Morgunblaðið - 25.08.1959, Qupperneq 6
6
M O R C V1S B L 4 Ð1Ð
Þriðjudagur 25. ágúst 1959
Helmingur aðflutn-
ingsgjalda af timbri
gangi til skógræktar
Frá aðalfundi Skógræktarfélags íslands
að Hólum
AÐALFUNDI Skógræktarfélags
íslands lauk sl. laugardagskvöld.
Áður hefur verið sagt frá
störfum fundarins á föstudag.
Á föstudagskvöld var svo
kvöidvaka, eins og venja er á
þessum fundum. I>á voru veitt
svonefnd skógræktarverðlaun, en
sr. Haraldur Hope gaf hingað í
fyrra þrjá silfurbikara, með þeim
fyrirmælum, að þeir yrðu veitt-
ir þeim, sem hefðu sýnt sérstak-
an dugnað í skógræktarmálum.
Þeir sem fengu verðlaunin að
þessu sinni voru: Guðni Sigurðs-
son á Akureyri, 77 ára gamall,
sem hefur mætt í hverja skóg-
græðsluför, sem farin hefur ver-
ið; Kristján Jakobsson, póst-
maður í Reykjavík, fyrir mik-
inn skógræktaráhuga og störf í
Heiðmörk; Jósep Jóhannesson,
kennari við Skógaskóla, sem
hefur sýnt mikinn áhuga og
dugnað við skógræktarkennslu.
Sr. Haraldur Hope sendi enn
bikara í ár og úthlutað var silf-
urbikar til frú Geirlaugar Jóns-
dóttur og Þórðar Pálmasonar,
kaupfélagsstjóra í Borgarnesi,
fyrir forgöngu og frábæran
dugnað í skógræktarmálum
Borgfirðinga.
Næsta dag hélt fundurinn
áfram. Þá fór fram stjórnarkosn-
ing og voru endurkjörnir í
stjórnina þeir Herman: Jónas-
son, alþm., og Haukur Jörunds-
son, en til vara var kosinn Jó-
hann Hafstein, bankastjóri. Aðr-
ir í stjórninni eru þeir Valtýr
Stefánsson, Einar Sæmundssen
og Hákon Guðmundsson. F»n.d-
inum lauk með því að gengið
var um skógræktarland Skóg-
ræktarfélags Skagfirðinga á Hól-
um. Rómuðu fundarmenn frá-
bæran aðbúnað á Hólum hjá
skólastjórahjónunum.
Frá Hólum var haldið síðdegis
á laugardag og farið í Varma-
hlíð og skógræktarstöðin skoðuð
þar. Þaðan var haldið til Sauðár-
króks, en þar hélt sýslunefnd
Skagfirðinga, bæjarstjórnin á
Sauðárkróki og Skógræktarfélag
Skagfirðinga fulltrúum og gest-
um á aðalfundinum hóf, auk
ýmissa heimamanna.
í hófinu afhenti Hákon Bjarna
son, skógræktarstjóri, Bænda-
skólanum á Hólum að gjöf fjöl
úr 40 ára gömlu lerkitré.
Hér á eftir fara nokkrar álykt
anir, sem samþykktar voru á
aðalfundi Skógræktarfélags ís-
lands á Hólum í Hjaltadal:
Affflutningsgjöld af timbri
Með því að reynslan hefur sýnt
að unnt sé að rækta hér á landi
mestan hluta þess timburs, sem
þjóðin þarf að nota í framtíð-
inni, ályktar aðalfundur Skóg-
ræktarfélags fslands, haldinn að
Hólum 21. og 22. ágúst 1959, að
hér sé um svo mikla þjóðarhags-
muni að ræða, að bæði sé rétt og
skylt að eigi minna en helmingur
allra aðflutningsgjalda af timbri
verði látinn ganga til skógræktar.
Skattaívilnun
Aðalfundyr Skógræktarfél. fsl.
telur að nauðsynlegt sé að beina
senr mestu fjármagni til skóg-
græðslu. En sökum þess, live
langur tími líður frá gróðursetn-
ingu til skógarhöggs lítur fundur-
inn svo á, að þeir sem leggja
fram fjármagn til skógræktar
eigi að fá framlög sín dregin frá
skattskyldum tekjum við næsta
framtal til skatts. Felur fundur-
inn stjórn félagsins að vinna að
því, að slík skattaívilnun verði
tekin í lög.
Skógræktarstyrkur
Aðalfundur Skógræktarfél. fs-
lands telur, að skógrækt hér á
landi hafi gefið þá raun, að sjálf-
sagt sé að skóggræðsla á lög-
býlum eða öðrum lendum, sem
hæfar eru til skóggræðslu, njóti
ræktunarstyrks úr ríkissjóði á
sama hátt og aðrar jarðræktar-
framkvæ~mdir, bæði að því er
varðar girðingar og gróðursetn-
ingu. Felur fundurinn stjórn fé-
lagsins að ganga ríkt eftir því við
ríkisstjórn og Alþingi að slíkar
styrkveitingar verði teknar í lög.
Laun ráðunautar
Aðalfundur Skógr.fél. íslands
telur það réttlætismál, að ráðu-
nautur Skógræktarfélags fslands
fái laun úr ríkissjóði á sama hátt
og héraðsráðunautar búnaðar-
sambandanna. Leggur hann fyrir
stjórn félagsins, að fylgja fast
eftir þeirri kröfu við ráðherra
skógræktarmála og Alþingi, enda
verður það ekki hrakið, að skóg-
græðsla er síst þýðingarminni
fyrir þjóðarbúið en önnur rækt-
un.
Gagnkvæm kynnl.
Aðalfundur Skógr.fél. fslands
beinir því til héraðsskógræktar-
félaganna, að þau kosti kapps um
gagnkvæm kynni t.d. með heim-
sóknum hvers til annars og öðr-
um þeim samskiptum, sem verða
mætti til eflingar starfsemi
þeirra.
Gróffurvernd.
Aðalfundur Skógræktarfél. fs-
lands áréttar ályktun fyrri funda
um það, að þess verði vandlega
gætt í allri löggjöf, sem varðar
nýtingu og meðferð lands, að
settar séu hömlur við því, að
jarðvegseyðing eða gróðurspjöll
eigi sér stað, enda á það að vera
skylda hvers manns að skila land
inu því, sem hann hefur fengið til
varðveizlu og nota a.m.k. jafn-
góðu í hendur næstu kynslóðar.
Síl dveiðiskýrsl a
Fiskifé! agsins
SKÝRSLA Fiskifélagsins yfir
aflamagn þeirra síldveiðiskipa sl.
laugardagskvöld, sem afla fengu
í síðustu viku. — Þau skip, sem
! - i skrifar úr daglego lífínu ,
Sat makindalega
í hægindastól.
Eiginmaður skrifar:
„ITONAN min er satt að segja
JA. ekki vön að koma flatt upp
á mig með neitt. Ég er búinn að
vera kvæntur henni í nærri 20
ár, og eftir þánn tíma er maður
hættur að láta sér bregða við
smámuni. það hljóta þó að
vera einhver takmörk fyrir því
hvað má bjóða eiginmanni af
snöggum geðshræringum.
Þarna sat ég makindalega í
hægindastól með púða við bakið
og gömlu inniskóna á fótunum.
Að baki mér heyrðust daufir
tónar síðdegisútvarpsins og ég
var niðursokkinn í að lesa frétt-
irnar í Morgunblaðinu.
Allt í einu var kyrrðin rofin
af spurningu, sem virtist koma
einhvers staðar að úr fjarlægð.
Það rumdi eitthvað í mér. Það
átti að láta í ljós óánægju mína
með þessa truflun-Spurningin var
endurtekin með vaxandi styrk-
leika, þangað til það hafði náð
undirmeðvitund minni, að þetta
voru ekki bara þessi venjulegu
hljóð, sem konan gefur frá sér,
heldur orð. Og það orð, sem
mynduðu heila setningu með ó-
þolinmæðislegum spurnartón i
endann.
— Nú, hvað finnst þér?, spurði
konan mín einhvers staðar utan
í miðri stofunni.
Hrökk upp viff óvænta
sýn.
EG lagði frá mér blaðið, eins og
sæmir góðum eiginmanni. Og
svo rétti ég mig upp í stólnum
með einum hnykk og starði opn-
um augum á leiksýninguna, sem
fram fór á stofugólfinu hjá mér,
með konunni minni í aðalhlut-
verkinu.
Hún sat fremst á stólbrúninni
á einum borðstofustólnum, sem
hún hafði stillt á mitt gólf, hafði
krosslagt fæturna og dinglaði
leggjunum. Hnén á henni, sem
ekki hafa sézt að degi til, í háa
herans tíð, ef þau hafa þá
nokkum tíma séð dagsljósið,
blöstu við mér.
— Hvað í ósköpunum . . .?, var
það eina, sem ég gat stunið upp.
— Ertu ekki búinn að lasa
blaðið? spurði konan mín á móti
og barðist við að halda jafnvæg-
inu á stólbrúninni með stuðning
aðeins af annarri tánni. — Pilsin
eru að styttast. Hefurðu ekki
veitt því athygli, að ég er búin
að sitja hér beint á móti þér síð-
an um hádegi og hef stytt kjólinn
minn. Nú, hvað finnst þér?
— Heldurðu ekki elskan mín,
að það sé ekki átt við kornungu
stúlkurnar með grönnu leggina
eigi að stytta kjólana sína? vogaði
ég mér að segja.
— Vitleysa. Þú ert nú alltaf
svo gamaldags. Og ég, sem hafði
alltaf svo fallega fætur. Það
sögðu allir.
Agalega smart.
EG hætti mér ekki út í frekari
rökræður. Ef allir segja það,
þá duga ekki nein mótmæli. Ég
efast bara um að allir segi það
núna. En það þori ég ekki að
segja. Ég var guðsfeginn að geta
grafið mig aftur bak við Morg-
unblaðið.
Skömmu seinna heyrði ég
framan úr anddyrinu, þar sem
síminn er, að konan mín sagði:
— Ert það þú, elskan? Veiztu
bara, ég er búin að stytta bláa
kjólinn minn . . . alveg upp fyrir
hné. Það er agalega smart.
eru hætt og höfðu akki aukið
aflamagn sitt í vikunni eru ekki
tekin með.
Ágúst Guðmundsson, Vogum 2725
Akurey, Hornafirði 2345
Álftanes, Hafnarfirði 6204
Arnfirðingur, Reykjavík 10966
Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 7298
Ásbjörn, Akranesi 3414
Ásbjörn, ísafirði 2767
Áskell, Grenivík 7415
Askur, Keflavík 7715
Auður, Reykjavík 3232
Baldur, Vestmannaeyjum 3309
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 5901
Bergur, Vestmannaeyjum 3669
Bergur, Neskaupstað 3555
Bjarmi, Vestmannaeyjum 2995
Bjarmi, Dalvík 9121
Bjarni Jóhannesson, Akranesi 3936
Björg, Neskaupstaö 5331
Björgvin, Dalvík 11055
Björn Jónsson, Reykjavík 7470
Búðafell, Búðakauptúni 6604
Böðvar, Akranesi 4771
Dalaröst, Neskaupstað « 3831
Draupnir, Suðureyri 2984
Dux, Keflavík 1295
Einar Hálfdáns, Bolungarvík 10252
Einar Þveræingur, Ólafsfirði 4854
Erlingur III., Vestmannaeyjum 3425
Erlingur IV, Vestmannaeyjum
Fagriklettur, Hafnarfirði
Farsæll, Gerðum
Faxaborg, Hafnarfirði
Faxavík, Keflavík
Fjalar, Vestmannaeyjum
Freyja, Vestmannaeyjum
Freyja, Suðureyri
Freyr, Suðureyri
Friðbert Guðmundsson, Suðureyri 2972
Frigg, Vestmannaeyjum 4817
Fróðaklettur, Haínarfiröi 2308
Fylkir, Akranesi /78
Garðar, Rauðuvík 4817
Gissur hvíti, Hornafirði 8601
Gjafar, Vestmannaeyjum 5541
Glófaxi, Neskaupstað 7594
Goðaborg, Neskaupstað 1426
Grundfirðingur II., Grafarnesi 5712
Guðbjörg, Sandgerði 7184
Guðfinnur, Keflavík 7001
Guðm. á Sveinseyri, Sveinseyri 10668
Guðm. Þórðarson, Gerðum 3476
Guðm. Þórðarson, Reykjavik 11383
■GAMALT norskt máltæki
Ssegir, aff regn viff brúðkaup
■tákni auffæfi. Þaff átti vel viff
! á laugardaginn, þegar Anne
■ Marie Rasmussen giftist
: Steven Rockefeller í Kristian-
j sand kl. 2 eftir ísl. tíma í aus-
: andi rigningu. Athöfnin tók 22
jmínútur og 30 sekúndur og aff
: henni lokinni var hin norska
j „Öskubuska" orffin ein af
; auffugstu konum heimsins. I
j kirkjunni rúmuffust aðeins
j 110 manns, en þúsundir
: manna dreif aff úr öllum átt-
j um til aff sjá ungu brúðhjón-
: in. Viffstaddir voru 200 blaffa-
j menn og ljósmyndarar frá
: fjölmörgum löndum. Myndin
j er tekin eftir brúffkaupiff, þeg-
: ar hinn ungi brúffgumi kyssir
j brúffina fyrsta hjónabands-
í kossinn. Fyrir aftan þau
j standa frú Rockefeller eldri,
; faffir brúffarinnar, móffir
j hennar og Rockefeller ríkis-
; stjóri. Aff baki þeim standa
j svo systkini brúðarinnar og
; svaramenn Stevens.
3625
5957
4126
13873
4994
6317
3056
3308
955
Gullfaxi, Neskaupstað 9028
Gullver, Seyðisfirði 7217
Gunnólfur, Ólafsfirðt 4218
Gunnvör, ísafirði 2920
Gylfi II., Rauðuvík 3696
Hafbjörg, Vestmannaeyjum 3175
Hafbörg, Hafnarfirði 5654
Hafdís, Vestmannaeyjum 1979
Hafnarey, Breiðdalsvík 3097
Hafnfirðingur, Hafnarfirði 3354
Hafrenningur, Grindavik 9020
Hafrún, Neskaupstað 4954
Hafþór, Reykjavík 7588
Haförn, Hafnarfirði 9117
Hagbarður, Húsavík 3693
Halkion, Vestmannaeyjum 3573
Hamar, Sandgerði 3823
Hannes Hafstein, Dalvík 4888
Heiðrún, Bolungarvik 7584
Heimaskagi, Akranesi 5085
Heimir, Keflavík 4769
Helgi, Hornafirði i 74
Helgi Fióventsson, Húsavík 4167
Helguvík, Keflavik 6417
Hilmir, Keflavík 9212
Hólmanes, Esk* irði 9417
Hólmkell. Rifi 2752
Hrafn Sveinbjarnarson, Grindavík 9431
Hrafnkeil, Neskaupstað 2276
Huginn, Reykjavik 7471
Hugrún, Bolungarvík 2714
Ingjaldur, Grafarnesi 3170
Jón Finnsson, Garði 7880
Jón Jónsson, Óiafsvík 4768
Jón Kjartansson, Eskifirði 13996
Jón Trausti, Raufarhöfn 5651
Júlíus Björnsson, Dalvík 4491
Kambaröst, Stöðvarfirði 5657
Kap, Vestmannaeyjum 1605
Kári, Vestmannaeyjum 2465
Keilir, Akranesi 7004
Kópur, Keflavik 5554
Ljósafell, Búðakauptúni 5906
Magnús Marteinsson, Neskaupstað 5158
Marz, Vestmannaeyjum 7226
Mímir, Hnífsdal 3552
Mummi, Garði 5792
Muninn, Sandgerði 5210
Muninn II., Sandgerði 4415
Nonni, Keflavík 4515
Ófeigur III., Vestmannaeyjum 5123
Framh. á bls. 19.