Morgunblaðið - 31.10.1959, Side 9
Laugardagur 31. okt. 1959
MORGVNBLAÐIÐ
9
Keflavík Vana afgreiðslustúlku vantar strax. ML íbúð óskast til leigu Sími 33724.
Einhleypur sjómaður óskar eftir einu til tveim berb. og eldhúsi til leigu. Helzt sem næst Mið- bænum. Afnot af síma koma til greina. — Upplýsingar í síma 33054 og 24505.
Stúika óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum. Adlora Laugaveg 11.
Athugið! Flugmaður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi með hús- göt m. Sér inngangur. sima afnot gætu komið til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð inn á afgr. Mbl. merkt: „222 — 8797“, næstu daga.
Gott skrifstofuhúsnæði
allt að 10 herbergi til leigu í miðbænum. Leigist
í einu eða mörgu Iagi. Tilboð merkt: „Strax —
8801“ leggist inn á afgr. Morgunblaðsins.
FROSTLÖGUR
með l\IR-8 heldur kælikerfi bifreiðar
yðar fullkomlega ryðfríu
6 dósir í kassa
Heildsölubirgðir:
Góð tveggja herh. íbuðarhæð
ásamt 1 herb. í rishæð við Snorrabraut til sölu.
Laus 1. nóv. n.k.
Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546
5 herb. íbúðarhæð
á efri hæð í tvíbýlishúsi, komin undir tréverk til
sölu við Melabraut. Sér inngangur, sér hiti og sér
þvottahús. Bílskúrsréttindi.
STEINN JÖNSSON, hdl.,
lögfræðiskrifstofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090.
IM. S. U. - hjol
með hjáilparmótor (Skellinaðra) næst nýjasta gerð,
að mestu ónotuð til sölu og sýnis á verkstæði Fálk-
ans h.f.
Fálkinn hf.
Verkstjóranámskeið
Ef næg þátttaka fæst verður námskeið fyrir verkstjóra
og tilvonandi verkstjóra, sett í Reykjavík fimmtudag-
inn 5. nóvember næstkomandi, og mun standa yfir
tma það bil einn mánuð.
Kennt verður:
Vinnusálfræði.
Verkstjóm og mannþekking.
Vinnuöryggi og öryggisreglur.
Hreinlæti og heilsuvernd á vinnustað.
VinnubókhaUl.
Hjálp i viðlögum og margt fleira.
Allar upplýsingar um námskeiðið gefur Adolf Peter-
sen í sima 34644, Reykjavik, sem jafnframt tekur
á móti umsóknum væntanlegra þátttakenda.
Fræðsluráð
Verkstjórasambands íslands.
Ný sending Regnkápur.
Nauðsynlegasta flíkin í ár er góð
REGNKÁPA
Friðrik Bertelsen & Co. h.f.
Mýrargötu 2 — Sími 16620
IVIARKAÐURIIMM
Laugavegi 89.