Morgunblaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 4
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvik'udagur 5. ágúst 1959
* /
FfDagbók
f dag er 217. daeur ársins
Miðvikudagrur 5. jagúst.
Árdegisflæði kl. 6:50. ^
Síðdegisflæði kl. 19:06.
Siysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Barnadeild Heilsuverndarstöðv
ar Reykjavíkur.
Vegna sumarleyfa næstu tvo
mánuði, verður mjög að tak-
marka læknisskoðanir á þeim
börnum, sem ekki eru boðuð af
hjúkrunarkonunum. Bólusetning
ar fara fram með venjulegum
hætti.
Athugið að barnadeildin er ekki
ætluð fyrir veik börn.
Næturvarzla vikuna 1.—7.
ágúst er í lyfjabúðinni Iðunni,
sími 17911.
Holtsapótek og Garðsapótek
eru opin alla virka daga frá kL
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl 'O—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
ki. 13—16. — Sími 23100.
□ EDDA 5959867 — 1
5^ Brúökaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af borgardómara, ung
frú Kristín Leifsdóttir, kennari
og Indriði Einarsson, verkfræð-
ingur. Heimili brúðhjónanna er
á Hverfisgötu 53.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ingunn Jensdótt-
ir, Grenimel 14, og Svanur Þór
Vilhjálmsson, Mávahlíð 42, Rvík.
Skipin
Eimskipafélag fslands h.f.:
Dettifoss er í Reykjavík. —
Fjallfoss fór frá Gdansk 31. júli.
— Goðafoss er í New York. —
Gullfoss fór frá Leith í gær. —
Lagarfoss er í Rvík. — Reykja-
foss fór frá Vestmannaeyjum 31.
júlí. — Selfoss fór frá Súganda-
firði í gærkvöldi. — Tröllafoss
fór frá Leith í gær. — Tungufoss
fór frá Táskrúðsfirði 1. þ.m.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Reykjavík. — Askja
kom til Santiago de Cuba í morg-
un.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell losar á Norðurlands
höfnum. — Arnarfell fer í kvöld
frá Kristiansand. — Jökulfell er
í Vestmannaeyjum. — Dísarfell
er í Riga. — Litlafell losar á
Norðurlandshöfnum. — Helgafell
er í Boston. — Hamrafell er í
Batúm.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla kom til Reykjavíkur í
morgun frá Norðurlöndum. —
Esja fer væntanlega frá Rvik kl.
14 á morgun til Vestmannaeyja.
— Herðubreið er á Vestfjörðum
á suðurleið. — Skjaldbreið fer
frá Reykjavík á morgun til
Breiðafjarðarhafna og Vest-
fjarða. — Þyrill er væntgnlegur
tli Reykjavíkur í kvöld frá Rauf-
arhöfn. — Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gær til Vestmanna-
eyja.
ggjFlugvélar
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld.
— Flugvélin fer til sömu borga
kl. 8 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu,
Hornafj'arðar, Húsavíkur, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja. — Á morgun til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, ísafjarðar,
LITLA HAFMEYJAM
— Ævinfýri eftir H. C. Andersen
* ’ , . ' '
. a' fi ja rn iiémt•'~ ÉlZSillllllllL siiiiiips
Langt til hafs er sjórinn svo
blár sem hin fegurstu kornblóm
og tær eins og skírasta gler. En
það er afskaplega djúpt — dýpra
en svo, að nokkur akkerisfesti
nái til botns, og það þyrfti sð
setja marga kirkjuturna hvern
ofan á annan til þess að ná frá
botni til yfirborðsins. — Þarna
eiga sæbúarnir heima.
FERDIMAMD
Þar sem dýpið er allra mest,
stendur höll sækonungsins. Vegg
ir hennar eru úr kóröllum, háir
og mjóir gluggarnir eru úr tæ--
asta rafi, en þakið úr krgkuskelj-
um, sem opnast og lókast eftir
sjávarföllunum. — Það er fagur.t
á að líta, því að í hverri skel eru
hinar dýrlegustu perlur. og
mundi hver þeirra sóma sé vel
í drottningarkórónu.
Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiffir h.f.:
Saga er væntanleg frá Ham-
borg, Kaupmh. og Gautaborg kl.
19 í dag. Fer til New York kl.
20.30. — LeiguvélL, er væntanleg
frá New York kl. 8,15 í fyrramál-
ið. Fer til Gautaborgar, Kaupmh.
og Hamborgar kl. 9,45. — Hekla
er væntanleg frá New York kl.
10.15 i fyrramálið. Fer til Glas-
gow og London kl. 11,45.
g||Ymislegt
Kvenskátaskólinn Úlfljóts-
vatni: — Stúlkur sem eiga að
fara að Kvenskátaskólanum Úlf-
ljótsvatni fimmtudaginn 6. ágúst,
fara frá BSÍ kl. 10 fyrir hád. sama
dag. Skólagjöldum veitt móttaka
í skrifstofu Bandalags íslenzkra
skáta Laugavegi 39 II hæð,
6., 10., 11. og 13. ágúst. Skrifstof-
an verður lokuð um óákveðinn
tíma frá 14. ágúst.
Kópavogskirkju hafa nýlega
borizt tvær rausnarlegar minn-
ingargjafir. Hjónin Einar Júlíus-
son, byggingarfulltrúi og Ólafía
G. Jóhannesdóttir, Álfhólsvegi
15, gáfu 2.000,00 kr. til minning-
ar um frú Herdísi Stígsdóttur,
móður Einars, sem andaðist á
öndverðum síðastliðnum vetrí.
Þá hafa þau hjónin Sveinn
Jónsson og Guðrún O. Jónsdóttir,
Kópavogsbraut 40, gefið tölusett
eintak af Guðbrandsbiblíu (ijós-
prentað), til minningar um for-
eldra sína: Jón Sveinsson, næt-
urvörð í Hákoti og Bergljótu Guð
mundsdóttur k.h. og Jón Jóhanns
son, húsmann í Bæ í Hrútafirði
og k.h. Guðbjörgu Jónasdóttir. —
Ég flyt gefendunum þakkir fyr-
ir þetta höfðinglyndi.
Gunnar 4rnason.
Listamannaklúbburinn í bað-
stofu Naustsins er opinn í kvöld.
Leiffrétting: — í kvennasíðu
blaðsins á sunnudaginn féll nið-
ur orðið matsk. í uppskrift af
gulrófusalati. Rétt er uppskrift-
in þannig: 250 gr. gulrætur; 50
gr. sykur; 1 sítróna; 2—3 matsk.
rúsínur.
Leiffrétting: — I minningar-
ljóði sl. laugardag um Kristján
Hjaltason frá Pétri Hjartarsyni,
slæddust inn nokkrar villur. Er,
Sækonungurinn hafði ve"ið
ekkjumaður um langt skeið, en
móðir hans sá um heimilishaldið
fyrir hann. Hún var greindar
kona, en mjög stolt af ættgöfgi
sinni. Þess vegna bar hún tólf
ostrur á sporðinum, en hitt aðals-
fólkið mátti ekki bera nema sex
— En hún átti skilið mikið írós
einkum fyrir það, hve góð hún
því kvæðið aftur birt hér í heild,
og biður blaðið velvirðingar á
þessum leiðu mistökum.
Sviplegt gerast finnst mér flest
fljótt til heljar leiðin liggur
lúinn, sjúkur vinur tryggur
jarðlífs þíns er sólin setzt.
Kveðjustundin komin er
vinir kveðja grannann góða
gott sem öllum vildi bjóða
og aldrei hlífa sjálfum sér.
Hjartað veika er hætt að slá
auð er sæng og sessinn líka,
sálin þín af góðvild ríka
betri mun nú bústað fá.
Vildir bæta bræðrahag
kunnir ræðu létta að laga
löngum orðum vel að haga
þráðir sól og sumardag.
Þökk og virðing votta hér,
þeir, sem nutu þinna gæða
þeirra stígur bæn til hæða,
að friður drottins fylgi þér.
L.B.
f^Aheit&samskot
Lamaffi pilturinn, afh. Mbl.: —-
Læknir kr. 100; Kirkjuf. 130;
PÁH 200; Hrafnhildur 50; Kristín
Lýðsd., 200; Halldóra 50; Guðm.
Gísla 100. — Þetta er afh. af séra
Jakobi Jónssyni.
Læknar fjarverandi
Alfreð Gíslason farv. 3.—18.
ágúst. Staðg.: Árni Guðmunds-
son.
Arinbjörn Kolbeinsson fjar-
verandi um óákveðin tíma. Stað-
gengill: Bergþór Smári.
Árni Björnsson um óákveffinn
tíma. — Staðgengill: Halldór Arin
bjarnar. Lækningastofa í Lauga-
vegs-Apóteki. Viðtalstími virka
daga kl. 1:30—2:30. Sími á laekn-
ingastofu 1 9690. Heims.sími 3Ó738.
Axel Blöndal frá 1. júlí til 4.
ágúst. — Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Bergstaðastræti 12A.
Viðtalstími kl. 3—4. Vitjanabeiðn
ir til kl. 2 í síma 13676.
Björn Guðbrandsson frá 30.
júlí. Staðgenglar: Henrik Linnet
til 1. sept. Guðmundur Bene-
diktsson frá 1. sept.
Björn Gunnlaugsson fjarver-
var við litlu sæprinsessurnar,
sonardætur sínar. Þær voru sex,
allar elskulegustu börn, en þp var
hin yngsta fegurst þeirra allra. —
Húð hennar var hrein og tær eins
og rósarblað og augu hennar biá
eins og hið dýpsta haf. En það
var um hann eins og allar hina~
að hún hafði enga fætur —
neðsti hluti líkamans var spo'-S-
ur, eins og á fiski.
Prófessorinn
andi til 4. september. — Stað-
gengill: Jón Hj. Gunnlaugsson.
Brynjúlfur Dagsson héraðs-
læknir Kópavogi 31. júlí til 30.
sept. Staðgengill: Ragnhildur
Ingibergsdóttir viðtalstími í
Kópavogsapóteki kl. 5—7, laug-
ardaga kl. 1—2, sími 23100.
Esra Pétursson fjarverandi. —
Staðgengill: Halldór Arinbjarnar.
Friðrik Einarsson fjarv. til 1.
sept.
Gísli Ólafsson frá 13. júlí um
óákveðinn tíma. Staðgengill:
Guðjón Guðnason, Hverfisgötu
50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema
laugard.
Guðjón Klemenzson, Njarðvík-
um, fjarv. frá 3.—24. ágúst. —
Staðg.: Kjartan Ólafsson, héraðs
læknir, Keflavík.
Guðmundur Benediktsson um ó&
kveðinn tíma. — Staðgengill:
Tómas A. Jónasson.
Guðmundur Björnsson fjarver-
andi til 11. ágúst. Staðgengill:
Kristján Sveinsson.
Guðmundur Eyjólfsson 8. júll
til 9. ágúst. — Staðgengill: Erling
ur Þorsteinsson.
Gunnar Benjamínsson fjarv. til
25. ágúst. Staðg.: Jónas Sveins-
son.
Gunnar Biering frá 1. til 18.
ágúst.
Gunnar Cortes fjarverandi til
6. ágúst. — Staðgengill: Kristina
Björnsson.
Halldór Hansen frá 27. júlí i
6—7 vikur. Staðgengill: Karl S.
Jónasson.
Hannes Þórarinsson fjarver-
andi frá 3. ágúst í 2 vikur. —
Staðgengill: Haraldur Guðjóns-
son.
Jóhannes Björnsson 27. júlí til
15. ágúst. Staðgengill: Grímur
Magnússon.
Jón Nikulásson fjarverandi frá
4. ágúst til 12. ágúst. Staðgeng-
ill: Ólafur Jóhannsson.
Jón Þorsteinsson til 12. ágúst.
Staðgengill: Tómas A. Jónasson.
Jónas Bjarnarson fjarverandi
til 1. sept.
Karl Jónsson fjarverandi til
10. ágúst. Starfslæknir: Árni Guð
mundsson, Hverfisgötu 50.
Kristján Þorvarðsson 27. júli
til 1. september. Staðgengill:
Eggert Steinþórsson.
Magnús Ólafsson frá 31. júlí.
til 1. sept. Staðgengill: Guðjón
Guðnason.
Oddur Ólafsson fjarv. frá 5,
ágúst í 2—3 vikur. Staðg.: Hen-
rik Linnet.
Ólafur Jóhannsson fjarverandi
frá 29 júlí til 2. ágúst. Staðgeng-
ill: Kristján Hannesson.
Ólafur Helgason fjar . frá 20
júlí í einn mánuð. Staðg.: Karl
5. Jónasson, Túngötu 5.
Páll Sigurðsson, fjarv. frá 28.
júlí. — Staðg.: Oddur Árnason,
Hverfisgötu 50, sími 15730, heima
sími. 18176. Viðtalstími kl. 13,30
til 14,30.
Páll Sigurðsson yngri fjarv. frá
28. júlí. Staðg.: Oddur Árnason,
Skúli Thoroddsen fjarverandL
— Staðgenglar: Guðmundur
Bjarnason, Austurstræti 7, sími
19182, heimasími 16976. Viðtals-
tími 2—3.
Stefán P. Björnsson fjarver-
andi óákveðið. — Stabgengill:
Oddur Árnason, Hverfisgötu 50,
sími 19730, heimasími 18176.
Viðtalstími kl. 13,30 til l-x,30.
Stefán Ólafsson frá 6. júli, í 4
vikur. — Staðgengill: Ólafur
Þorsteinsson.
Sveinn Pétursson fjarv. til 9.
ágúst. — Staðg.: Kristján Sveins
son.
Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv.
tíma. Staðg.: Tómas A. Jónasson.
Victor Gestsson fjarv. 20. júlí
til 15. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunn
arsoh.
Þórður Möller fjarv. 4. ágúst til
18. ágúst. Staðg.: Ólafur Tryggva
son.
BHI Söfn
Listasafn Einars Jónssonar,
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl 1.30 til 3.30 síðd.
Listasafn ríkisins er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og laug
ardaga kl. 1—3, sunnudaga kl.
1—4 síðd.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.