Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 15
MiðviTíudagur 22. júlí 1959 MORCVNBL4Ð1Ð 15 Einhleypan mann vantar Húsnæði Uppl. í síma 22660 eftir kl. 19, eða tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „9852“. Ung hjón með ungbarn óska eftir 2ja herb. ÍBÚÐ Reglusemi. Upplýsingar i síma 16167. Húsgögn til sölu Vegna brottfarar eru nýleg vel með farin húsgógn o.fl. til sölu. Dagstofu-sófi og stól- ar, boðstofuborð og 4 stólar, stór spegill, rúlluborð, lítil kommóða, snyrtiborð, stand- lampi, bókaskápur, 2 ljósa- krónur o.fl. Síml 11787. <Jrenimelur 30, niðri. KYNNING Kora óskar að kynnast manni, nálægt 60 ára. Er hefur góða afkomumöguleika, á íbúð og helzt bíl. I té verður látin góð aðstoð og umhyggja. Full þagmælska. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt „Góður félagsskapur — 9487“. Félagslíf Landsmót í knattspyrnu Miðvikudaginn 22. júlí. Háskólavöllur: 3. fl. A A-riðill Valur — Breiðablik kl. 20.00. Víkingur — Í.B.K. kl. 21.00 Framvöllur: 3 fl. A B-riðill. Fram — Þróttur kl. 20.00. KR-völlur: 3. fl. A B-riðill ÍA — ÍBH kl. 21.00. Miðsumarmót Miðvikudaginn 22. júlí. KR-völlur: 3. fl. B Valur — KR kl. 20.00. Framvöllur: 3. fl. B. Fram C — Fram kl. 21.00. Mótanefndin. Frá Ferðafélagi Íslands ferðir um næstu helgi; Á laugardag lVz dags ferðir 1 Þórsmörk; í Landmannalaugar; á Kjalveg. Á sunnudag um sögustaði Njálu. Upplýsingar í skrifstofu félags ins, Túngötu 5. I. O. G. T. Stúkan Sóley nr. 242 Farið að Jaðri í kvöld kl. 8,30 frá Themplarahöllinni. Fjölmenn ið og mætið stundvíslega. —- Æt. SUMARFRÍ VINDSÆNGIN er ómissandi í útilegu. VINDSÆNGINNI má breyta í þægilegan stól með baki Breidd ca. 78 cm. (útblásin) Lengd ca. 200 cm. (útblásin) Æskufólk ! Það er í kvöld kl. 9 sem unga fólkið skemmtir ykkur í Skátaheimilinu. Dansað á eftir til kl. 11,30. Aðgangur kr. 10.00. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Verksmiðju vorri verður lokað Samkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu. Felix Ólafsson, kristniboði talar. Allir velkomnir. PILTAR. Á' ef þií Plqlð unnustuna /f/ p3 ð éq hrinqana j( Sý'drfón tís/m/nqs&onj. Jón N. Sigurðsson liæstaréltarlögmaður. Málilutni.ngsskrifstofa L/augavegi 10. — Sími: 14934. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þór.'hamn við Templarasuna vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 10. ágúst Vinnufatagerð íslands h.f. Verð á Coca Cola í verzlunum er nú kr. 2.90 flaskan í smásölu, en þegar keyptur er heill kassi (25 fl.) er verðið kr. 59.95 kassinn. Menn eru vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirrar verzlunar, sem þeir skipta við, ef þeir óska að kaupa Coea-Cola í heilum kössum. Verksmiðjan afgreiðir ekki til einstaklinga og sendir ekki á heimili. Verksmiðjan Vifilfell h.f. Unglingsmaður eðn stúlka getur fengið atvinnu við blaðainnpökkun að næturlagi. JHttFatttthfttð th Laugavegi 33. Telpukápur Flaueliskápur með legghlífabuxum og hatti á 2ja—6 ára. Útsala — Útsala Mikið af ódýrum Kven- og barnafatnaði. Verzlunin Ruth Skólavörðustíg 17 — Sími 15088. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit hússins Ieikur ★ Helgi Eysteinsson stjórnar ÓKEYPIS AÐGANGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.