Morgunblaðið - 17.10.1959, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.10.1959, Qupperneq 15
Laugardagur 17. okt. 1959 MORCTnVBL 4 ÐIÐ 15 — Grikkland Framh. af bls. 10 Ekki verður rúm til að segja frá öllum þeim mörgu sögustöð- um, sem við komum á úti á lands byggðinni eða í Aþenu, enda hafa sprenglærðir prófessorar skrifað ótal bækur um hvern og eir.n þeirra. Akropolis gnæfir yfir Aþenn- borg. Lengst af höfðum við aðsetur í Aþenu. Þar gnæfir hin forn- helga Akropolishæð yfir alla borg ina. Á sama hátt og þessi helga klettaborg blasti við Aþeningum mögum öldum fyrir Kristsburð, er þeir sinntu störfum sínum og hugðarefnum, eins er hæðin nú stolt heimamanna og það sem fyrst dregur að ferðamanninn. Það er fögur sjón að sjá þessi hvítu, tignarlegu marmarahof, þegar tunglskinið glitrar á rúst- unum og ljósin í borginni tindra fyrir neðan, og ánægjulegt að ganga þar um að degi til og skoða hvert hof, því þau þola vel dags- birtu og nákvæma skoðun. Parþenon er þar stærst og mest áberandi. f>að var hof gyðjunnar Aþenu, reist á 5. öld f. Kr., og í því miðju stóð stytta hennar úr gulli og fílabeini og speglaðisí í vatnspollunum í gólfinu, svo þar sýndust ótal styttur. Á þessum stað hitti ég prófessor í húsagerðarlist, sem var komir.n með nemendur sína frá fjarlægu landi til Akropolis, til að sýna þeim þessar nærri 2500 ára gömiu byggingar, svo þeir gætu af þeim lært. Hversu stórkostleg var líka ekki snilli Phidiasar, er hann reisti þessi mannvirki, og gerði línurnar beinar fyrir augað með því að hafa þær bognar og festi svo vel saman stóru marmarahell urnar með steinflísum, að súlurn- ar hafa staðið af sér jarðskjálfta 24. alda og tírhans tönn lítt unn- ið á þeim. Eyðileggingin á Akro- polis skrifast á reikning erlendra setuliða, sem ýmist brenndu eða breyttu hofunum og höfðu lista- verkin þaðan á brott með sér. Á seinni árum hafa Grikkir grafið upp og hreinsað til á Akropolis. ' Óneitanlega væri hóf einhver söng og allir tóku undir viðlagið. Seinna um kvöid- ið komu nokkrir menn frá eyj- unni Krít. Tveir höfðu með sér strengjahljóðfæri sín, og hinir stigu fram, héldust í hendur eða í sama vasaklútinn og dönsuðu. Þetta voru allt karlmenn og þeir báru fæturna svo ótt að varia varð auga á fest. Þetta sá ég víðar, t. d. á flug- velli úti á landi, þar sem nokkr- ir menn lögðu frá sér töskurnar sínar og tóku að dansa af mikl- um móði. Þannig eru íbúarnir í þessu landi, frjálslegir og óþving aðir. Þeir dansa, synga og njóta lífsins, og eru eitthvert elsku- legasta fólk sem til er. André Malraux orðaði það eitt- hvað á þessa leið, að Grikkland væri sá staður á jörðinni, þar sem hugrekki og andleg reisn svifi yfir vötnunum. E. Pá. Athngasemd Herra ritstjóri. í HEIÐRUÐU blaði yðar í gær birtist athugasemd frá Magnúsi Thorlacius í tilefni af ný upp- kveðnum dómi Hæstaréttar í svo nefndu ,,Borgar“-máli, en Magnús Thorlacius flutti málið fyrir frú Karolínu Jósefsson, en undirritað ur fyrir Jóhannes Jósefsson. Það mun næsta fátítt, ef ekki algert einsdæmi, að málflytjend- ur hreyfi máli á opinberum vett- vangi, eftir að hafa tvívegis flutt málið fyrir dómstólum landsins og það þar hlotið endanlega af- greiðslu. Málflytjendur verða á stund- um fyrir vonbrigðum með úrslit mála, er þeir flytja, en venju- lega bera þeir „harm“ sinn í hljóði. Hitt er svo annað mál, að ef M. Th. finnst nokkur „sárabót" í því fyrir sig, eftir að má'.inu nef- ur endanlega verið ráðið til lykta með dómi Hæstaréttar, að opinbera þá óskhyggju sína, að Hæstiréttur hafi fellt niður vítur þær, sem hann hlaut, svo og frú Karolína fyrir héraðsdómi, þá er að taka því. En það ætla ég skemmtilegra að geta skoði.ð flestra manna mál, er þar bera allar stytturnar þarna í sinu rétta umhverfi, heldur en í British Museum eða á öðrum söfnum víða um heim. í sumar komu Frakkar upp nokkurs konar sýningu á sögu- legum atburðum í Akropolis, í félagi við grísku ferðaskrifstof- una. Hugmyndin er sú, að segja fornar sögur á sama hátt og trú- badúrar miðalda gerðu, en nota tækni nútímans til að gera frá- sögnina meira lifandi. Áhorfend- ur sitja í nokkurri fjarlægð og hlusta á frásögn af því, sem merki legast heiur gerzt í Akropolis, en sérstaklega samin músik, flóðlýs- ing í rústunum og hátalarakerfi auka áhrifin. Frakkar byrjuðu á slíkum sýningum á gömlum sögu stöðum fyrir 7 árum og þótti það takast svo vel, að í sumar voiu slíkar sýningar á 22. sögustöðum í Frakklandi og einnig í Eng- landi, Portúgal, Ítalíu og Sviss. Grikkir eru aftur á móti ekkert hrifnir af því að snert skuli vera við þessum helga dómi, sem sög- urnar þeirra eru. Kvöldið, sem ég var þarna, hlustaði fjöldi útlend- inga á franska textann, en ekki einn einasti maður í grísku út- gáfuna. Glaðvært fólk og óþvingað. Norðan i Akropolishæðinni hjúfra sig gömul hús með mjóum götum á milli. Það er gamla borg- arhverfið Plaka. Þar er gaman að ganga um og þar eru margar skemmtilegar litlar krár. Ég man eftir einni, ofur venjulegri, að eins nokkur borð í afgirtum húsa garði, þar sem vínbei^aklasarnir hanga niður yfir höfuð gestanna og húskettirnir nudda sér utan í fæturna á þeim. Menn kornu og fengu sér vínglas eða glas af úsó, sem er þeirra brennivín. Einn gestanna hafði tekið með sér gítarinn sinn og öðru hverju | skyn á, að þessi „skýring“ M. Th. sé harla hæpin og sérstæð, svo ekki sé dýpra í árina tekið. Það furðulegasta í athugasemd M. Th. er þó það ,að hann endar athugasemd sína með því, að lýsa því enn yfir, sem hann bæði hafði gert skriflega og munnlega fyrir dómstólunum, að laga- ákvæði þau, sem bæði héraðs- dómur og Hæstiréttur byggja niðurstöðu sína um algera sýknu fyrir Jóhannes Jósefsson á séu í „algeru ósamræmi við réttar- meðvitund nútímamanna og því ranglát og úrelt“ .... Ennfrem- ur, að ákvæðin „fari í bága við meginreglur íslenzkra laga“ og sé „þjóðinni til vansæmdar". Loks heldur hann því fram, að dæma hefði átt sakarefnið eftir ákvæðum laga nr. 20/1923, en ekki eftir lögum nr. 3/1900. Ein- hliða og órökstuddar fullyrðingar M. Th. hagga vitanlega ekki dóms mðurstöðum og hæfa því ekki í mark. * í forsendum, bæði að héraðs- dómi og Hæstarétti er að finna svör við tilvitnuðum fullyrðing- um M. Th., sem sýna jafnhliða hve haldlausar og ósmekklegar þær eru. Læt ég mér nægja, að vísa til þessara nærtæku og mik- ilvægu raka til' að sýna fram á haldleysi framangreindra órök- studdra staðhæfinga M. Th., enda geyma þau, að meginefni til, þau sjónarmið, sem málflutningur umbj.m. var byggður á fyrir báð um dómum. Héraðsdómur segir t.d. meðal annars orðrétt svo: „Við endurskoðun og gerbreyt- ingu á grundvallarregum laganna nr. 3 frá 1900 hefur löggjafarvald ið þannig afdráttarlaiust kveðið svo á, að þau lög geti engu að siður lialdið gildi sínu og að leggja beri ákvæði þeirra til grundvallar í vissum tilvikum. Framh. á bls. 22. Þau flúðu kommúnismann — og ætla að búa dóttur sinni bjarta framtíð í frjálsu landi. — Þetta er pólska stúlkan og móðir hennar. A fldtta í opinni flugvél í myrkri KVÖLD eitt í vikunni, þegar íbúarnir í Rönne á Borgundar- hólmi voru í þann veginn að ganga til náða, heyrðist allt í einu til lítillar flugvélar, sem flaug lágt yfir húsþökin. Hún hnitaði hringi yfir bænum, eitthvað virt- ist vera að hjá flugmanninum. — Slökkvilið og lögregla brugðu þegar við. Stjórnarvöldin höfðu engin boð fengið um flugvélar- komuna — og mikil hersing hélt Litla flugvélin, sem pólsku hjónin komu í til Borgundarhólms. í skyndi út á litla flugvöllinn skammt utan við bæinn. Tunglskin var og sáu menn því gjörla til flugvélarinnar, sem var lítil, gömul tvíþekja. Allt í einu var skotið blysi frá flugvél- inni — og í bjarma þess renndi flugmaðurinn litlu tvíþekjunni niður á grasflöt alllangt frá flug- vellinum. Nauðlendingin tóxst Sigríður Ólufsdótlir, úttræð ÁTTATÍU ára er í dag frú Sig- ríður Ólafsdóttir, Egilsgötu 10 I hér í bæ. Hún var gift Ingvari Gunnlaugssyni vélstjóra, sem látinn er fyrir nokkrum árum. 1 Sigríður er fædd og uppalin á ísafirði, dóttir hjónanna Elínar Halldórsdóttur og Ólafs Olafs- sonar, er þar bjuggu. Fékkst Sigríður nokkuð við leiklist á yngri árum_ en árið 1913 flutt- ust þau hjónin til Reykjavíkur og bjuggu hér mest allan sinn búskap. Af fimm börnum þeirra hjósa eru fjögur á lífi, þrjú búsett hér- lendis, en einn sonur, Árni, er skipstjóri og útgerðarmaður í Sindney í S.-Ástralíu. Önnur börn þeirra eru: Frú Ólöf, kona Valdimars Þorsteinssonar bygg- ingameistara hér í bæ, frú Krist- ín, ekkja Steindórs Þorsteins- sonar og Ingvar bóndi að Birki- lundi við Stórafljót í Biskups- tungum. Sigríður býr nú hjá dóttur sinni Kristínu að Egilsgötu 10, Er hún vel ern þrátt fyrir hinn háa aldur. Senda ættingjar og vinir frú Sigríðar henni hlýjar kveðjur og afmælisóskir á þess- um merk.u tímamótum. — Ó. vel — og innan stundar var ílug- vélin umkringd lögreglu, her- mönnum og forvitnum Dönum. Og forvitninni varð fljótt svaL að. Þetta voru flóttamenn, Pól- verjar — hjón með litla dóttur sína. Enginn nærstaddra gat tal- að við Pólverjann, hann skildi aðeins pólsku og rússnesku. Hann stóð og tvísteig við flugválina, var óöruggur með sig, kveikti sér í sígarettu. Svo fór hann að hjálpa konu sinni út úr flugvél- inni — og loks kom barnið í Jjós, margvafið í teppi. Flugvélin var lítil, en þau höfðu holað margs konar dóti í hana, jafnvel nátt- koppur litlu stúlkunnar var í far- angrinum. Menn voru hálfundrandi yfir því að Pólverjunum hafði tekizt að komast klakklaust undan strandgæzlu kommúnista. Pól- verjinn var foringi í hernum, 32 ára — og í þessari litlu flugvél höfðu þau flogið í þrjár stundir. Vegalengdin var 350 km sam- kvæmt því sem hann sagði, þau komu innan úr miðju Póllandi, frá Grudziadz. Þetta var löng ferð og köld, flugvélin var opin og flóttafólkið var hríðskjálfandi, þegar það lenti. Þetta eru ekki fyrstu pólsku flóttamennirnir, sem koma til Borgundarhólms. Margir hafa komið á undan, en sumir ekki komizt alla leið. Frá styrjaldar- lokum hafa milljónir manna flú- ið ættlönd sín austan járntja'ds til þess að losna undan ógnar- valdi kommúnismans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.