Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 18
18 MORCUHBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. júlí 1959 Hlutverkaskipti landsliðsnefndar og blaðamann^* íþröttamenn framkvæma stöðu- skiptingar í landsliðinu Liðið leikur gegn B-landsliði í Laugaidal annað kvöld ANNAÐ KVÖLD fer fram á Laugardalsvellinum síðasti stórleikur, sem „bókaður“ er í leikjabók sumarsins. Það er leikur liðs landsliðs- nefndar KSÍ og liðs er félagar í Samtökum íþróttafréttamanna hafa valið. Liðin eru þannig: Færeyjafararnir — Lið KSl Gunnlaugur Hjálmarsson Val Einar Sigurðsson Helgi Hannesson iBH lA Gvðm. Guðmundssor Jón Leósson Ragnar Jóhannsson Keflavik fA Fram Guðm. Óskarsson Björn Helgason Fram ísafirði Baldur Scheving Fram Högni Gunnlaugsson „eflavík Ingvar Elísson ÍA Ríkharður Jónsson IA Öm Steinsen KR Þórður Þórðarson ÍA Þórólfur Beck Sveinn Jónsson KR KR Helgi Jónsson Hörður Felixson Sveinn Teitsson KR KR ÍA Guðjón Jónsson Árni Njálsson Fram Val Heimir Guðjónsson KR Varamenn Færeyjafara eru: Þórður Ásgeirsson, Hörður Guðmunds- stn, ÍBK, Gísli Sigurðsson, ÍA, Grétar Sigurðsson, Fram, og Guðm. S'gurðsson, ÍA. — Varamenn hlaðaliðsins eru: Helgi Daníelsson, ÍA, Hreiðar Ársælsson, KR, Rúnar Guðmundsson, Fram, og Garðar Árnason, KR. ur í sambandi við stöðu vinstri útherja. Guðjón Jónsson verður nú reyndur sem bakvörður. Hann er fjölhæfur leikmaður, sem bæði hefur leikið í vörn og sókn og hefur sýnt góða knattspyrnuhæfi leika á bðum stöðum. Nú fær hann enn eitt próf. Um annað er lítt að segja. Hreiðar og Garðar eru ekki sett- ir út úr liðinu fyrir slæma frammistöðu. Langt frá því. En fleiri mega að skaðlausu komast að og í leikjum sem þessum er einmitt tækifæri til tilrauna. — Æskilegt hefði verið að gera fleiri og hafa opnar stöður í lið- inu fyrir þá ef vel hefði tekizt. En fyrst svo var ekki þá f«er ☆ Fyrirliði Færeyjaliðsins utan vallar er Karl Guðmundsson, en Óli B. Jónsson „sér um“ blaða- liðið. Landsliðsnefndin valdi þann kost að tefla af sinni hálfu fram B-landsliði íslands, liðinu, sem á laugardaginn leggur upp í Fær- eyjaför til fyrsta B-landsleiks sem ísland gengur til. Höfðu blaðamennirnir því úr að -elja öllum A-landsliðsmönnum og öðrum, sem hvorki verða í A-liði eða B-liði. En nú var sá hængurinn á, að héðan í frá verður engu breytt um val í liðin. KSÍ hefur orðið að gefa upp nöfn ákveðins fjölda manna og úr þeim hópi má end- anlega stilla upp liði íslands í leikjunum við Danmörku og Nor- eg. B-liðinu verður ekki breytt úr þessu. „landsliðið" æfingu dálítið breytt og heitir annað kvöld „blaðalið“. Er ekki að efa að þessi leikur A- og B-landsliðs verði vel sóttur sem síðasti stórleikur ársfns af aukaleikjum. íþróttavöllurinn bað blaðið að geta þess að þeir sem ættu boðs- miða á leikinn ættu að vitja þeirra á Melavöllinn fyrir hád. á morgun. Valur vann Þrótt 3:2 I FYRRAKVÖLD léku Valur og Þróttur í 1. deild og fóru Vals- menn með sigur af hólmi, 3 mörk gegn 2 í lélegum leik. I hálfleik stóðu leikar 1:0 fyrir Val, skor- aði Gunnl. Hjálmarsson, sem brá sér úr markinu í miðherjastöðu í þessum leik. Hann bætti og öðru marki Vals við, en þriðja markið skoraði Björn v. útherji. Valur hafði forystu allan tímann í mörkum, en mörk Þróttar skor- uðu Jón miðherji og hægri út- herjinn. Leikurinn var ákaflega tilþrifa lítill og einkenndist meira af vilja leikmanna til að troða knettinum á einhvern hátt í netið, en að gera það af lagni og fegurð. Var og barizt um tvö dýrmæt stig og horfir nú illa fyrir Þrótti — við blasir fallið niður í 2. deild, þó enn séu tækifæri eftir til að forða þvL Rússlond vnnn Rúmeníu 2:0 I LEIK í einum riðla Ólympíu- keppninnar í knattspyrnu um sl. helgi sigruðu Rússar Rúmeníu með 2 mörkum gegn 0. Þetta er fyrsti leikur í þeim riðli, og fór fram í Moskvu. Síðari leikur þessara landa verður 2. ágúst í Búkarest. f . 'áM 1 27. mark KR í Islandsmótinu í ár — síðara mark KR í leiknum gegn Akranesi á sunnudaginn. Þórólfur Beck hefur brotizt í gegn með sendingu frá Erni Steinsen. Vörn Akraness liggur eft- ir í valnum. Ljósni.: Bjarnleifur. Bandaríkin 127 stig Rússland 108 stig LANDSKEPPNI Bandaríkja-1 línu með fulla rænu. Annar Rúss- manna og Rússa í frjálsíþróttum, anna féll í ómegin á línunni eftir sem fram fór um sl. helgi, var mjög sögulegan síðasta hring og víða lýst sem „íþróttaviðburði aldarinnar". Úrslit keppninnar urðu þau, að í greinum karla sigr uðu Bandaríkjamenn með heldur meiri yfirburðum en í Moskvu í fyrra. Hlutu Bandaríkjamenn 127 stig gegn 108 stigum Rússa. — I fyrra unnu Bandaríkjamenn með 126 gegn 109 stigum. — I keppni kvenna unnu Rússar með yfir- burðum. sem vænzt var. Keppnin fór fram á Franklin Field leikvanginum í Fíladelfíu, 64 ára gömlum velli, einum frægasta í íþróttasögu Bandarikj- anna — og heimsins alls. 30.000 áhorfendur urðd vitni að mörg- um stórviðburðinum, t. d. að O’Brien varpaði kúlunni 19.27 m, 1 sm lengra en hans staðfesta heimsmet er. En því tóku áhorf- endur með ró, eins og það væri hversdagslegt — sem það og næst um er. Þá sáu menn Gregory Bell stökkva 8.10 m í langstökki — aðeins 3 sm frá heimsmeti Owens. Bell hefur engan tíma til æfinga vegna náms í læknisfræði, en í fyrstu tveim stökkunum — 8.10 og 8.02 — dró hann allan mátt úr Ovensjan, keppinaut sínum frá Rússlandi. — Mikla athygli vakti og 100 m hlaupið og afrek Nort- ons, sem nú er sagður bezti sprett hlaupari heims. En sögulegast var 10 km hlaup- ið vegna gífurlegs hita. Aðeins 2 hlauparanna komust yfir marka- annar Bandaríkjamannanna varð að gefast upp, en gerði það ekki fyrr en hann féll í ómegin á brautina. Úrslitin 1 greinum karla fylgja hér á eftir: Stuttur samleikur færði Fram sigurinn Blaðamennirnir völdu þvi þann kostinn að gera ýmsar stöðubreyt ingar í hópi gamalreyndra lands- liðsmanna, ef það myndi opna einhverja nýja og áður óþekkta möguleika. Merkastar breytingar eru tilraunin með Guðjón Jóns- son sem bakvörð, Ríkharð sem miðherja og Þórð Þórðarson sem vinstri útherja. Ýmsum finnst að Ríkharður með sína miklu hæfi- leika til að brjótast skyndilega gegnum vörn mótherjans eigi að vera miðherji. Nú gefst tækifæri til að sjá hvernig það reynist. Þórður Þórðarson er fljótur og getur bæði átt góðar fyrirsend- ingar eða brotizt sjálfur í gegn, ef því er að skipta. Kannski leys- ir hann vandann, sem verið hef- A MÁNUDAGSKVÖLDIÐ mættúst Fram og ÍBK á grasvellinum í Njarðvík. Veður var gott þegar leikur hófst, suðvestankaldi og sólskin, en um það bil er síðari hálfleikur var að hefjast, skall yfir þoka og lofthiti lækkaði snögglega um fimm gráður. Þokan var ekki það dimm að hún hefði áhrif á leikinn, en margir léttklæddir áhorfendur skulfu í hráslagalegu þokuloftinu. Örugglega varið Þeir sem búizt hafa við sigri ÍBK , þessum leik eins og gegn Val á dögunum, hafa orðið fyrir vonbrigðum. Leikur Keflvíkinga einkendist af löngum spyrnum til frámherjanna og síðan var kapphlaup eftir knettinum. Þessi leikaðferð er alltof tilviljakennd og dugar ekki þegar Högni mæt- ir jafn sterkum miðframverði og Rúnar er. Að vísu náðu Keflvík- ingar nokkrum góðum skotum á mark Fram, en yfirleitt af löngu færi og Geir varði örugglega. Fram byrjaði leikinn strax með stuttum samleik, sem þegar gaf góð marktækifæri, en Heimir varði oft mjög vel og það var ekki fyrr en á 25. mínútu, sem Grétar skoraði eftir góða send- ingu frá Ragnari. ic Mörg tækifæri Keflvíkingar hófu síðari hálf- leik með sókn og á 5. mín. ætlaði Skúli að skalla knöttinn inni á vítateig en Geir markmaður hleypur út, stekkur á Skúla og rekur hnéð í kvið honum svo Skúli lá óvígur eftir. Hér var um greinilegan háskaleik að ræða, sem virtist alveg fara framhjá dómaranum. . Fram tók nú leifcinn að mestu J þungri sókn að marki ÍBK. Þeir IGrétar, Guðjón og Skúli Nilsen áttu allir hættuleg marktæki- færi en það varð Guðmundur Óskarsson, sem skoraði með þrumuskoti af vítateig á 27 mín. Og aftur v&r Guðmundur að verki 5 mín. síðar, er hann lék á Hafstein og úthlaupandi mark- mann og rendi knettinum í mark ið. Leiknum lauk með sigri Fram 3 mörk gegn engu og hefði marka talan getað orðið hærri eftir tækifærum. Lið ÍBK náði aldrei saman. Heimir markmaður átti góðan leik og bjargaði einkum oft vel með úthlaupum á réttum tíma. Sigurður Albertsson, sem ann- ars var duglegur, sleppti Guð- mundi Óskarssyni alltof lausum go Högni beið lægri hlut fyrir Rúnari. f liði Fram áttu einkum góð- an leik, þeir Rúnar, Grétar, Guðmundur Óskarsson og Bald- ur Scheving. Dómari var Haukur Óskarsson. 1 R. Norton B. 20,7 2. V. Robinson B. 21,2 3. L. Bartenev R. 21,3 4. E. Ozolin R. 21,4 800 m. hlaup 1. T. Murphy B. 1:48,5 2. J. Walter B. 1:48,7 3. V. Savinkov R. 1:49,8 4. A. Krivosjejev R 1:49,9 3000 m. hindrunarhlaup 1. S. Rizjistotjin R. 8:51,6 2. V. Jevdokimov R. 8:52,7 3. P. Coleman B. 9:16,7 4. G. Yong B. 9:36,9 1500 m. hlaup 1. D. Burleson B. 3:49,4 2. J. Grelle B. 3:49,4 3. J. Momotkov R. 3:50,3 4. J. Sokolov R. 3:52,3 Kringlukast 1. A. Oerter B. 57,53 2. V. Lyachov R. 54,97 3. O. Grigalka R. 54,81 4. P. O’Brien B. 54,28 400 m. grindahalupa 1. J. Culbreath B. 50,5 2. R. Howard B. 51,1 3. J. Litujev R. 51,7 4. A. Klenin R. 54,4 Hástökk 1. R. Sjavlakidze R. 2.06 2 E. Williams B. 2,06 3. I. Kasjkarov R. 2,06 4. C. Dpmas B. 2,06 Fjöldi tilrauna réði röðinni. Þrístökk 1. K. Tsyganko R. 16,05 2. I. Davis B. 15,90 3. O. Fedoseyev R. 15,63 4. H. Stokes B. 15,43 Spjótkast 1. A. Cantello B. 79,87 2. V. Tsibulenko R. 78,66 3. V. Kuznetsov R. 74,95 4. B. Qist B. 74,59 Stangarstökk 1. D. Bragg B. 4.64 2. V. Bulatov R. 4.64 3. I. Petrenko R. 4,42 4. R. Morris B. 4,26 Langstökk 1. G. Bell B. 8,10 2. I. Ovensjan R. 7,85 3. J. Willey B. 7,57 4. Fedossjev R. 7.51 5000 m. hlaup 1. A. Artynyuk R. 14:17,8 2. P. Bolotnikov R. 14:17,8 3. B.Dellinger B. 14:48,8 4. L. Stieglitz B. Tugþraut 1. V. Kuznetsov R. 7.835 stig 2. D.Edstrom B. 7.599 — 3. M. Herman B. 7.026 — 4. I. Terovanesyan R. 6.853 — 10« m. hlaup 1. R. Norton B. 10,3 2. B. Pointer B. 10,3 3. L. Bartenjev R. 10,5 4. J. Ozolin R. 10,5 110 m. grindahlaup 1. H. Jones B. 13,6 2. L. Calhoun B. 13,7 3. A. Michailov R. 13,9 4. N. Beresutskij R. 14,4 400 m. hlaup 1. E. Southern B. 46,2 2. D. Mills B. 47.2 3. A. Ignatjev R. 47.4 4. K. Gratjov R. 47,7 Kúlúvarp 1. P. O’Brien B. 19,26 2. D. Davis B. 18,86 Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.