Morgunblaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.08.1959, Blaðsíða 17
rMwzv/yaarsArsArABMWAtxv. Miðvik'udagur 5. agusf 1959 MORGUNBLAÐIÐ 17 Gólf, sem eru áberandi hrein, eru nu gljáfægð með: Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi, — þolk* allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! Reynið I dag sjálf-bónandi m Eitglish Dri-Brite fljótandi Bón. Fœst allsstaðar Mála innanhúss, fljótt ódýrt. Sími 32859 eftir kl. 8. Kynning Reglusamur og ábyggilegur eldri maSur, óskar að kynnast myndarlegri stúlku, sem hef- ur áhuga á að stofna heimili í haust. Má hafa barn. Tilboð merkt: „Heimili 1959 — 9151“, sendist afgr. Mbl. fyrir há- degi laugardag 8. þ.m. Dömur Hafnarfirði Skemman, Reykjavíkurveg 5 Tekur við öllum tegundum kvensokka til viðgerðar (einn ig netnælon, crepnælon, sjúkra sokkum o. s. frv.) — Svo og sokkabuxum og creppeysum. Myndavélar Til sölu ný 35 n.m myndavéi með innbyggðum ljósmæli og fjarlægðarmæli. Einnig Polar- oid, 9x12, flash og ljósmæli (framkallar sjálf). — Tilboð sendist til blaðsins fyrir föstu dagskvöld merkt: „4536“. Mesta og fjölbreyttasta úrval af erlendum teppum fáið þér hjá okkur. Þeir sem kjósa gæðin — velja íslenzka WILTON dregilinn Bezta og þéttasta fáanlega teppaefnið sem framleitt er hér á landi. 100% I)LL ★ Litir og mynstur valið af fagmönnum afc Leggjum áherzlu á fljóta og gooa af- greiðslu. Klnðum h o r n a á milli Kirkjur — Skrifstofur — Hótel — Verzlanir — íbúðir —Samkoiiiusali Fullhomin þjónusta TÖKUM MÁL — LEGGJUM NIÐUR LJMUM SAMAN ★ Athygli skal vakin á því, að óþarft er að dúkleggja undir teppin Leitið upplýsinga — Lítið á sýnishorn T E P P I H. F. AðalstræU 9 — Sínii 14190 Liósmoðurstarf Sjúkrahúsið í Keflavík vill ráða til starfa ljósmóð- ur frá 15. sept. n.k. Nánari uppl. gefur sjúkrahús- læknirinn, símar 400 eða 800, Keflavík. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉRAÐS, KEFLAVÍK. Loftpressa - til leigu ___ Pétur Jónsson Sími 22296 og 24078 ÓDÝRT ÓDÝRT Teyju töfflur. Kr. 65.— Kven- og ungiingaskór. Kr. 90.— til 166.— Inniskór frá kr. 45.— Strigaskór með kvarthæl og fleyghælum frá kr. 99.—. Hollenskir barnavagnar, vandaðir og mjög fallegir í ýmsum litum. Verð kr. 3.200.00 Athugið! Þér getið gert mjög hagkvæm kaup hjá okkur. BÚÐIN Spítalastíg 10 Abeins litið eitt nægir... þvi rakkremið er frá Gillette til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel .. . og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni Reynið eina túpu í dag. sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Gillette „BrushleSs“ krem. einnió fáanles**. Heildsölubirgðir: Globus hf., Hverfisgötu 50, sími 17148 SÍ-SLETT P0PLIN (NIO-IRON) MINERV!RiC/fc^«>Ý STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.