Morgunblaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 5
iðagur 4. ágúst 1959
MORGVNBLAE 1»
5
Hús og íbúðir
Steinhús við Miðtún, með 3ja
herb. íbúð á hæðinni og 3ja
herb. íbúð í kjallara. Húsið
stendur á hornlóð.
Einbýlishús við Grundargerði,
steinsteypt, hæð og ris og
kjallari.
Snoturt einbýlishús við Hlíðar
gerði með fimm herbergja
íbúð.
5 herb. íbúð á III. hæð við
Rauðalæk.
Ira herb. íbúð á III. hæð við
Skaftahlíð.
Ximburhús á eignarlóð við
Hverfisgötu.
2ja herb. íbúð við Freyjugötu.
2ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg.
Glæsilegt einbýlishús með bíl
skúr í Smáíbúðahverfi.
Málflulningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
SELUR í DAG M.A.:
2ja herb. kjallaraíbúð í Vog-
unum.
1 herb. og eldhús í Hlíðar-
hverfi.
2ja herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi.
3ja herb. íbúðir við Bragagötu
3ja herb. íbúð við Hverfisgötu.
3ja herb. kjallaraíbúð í Túnun
um.
3ja herb. íbúð við Nönnugötu.
3ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg.
3ja herb. íbúð við Sogaveg.
3ja herb. risíbúð við Sörla-
skjól.
3ja herb. íbúð við Víðimel.
4ra herb. ibúð um 115 ferm.
við Brekkulæk.
4ra herb. stór íbúð ásamt bíl-
skúr við Flókagötu.
4ra herb. ibúð ásamt 3ja herb.
í kjallara í Langholtinu.
4ra herb. risíbúð við Shellveg.
5 herb. íbúð mjög glæsileg við
Bugðulæk.
6 herb. ný íbúð ásamt bílskúr
við Goðheima.
5 herb. íbúð við Hrisateig.
5 herb. íbúð ásamt bílskúr við
Lönguhlíð.
5 herb. íbúð við Mávahlíð.
5 herb. íbúð við Blönduhlíð.
6 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúðir við Rauðalæk.
Höfum einbýlshús við Ásvalla-
götu, Borgarholtsbraut Efsta
sund, Framnesveg, Heiðar-
gerði, Hlíðarveg, Miklu-
braut, Snekkjuvog, Sogaveg,
Kambsveg Sundlaugaveg og
víðar um bæinn og í Kópa-
vogi.
Höfum kaupanda að góðri hæð
ásamt herbergjum í risi eða
kjallara. Helzt bílskúr. Góð
útborgun. Höfum ennfrem-
ur kaupanda að stórri 3ja
herb. íbúð. í>arf að vera í
góðu ásigkomulagi,
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8, sí.ni 19729
Pönnukiikupöniu’r
RITKJAVÍH
Hús og íbúðir
Til sölu einbýlishús í Laugar-
ásnum.
6 herb. einbýlishús í smáíbúða
hverfinu. Eignaskipti mögu-
leg á 5 herb. íbúð.
7 herb. einbýlishús í Kópa-
vogi, væg útb. — Góðir
greiðsluskilmálar.
7 herb. íbúð í villubyggingu í
Vesturbænum. Sér hiti, sér
inngangur.
Hálft hús við Kvisthaga.
2ja íbúðahús í Laugarnes-
hverfi.
5 herb. íbúð í Hlíðunum, sér
inng. Bílskúrsréttindi. Eigna
skipti möguleg á ?ja herb.
íbúð.
5 herb. íbúð víð Baldursgötu.
Eignaskipti möguleg á 4ra
herb. íbúð eða einbýlishúsi.
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg.
4ra herb. risíbúð í Austurbæn
um.
3ja herb. íbúð við Langholts-
veg.
2ja herb. íbúð við Skúlagötu
og margt fleirra.
Hnraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasaii, Hafn. 15
simar 15415 og 15414 heima.
íbúðir óskasf
Vantar 2ja—3ja herb. íbúð í
Norðurmýri, við Snorra-
braut eða • þar í grennd,
þarf" að vera með svölum.
Útb. 200—270 þús.
Vantar 2ja—3ja herb. íbúð
helzt í Hlíðunum eða
grennd. Mætti vera í kjall-
ara eða risi. — Útb. 150 þús.
Vantar 5 herb. íbúð með sér-
inngangi og sér hita, helzt
í Vesturbænum en þó koma
nýju hverfin einnig til
greina. — Útb. 400 þús. eða
meira.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Til sölu
Lóðir á Valhúsahæð og víðar.
Steinhús við Njálsgötu með 4
íbúðum 2ja til 4ra herb.
Hæð og kjallari við Grettis-
götu, 4ra og 3ja herb.
2ja herb. íbúð á hæð í Mos-
gerði.
Ný 2ja herb. íbúð i Hliðunum.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum.
Hæð og ris á hitaveitusvæð-
inu alls 8 herb.
2ja herb. kjallaraíbúð, lítil út-
borgun og hagkvæm lán.
Risíbúð í Blesugróf.
Raðhús í Kópavogi, Hagkvæm
ir greiðsluskilmálar.
5 herb. hæðir og einbýlishús
víðs vegar um bæinn og í
Kópavogi.
Hús og ibúdir
á Akranesi
Höfum kaupendur að öllum
særðum húsnæðis, hvar sem
er í bænum og nágrenni
hans. Staðgreiðslu mögu-
leikar.
Rannvelg Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur, fasteignasala
Laufásveg 2. — Sími 19960.
íbúðir til sölu
Nýtizku 5 herb. íbúðarhæðir
í Laugarneshverfi.
Hæð og rishæð. Nýtízku 4ra
herb. íbúðarhæð og 3ja herb.
íbúð við Mávahlíð. Sér inng.
og sér hitaveita.
4ra herb. íbúðarhæðir í bæn-
um m.a. á hitaveitusvæði í
austur og vesturbænum.
4ra herb. risíbúð um 100 ferm.
við Blönduhlíð. Hitaveita.
Laus strax. Útb. helzt um
150 þ.
Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við
Hjarðarhaga.
3ja herb. íbúðarhæð í Norður-
mýri.
3ja herb. kjallaraíbúð. Algjör-
lega sér við Faxaskjól.
2ja herb. kjallaraíbúðir í bæn-
um, m.a. á hitaveitusvæði.
Útb. frá kr. 50 þ.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í bænum.
%
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ný-
tízku íbúðir í smíðum og
margf fleira.
Nýja fastcignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24300 og kl. 7,30—8,30
18546.
Til sölu
Nýtízku einstaklingsíbúð í
Túnunum.
Ný einstaklingsíbúð í Hlíðun-
um.
2ja herb. íbúð á hæð í Hlíðun-
um.
2ja herb. íbúð í vesturbænum,
3ja herb. kjallaraíbúð ofan-
jarðar í vesturbænum.
3ja herb. hæð í vesturbænum.
4ra herb. þakhæð í vesturbæn-
um.
4ra herb. nýtizku hæð í Tún-
unum.
5 herb. íbúð á hæð í Laugar-
neshverfi. Allt sér.
5 herb. íbúð á hæð í Klepps-
holti.
6 herb. íbúð með bílskúr í
Kleppsholti.
Vandað einbýlishús í Smá-
íbúðarhverfi.
6 herb. einbýlishús með bíl-
skúr í Kópavogi.
Fokheldar íbúðir við Hvassa-
leiti og víðar.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kaupum blý
og aðra málnia
á hagslæðu verði.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Til sölu
íbúðir
2ja herb. risíbúð við Njálsgötu,
selst ódýrt.
2ja herb. íbúð við Leifsgötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðarárstíg, svalir.
3ja herb. íbúð við Holtsgötu,
Bragagötu, Skipasund.
3ja herb. jarðhæð við Ásvalla-
götu, sér hitaveita og sér-
inngangur, hagkvæmt verð.
4ra herb. íbúð við Bugðulæk,
Háteigsveg og Þórsgötu.
Einbýlishús
Við Tjarnarstíg, á efri hæð
eru 4 herb., eldhús og bað,
í kjallara eru 3 herb., þvotta
hús o • geymslur, góður bíl-
skúr fylgir, lóð er girt.
Við Miklubraut 7 herb., nýr
bílskúr, girt og ræktuð lóð.
Við Laugarnesveg 4 herb. og
eldhús, bað, bílskúr. Hag-
kvæmt verð.
Við Akurgerði, Bakkagerði og
Hátún.
Einbýlishús
I Kópavogi
Við Borgarholtsbraut, Vallar-
gerði, Kópavogsbraut, Fífu-
hvammsveg, Digranesveg,
Skólagerði, Hlíðarveg og
víðar.
íbúðir i smíðum
3ja herb. íbúð við Skaftahlíð,
fokheld með tvöföldu gleri.
Sér inngangur og sér hiti.
4ra herb. jarðhæð á Seltjarn-
arnesi, fokheld, stærð 120
ferm. Mjög hagstætt verð.
6 herb. íbúð á 2. hæð einnig
á Seltjarnarnesi, allt sér. —
Sérstaklega hagstætt verð,
selst fokheld eða lengra
komin.
6 herh. íbúð á 2. hæð við Sól-
heima, tilbúin undir tréverk
1. veðr. laus, mjög hagkv.
lán á 2. veðr.
Glæsilegt raðhús í einhverri
fallegustu raðhúsasamstæðu
í bænum, selst fokhelt með
hita- og vatnslögn.
2 byggingarlóðir á góðum stað.
Höfum kaupendur að
2ja herb. íbúð í Austurbænum
með svölum og baði.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum viðs
vegar um bæinn í mörgum
tilfellum er um háar út-
borganir að ræða.
TRYGGINDAR f,!
rASTEIGNIRi
Austurstræti 10. 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
7/7 leigu
Tvö samliggjandi herb. fyrir
skrifstoiur við Miðbæinn. —
Upplýsingar í síma 23400 eft-
ir kl. 17 til 20.
Blá KR-taska
tapaðist á Laugarvatni á
sunnudagskvöld. í töskunni
var hefill og .veiðistöng o. fl.
Finnandi vinsamlegast skili
töskunni á Langholtsveg 151,
Reykjavík, eða hótelinu Laug
arvatni.
7/7 sölu
■s,
Einbýlishús við Laugarásveg,
Bergstaðastræti, Framnes-
veg, Hrauteig, Heiðargerði,
Hlíðarveg, Lokastig, Fálka-
götu og víðar.
Einbýlishús við Álfhólsveg.
f húsinu sem er 80 ferm eru
4 herb. og eldhús á hæðinni
og í kjallara þvottahús og
géymslur. Ræktuð og girt
lóð. Söluverð kr. 380 þús.
Útb. kr. 180 þús.
4ra herb. íbúðir við Braga-
götu, Gnoðavog, Hrísateig,
Brekkulæk, Goðheima, Loka
stíg, Blönduhlíð Bústaða-
veg, Háteigsveg, Víðimel,
Bólstaðahlíð, Dyngjuveg,
Holtsgötu og víðar.
3ja herb. íbúðir við Njálsgötu
Hamrahlíð, Ránargötu, Öldu
götu, Framnesveg, Hörpu-
götu, Bragagötu, Birki-
hvamm Grandaveg, Lang-
holtsveg, Skipasund, Grund-
arstíg, Laugaveg, Lindar-
götu, Sogaveg, Víðimel,
Eskihlíð og víðar.
2ja herb. íbúðir við Ásbraut,
Gullteig, Hjallaveg, Hring-
braut, Kvisthaga, Rauðalæk,
Skipasund og víðar.
Hús og ibúðir í smíðum í bæn-
um og utan við bæinn.
IICNASALAI
• REYKJAV í K •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
Opið alla virka daga frá kl
9—7, eftir kl. 8, símar 32410
og 36191.
7/7 sölu m.a.
2ja HERB. iBÚÐIR
við Efstasund og Njörvasund.
3ja HERB. ÍBÚÐIR
við Kaplaskjólsveg, Snekkju-
vog, Nökkvavog og öldugötu.
4ra HERB. ÍBÚÐIR
við Holtsgötu, Brávallagötu,
Háagerði og Heiðargerði.
5—6 HERB. ÍBÚÐIR
við Flókagötu, Rauðalæk,
Skipasund og Bugðulæk.
íbúðir i smiðum
4ra herb. íbúð við Álfheima
tilbúin undir tréverk.
5 herb. íbúð við Gnoðavog til-
búin undir tréverk. Bílskúrs
réttur.
3ja herb. jarðhæð í Kópavogi,
fokheld. Útb. 30 þús.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við
Hvassaleiti, fokheldar með
miðstöð.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við
Kaplaskjólsveg. Með mið-
stöð og sameiginlegu múr-
verki innan húss.
Fasteignasala
& lögfrœðistofa
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, Inll.
Gísli G. tsleifsson, hdl.
Björn Pélursson:
fastcignasala.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Simar 2-28-70 og 1-94-78.
Hitadúnkur
Spíral-dúnkur óskast. Uppl. í
síma 18268.