Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 9
MiSvlkudagUr 22. jölí 1959
MOs^nvnr 4 niÐ
9
Friðrik Ólafsson
SKÁKEINVÍGI
Ingi R. Jóhannsson
Heimsmeistaiamót stúdenta í skdk:
• •
Onnur skákin
með skýringum Inga R. Jóhannssonar
Búlgaría vann óvænt
Hvítt: Friðrik Ólafscon
Svart: Ingi R. Jóhannsson
Sikileyjar-vörn
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4
•xd4 4. Rxd4 Rf6 5. Bc4
Gamalt afbrigði, sem hefur
komizt í tizku á síðustu ár-
um.
5. .... d6 6. 0-0 a6 7. f4 Dc7
8. Bb3 Ra5 9. Be3 b5 10. f5
Rxb3 11. cxb3!
Be7 12. Hcl Dd7. Til greina
kemur 12. .. Db7 sem yrði
svarað með b4 og Db3.
13. Df3/
ABCDEFGH
abcdefgh
Fram til þessa he'ur skákin
teflzt eins og skák þeirra
Keres — Taimanof í Zurich
1953, en þá lék Keres b4 og
síðan Db3 og varð ekkert á-
gengt. Leikur Friðriks virð-
ist mér sterkari.
13.....Bb7
Svartur hefur ekki betri leik,
ef 13. .. 0-0 þá 14. e5! dxe5
(Ekki 14. .. Bb7 vegna exf6)
15. fxe6! fxe6 16. Rxe6!
14. fxe6 fxe6 15. Dh3 Bc8 16.
Hcdl 0-0 17. b4
Ef 17. e5 þá 17. .. dxe5 18.
Viðgerð Katalínu
lokið
KATALÍNUBÁTUR Flugfélags-
ins var aftur á lofti í gær. Flug-
báturinn hafði laskazt í lendingu
vestur á Flatéyri í fyrri viku —
og viðgerð tók nokkra daga. — I
gær átti flugbáturinn að fara
fjórar ferðir, tvær til ísafjarðar,
eina til Flateyrar og Þingeyrar —
og þá fjórðu til Siglufjarðar. Eng
ar flugsamgöngur hafa verið við
þessa staði að undanförnu, því að
þar eru engir flugvellir, aðeins
lent á sjó. — Mikill fjöldi íólks
var á biðlista eftir að komast í
fyrstu ferðirnar, flestir til Ísa-
fjarðar, eða yfir 50.
Rf5 exf5! Eða Rxb5 Rd5!
17.....Re8(?)
Betra var 17. .. De8! t.d. 18.
Rxe6? Df7 19. Rg5 Bxh3 20.
Rxf7 Bg4! eða 18. e5 Rd5! og
ef 18. Rf3 f5!
18. Haf8 Bxf8 19. Rf3! Df7
20. e5 Df5(?)
Skárra var Bb7
21. Dxfð exf5 22.exdf Rxd6
HEIMSMEISTARAMÓTI stud-
enta í skák, sem fór fram i Búda
pest lauk með sigri Búlgara.
Röð efstu sveitanna varó þessi:
1. Búlgaría 40V2 vinning 2. , . ,, _ .
Sovétríkin 39, 3. Ungverjaland [sigruðu þa með 3V2 gegn % vmn
37 Vá, 4. Rúmenia 36, 5. Austur- “S1: bulgarska
— undanfarin 4 ár og koma því
þessi úrslit mjög á óvart.
Þess má geta, að í síðustu um-
ferð kepptu Búlgarar við Svía og
23. Bc5 Rf7 24. Rd4! Bd7
Rd5 Hd8 26. Bxf8 Kxf8
Rc7 Hc8?
Betra var 27. .. Ke7
28. Rxa6 Hc4 29. Rc5 Bc8
b3 Hc3 31. Rxb5 gefið.
Gromyko hafnar enn
situr við sama
GENF, 20. júlí — Vesturveldin
lögðu i dag til, að sett yrði á lagg
irnar fastanefnd austurs og vest-
urs til þess að ræða Þýzkalands-
málið, en Gromyko, utanríkisráð-
herra Rússa, hafnaði tillögunni
án tafar. Herter utanríkisráð-
herra Bandarílcjanna bar tillög-
una fram, er utanríkisráðherr-
arnir sátu að snæðingi — og síðar
var hún rædd á opinberum fundi
þeirra. í tillögunni var gert ráð
íyrir því að sérlegir fulltrúar ráð-
herranna reyndu að finna lausn
málsins án nærveru ráðherranna
sjálfra. En ef vonarneisti sýndist
um samkomulag, eða ef umræður
nefndarinnar rynnu út í sand-
inn gætu ráðherrarnir sjálfir
komið saman til framhaldsvið-
ræðna.
Gromyko hafnaði tillögunni á
þeim forsendum, að sameining
Þýzkalands skyldi einungis rædd
af fulltrúum A- og V-Þýzkalands.
Stofna yrði alþýzka nefnd til
þess að ræða málið, stórveldin
ættu þar hvergi að koma nærri.
■— Utanríkisráðherra A-Þýzka-
lands studdi afstöðu Gromykos
eindregið — og sögðu ráðherrar
Vesturveldanna, að ekkert nýtt
væri að finna í ræðum Rússans.
Hins vegar töldu þeir að rétt væri
að bíða til morguns, því að verið
gæti, að Gromyko hefði þá eitt-
hvað nýtt að segja í málinu.
Menn eru minnugir þess, að
Krúsjeff sagði á dögunum, að
Gromyko segði einungis það, sem
honum væri sagt að segja — og
er því beðið frekari fyrirmæla
frá Krúsjeff.
bandalagsins skýrslu. Þeir koma
aftur til Genfar næsta dag.
Hafnar-
framkvæmdir
í Sandgerði
SANDGERÐI, 20. júlí — Unnið
hefur verið að lengingu hafnar-
garðsins hér í Sandgerði í sumar.
Byrjað var á þeim framkvæmd-
um fyrrihluta júnímánaðar, og
hefur nú verið gengið frá 11 m
lengingu garðsins.
Við þessa lengingu breytir garð
urinn nokkuð um stefnu, vísar nú
meira til suðurs en áður. — Einn-
ig breikkar hann um hálfan ann-
an metra, úr 11 m í 12%. — Unn-
ið verður áfram að lengingu hafn-
argarðsins í sumar, eftir því sem
tök verða á, en fyrirhugað er að
lengja hann alls um 75 metra. —
Skilyrði öll og aðstaða hér í höfn
inni munu mjög batna við þessar
1 framkvæmdir. — Axel.
Þýzkaland 32‘/i og 6. Tékkóslóva
kía 31 vinning.
Rússar hafa unnið þessa keppni
Enn árangurslans
leit að Roga Guð-
mund'
ssym
MIKIL og viðtæk leit var enn
gerð að Boga Guðmundssyni á
sunnudaginn, og tóku yfir 100
manns þátt í henni. Leitin bar
ekki árangur, og hefur ekkert
nýtt komið fram, er bent gæti til
rerða Boga eftir að hann hvari
fyrir rúmri viku.
Leitað var á mjög stóru svæði,
eða frá Urriðakoti ofan Hafnar-
fjarðar, suður fyrir Helgafell,
þaðan austur fyrir Húsafell og
frá Húsafelli niður að Elliðavatni.
Einnig var leituð fjaran frá Gálga
hrauni að Straumi, og loks fór
einn flokkur frá Helgafelli að
Kleifarvatni og kringum vatnið.
Sd. á mánudag fór Jón Guðjóns
son rafvirkjameistari í Kópavogi,
sem stjórnað hefur leitinni, i flug
vél yfir svæði það, sem leitað var
á sunnudaginn og kringum það,
en varð einskis vísari. — Er Mbl.
talaði við Jón, kvaðst hann
mundu freista þess að leita
enn um skeið að Boga úr flugvél
eða á annan hátt, en vart mundu
hér eftir verða kallaðir út leitar-
flokkar, nema eitthvað nýtt kæmi
fram, sem bent gæti til, hvað um
manninn hefði orðið.
Pólverjar halda, oð Rússar stjórni
landi þeirra
— segja Krúsjeff og Gomulka
RZESZOW, 20 júlí — Krúsjeff og
Gomulka tölúu þörf á því í ræó-
um sínum í Rzeszow í Póllandi í
dag að reyna að sannfæra Pól-
verja um, að Pólland væri ekki
leppríki Rússlands — og Pólverj-
ar lytu ekki boði og banni Rússa.
Krúsjeff er nú i 10 daga heim-
sókn í Póllandi og á 3 daga eftir.
Hann hefur flutt margar ræð ar
á vináttu og friðarmótum, sem
haldin hafa verið í tilefni heim-
sóknar Krúsjeffs til margra bæja
og borga.
★
f ræðu sinni í dag sagði Krús-
jeff, að Rússar og Pólverjar væru
tengdir sterkum böndum í sam-
eiginlegri baráttu fyrir friði og
vináttu, sósialsima, kommúnisma.
Við vinnum án styrjaldar, sagði
hann. við þurfum ekkert stríð.
Rússar vilja ekki þröngva nein-
um öðrum þjóðum til þess að
taka upp rússneska lifnaðarhætti
og stjórnarkerfi. Rússar vilja að-
eins hjálpa verkamönnum ann-
arra kommúnistaríkja, sagði
hann og beindi orðum sínum til
pólskra verkamanna. Hann sagði,
að átökin milli Pólverja og Rússa
í stríðinu hefðu verið pólskum
kapitalistum að kenna, en ekki
minntist Krúsjeff á lendur þær,
sem Rússar innlimuðu af Póllandi
í styrjaldarlokin.
★
Gomulka sagði í sinni ræðu, að
Pólverjar yrðu að gæta vináttu-
bandanna við Rússa eins og sjá-
aldurs auga síns. Lagði hann á-
herzlu á það, að einungis þessi
vinátta gæti tryggt Pólverjum
núverandi landamæri. Og það
væru Pólverjar en ekki Rússar,
sem stjórnuðu Póllandi.
sveitin var þá
skipuð þeim Padevski, Tringov,
Popov og Radev. Svíar höfnuðu í
12. sæti og hlutu 18% yinning
alls..— Eins og kunnugt er, tóku
íslenzkir stúdentar nkki þátt í
heimsmeistaramótinu að þessu
sinr i. „
— Sigurgeir
Góð reknetjaveiði
SANDGERÐI, 20. júlí —■ Yfirleitt
hefur verið ágæt veiði í reknet í
sumar. Þó hefur nokkuð dregið
úr aflanum almennt nú um hálfs-
mánaðar-skeið. 1 morgun kom
Gullþórir frá Vestmannaeyjum
hingað með 93 tunnur sildar, sem
veiddist aðeins 15 mínútna „stím“
út af Sandgerði. Síldin er fryst
hjá hf. Miðnes. — Axel.
Umsóknii
um stöður hjá
Ríkisútvarpinu
NÝLEGA rann út frestur til þess
að sækja um nokkrar stöður hjá
Ríkisútvarpinu, sem auglýstar
voru lausar til umsóknar fyrir
alllöngu.
Er þar í fyrsta lagi um að ræða
embætti dagskrárstjóra eða skrif-
stofustjóra útvarpsráðs, eins og
það líka hefur verið nefnt. Ein
umsókn barst, og var hún frá
Andrési Björnssyni, cand mag.,
sem gegnt hefur starfinu, síðan
Helgi Hjörvar lét af því fyrir ald-
urs sakir. Fleiri munu hafa haft
hug á að sækja um starfið en
ekki orðið úr.
Tíu umsóknir bárust hins vegar
um störf 3 fulitrúa í dagskrár-
stofu og tónlistardeild útvarpsins,
og eru umsækjendur þessir:
Sveinn Einarsson, fil. kand., Jón-
as Jónasson, útvarpsþulur, Jó-
hann Bernhard, ritstj. „Sport“,
séra Óskar H. Finnbogason, frk.
Sonja Diego, Fritz Weisshappel,
pianóleikari, Hafliði Jónsson,
hljómlistarmaður, Hallgrímur
Helgason, tónskáld, frk. Ingibjörg
Þorbergs og frk. Sigrún Gísladótt
ir. —
Það er menntamálaráðherra,
sem stöðurnar veitir, að fengnum
tillögum útvarpsstjóra; og má
vænta þess, að ákvarðanir um
ráðstöfun þeirra verði teknar áð-
ur en mjög langt líður.
Herter sagði við blaðamenn að
fundi loknum, að tilgangslaust
yrði að setja á stofn alþýzka
nefnd. Fulltrúar A-þjóðverja
mundu aldrei fallast á frjálsar
kosningar í öllu Þýzkalandi, því
að frjálsar kosningar þjónuðu
ekki hagsmunum þeirra. V-Þjóð-
verjar mundu ekki geta fallizt á
annað en frjálsar kosningar í öllu
landinu. Þeir mundu ekki varpa
lýðræðinu fyrir borð.
Murville og Lloyd fara til Par-
ísar annað kvöld, Murville til að
ræða við de Gaulle, en Lloyd
til að gefa fastaráði Atlantshafs-
Þessir tólf, litlu hvolpar eru allir systkini eða með öðrum orðum tóifburar. Að upplagi eru þeir óstýrilátir ærslabelgir og ekkert að
marka þótt þeir þykist vera stilltir og prúðir þegar myndin er tekin af þeim. Það er von að móðir þeirra sé áhyggjufull á svip. —
Uppeldi ungviðsins er ábyrgðarhlutverk og þar við bætist, að heimilisfaðirinn stökk að heiman og hefur ekki sézt í marga daga. — j