hafa þeir fengið
100 tunnur í lögn.
Mikið var um togarakomur
hingað um helgina og margir
munu koma núna í vikunni. —
Landað var úr Júní á sunnudag
348 lestum og úr Vetti 164. Þá
var landað úr Austfjarðr.ttogar-
anum Gerpi i gær. Var unnið í
Fiskiðjuveri Bæjarútgerðarinnar
allan sunnudaginn. Afli hefir nú
glæðzt að nýju á Nýfundnalands
miðum og er karfinn stærri og
feitari en hann hefir verið síð-
ustu vikurnar. Togararnn eru nú
un. 150 mílum sunnar en þeir
hafa verið. Af Hafnarfjarðar-
togurum er Ágúst væntanlegur
í vikunni. — Trillubátar hér
hafa aflað vel undanfarið. —GE
Hólmanes Eskifirði 3019
Hólmkell Rifi 705
Hrafn Sveinbjarnarson Grindavík 2960
Hringur Siglufirði 3046
Hrönn Sandgerði 525
Hrönn II Sandgerði 970
Huginn Reykjavík 2719
Hugrún Vestmannaeyjum 955
Hugrún Bolungarvík 1175
Húni Höfðakaupstað 1818
Hvanney Hornafirði 1372
Höfrungur Akranesi 2638
Ingjaldur Grafarnesi 1144
Jón Finnsson Garði 2609
Jón Jónsson Ólafsvík 1325
Jón Kjartansson Eskifirði 4277
Jón Trausti Raufarhöfn 1402
Júlíus Björnsson Dalvík 1041
Jökull Ólafsvík 3296
Kambaröst Stöðvarfirði 2365
Keilir Akranesi 1312
Kópur Keflavík 772
Kristján Ólafsfirði 2128
Ljósafell Búðakauptúni 1575
Magnús Marteinsson Neskaupstað 1094
Marz Vestmannaeyjum 2223
Merkúr Grindavík 586
Mímir Hnífsdal 1286
Mummi Garði 2170
Muninn Sandgerði 1380
Muninn II Sandgerði 1638
Nonni Keflavík 917
Ófeigur III Vestmannaeyjum 1502
Ólafur Magnússon Keflavík 2128
Ólafur Magnússon Akranesi 1473
Páll Pálsson Hnífsdal 2172
Pétur Jónsson Húsavík 3307
Rafnkell Garði 2115
Rán Hnífsdal 531
Reykjanes Hafnarfirði 1388
Reynir Vestmannaeyjum 1626
Reynir Reykjavík 1538
Sidon Vestmannaeyjum 721
Sigrún Akranesi 3327
Sigurbjörg Ðúðakauptúni 1216
Sigurður Siglufirði 1806
Sigurður Bjarnason Akureyri 2167
Sigurfari Vestmannaeyjum 894
Sigurfari Grafarnesi 2881
Sigurkarfi Njarðvík 563
Sigurvon Akranesi 2669
Sindri Vestmannaeyjum 865
Sjöfn Vestmannaeyjum 628
Sjöstarnan Vestmannaeyjum 1038
Skallarif Höfðakaupstað 1238
Skipaskagi Akranesi 852
Sleipnir Keflavík 961
Smári Húsavík 984
Snæfell Akureyri 4292
Snæfugl Reyðarfirði 1902
Stefán Árnason Búðakauptúni 1918
Stefán Þór Húsavík 1798
Stefnir Hafnarfirði 979
Steinun gamla Keflavík 2558
Stella Grindavík 2591
Stígandi Vestmannaeyjum 841
Stjarnan Akureyri 1743
Stjarni Rifi 1705
Suðurey Vestmannaeyjum 522
Súlan Akureyri 604
Sunnutindur Djúpavogi 827
Svala Eskifirði 1857
Svanur Keflavík 723
Svanur Reykjavík 1184
Svanur Akranesi 1362
Svanur Stykkishólmi 857
Sæborg Grindavík 1586
Sæborg Patreksfirði 2903
Sæfari Akranesi 1021
Sæfari Grafarnesi 2091
Sæfaxi Neskaupstað 2503
Sæljón Reykjavík 2546
Særún Siglufirði 651
Tálknfirðingur Sveinseyri 2085
Tjaldur Vestmannaeyjum 766
Tjaldur Stykkishólmi 1176
Trausti Súðavík 826
Valþór Seyðisfirði 2417
Ver Akranesi 907
Víðir II Garði 5577
Víðir Eslcifirði 3428
Víkingur Bolungarvík 1111
Viktoría Þorlákshöfn 1468 '
Vilborg Keflavík 1231 '
Vísir Keflavík 1370
Von II Vestmannaeyjum 1656
Von II Keflavík 2702
Vörður Grenivík 1741
Þorbjörn Grindavík 790
Þórkatla Grindavík 2066
Þorlákur Bolungarvík ^ 2461
Þorleifur Rögnvaldsson Ólafsfirði 1371
Þórunn Vestmannaeyjum 905
Þráinn Neskaupstað 1699
Öðlingur Vestmannaeyjum 825
Örn Arnarson Hafnarfirði 973
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 10
fyrrnefnds Gunnars Kvornings,
varð fyrir öðrum hluta hjóla-
stellsins. — Biðu þau bæði bana
samstundis.
Christensen tókst að lenda flug
vélinni magalendingu skammt
frá slysstaðnum — og sjálfur
slapp hann að kalla alveg ómeidd
ur. — Þeir, sem fyrstir komu á
vettvang, fundu hann liggjandi í
grasinu við hlið flugvélarinnar.
Hann tætti upp grasið með
krampakendum tökum og grét
ofsalega.
Kallað var á sjúkralið og lög-
reglu þegar í stað. — Líkin tvö
voru flutt í líkstofu næsta sjúkra
húss, en flugmanninum og ungu
stúlkunni var umsvifalaust kom-
ið undir læknishendur. Hún hafði
hlotið opinn skurð á höfði og
slæman heilahristing, en Christ-
ensen mátti ekki mæla sökum
alvarlegs taugaáfalls.
★
Blöðin hafa spurt þá Egil Jen-
sen, yfirmann Christensens við
ljósmyndaflugið, og Sylvest Jen-
sen, eiganda fyrirtækisins, sem
hann vann hjá, nokkurra spurn-
inga í sambandi við slysið. —
Eigil Jensen hefir tekið það fram,
að sér hafi virzt Christensen hafa
flest það til að bera, sem prýða
má góðan flugmann. Hann kvaðst
sjálfur oft hafa flogið með hin-
um unga flugmanni og aldrei
orðið annars var en hann væri
fullkomlega öruggur.
— Mér er það alveg óskiljan-
legt, hvernig þetta hefir mátt
gerast, sagði hann við eitt blaðið.
Christensen hafði margsinnis
flogið á þessa'rí leið og þekkti all
ar aðstæður eins og fingurna á
sér.
— Var flugvélin í góðu lagi?
spurði þá blaðamaðurinn.
— Það var einmitt nýlokið
gagngerðri skoðun á henni, þeg-
ar Christensen lagði af stað á
miðvikudaginn, svo vart kemur
til mála, að nokkuð hafi verið
að henni.
Slysið fékk mjög á Sylvest
Jensen. Hann lýsti því yfir
hrærður, að Christensen hefði
frá því fyrsta reynzt fyrirmynd-
arstarfsmaður. — Ég fæ ekki
skilið, hvernig slíkt gat komið
fyrir hann, sagði Jensen. Ég taldi
hann rólegan og öruggan flug-
mann, sem aldrei mundi tefla á
tvær hættur.
Station bifreið fil sölu
sem nýr Ford station 4ra dyra smíðaár 1956 er til
sölu eða í skiptum fyrir minni bíl. Uppl. í Ræsir h.f.
sími 19550 í dag og næstu daga.
m
Utsvarsskrá Keflavíkur
kaupstaðar árið 1959
Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Keflavík árið 1959
liggur frammi í Byggingaverzlun Kaupfélags Suður-
nesja við Vatnsnestorg og skrifstofu Bæjarins, Hafn-
argötu 12.
Kærufrestur er til 5. ágúst 1959.
Keflavík 21. júlí 1959.
BÆJARSTJÓRINN
Fokheld verzlunarhœð
90 ferm. ásamt rétti til byggingar á tveim hæðum
og rishæð ofaná á hitavetusvæði í Austurbænum.
til sölu.
Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30 til 8,30 e.h. 18546
Skrifstofuhúsnœði
Til sölu ný hæð á góðum stað hentug fyrir skrif-
stofur eða léttan iðnað. Stærð 300 ferm. Laus til
afnota nú þegar.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR h.r.L
Mátflutningur — Fasteignasala
Norðurstíg 7. — Smi 19960.
Huseign við Tjarnargotu:
Höfum til sölu húseign sunnarlega við Tjarnargötu, stærð
122 ferm. Húsið sem er steinhús er 3 hæðir og ris. Hús-
eigninni fylgir byggingarlóð 11 m. meðfram Tjarnargötu.
Þessi húseign væri tilvalin fyrir læknastofur.
TRYGGINGAR og FASTEIGNIR,
Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428
og eftir kl. 7 sími 33983.
Einbýlishus í Kópavogi
Einbýlishús í Kópavogi óskast í skiptum fyrir glæsilegan
íbúðarhæð við Bugðulæk.
Ibúðin hefur sér inngang og sér hita, með þvottahús sér
á sömu hæð.
TRYGGINGAR og FASTEIGNIR,
Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428
og eftir kl. 7 sími 33983.
Til sölu
Einbýlishús (timburhús) við Hlíðarveg í Kópavogi. Erfða
festuland. Upplýsingar gefur
JÓHANNES LÁRUSSON, hdl.
lögfræðiskrifstofa — fasteignasala
Krikjuvoli — Sími 13842.
Franskir
Hitavatnsgeymar
100 lítra
150 —
200 —
300 —
nýkomnir. Pantanir óskast sóttar strax.
Helgi IHagnússon & Co.
Hafnarstræti 19 ~ Símar 1-3184 og 1-7227