Morgunblaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐ1Ð M' "Jvikudagur 5. ágúst 1959 GAMLA Sím: 11475 Ég grœf að morgni Snsan Hayward („bezta leikkona ársins“) Sýnd kJ. 7 og 9. Rauðhœrðar systur (Slightly Scarlet) Sakamálamynd með John Payne Arlene Dahl Endursýnd kl. 5. Harðskeyttur andstœðingur ^ Afar spenandi og viðburðarík ; " ný amerísk CinemaScope i myr.d. • t i ) s s Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inn:.n 16 ára Sími 1-11-82. Þœr, sem selja sig Spennandi. ný, frönsk saka- málamynd, er fjallar um hið svokailaða símavændi. — Danskur texti. Philippe L,emaire. Nicoie Courcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Stjörnubíó ■aimi 1-89-36 ÁSTARTÖFRAR Hugnæm, ný norsk mynd, ■ þrungin æsku og ási Gerð ' eftir sögu Coru Sandels ,Nina‘ | Aðalhlutverk ein fremsta' leikkona Noregs: tlrda Ameberg i .samt J0rr Ording , Sýnd kl. 5, 7 og 9. EGGERT CLAESSEN og GCSTAV A. SVEINSSON hæstaréttariögmenn. Þórrhamri vjð Templarasuno HRINOUNUM FRA Einar Ásmundsson liæstaréltarlögiii&buk. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslogniaður Skrifst Ilafnarstr. 8, II. hæð. Simi 15407, 1981? LOFTUR h.f. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma f shna 1-47-72. Alýjar 4ra herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu í austurbænum eru til sölu. Hér er um að ræða íbúðir í blokk, sem nú er í byggincu. Sér hitaveita í hverri íbúð. Teikningar til sýnis hér. Nánari upplýsingar gefur MÁLFL.UTNIN GSSTOF A Ingi Ingimundarson hdl. Vonarstræti 4 n. hæð. Sími 24753 Sí-ní 2-21-40 tinn komst undan (The one that got away). Sannsöguleg kvikmynd frá J. A. Rank, um einn ævin- týrlegasta atburð síðustu heimsstyrjaldar, er þýzkur stríðsfangi, háttsettur flug- foringi, Franz von Werra slapp úr fangabúðum Breta. Sagan af Franz von Werra er næsta ótrúleg — en hún er sönn. Byggð á samnefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leason. Sjáið myndina um stríð- fangann sem hafði heppnina með sér og gerði síðan grín að brezku herstjórninni. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Colin Cordors Michael Goodliff Sýnd kl. 5, 7 og 9. j s i s s s s s s s i s s s s s s s s > s ) s > s Vítiseyjan (Fair wind to Java) Spennandi amerísk kvikmynd í litum, er fjallar um sjóræn- ingja og gimsteinarán. Aðalhlutverk: Fred MacMurray Vera Ralston Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5 og 7. sHafnarfjarðarbíó| Sími 19185. Coubbiah 5. vika Óviðjafnanleg frönsk stór- mynd um ást og mannraunir, með: Jean Marajs / Delia Scala Kerima Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landL A Indíánasfóðum Spennandi amerisk kvikmynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Goð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. — I Opið i kvöld frá kl. 9—11,30. Hljómsveitin 5 1 FCLLU FJÖRI leikur. ; Silfurtunglið. simi 19611. Simi 50249. 8. vika Ungar ástir Sími 1-15-44 I nnrásardagurinn 6. júní Stórbrotin og spennandi ný amerísk mynd, er sýnir óvenju tilkomumikla og örlagaríka ástarsögu, sem inni er fléttað atburðum úr mesta hildarleik síðustu heimsstyrjaldar, inn- rás Bandamanna á meginiand Evrópu 6. júní 1944. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ANNIE BIRGIT HAN5EN VERA STRICKER ixCEts/oæ < S \ s s s s s s s s j s s s „Ættu sem flestir ungir og gamlir að sjá hana“. Ego. Mbl. Sýnd kl. 9. Hannibal og rómverska mœrin Ný CinemaScope litmynd. Esther Williams Sýnd kl. 7. Vinna VERKAMAÐUR óskar eftir atvinnu, allt kem- ur til greina. Sigurd Hansen, „Koopera", Matthæusgade 46, Köbenhavn V. Bæjarbíó Sími 50184. Svikarinn og konurnar hans Aðalhlutverk: s George Sanders | Yvonne De Carol ( Zsa Zsa Gabor S Blaðaummæli: — „Myndin s er afburða vel samin rg leikur! Georges er frábær". — Sig.j Gr. Mbl. — „Myndin er með) þeim betri sem hér hafa sézt; um skeið“. — Dagbl. Vísir. S Sýnd kl. 7 cg 9. ' Jón N. Sigurðsson hæstaré*tarlögmaður. Mált lutningsskrif stof a Laugavegi 10. — Sími: 14934. ALLT 1 RAFKERFIB Bilaraftakjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20. — Simi 14775. 6 herb. íbúð Efri hæð 96 ferm. þrjú herb., eldhús og bað ásamt þrem herb. í risi í Hlíðarhverfi til sölu — Hitaveita Skipti á 4ra herb. íbúðarhæð í bænum æskileg. Mýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kL 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 Helga, Rúrik og Lárus sýna gamanleikinn „Halltu mér, slepptu mér“ í Kópavogsbíói annað kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5, fimmtud. Okkur vantar málarasveina nú þegar. ÓSVALDUR og DANlEU Brautarholti 18. — Sími 15585 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.