Morgunblaðið - 22.09.1959, Side 9

Morgunblaðið - 22.09.1959, Side 9
Þriðjudagur 22. sept. 1959 MCRCVHBlAÐIÐ 9 Hvað heitir sá eða sú sem leigja viil mér stofu og eldhús í kjallara. Vinn úti. — Sími 10722. Óska eftir góðu herbergi í Mið- eða Austurbænum. — Tilboðum skilað fyrir fimmtu- dagskvöld á afgr. Mbl., merkt „9106“. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Blúndur og milliverk ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Tjarnargötu, Keflavík. SgT' FTHVLENí • FROSTLOGUR . ÍSLlMKVt) • • . . • ICIOADVÍSIB MEt> HVí&JUf Hjólbarðar og slöngur 590x13 590x15 670x15 600x16 750x20 GARBAR GtSEASON h.f. BIFREIÖAVERZJLUN Miðstöðvarkatlar og oliugeymar fyrirliggjandi. H/F 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. — Upplýsing- í síma: 34126. íbúð til leigu Þriggja herbergja -úsíbúð til leigu í nýlegu húsi. 24. þús. kr. fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Sogamýri — 9105“, sendist Mbl. Hópferðir Höfum allar stærðir bópferða- bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Ingimarsson Simi 32716. Ingimar Ingimarsson Sími 34307. hannyiMennsla (Kúnstsaum). — ByTja að ' enna dag- og kvöld tímar. Komið sem fyrst. Guðrún Þórðardóttir Amtmannsstíg 6. Sími 11670. » Barnavagn til sölu, Pedigree, minni gerð- in. Einnig gigtarlampi, sem nýr. — Uppl. í síma 15782. Nýkomið mikið af góðum bókum þar á meðal rimur, enskar ferðabækúr og nótur. — Bókamarkaðurinn Ingólfsstræti 8. Jörð Vil kaupa eða fá leigða vel húsaða og véltæka jörð í ná- grenni Rvíkur. Tilb. sé skil- að til afgr. blaðsins fyrir 1. okt. n.k., merkt: „Góð jörð — 9108“. — Glæsileg 5 herb. hæð með fleiru. Ekki fullgerð í skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð. Mætti vera í góðum kjallara eða risi í ný- iegu húsi. Sala kemur einnig til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: Sólrík 9126. WIM O M O RINSO LDX og SUNLIGHT sápa Heildsölubirgðir Ólafur Gislason & Co. Hafnarstr. 10—12, sími 18370 Vil kaup góða jörð jörð þar sem hægt er að hafa 15 til 20 kýr. Tilboð óskast sent: Sigursveinn Tómasson, Saurbæ, Rauðasandi. Fjósamann vantar að skólabúinu á Hvanneyri í vetur. Matreiðslukona óskar eftir starfi við bakstur eða annan matartilbúning. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: Matreiðsla — 9112. Til leigu 3ja herb. íbúð og 1 herb. og eldhús á hæð í Silfurtúni. 1 árs fyrirframgreiðsla: Uppl. kl. 8—9 e.h. í síma 15385. Ráðskona óskast Upplýsingar í síma 11774 eftir kl. 5 e.h. Myndavél Robot Royal með tveim lins- um, filterum, ljósmæli, nær- tökubr. og fl. fil sölu og sýnis í Amatörverzl. á Laugaveg. 12^14 ára gömul telpa óskast til að gæta 4ra ára drengs nokkra klukkutíma eftir hádegi frá 1. okt. Ingibjörg Jónsdottii, Silfurtúni H-4. Unglingsstúlka óskast til aðstoðar við barna- gæzlu eftir hádegi. Uppl. í síma 2-30-69. Trésmiður óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð nú þegar eða 1. okt. Upplýsing ar í síma 17532. íbúð Óska eftir 1—2 herbergja íbúð helzt í Kópavogi. Til greina kæmi húshjálp og hlusta eftir börnum á kvöldin. Uppiýsing- ar í síma 19487. 7/7 leigu 2 herbergi, aðgangur að eld- húsi fyrir miðaldra hjón eða 2 fullorðnar stúlkur. Uppl. á Ægissíðu 76 (kjallara). Verzl. Rósa Garðastr. 6, simi 19940 Einlit ullarefni í kjóla — fall- egir litir. Dökkblátt sif jot, tvíbreitt. Svartir crepnælonsokkar. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 34778. — Stúlka með 2 börn óskar eftir ráðs- konustöðu hjá barngóðum manni í Reykjavík. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir föstu- dag merkt: Ráðskona 9115. Keflavik Forstofuherbergi til leigu. Eld húsaðgangur kemur til greina. Uppl. í síma 668. Keflavik nágrenni Nýkomnjr eldhúsgluggatjalda- efni 7 litir, ódýr, fallég. Vevzl. Sigríðar Skú'aih.itur Simi 6.'. Nescurl PIN-CURU SET (Fullkomin 8 daga lagning) - er nýtt hárlagningarefni. Gefur endingargóða hárlið- un án permanents. — Held- ur hárliðun í allt að átta daga eða á milli hárþvotta. — Mjög auðvelt og hag- kvæmt í notkun. Heildsölubirgðir: SNYRTIVÖRUR hf. Laufásveg 16 Sími 17177 Afgreiðslustúlkur óskast MOKKAKAFFI Skólavörðustíg 3-A. Sími: 2-37-60. Viljum kaupa gamlar skipakeðjur Mega vera af ýmsum gerðum og lengdum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Sprengingar — 9116“. — 7/7 sölu vel með farinn barnavagn. — Þingholtsstræti 8, miðhæð. — Iðnaðarpláss og lagerpláss 30—80 ferm. hvort, óskast strax. Má vera í Kópavogi. — Ennfremur 1—2 einstaklings- herbergi. Símar 16558 og 15369 Sjómenn Bílleyfi óskast keypt, fyrir Volkswagen. Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtudag, merkt: „13081 — 9117“. Eldri hjón óska eftir 2 herb. og eldhúsi helzt í Austurbænum, strax. Sími 23482, tími kl. 2—4 á þriðjudag. Undra-hreingerningarefnið Spic and Span ★ Klórtöflurnar Bleach Tabs hafa hlotið viðurkenningu sem góð vara. ★ Nýtt Coliclean bletthreinsiefni. Kr. 10,00 túban. ftrcrcniiiii Bankastræti 7. Laugavegi 62. íbúð til leigu 4 herbergi og eldhús á hita- veitusvæði, til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „Norðurmýri — 4421“, sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudags- kvöld. — Volkswagen Innflutningsleyfi óskast fyrir Volkswagen. Tilboð óskast sent Mbl., fyrir 24. sept., merkt „Þagmælska — 9217“. 2 herb. til leigu í Vesturbænum. Tilboð um annað eða bæði, sendist blað- inu fyrir fimmtudag, merkt: „Reglusemi — 36 — 9119“. Einbýlishús Lambastaðatúni, til sölu. —. Eignarlóð og bílskúr. Tilboð merkt. „9120“, sendist blaðinu fyrir föstudag. Pedegree barnavagn til sölu, vel með farinn. Upp- lýsingar i síma 18528. Chevrolet '55 í góðu ásigkomulagi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. BÍLASAiiAN Klapparstig 37. Sími 19032. Keflavik Miðhæðin, Suðurgötu 24 verð ur til leigu 25. þ. m. frá kl. 16. Fríða Sigurðsson Gunnarsbraut 42. Sími 1-49-70 Trommur Trommusett (Lucly), mjög gott, til sölu. — Upplýsíngar í síma 33367. Afgreiðslustúlka óskast 1. október. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.