Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.07.1959, Blaðsíða 17
MfðvíTcudagur 22. júlí 1959 MORGTJlVBLAÐtP 17 Pólsk viðskipti: CETEBE CETEBE 64 Export-Import Central Trading- Office of the Textile Industry, LODZ, Pólland. Fulltrúi frá „CETEBE", Lódz, er staddur hér á landi og verður til viðtals á skrifstofum vorum kl. 1—6 e.h. á morgun (fimmtudag). Sérstakt tækifæri fyrir þá sem áhuga hafa fyrir innflutningi á pólskum vefnaðarvörum, sokkum, gólfteppum og smávörum. íslenzk — Erlenda Verzlunafélagið h.f. Garðastræti 2 — Símar: 15333 — 19698. • G A A S T E N Husholdning-sskole Danmark Viðurkenndur af ríkinu, með kennslu í vefnaði og ba.naupp- eldi. Skipulagður eftir nýjustu tízku. í fögru umhverfi. 5 mánaða námskeið. Frá 4. marz og 4. maí. Skólaskrá send- ist.. Hægt er að sækja um styrk. Olga Reppien og Ebba Drewes. ARENA REJSER Lúxusvagn frá KBH París, Rín ............ 10 dg 385,00 Austurríki ______ 12 — 435,00 Júgóslavía ..... 14 — 550,00 Riviera ........ 14 — 550,00 Ítalía _________ 19 — 775,90 Spánn __________ 19 — 775,«« Initifalið 3 máltíðir dagl. smá- ferðir, morgunverður í Dan- mörk út og lieim. Allt innf. frá Fredericia. Frederiksberg Alle 51 Kpbenhavn V. Sími HILDA *78 ■B Leiðarv. sendur ókeypis.BB X-OMO 34/iH-*9«S Blátf O M O skilar yður HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIMI! einnig bezt fyrir mislitan 3P-GAS Í0Ltu«ERItUK(BP)i>5tANPS,Kf Hefjum í dag sölu á propan gasi í 11 kg. hylkjum. Stórlega lækkað verð kr. 9,20 pr. kg. Afgreiðsia í Reykjavík fer fram i brennarabúðinni í Tryggvagötu. Sfangaveiði í Fnjóská 1 sumar mun Veiðifélag Fnjóskár leigja út stangaveiði í Fnjóská. A svæði II, sem nær frá Laufásfossum að Fnjóskárbrú hjá Skógum veitir veiðileyfi Tryggvi Stefáns son, Hallgilsstöðum, sími um Skóga. Á svæði m, sem nær frá Fnjóskárbrú hjá Skógum að ármótum Bakkaár og Fnjóskár, veitir veiðileyfi Ingólfur Halisson, Steinkirkju, sími um Skóga. Verð pr. stöng á dag er kr. 50. — Þrjár stangir eru leyfðar á hvoru veiðisvæði á dag. Engin veiði leyfð mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Stjórn Veiðifélags Fnjóskár. SVFR Meðalfellsvatn Stangaveiði í Meðalfellsvatni verður fyrst um sinn aðeins fyrir félagsmenn. í Reyðarvatni og Uxavatni geta allir fengið veiði- leyfi sem eru seld í verzl. Veiðimaðurinn, verzl. Sport, H. Petersen. Skrifstofa S.V.F.R. Bergstaðastræti 12B. Sími 19525. Opinn mánudaga og fimmtudaga kl. 5—6,30. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Varahlutir Höfum fengið geysilegt úrval varahluta, og tökum daglega upp eitthvað nýtt í evrópíska og ameríska bíla. Stefnuljósaluktir — margar gerðir Stefnuljósarofa Stefnuljósablikkara 6 og 12 volta Rafmagnsbenzíndælur 6 og 12 volta Amerískir handlampar Fattningar — tveggja póla Hosur í miklu úrvali Hosubönd Bremsudælur — margar gerðir Bremsugúmmí, flestar gerðir Bremsuslöngur, flestar gerðir Bremsuborðar, margar gerðir Bemsuhnoð — allar stærðir Bremsuvökvi Kveikjuhlutir, — mikið úrval Platínur í flestar tegundir Háspennukefli í flestar teg. Straumþéttara í flestar teg. Kveikjulok í flestar tegundir Kveikjuhamrar í flestar teg. Flautu Cutout í flestar teg. Ampermælar — margar gerðir Dynamóar í flesta enska bíla Startarar í flesta enska bíla Dynamókol í flestar tegundir Startarakol í flestar tegundir Geymasambönd í alla bíla Jarðsambönd i alla bila Fjaðrir í Jeppa, Ford, Dodge o. fl. Fjaðraboltar — ýmsar gerðir Fjaðrahengsli — ýmsar gerðir Slitboltar — margar tegundir Púströr í lengjum Púströrsklemmur Bretta-millilegg Mottugúmmí Pakningasett, margar gerðir Headpakkningar í úrvali Pakkningarefni Viftureimar Hraðcimælisbarkar í margar tegundir Þurkarar Þurkuarmar Þurkublöð Fittings í miklu úrvali Læsingarjárn Benzíndælur í Jeppa Strekkjaragúmmí í flesta bila Pedalagúmmi í flesta bíla Fjaðragúmmí í flesta bfla Benzínstig í flesta bíla Kúplingsdiskar í flesta bíla og mikið fleira varahluta í ýmsar gerðir fólks- og vöru- bila. Laugavegi 103. Reykjavík. — Sími 24033. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MINERVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.