Morgunblaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. sept. 1959 VORCV1SBLAÐ1Ð 3 Frá vígsluathöfninni i Dómkirkjunnj á Hólum sl. sunnudagf. Biskupinn yfir fslandi, herra Sigur- björn Einarsson, vígir séra Sigurð Stefánsson á Möðruvöllum til vígslubiskups hins forna Hóla- stiftis. — (Myndirnar tók Adolf Björnsson, Sauðírkróki). Virðuleg biskups- vígsla crð Hólum í Hjaltadal Kirkjutónleikar að athöfninni lokinni Bœ, Höföasrönd, Sl. ágúst. BISKUPSVÍGSLA fór fram í Hóladómkirkju í gær, er biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, vígði séra Sigurð Stefánsson á Möðruvöllum vígslubiskup Hólastiftis hins forna. — Var athöfnin öll hin hátíðlegasta og virðulegasta og mikið fjöl- menni viðstatt, m. a. flestir æðstu menn kirkjunnar. Að athöfninni lokinni lék dr. Páll ísólfsson einleik á hið vand- aða orgel Hóladómkirkju og þótti mönnum unun á að hlýða. Eftir hádegi á sunnudag var sunnankaldi í Hjaltadal, en þurrt veður að mestu. Streymdi margt Herra Ásmundur Guðmunds- son, fyrrv. biskup yfir íslandi, og dr. Bjarni Jónsson, vígslu- biskup Skálholtsstiftis, ganga úr Hóladómkirkju að vígslu- athöfn lokinni. Að baki þeim eru famuli, biskupssveinar, þeir Birgir Snæbjörnsson í Laufási og séra Kristián Búa- son á Ólafsfirði. 'oíla heim að Hólastað hvaðan- æva að af landinu og voru taldir um hundrað bílar, stórir og smá- ir þar á tröðunum. Var mann- fjöldi orðinn það mikill áður en athöfnin hófst, að sýnt þótti að ekki kæmust allir í kirkju og var hátölurum komið fyrir utan á henni. Athöfnin hófst klukkan 2 með skrúðgöngu hempuklæddra presta frá skóla til kirkju. Aftast ir gengu vígsluþegi og biskupar. Allir voru prestar í hátíðaskrúða og biskup íslands, herra Sigur- björn Einarsson, með mítur á höfði, sem ekki hafa sézt í Hóla- dómkirkju síðan hinir fornu biskupar voru þar fyrir altari. Var skrúðganga kennimanna hin virðulegasta. Á eftir henni safnaðist kirkjufólk í kirkjuna, sem fylltist á skömmum tíma, svo fjöldi þurfti að standa og enn fleiri komust ekki inn í kirkjuna. Fyrir altari þjónuðu þeir séra Gunnar Gíslason í Glaumbæ og séra Björn Björnsson, dómkirkju- prestur á Hólum. Séra Benjamín Kristjánsson á Laugalandi lýsti vígslu og las upp æviágrip bisk- upsefnis, en því næst vígði bisk- upinn yfir íslandi Sigurð Stef- ánsson til vígslubiskups Hóla- stiftis hins forna. Var það í senn virðuleg og eftirminnileg athöfn. Að henni lokinni sté hinn ný- vígði vígslubisup í stólinn og flutti skörulega ræðu. I lok athafnarinnar þjónuðu fyrir altari þeir séra Bjarni Jóns- FRÆÐSLUSTJÓRINN í Reykja- vík hefir undanfarið auglýst það rækilega í blöðum og útvarpi, að öll böm í Reykjavík, fædd 1950, ’51 og ’52, skuli koma í skólana í dag á nánar tilgreindum timum, en foreldrar eða aðrir aðstandend ur gera þar grein fyrir þeim, geti börnin ekki mætt sjálf. Nauðsynlegt að fá upplýsingar strax Slík auglýsingaherferð hefir ekki áður verið gerð á haustin í sambandi við byrjun skólanna, en samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá Jónasi B. Jónssyni 'fræðslustjóra, hefir nú reynzt óhjákvæmilegt að gera sérstakar ráðstafanir vegna óvenjumikilla tilflutninga í bæn- um á þessu ári. En nauðsynlegt er að geta þegar í upphafi gert sér grein fyrír, hve mörg börn munu sækja hvern skóla. Sagði fræðslu stjóri, að svo kynni-að fara, að vegna þrengsla yrði að setja þau börn, sem ekki ýrði gerð grein fyrir í dag, í annan skóla en þau raunverulega tilheyra, sam- son, vígslubiskup, og séra Björn Björnsson. Tóku þeir einnig til altaris vígslubiskup og frú hans og alla viðstadda presta. Allan söng annaðist kirkjukór Lögmannshlíðar, Akureyri, und- ir stjórn Jakobs Tryggvasonar. —- Meðhjálpari dómkirkjunnar, Árni Sveinsson, Kálfsstöðum, sá um venjulega skrýðingu presta. í messulok söng kórinn Ó Guð vors lands, en allir viðstaddir stóðu upp sem venja er og tóku undir lofsönginn. Úr kirkju gengu prestar með biskup lands- ins, fyrrverandi biskup og vígslu- biskupa- í broddi fylkingar. Almæli er, að þetta hafi verið ein virðulegasta athöfn, sem fram hafi farið að Hólum í manna minnum. Fannst fólki biskup landsins í hátíðaskrúða kvæmt hverfaskipuninni. — Hverfaskipun er annars hin sama og í fyrra, nema hvað 9 ára börn í Eskihlíðarskólahverfi eiga að sækja þann skóla í vetur, en ekki Austurbæjarskólann eins og áður var. Aðrar smábreytingar hafa þegar verið tilkynntar bréflega frá fræðsluskrifstofunni. Fræðs'.u stjóri tók það sérstaklega fram, að nauðsynlegt væri að fá einnig upplýsingar í dag um þau börn, og með mítur á höfði setja mik- inn svip á athöfnina. Klukkan fimm sama dag hóf- ust hljómleikar í Hóladómkirkju. Lék dr. Páll ísólfsson kirkjuverk eftir fræga meistara á hið nýja og vandaða pípuorgel kirkjunn- ar og frú Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir söng nokkur lög rrieð und- irleik dr. Páls. Lét dr. Páll ísólfs- son þau orð falla um orgelið, að það væri hið vandaðasta í alla staði og hrein nautn að spila á það, en kirkjugestir höfðu ekki í annan tíma heyrt ljúfari hljóm- list í Hóladómkirkju. Sem betur fór rættist vel úr veðri, því þó nokkuð vindaði af suðri, þá hélzt svo til þurrt veð- ur allan daginn. — Um kvöldið bauð kirkjumálaráðherra til kvöldverðar að Hólum. — Fréttaritari. • sem ráðin eru í einkaskóla í vet- ( ur, til þess að gera sér grein fyrir s þeim fjölda, sem sækja mun ^ Barnaskóla Reykjavíkur. Tæplega 9000 börn á barna- fræðslustigi (7—12 ára) eru nú skráð í Reykjavík, en gert er ráð fyrir, að liðlega 800 sæki Barna- skóla Reykjavíkur í vetur, eða um 150 fleiri en í fyrra, þar af er tæpur helmingur, eða 3830 börn, á aldrinum 7—9 ára, er taka að sækja skólana nú í september, en alls eru skráð um 4500 börn á þeim aldri. — Sjö ára börn eru nú 1511 samkvæmt skrá, en pau hafa yfirleitt verið kringum 1500 undanfarin ár. Það er ljóst dæmi um hina miklu tilflutninga í Reykjavík sl. ár, að þótt heildartala 7 ára barna Framh. á bls. 22. STAKSTtlMAR Röng ályktuu „fslendingur“ á Akureyri kemst fyrir skömmu að orði á þessa leið, er hann svarar grein í málgagnl Alþýffuflokksins á Akureyri: „í forystugrein Alþýffumanns- ins sl. þriffjudag er því haldiff fram, aff Sjálfstæffisflokkurinn geti aldrei orðiff „sóknarherji fé- lagslegra umbóta og efnahagslega jafnréttis". Þaff sé jafnarstefn- an ein“, sem „getur veitt slíka forystu, en sóknarafliff fjölmenn- ur og samstilltur jafnðarmanna- flokkur". Hér virffist ritstjórinn nætta sér út á hálan ís. Hið sívaxandi fylgi Sjálfstæðisflokksins á ekki sízt rætur sínar aff rekja til raun hæfra affgerffa hans í ýmsum fé- lagslegum umbótum. Nægir þar að benda á baráttu hans fyrir þvi, að sem flestir geti eignast eigin ibúffir og unniff sjálfir aff byggingu þeirra án sköttunar á eigin vinnu, og minnkuffum skatt þunga á þá, er vinna aff útflutn- ingsframleiffslunni, svo að dæmi séu nefnd. Hins vegar verffur ekki af úrslitum kosninga ráffiff að hinn íslenzki jafnaðarmanna flokkur búi viff vaxandi traust. Fyrir tuttugu og tveimur árum átti hann 10 fulltrúa (af 49) á Al- þingi, og hafffi fylgi 19 kjósenda af hverju hundraði. I vor hlaut hann 6 þingsæti (af 52) og 12,4% atkvæffa. Tölurnar segja ætíff sína sögu“. Raunhæfasta kjarabótin Þetta er vissulega réttilega mælt hjá „fslendingi“. En til viff- bótar má benda á það, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefur háff raun hæfari baráttu fyrir bættum lífs kjörum almennings en nokkur annar stjórnmálaflokkur í land- inu. Hann hefur lagt á þaff meg- in áherzlu aff fá þjóffinni betri og fullkomnari tæki til þess að bjarga sér meff, og auka þar meff arffinn af starfi hennar. Þaff er einmitt þessi barátta og árangur hennar, sem lagt hefur grundvöll inn aff stórbættum Iífskjörum al- mennings á íslandi Undir for- ystu Sjálfstæðisflokksins var tæknin tekin í þjónustu bjarg- ræðisvega landsmanna til lands og sjávar. Nýr og fullkominn fiskiskipafloti var byggffur upp, verksmiffjur og fiskiffjuver reist og síldariðnaðurinn efldur aff miklum mun. Á sama hátt var þaff fyrir for- göngu Sjálfstæffismanna, sem ís- lenzkir bændur fengu stórvirkar vélar til ræktunar og annarra bú starfa. Þaff er í skjóli þessara nýjn tækja, sem arðurinn af starfi ís- lenzks fólks hefur auklzt. Þess vegna hefur veriff hægt aff hækka kaupið og koma á margvíslegum félagslegum umbótum. tíeilbrigður rekstrargrundvöllur En Sjálfstæffismenn hafa held- ur ekki hikað viff aff benda þjóff- inni á þaff, aff þaff er ekki nóg aff eiga góff og fullkomin tæki. Þaff verffur aff tryggja þeim heil- brigffan rekstrargrundvöll. Þeirri staffreynd hefur því miður ekkl veriff nægilegur gaumur gefinn á undanförnum árum hér á landi. Þaff sem skiptir megin máli er aff íslenzka þjóðin geri sér þaff Ijóst, hverjir vinna á raunhæf- astan hátt að umbótum á lífskjör- um hennar, hvaða ráðstafanir treysta afkomugrundvöll hennar og stuðla aff batnandi Iífskjörum í landinu. Til þess aff menn skilji þetta þarfnast þeir fyrst og fremst skilnings á grundvallarlög málum efnahagslifsins. Skólirm kallar yngstu börnin / dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.