Morgunblaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 7
l»riðjudagur 1. sept. 1959
MORCVNBLAÐIB
7
Höfum fil sölu
Fokhelda 4ra herberpja kjall-
araibúð á glæsilegum stað á
hitaveitusvæði. lbúðin er öll
ofanjarðar.
Höfum kaupendur að íbúðum
af flestum stæðum.
Málflutningsskrifstofa
Lúðvík Gizurarsnn, hdl.
Klapparstíg 29. Sími 1-76-77.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
hefur til sölu í dag:
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hjallaveg.
3ja herb. stóra íbúð við Hverf-
isgötu.
3ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg.
3ja herb. íbúð við Sundlauga-
veg. —
3ja herb. ibúð við Víðimel.
4ra herb. íbúð ásamt bílskúr,
við Gunnarsbraut.
5 herb. hæð ásamt einu herb.
í risi, í Hlíðunum. Bilskúr.
5 herb. hæð við Rauðalæk,
3 herb. hæð isamt 3 herb. í
risi, við Skipasund. — Stór,
ræktuð lóð.
6 herb. hús við Suðurlands-
braut. Útborgun 200 þús.
5 herb. hæð ásamt herb. í risi,
við öldugötu.
Einbýlishús i Smáíbúðahverfi.
Einbýlishús við Kambsveg.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús í Kópavogi. — Á
hæðinni eru tvö samliggj-
andi stofur og svefnher-
bergi, bað og þvottahús, en
uppi 4 herb., geymsla og
W.C. Stór, ræktuð lóð. —
, Sanngjarnt verð.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarsrræti 8, sími 19729
3/o herb. íbúð
í góðum kjallara (steinhúsi),
í Kleppsholti er til sölu. íbúð-
in ný standsett. Sér h.ngangur
og sér kynding. Hægt er að
komast að sérstaklega hag-
kvæmum útborgunarskilmál-
um, ef samið er nú þegar.
Málflutnlngsstofa
Ihgi Ingimundarson, hdi.
Vonarstræti 4, 2. hæð.
Sími 24753.
Hver vil/ leigja
bamlausum hjónum á sextugs
aldri, 1 til 2 herb. og eldhús.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Tilb. merkt; „Skilvisi
— 4858“, sendist á afgr. Mbl.,
fyrir laugardag 5. sepf.
Tviburakerra
og ''arnarimlarúm til sölu. —
Upplýsingar i síma 33233. —
Vtri Njarövik
Bílskúr eða geymsluskúr ósk-
ast leigður. Tilboðum sé skil-
að á afgr. blaðsins í Keflavík
fyrir fimmtudagskvöld merkt:
„Bálskúr — 4794“.
Til sölu
Einmenningsíbúð á Hátúni 2.
Einbýlishús í Sogamýri.
Einbýlishús í Laugarás.
íbúðarhæð við Bergstaða-
stræti. öherbergi og eldhús.
4ra herbergja íbúð við Hátún,
með bílskúr.
3ja herbergja kjallari, litið
niðurgrafinn, við Sörlaskjól
2 herbergi og eldhús i hæð við
• Snorrabraut, 3 herbergi í
risi. —
2ja herbergja íbúð við Miðbæ-
inn.
Við Miðbæinn, 4ra herbergja
hæð og tvö herbergi i risi og
tvö herbergi og eldhús í
kjallara.
1 Hlíðunum, 4ra herbergja
hæð og 4herbergi í risi.
í nýrri villu, 3ja herbergja
íbúð.á jarðhæð.
Við Sjómannaskólann, 5 herb.
ný íbúðarhæð, ser hiti, bíl-
skúrsréttindi.
Við Háteigsveg, 4ra herbergja
hæð og 4 herbergi í risi. Sér
inngangur, sér hiti, bílskúr.
Við Grettisgötu, 3ja herb.
jarðhæð. Hitaveita.
Tveggja íbúða hús við Miðbæ-
inn, alls 8 herbergi.
o herbergja hæð, 140 ferm.,
tilbúin undir múrverk, við
Goðheima.
5 og 3ja herbergja hæðir við
Glaðheima, tilbúnar undir
tréverk og málningu.
Raðhús í Bústaðahverfi og í
Kópavogi.
Við Njálsgötu, hús með fjór-
um íbúðum og byggingar-
lóð.
2ja ibúða hús við Nökkvavog.
3ja herbergja íbúð við Löngu-
hlíð.
2 herbergi ög eldhús við
Kleppsveg.
2 herbergi og eldhús í risi við
Miklubraut.
Ný 'v'úðarhæð í Kópavogi, 4
herbergi og eldhús, sér inn-
gangur, sér hiti, bílskúrs-
réttindi.
1 herbergi og eldhús við
Grænuhlíð.
Hálf villa við Kvisthaga, laus
til íbúðar strax.
Ennfremur ibúðir í smíðum og
fullgerðar í bænum, Kópa-
vogi, Seltjarnarnesi, Akra-
nesi og víðar.
Lóðir og lendur.
Höfum kaupendur að flestum
tegundum húsnæðis, suma
með staðgreiðslu möguleika.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur, Fasteignasala
Laufá-vegi 2. Simi 19960.
Draglampar
— nýir litir —
nýkomnir.
Jfekla
Austurstræti 14. Sími 11687.
7/7 sölu
íbúöir i smiöum
2ja herb. ibúð, fokheld, við
Unnarbraut.
3ja herb., fokheld íbúð við
Skaftahlið. Sér inngangur,
sér hiti, tvöfalt gler.
4ra herb. fokheldar íbúðir við
Álfheima.
4ra herb. íbúðir í smíðum við
Hvassaleiti.
6 herb. íbúð við Goðheima, fok
held, með uppsteyptum bíl-
skúr.
6 herb. íbúð við Sólheima, til-
búin undir tréverk, mjög
hagkv. lán á 2. veðr. 1. veð-
réttur laus.
6 herb. íbúð við Unnarbraut,
fokheld. Allt sér. Hagkvæmt
verð.
Tilbúnar ibúöir
2ja herb. ibúðir við Nönnu-
götu, Leifsgötu, Holtsgötu.
3ja herb. íbúðir við Holtsgötu,
Rauðarárstíg, Miklubraut.
4ra herb. ibúðir við Háteigs-
veg, Bugðulæk, Njálsgötu.
5 herb. íbúðir við Grenimel,
Kvisthaga og víðar.
Einbýlishús við Miklúbraut,
Tjarnarstíg, Akurgerði, —
Teigagerði, Sogaveg í Kópa
vogi, við Borgarholtsbraut,
Skólagerði, Digranesveg, —
Fífuhvammsveg, Kópavogs-
braut. —
Ennfremur einbýlishús í Silf-
urtúni.
Hús og ibúðir
óskast
Húseigendur, við höfum kaup
endui að 2ja til 6 herb. íbúð
um, einbýlishúsum og íbúð-
um í smiðum, í mörgum til-
fellum er um háar útborgan
ir að ræða. — Hafið sam-
band við skrifstofu okkar.
TB7B6IN6&E *.
FáSTEIENiE
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, simi 33983.
Vil kaupa bil
Má vera ógangfær. Uppl. um
verð og greiðsluskilmáia, ósk-
ast sent á afgreiðslu blaðsins
merkt: „4790, fyrir fimmtu-
dagskvöld. —
Gallabuxur
barna og fleira til sölu. Hólm-
garði 60, niðri. Upplýsingar í
sima 34218. —
Mæðgin úr sveit óska eftir
litilli
ibúð
vestan Snorrabrautar, 1. okt.
Upplýsingar •* síma 18157.
Hafnarfjörður
Herbergi til leigu að Suður-
götu 64. Reglusemi áskilin. —
Upplýsingar í síma 50750.
7/7 sölu
3ja herb. íbúð i Norðurmýri.
Allt sér.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð-
unum. Sér inngangur og
bilskúrsréttindi.
3ja herb. íbúð við Ásvallag.
í skiptum fyrir 4ra herb.
íbúð með sér inng.
Nýlegt 6 herb. einbýlishús í
Kópavogi.
iðnaðarliúsnæði 320 og 360
ferm.
Byggingarréttur fyrir iðnað-
húsnæði.
1—6 herb. íbúðir í Reykjavík,
Kópavogi, Garðahreppi, Sel
tjarnarnesi og víðar.
Einbýlishús í Reykjavík,
Kópavogi og víðar.
Jarðir víðs vegar um lahdið.
Stefán Pétursson hdl.
Málflutningur, fasteignasala.
Laugavigi 7. — Sími 19764
TIL SÖLU
og i skipfum
Hæð og rls við Skipasund, í
mjög góðu standi. Hæðin
er 3ja herb. íbúð og risið
2ja herb. ibúð með eignar-
hluta í kjallara og stór lóð
ræktuð og girt og hægt að
byggja stóran skúr. Hæðirn-
ar seljast saman eðar sitt í
hvoru lagi. Verð og skil-
málar mjög sanngjarht. —
Skipti á 4ra til 5 herb. hæð
æskileg.
Glæsileg 5 herb. hæð við Soga
veg. Verð ea. 450 þ. Utb 150
—200 þús. Skipti æskileg á
minni eign. Mætti vera
gömul.
Einbýlishús við Lokastig,
gætu verið 2 íbúðir. Skipti
á 5 herb. hæð eða einbýlis-
húsi í uthverfi æskileg.
3ja herb. rishæð með kvistum
við Miklubraut. Laus til
íbúðar strax. Skipti á ann-
arri eign æskileg.
2ja íbúða einbýlishús við Háa-
gerði. Selst í einu eða
tvennu lagi. Skipti á annarri
eign æskileg.
1—6 herb. íbúðir og heil hús
víðs vegar í bænum og í
Kópavogi. Einnig íbúðir í
smíðum o. fl.
Málflutningsskrifstofa
CuSIaujjs og Eiuars ‘-unnars
Einarssona. -- Fasleignj sala
Andrés Valberg. Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573. —
Herbergi og borðstofusett.
Reglusöm stúlka eða kona
getur fengið leigt lítið herb. á
Ráuðarárstíg 30, 2. hæð til
vinstri. Á sama stað til sölu
vandað borðstofusett úr birki,
með sex stólum, selst ódýrt.
Ræstingarkonu
í nokkra tima á dag, vantar i
St. Jósepsspítalann, Landa-
koti. Uppl. hjá priorunni.
Hjón með 2 börn óska eftir
ibúð
til leigu. Einhver húshjálp
gæti komið til greina eða fæði
og þjönusta. Tilboð sendist
blaðinu fyrir laugardag, merkt
„Strax — 4859“
7/7 sölu
3ja herb. íbúðarhæðir á falleg
um stað í Kópavogi. Bíl-
skúrsréttur. Hagstæð lán
áhvílandi.
4 herb. ný standsett íbúð við
Háagerði. Allt sér. Hagstætt
verð.
3 herb. góð risíbúð við Vog-
ana. Útb. 100 þús.
5 herb. falleg íbúð á III. hæð
við Bugðulæk. Ekki alveg
fullgerð. Góð lán áhvílandi.
2 herb. góð íbúð ný standsett,
á jarðhæð við Efstasund. —
Sanngjarnt verð og væg út-
borgun.
Einbýlishús
5 herb. einbýlishús við Heið-
argerði.
6 herb. einbýlishús við Vog-
ana. —
7 herb. einbýlishús í Kópa-
vogi. —
íbúdir i smiöum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við
Kaplaskjólsveg.
4 og 5 herb. íbúðir við Hvassa
leiti.
4 og 5 herb. íbúðir við Álf-
heima og Gnoðavog.
Tilbúnar undir tréverk.
Fasteignasala
G lögfrœðistofa
Sigurður Reynir Péturss., hrL
Agnar Cústafsson, hdl.
Gísli C. ísleifsson, hcfl.
Bjom Pétursson:
fasteignasala.
Austurstræti 14. 2, hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
7/7 sölu
5 og 6 herb. hæðir.
4ra herb. hæðir á hitaveitu-
svæðinu og í Kleppsholti.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
iinum.
3ja herb. íbúð við Laugaveg.
Utborgun getur orðið sam-
komulag.
3ja herb. íbúð við Nýlendu-
götu.
3ja herb. íbnð við Óðinsgötu.
3ja herb. ibúðir með bílskúrs-
réttindum: (Sérstaklega góð
ar einstaklingsíbúðir).
*
I smiðum
5 herb. hæð á SeltjarnarnesL
BílskúrsréttindL
5 herb. hæð i Heimunum. Sér
hiti .Bílskúrsréttindi.
2ja berb. fokheld kjallaraibúð
ódýr og lítil útborgun.
Einbýlishús
við Suðurlandsbraut. Út-
borgun: samkomulag.
íbúðir óskasf
Höfum kaupendur að 3ja—
4ra herb. fokheldum íbúð-
um. —
FASTEIGNASALA
Aka Jakobssonar og
Kristjáns Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgefrsson.
Laugaveg 27. — Sími 14226.
Bill
Til sölu er Ford vörubifreið,
model 1947 með tvískiptu
drifi. — Upplýsingar gefur
Vemharður Sigmundsson, —
Hofsósi.