Morgunblaðið - 25.08.1959, Síða 20

Morgunblaðið - 25.08.1959, Síða 20
VEÐRIÐ NV-kaldi, úrkomulaust og víðast léttskýjað 183. tbl. — Þriðjudagur 25. ágúst 1959 fiskmarkabur Sjá grein á bls. 11. 1 j Mesta síldar- \magn síðan 1944 Eiríkur Kristófersson (I miðju) ásamt tveimur systkinum sínum, Jóhönnu og Kristjáni. — (Ljósm.: Valdimar B. Ottósson). > s s (U M síðustu helgi höfðu bor- Jizt á land ein milljón 1835 mál )og tunnur síldar á yfirstand- jandi vertíð. Er það mesta (síldarmagn, sem borizt hefur \á land síðan 1944. Tíu bátar )hafa nú fengið yfir tíu þus- ’und mál og tunnur. Víðir II ffrá Garði heldur forystunni (með 15,840 mál og tunnur. ^Næstur er Jón Kjartansson ífrá Eskifirði með 13,996 mál Sog tunnur, en hann hefur nú sfarið upp fyrir Faxaborgina ^og Snæfell. Þeir eru bræður, SO prósent friðun ) s s s $ s s Eiríkur Kristófersson fékk \ vinsamlega persónulega \ kveðju frá Anderson. ( s s s s Kirkjugluggar úr 30 Jbús. smá- glerjum í Skálholtskirkju Bíldudál í ágúst 1959 FRÉTTAMAÐUR og ljós-i, myndari Mbl. á Bíldudalií SUMAR hefur verið haldið brugðu sér út í Feigsdal í s áfram framkvæmdum í Skál- Arnarfirði, þar sem staddur s holti, þó verkinu hafi miðað var Eiríkur Kristófersson, \ hægar vegna fjárskorts en skipherra á Þór. Þar dvelur | Þeir sem að því vinna hefðu Eiríkur í nokkra daga hjá)óskað- Búið er að koma fyrir bróður sínum, Kristjánishinum fögru kirkjugluggum Kristóferssyni, sér til hvíld-|1 aiia kirkjuna, unnið er að ar og hressingar. jlagfæringu lóðarinnar og s gömlu göngin milli kirkju og í Feigsdal tók Eiríkur á móti| prestaskála hafa verið gerð Okkur, bauð okkur inn í stofus upp og byggt yfir þau, að því og þar var rabbað saman, aðal-i , , , T , lega um landheigisdeiluna. \er Proh MaSnus Mar Larus- Við spurðum Eirík hvort hann[son> eftirlitsmaður ráðuneyt- ætti ekki þrátt fyrir allt ein-(isins við byggingunna tjáði hverjar skemmtilegar endur- S blaðinu í gær. f Göng frá 12. öld gerð upp og unnið að lagfæringu lóðarinnar minningar í sambandi við starf? Gömlu göngin eru, eins og kuhn sitt. Kvað hann svo vera, og tok( t frá 12 Hafa þau hl dæmis, að hann hefði fengið yerið rannsökuð itariega af þjóð- margar jolakveðjur og myndu- minjavertö 8 u í haugt fra brezkum sjomonnum. j. sumar undir hans eftirliti. — Hvað viltu segja okkur, j Ganga þau í suðurátt frá nýju Eiríkur, um síðustu orðsendinguS kirkjunni og er gengt út í þau úr (kveðju) Andersons? \ kjallara hennar. Göngin eru yfir- Eirikur svaraði á þá leið, að j yel manngeng og[enda úti kveðjan hefði verið frá Ander^ 1 kirkjugarðshallanum. Fynr þau son sem starfsmanni brezka flot-(kef,ur verlð sett hurðm fraþeirri ans, en hans persónulega kveðjaj kirkjunm, sem siðast stoð 1 Skal- hefði verið vinsamleg. ) holti> °g er hun hvl a m*k' 104 3 ára gömul. — Haldið þér, Eiríkur, að Bret-. Kirkjugluggarnir eru, eins og ar haldi áfram uppteknum hættijnýlega var frá skýrt í fréttum, í landhelgisdeilunni? s gj5f fra dönskum mönnum og hef — Já, þangað til lausn fæst á)_______________________________ deilunni á fiskveiðaráðstefnu. \ Eiríkur sagði okkur marga j skemmtilega atburði frá starfi) sínu, enda sátum við þar langt^ fram á kvöld yfir kaffi og góð-j gerðum. S Að síðustu var Eiríkur spurð-( ur hvort hann teldi að nokkur; Piinrliif fullirÚnrnr)c árangur hefði náðst við útfærslu)rUnOUr /U,f/rUOrOOS landhelginnar? j — Já, það er talið að um 80% j íriðun muni vera á veiðisvæðinu.) Að síðustu kvöddum við Eiríkj og óskuðum honum alls góðs íj franatíðinnL i i ur Gerður Helgadóttir mynd- höggvari gert uppdrætti að þeim og unnið þá í glerverksmiðju í Þýzkalandi. Gluggarnir eru 34 að tölu, auk smáglugganna, flötur- inn 63 ferm. í þá hafa farið um 30 þús. smágler. Eru þeir symbólskir, í hverjum glugga fólgin sérstök merking. Gluggarnir eru í ákaflega fögrum litum, og þó kirkjan sjálf hafi ekki enn fengið þann Ijósa lit að innan sem fyrirhugaður er, er vel hægt að njóta litbrigðanna sem gegnum þá skína, þó birtan eigi e.t.v. eitthvað eftir að breyt- ast, að því er próf. Magnús Már sagði. Eru allir gluggarnir kornn- Hannes. Sjálfstæðismanna i Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði FULLTRÚARAö Sjálfstæðisflokksins í Gullbringu- og Kjósar- sýslu og Hafnarfirði halda sameiginlegan fund í Sjáifstæðishúsinu í Reykjavík í kvöld kl. 8,30 síðd. Rætt verður um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi við alþingiskosningarnar 25. okt. og undir- búning kosninganna. Æskilegt að sem allra flestir fulltrúanna mæti á fundinum. ! 500 landanir j ! á Raufarhófn ! ■ ■ [ RAUFARHÖFN, 23. ágúst: — j • í dag landaði fimm hundrað-1 ■ asta skipið síld hjá síldarverk ; • smiðjunni á Raufarhöfn. Er> ;það Sigurvon frá Akranesi, erl ' landar ca. 50 málum og fyllirj ; sjöþúsund mála og tunnu; I veiði. ; Skipstjórinn á þessari ver-: j tíð er Þórður Guðjónsson frá j ; Okrum á Akranesi, kunnur og \ heppinn aflamaður. : Ms. Arnarfeil liggur hér ogj j hleður síld til Finnlands. Z Hér er leiðindveður, þoku-j j bræla og rigning. —Einar. ; Brœðurnir í Garði hata tekið forystuna skipstjórarnir á Víði II og Jóni Kjartanssyni, Eggert og Þorsteinn Gíslasynir frá Gerðum í Garði. Aðrir bátar, sem hafa fengið yfir táu þúsund mál og tunnur, eru þessir: Faxaborgin, Hafnar- firði, 13873; Snæfell, Akureyri, 13673; Guðmundur Þórðarson, Reykjav., 11383; Sigurður Bjarna son, Akureyri, 11245; Björgvin, Dalvík, 11055; Arnfirðingur, Rvík 10966; G<uðmundur á Sveinseyri, 10668; Einar Hálfdáns, Bolungar- vík 10252. í skýrslu Fiskifélags fslands um síldveiðarnar síðustu viku segir á þessa leið: Ógæftir hömluðu mjög síldveið- um síðustu viku. Síðustu daga vikunnar var dálítil veiði úti fyr- ir Austfjörðum, en lengra undan landi en áður. Vikuaflinn var 52600 mál og tunnur og er heild- araflinn 1.001835 mál og tunnur. Er það mesta síldarmagn, sem á land hefur borizt síðan 1944. Ár- in 1946 og 1947 var magnið nokkru minna en nú, en þess ber að gæta, að þá var aðstaðan önn- ur. Mótttökuskilyrði á landi eru nú betri en þá var, veiðiskipin mun stærri og hraðskreiðari og ný veiðitækni komin til sögunn- ar. Á miðnætti laugardaginn 22. ágúst var síldaraflinn sem hér segir: í salt 208.163 uppsaltaðar tunn- ur (1958: 288.297), (1957: 146.876). í bræðslu 774.576 þús. máL (1958: 221.445), (1957: 510.667). í frystingu 19.096 uppm. tunn- ur. (1958: 14.003), (1957: 14.451). Samtals mál og tunnur 1.001.835 (1858: 523.745). (1957: 671.994). Mörg síldveiðiskip eru nú hætt veiðum. ir í sjálfa kirkjuna, að turninum slepptum. Unnið er að því að iagfæra alla lóðina kringum kirkjuna og hefur hún tekið miklum stakka- skiptum. Verið er að tyrfa kirkju garðinn og ganga frá hlaðinu. Fjórar klukkur frá Norður- löndum, 2 frá SkálholtL Kirkjuklukkurnar fjórar, sem gefnar voru, frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, eru löngu komnar upp. En fyrirhugað er að setja einnig upp þar tvær gamlar klukkur frá Skálholti. Fimmta klukkan, gjöf frá Norðmanni að nafni Faye, en hún er frá því um 1200 og sögð komin frá íslandi, verður fyrst um sinn geymd á Bessastöðum. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hváð við hana verður gert. Á næsta vori er von á vönduðu kirkjuorgeli í Skálholtskirkju og er það gjöf frá Dönum. Áður höfðu Norðmenn gefið hurðir, gólfið og þakið. Og altarið, sem er ókomið, er einnig gjöf frá Norðmönnum. Er því lítið annað eftir en að grófpússa veggina, ganga frá þeimí koma hitalögn í kirkjuna og ganga frá gólfi. í sumar hefur fjöldi manns lagt leið sína til Skálholts, til að skoða kirkjuna. Ekki hefur verið kast- að tölu á gestina, en próf. Magn- ús Már Lárusson tjáði frétta- manni blaðsins í gær, að hann teldi sennilegt að 1500—2000 manns hefðu skoðað staðinn um helgar. Ekki hefur verið sérstak- ur fylgdarmaður í Skálholti, tii að sýna gestum staðinn, en eftir- litsmaður með byggingunni hef- ur reynt að greiða fyrir gestum eftir föngum. Tre<í aflabrögð HAFNARFIRÐI — Undanfarið hafa togarar haldið sig við vest- ur Grænland, en aflabörgð hafa verið treg. Gerpir var hér um helgina, og var þá landað úr honum um 270 tonnum. Var unn- ið allan sunnudaginn í fyrstihús- unum. — í gær kom svo Júní og mun hann vera með svipað afla magn. — Nú er búizt við því, að bátamir fari að tínast að norðan. Rigning — rigning ÓVENJULEG úrkoma var í Austur-Skaftafellssýslu í fyrra- kvöld og fyrrinótt. Á Hólum í Hornafirði og á Kirkjubæjar- klaustri mældust 35 mm frá því klukkan 9 í fyrrakvöld til kl. 6 næsta morgun, eða 15 tíma. Er það óvenjumikil úrkoma á þeim tíma. íWMimfÆmíí „Elding“ á siglingu á Norðfirði. — Sjá grein á bls. 3. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.