Morgunblaðið - 10.11.1959, Síða 21

Morgunblaðið - 10.11.1959, Síða 21
Þriðjudagur 10. nóv. 195£. MORGVNRLAÐ1Ð 21 Bókamenn Merkir íslendingar. — íslend- ingasaga Boga Melsted. — Þyrnar (I. útgáfa) — Flateyj- arbók (skinn). — Ferðabækur Vilhjálms. — Ferðabók Sveins Pálssonar. — Lýðveldishátíð- in. — Bréfasafn Jóns Sigurðs- sonar. BÓKAVERZLUNIN Frakkastíg 16. Nýkominn eqnbOQinn Bankastræti 7 — Laugavegi 62. Jeppaeígendur athugið Eigum fyrirliggjandi uppgerðar jeppa- vélar. Bifreiðaverkstæðið Henrik Sími 32637. TIL LEIGU 2 samliggjandi Skrifstofuherberg! í Austurstræti 12. Upplýsingar í síma 13851. Framleiðsla & THE PARKER PEN COMPANY Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. Kona óskast til að smyrja brauð (dagvinna). Einnig stúlka til afgreiðslustarfa. Sæla-café Brautarholti. Atvinna 2 stúlkur vanar leðursaum óskast strax. IMyja Skóverksmiðjan hf. Bræðraborgarstíg 7. Siml 15300 /Egisgötu 4 Málningar- sprautur Munnstykki 0,8 — 2 mm. Aðeins lítið eitt nægir... því rakkremið er frá Gillette Pað freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel .. . og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni Reynið eina túpu i dag. sem emnig varðveitir mýkt húðarinnar. Gillette „Brushless4’ krem. einnip fáanleet. 9 6521 Heildsölubirgðir: Globus hf., Vatnsstíg 3 sími 17930

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.