Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 20
Þegar þeir félagar hefðu komið vestur, hefði viðgerð skipsins enn ekki verið liafin, að því er sér skildist, 'sökum þess, að trygging sú fyrir greiðslu væntanlegs viðgerðar kostnaðar, sem Landsbanki ís- lands I.efði sett að tilhlutan eigenda togarans, hefði ekki farið í gegn um tiltekinn banka ytra, sem eigendur við- gerðaverkstæðisins hefðu ein- an gert sig ánægða með að hefði milligöngu um málið. Þeir hefðu því til að byrja með komið því til leiðar, að eigendur dráttarbótsins, sem dró „Þor- stein þorskabít" til hafnar, hefðu gengið í ábyrgð fyrir greiðslu viðgerðarkostnaðarins, og hefði viðgerð þá hafizt strax um kvöld ið. Bankatrygging, sem eigendur viðgerðarverkstæðisins gátu við unað, hefði svo verið endanlega sett 2 dögum síðar. ' Banaslys á Selfossi ÞAÐ hörmulega slys varð á Sel- fossi skömmu fyrir hádegi í gær, að Halldór Vilhjálmsson, Smára- túni 14, féll úr stiga niður í grunn byggingar, sem hann var að vinna við og meiddist mikið á höfði. Hann var strax fluttur í sjúkrahúsið á Selfossi, en síðan var farið með hann meðvitundar- lausan í Landakotsspítalann hér í Reykjavík. Skömmu eftir að þangað kom lézt Halldór af völd- um slyssins. Hann var 64 ára að aldri. 100 ára i dag Grasið vex enn þunkinn vantar KLAUSTRI, 19. júlí. — Slætti miðar mjög lítið, enda hafa ekki komið nema þrír þurrkdagar það sem af er þessum mánuði. Gras- vöxtur er orðinn góður. Síðustu 26,500 dalir vegna „Þorsteins þorskabítsy/ Talsverð síld úti at Húnaflóa SÍLDARSKIPIN voru nær öll á vestursvæðinu seint í gærkvöldi, þegar Mbl. átti tal við fréttaritara sinn á Siglu- firði. Var þá talsvert mikil síld út af Húnaflóa, vestan við Selsker og Dranga. — Margir voru komnir í báta og höfðu sumir fengið góð köst, þegar síðast fréttist. Um hádegi í gær fékk Sídon 1000 tunnur á þessum slóðum og Svanur hafði einnig fengið einhvern afla. Eiga ekki fyi ir frímerkjum MORGUNBLAÐINU hefur borizt bréf frá einum skipverja B.v. Þorsteini þorskabít, sem til skamms tíma a. m. k. hefur legið í Botwood á Nýfundnalandi. Skýrir hann frá gjaldeyrisvand ræðum skipshafnarinnar, sem séu svo mikil, að þeir hafi ekki fyrir frímerki á bréf, nema þeim takist að selja sígarettupakka. Þá biður hann blaðið fyrir beztu kveðjur frá öllum á skipinu. Þarna á Ný- fundnalandi er 25—40 stiga hiti á celsíus dag hvern, skipverjar hafa nægan mat og þeim líður vel. / Fréttaritarar blaðsins sím- uðu eftirfarandi síldarfréttir í gærdag: ★ SIGLUFIRÐI, 21. júlí — Þrátt fyrir þoku í nótt og fram á dag var góð síldveiði á Skagagrunni og síld var einnig úti af Sporða- grunni. Vitað var um eitt skip, sem fengið hafði afla við Selsker. í dag hefur verið landað á öll- um tækjum hjá síldarverksmiðj- unni. Nokkrir bátar, sem losaðir voru í gærkveldi, komu með full- fermi aftur í dag. Mest af þessari veiði fór í bræðslu, en þó var saltað á nokkr um plönum í dag. Fitumagn síld- arinnar, sem fékkst á Skaga- grunni, var 19%. Sama veðurblíðan, logn og sól- skin helzt hér inni, en þoka er til hafsins. ★ RAUFARHÖFN, 21 júlí — Fimm síldarskip hafa haldið sig austan Langaness, en þar er nú að koma upp austan bræla og munu þau því væntanlega færa sig norður íyrir nesið. Snemma í morgun lóðaði Reykjafoss mikla síld um 16 sjómílur A-N-A af Kollumúla; skipverjar sáu einnig mikið af litlum torfum á Digranesflaki. Síldar hefur einnig orðið vart um 25 sjómílur norður af Hraunhafn- artanga, og voru þar nokkrir út- lendingar að kasta, en ekki er vit- að um aflabrögð. — Einar viku var ágæt sprettutíð, skúra- gangur og sæmilega hlýtt. Rúningi fjár er lokið og er það í seinna lagi. Hann tafðist nokk- uð vegna þok.u og dimmviðris. — G. Ir. j Hdskólaíyrir- j | lestur Curlo j Schmid i s s s S s VESTUR-ÞýZKI stjórnmála- s S maðurinn og fræðimaðurinn i ■ dr. Carlo Schmid prófessor, ^ S sem var frambjóðandi jafn- s S aðarmanna í forsetakosning- S • unum í Vestur-Þýzkalandi 1. ^ S júlí s.l., hélt fyrirlestur í Há- s S tíðarsal Háskólans í gær, og S | var hvert sæti skipað. Ræddi £ S hann um skilning hins fræga \ S rithöundar Nicolo Machiavell- S i is á manninum, og rakti í ýtar- • ^ ægu máli hugmyndir þessa s S merka manns og áhrif þeirra S S á hugsun Vesturlandamanna. J \ Fyrirlesturinn stóð yfir rúma ^ S fimm stundarf jórðunga, en áð- s i ur en hann hæfist kynnti Ól- 1 | afur Björnsson prófessor fyr- \ S irlesarann og bauð hann vel- s S kominn með nokkrum oröum. i \ 1 blaðinu á morgun verður \ S rætt um fyrirlestur prófessors s i ins. S s • s Fréttamaður Mbl. tók þessa I mynd af Maríu Andrésdóttur \ í Stykkishólmi um síðustu s helgi. Gamla konan situr hér við rokkinn sinn. Hún er 100 s ara í dag, en mjog ern eins s og sjá má af þessari mynd og S annarri, sem fylgir samtali i við hana, sem birtist á 8. síðu ^ blaðsins í dag. s S Fjögurra dap;a skak AKRANESI, 21. jún — I dag land aði Farsæll 110 tunnum síldar og Víkingur II 30 tunnum, en tveir bátar fengu engan afla. Gissur hvíti, sem stundað hef- ur handfæraveiðar um skeið, kom inn á laugardaginn, eftir 4 daga skak vestur undir Jökli, með 7 lestir af þorski og ýsu, svo og lítið eitt af lúðu. Lenti í Reykjavík með aðstoð ratsjár í FYRRAKVÖLD var ratsjáin á Reykjavíkurflugvelli notuð í fyrsta sinn til þess að leiðbeina flugvél til lendingar í þoku. Þetta var tveggja hreyfla Douglasvél frá bandaríska flughernum, sem var að koma frá Englandi. Kefla- víkurflugvöllur hafði lokazt mjög skyndilega og það var á takmörk- um, að hægt væri að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Skilyrði annars staðar á landinu voru einn ig slæm — og þess vegna var tek- ið það ráð að leiðbeina flugvél- inni með aðstoð ratsjár til lend- ingar hér, þar eð hún hafði ekki nægilegt eldsneyti til þess að fljúga aftur til Bretlands. Tókst lendingin vel. Hér var þá fyrir önnur vél sömu gerðar frá Bandaríkjaher svo og tvær kennsluþotur af T—33 gerð. Höfðu þessar flugvélar lent hér vegna þokunnar í Keflavík. Nokkrar truflanir urðu einnig á ferðum íslenzkra flugvéla vegna þokunnar. Viscout-flugvél frá Flugfélaginu, sem var á heimleið frá Bretlandi, var komin upp und ir land, þegar allt lokaðist — og sneri hún við aftur til Bretlands. Hún kom svo um hádegisbilið í gser. Loftleiðaflugvél á vesturleið tepptist hér einnig næturlangt. Að vísu var ekkert því til fyrir- stöðu að fara á loft í þokunni, en í öryggisskyni verður alltaf að vera opinn flugvöllur í nánd við flugtaksstað, en svo var ekki. fyrir greiðslu væntanlegra björg- unarlauna að upphæð allt að 50.000 kanadiskra dala, en sú trygging var sett strax og farið var fram á það af hálfu eigenda dráttarbátsins, fyrir næst síðustu helgi, sagði Guðmundur. Eftir var hins vegar að semja um, hve há björgunarlaunin skyldu vera. — Lyktir málsins urðu svo þær, sem að framan greinir. í sambandi við tafir þær, sem „Þorsteinn þorskabítur" hefur orðið fyrir í Nýfundnalandi, tók Guðmundur fram, að það væri alrangt, að skipið hefði verið kyrrsett, eins og eitt dagblað- anna hefði talið. Hún er ekki nema 9 ára gömul og er að hjálpa mömmu sinni í síldinni. Hún var þó nokkuð rösk og vandvirk var hún, en eitt var hún þó öðru fremur: FEIMIN. — (Ljósm. H. Teitsson.) Siglufjarð&rheimsókn - Sjá bls. 11 SAMKOMULAG hefur náðst um greiðslu 26.500 kanadiskra dala í björgunarlaun til eigenda drátt arbáts þess, sem kom togaranum „Þorsteini þorskabít" til aðstoð- ar, er aflvélar hans urðu ógang- færar á Nýfundnalandsmiðum snemma í mánuðinum, Tíðindamaður Mbl. átti tal við Guðmund Ásmundsson, hæsta- réttarlögmann, síðdegis í gær, en sem kunnugt er fór hann vestur um haf ásamt Jóni Rafni Guð- mundssyni deildarstjóra sjódeild ar Samvinnutrygginga, sl. mið- vikudagskvöld til samninga við eigendur dráttarbátsins. Áður i hafði verið gengið frá tryggingu VEÐRIÐ SV stinningskaldi og skúrir. & í fáum orðum sagt 155. tbl. — Miðvikudagur 22. júlí 1959

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.