Morgunblaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 1. sept. 1959
MORGUNBLAÐIÐ
21
Félagslíf
Valur —
Handknattleiksmenn og konur
Æfingar hefjast þriðjud. 1.
sept. — Kl. 19,30: Mfl. og 2. fl.
kvenna. Kl. 20,30 Mfl., 1. og 2. fl.
karla. — Mætið vel og stundvís-
lega. — Þjálfarar.
Samkomnr
Bræðraborgarstígur 34.
Samkoma verður í kvöld kl.
20,30. Davíd Proctor talar. Allir
hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía:
Almenn biblíulestur kl. 8,30.
Allir /elkomnir.
Hreppamaður, þriðja rit
(jan. júlí 1959). — Verð kr. 15 eintakið.
Myndir á kápu og á blaðsiðu 29.
Ritið er selt í K.Á. á Selfossi, Bókabúð Norðra í Rvík,
Bókabúð Böðvars í Hafnarfirði hjá höfundi og víðar.
Hreppamaður ráða rit: ræður, kvæði, sögur. . . .
Þar er ritað um þjóðarmál með þroskuðum huga og góðri
sáL 10 atriði í nýja stjórnarskrá o. fl. o. fl.
tJtgefanði Bjarni Guðmundsson,
Hörgsholti, Hrunamannahreppi
Engar brezkar vörur!
1958
1. september 1959
Höfum engar vörur keypt frá Bretlandi undanfarna 12 mán-
uði. Allar þær vörutegundir, sem við keyptum áður frá Bret-
landi, kaupum við nú frá ýmsum öðrum löndum. Eru engar
þeirra lakari né dýrari en brezku vörumar, — í mörgum til-
fellum bæði betri og ódýrari en þær brezku.
NÝKOMID MJÖG MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS■
KONAR SKÓLAVÖRUM
Ritfangaverzlunin
Hainarstræti 18 — juaugavegi 84.
Hand- og vélknúnar dælur
fyrir grunna og djúpa brunna
méð afköstum frá 1200 til
20000 lítrum á klst. Hentug-
ar fyrír hverskonar notkun
í íbúðarhúsum á sveitabæj-
um, mjólkurbúum og i iðn-
fyrirtækjum.
Dælur þessar hafa rutt sér
til rúms um allan heim.
I>ær eru fyrsta flokks að
gerð og gæðum, en þó ódýrar
Biðjið um myndalista og
verðtilboð frá:
VEB PUMPENFABRIK
Salzwedel
CTFLTTíENDIIR :
CHEMIEAIISRÍjSTIiNGEN
Deutscher Innen- und Aussenhandel,
Abteilung Pumpen, Kompressoren, Armaturen,
Berlin W 8, Mohrenstrasse 61 Símnefni: Chemoterha
Deutsche Demokratische Republik
^ Heimsækið haustkaupstefnuna í Leipzig 30. ágúat
til 6. september 1959.
RYMINGARSALA
Stórkostleg verðlækkun aðeins þessa viku
Herraskór stærðir 39—46
verð kr. 150, — 190,
Drengjaskór kr. 145, —
Kvenskór með hæl verð kr. 100, -
— flatbotnaðir — — 75,-
Kventöflur verð kr. 75. — 100, —
bomsur — — 65, —
198,
100,
M U IM I Ð
hacfkvæmust kaupin meðan
urvalið er mest
—MlMERVAc/W^gX'
STRAUNING
ÓÞÖRF