Morgunblaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 1
24 siðut 46. árgangur. 189. tbl. — I>riðjudagur 1. september 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sama og árás á Indland, segir IMehru Kínverjar inn í Bhutan? KARACHI og NÝJU DELHI, 13. ágúst. AREIÐANLEGAR heimildir eru bornar fyrir því, að herflokkar kínverskra kommúnista hafi nú haldið innreið í smáríkið Bhutan á landamærum Indlands og Tíbets. Associated Press fréttastofan f Pakistan skýrði frá þessu í dag. Blöð í Pakistan og Indlandi sögðu þær fréttir í morgun, að herflokkar Kínverja væru gráir fyrir járn- um á landamærunum — og eru þær fregnir taldar styðja þessa siðustu frétt Associated Press. Þetta er hið nýja varðskip Landhelgisgæzlunnar, sem byrjað var að smíða í Álaborg í lok síðasta árs og væntanlega verður hleypt af stokkunum hinn 8. þ. m. Skipið er svipað „Þór“ að stærð, þó heldur stærra og gangmeira, og hefur við smíði þess verið hagnýtt sú reynsla, sem fengizt hef- ur af „flaggskipi“ Landhelgisgæzlunnar. Það verður því á ýmsan hátt fullkomnara og vandaðra, auk þess sem það verður gangmeira. Sú nýjung er í byggingu skipsins, að á afturþiljum er gert ráð fyrir að þyrilvængja geti lent og er sú ráðstöfun í sambandi við áform Landhelgisgæzlunnar um kaup á þyrilvængju. — (Sjá nánar um Landhelgisgæzluna í viðtali við Pétur Sigurðsson á blaðsiðu 10 — og ennfremur um landhelgismál á bls. 12, 13 og 15. Fribunnn er fyrsía boðorbið Nehru, sem margsinnis hef- ur lýst því yfir, að árás á Bhutan og Sikkim mundi vera talin sama semi árás á Ind- land, sagðist í dag ekki hafa fengið áreiðanlegar fregnir um innrás kommúnista í Bhu- tan, en þetta smáríki gerði árið 1949 eins konar verndar- sáttmála við Indland. ★ Indverski forsætisráðherrann sagði á þingi í dag, að hernaðar- aðgerðir kínverskra kommúnista við landamærastöðvar Indverja $ i ! Norðmenn 1 jveiddu vel viði ! íslond | ) BERGEN — Norsku skipin, s ■ sem veitt hafa síld í ) s bræðslu við Island í sumar, | ) eru nú að hætta veiðum. — s • Um 60 bátar hafa stundað ! ( þessar veiðar og er afla- \ s magnið orðið um 300,000 s • hektólítrar, sem eru að i ( verðmæti 12 millj. norskra J s króna. í fyrra stunduðu 108 s | bátar þessar veiðar, en þá i s var aflamagnið ekki nema ) S 278,000 hektólítrar. Meðal- s | aflinn í sumar hefur því i s verið um 5,000 hektólitrar, • s eða helmingi meiri en í ( i fyrra. Sumir bátar hafa S ; veitt geysivel og háseta- ■ S hlutur á þeim hæsta er ( ) 11,000 kr. (norskar). Síldin, S ; sem barst á land í sumar, í S var feit og nýttist vel. Bú- ; ) izt er við mun meiri þátt- S J töku í síldveiðum við ís- i ( land á næsta ári. ; s_ De Gaulle * PARÍS 31. ágúst — De Gaulle er sagður vongóður um það að fá Eisenhower til stuðnings við s Frakka í Alsírmálinu — því af- s staða de Gauíle mun hafa breytzt i við síðustu ferðina til Alsír. í>á er • íranski forsetinn einnig vongóð- ( ur um að ná samkomulagi við s Bandaríkjamenn um að þeir ljái J Frökkum stuðning á sviði kjarn- j orkuvísinda — en Frakkar slaki s um leið til hvað viðvíkur yfir- ^ ráðum yfir kjarnorkuvopnum, ( sem Bandaríkjamenn hafa á j franskri grund og flytja nú óðum brott vegna ósamkomulags um ; yfirstjórn þeirra. við tíbetsku landamærin væru hrein árás á Indland. Hann hafn- aði samt öllum hernaðaraðgerð- um, en sagði, að málin yrði að leysa á friðsamlegan hátt — og gæta yrði hlutleysis Indlands. En með hverjum hætti jafna ætti deilurnar g'reindi Nehru ekki frá. Hins vegar kom það skýrt fram, að Kínverjar höfðu sakað Ind- verja um að hafa átt upptökin að átökum þessum, að indverskir landamæraverðir hefðu hafið skothríð á kínversku landamæra- verðina. Ekki er gjörla vitað um ástandið á þessum slóðum, hvort Kínverjar hafa tekið Indverjana höndum, eða einungis einangrað þá. — Nehru kvað aðaláherzluna bera að leggja á varnir Indlands og varfærni í öllum viðskiptum sem þessum. Lítill neisti gæti kveikt stórt bál. Dr, Fuchs kominn í vinnu LEIPZIG, 31. ágúst — Dr. Klaus Fuch^, kjarnorkufræðingurinn, sem starfaði fyrir Breta og lét Rússum í hendur kjarnorkuleynd armál, hefur nú fengið góða stöðu í A.-Þýzkalandi. Fuchs var sleppt lausum í Bretlandi í sumar, en þá hafði hann afplánað níu ára fangelsisdóm. Hann er 47 ára. í Austur-Þýzkalandi mun hann vinna að kjarnorkurannsóknum fyrir kommúnistastjórnina. I LONDON, 31. ágúst — fs- S lenzka varðskipið Þór reyndi i ; dag að setja menn um borð í ) tvo togara, sem voru að veið- s um undan Islandsströnd. Flotamálaráðuneytið í Lond- on greindi svo frá, að brezki tundurspillirinn Trafalgar hefði farið í milli togaranna og bátsins, sem settur var út frá Þór — og þannig hindrað ráðagerð varðskipsmanna. Eftir klukkustund hafi bátur- inn verið kallaður aftur til varðskipsins. Reuter—NTB. Morgunblaðið leitaði frekari applýsinga Landhelgisgæzl- unnar um atburð þennan í — segir Eisenhower LONDON, 31. ágúst. EISENHOWER sagði í brezka sjónvarpinu í dag, að gærkveldi og var skýrt svo ) frá, að tundurspillirinn Traf- 1 algar hefði lokað verndarsvæð ( inu í dag til þess að taka oliu, i þvi að tundurspillirinn verði ! að sigla með 10 mílna hraða ; við hlið oliuflutningaskipsins s meðan eldsneytinu er dælt yf- ir. Um þetta leyti höfðu Þórs- menn bátaæfingu — og settu niður björgunarbát. Þótti þeim á Trafalgar þetta sýni- lega grunsamlegt, því að hætt var við að taka olíuna og sigldi tundurspillirinn upp að Þór. fslenzku sjóliðarnir héldu æfingum sinum áfram og ekk- ert varð úr því að Trafalgar tæki oliu í dag. góð von væri um ríkisleið- togafund, ef Krúsjeff skildi, að friður í heiminum væri æðsta boðorðið. Ég held, sagði forsetinn, að þjóðir heims þrái svo mjög frið, að ríkisstjórnirnar ættu að þoka sér úr vegi og láta þær hafa frið. ★ Þeir Eisenhower og Macmillan ræddust við í sjónvarpi j 20 mín- útur — og endurvörpuðu margar sjónvarpsstöðvar í öðrum Evrópu löndum samræðunum — svo og útvarpsstöðvar í Bandaríkjunum. Eisenhower lagði áherzlu á það að einungis skilningur leiðtog- anna á þörf mannkyns fyrir frið gæti skapað grundvöll fyrir var- anlegan frið. Hann sagði verk- efni hins siðmenntaða heims svo mörg og margvísleg, að þjóðirn- S ar ættu að geta tekið saman hönd ■ um um að leysa þau, ef viljinn ; væri nægur fyrir hendi. Fyrst S og fremst minntist hann þeirra ) 1700 milljóna manna, sem líða ; skort bæði til fæðis og klæðis. ) ★ ) Voru þeir Macmillan báðir sam • mála um það, að aldrei hefði j sambúð Breta og Bandaríkja- J manna verið betri, enda væri nú mikil nauðsyn þess að vestræn ríki stæðu saman sem einn mað- ur. — Eisenhower og Macmillan hafa átt langa fundi saman á sveita- setri brezka forsætisráðherrans — og fyrir sjónvarpsviðtalið ræddust þeir aftur við fyrir lukt- um dyrum. ★ Brezkir fréttamenn urðu mjög óánægðir, er blaðafulltrúi for- setans skýrði svo frá, að Eisen- hower mundi ekki halda neinn blaðamannafund í Bretlandi að þessu sinni .sjónvarpið yrði lát- ið nægja. Var bent á það, að forsetinn hefði haldið fund fyrir þýzka blaðamenn, þegar hann Framh. á bls. 23. ★---------------------------★ Þriðjudagur 1. september Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Biskupsvígsla að Ilólum. — 6: Byrjaði sem sendill — cr nó bankastjóri. (I fáum crðuna sagt). — 8: 20 ár frá upphafi styrjaldar- innar. — 10: Viðtal við Pétur Sigurðsson, forstjóra Landhelgisgæzlunnax. — 11: Forustugreinarnar: „Fyrlr fram an fallbyssurnar*' og árM. Tólf milna landhelgi í eitt ár. — 15: 1. sepiember fyrir einu ári. — 17: Hlustað á útvarp. — 22: i}>róttir. ■*--------------------------* Báfaœfing Þórs fruflaði Bretana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.