Morgunblaðið - 25.11.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. növ. 1959 MORGUNBLAÐ1D fbúðir óskast: Hiífiim kaupendur ai 2ja herbergja nýlegri íbúð á hæð. Útborgun 200 þús. kr. 3ja herbergja íbúð á hæð. Bíl skúr eða vinnupláss í kjall- ara þyríti að fylgja. Útborg un 250—300 þúsund kr. 3ja herbergja ibúð í góðum kjallara eða í eldra stein- húsi. Útborgun 160 þúsund krónur. — 3ja—4ra herbergja ibúð á hæð í Vesturbænum. Skipti á góðri 4ra herbergja hæð i Laugarnesi kæmi til greina. 5—6 herbergja íbúð í Laugar- nesi eða Hálogalandshverfi. Full útborgun kæmi til greina. — Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Góð fullorðin kona óskast'til að annast eldri hjón, í kaupstað, í nágrenni Rvíkur. Hátt kaup í boði ásamt góðu húsnæði. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Strax — 8464". Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. MATVÆLABÚÐIN Efstasundi 99. Einhleyp stúlka óskast til heimilisaðstoðar. — Frítt fæði og húsnæði. Upp- lýsingar í síma 24054. Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. Gerum einnig við. — Sækjum — sendum. — GÓLFTEPPAGERÖIN h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. Smurt brauó og snittur Sendum heim. Brauðborð Frakkastíg 14. — Sími 18680. Smurt braub og snittur VQihngotiDQiú Lougovegi 28b Pantið í síma 1-83-85. Til sölu 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. 3ja herb. íbúð í Norðurmýri. 3ja herb. íbúð við Sundlauga- veg. 4ra herb. íbúð við Háagerði. 3ja herb. kjallaraíbúð i mjög góðu standi við Mosgerði. Lítil útborgun. 2ja herb. íbúðir í sama húsi við Bústaðaveg, verð og skilmálar óvenju hagstætt. 2ja herb. jarðhæð í Kópavogi, í góðu standi. Skipti á stærri íbúð eða einbýlishúsi æskileg. Málflutningsstofa og fasteignasala Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona. Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. Stúlka óskar eftir forstofuherbergi strax. Tilb. merkt: „Reglusöm — 8465", sendist til blaðsins, fyrir 28. þ.m. íbúb Duglegur sölumaður óskar eftir tveggja til þriggja herb. nýtízku íbúð strax. Uppl. í síma 35135, kl. 2—6 e. h. í dag. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Upplýsingar í síma 34945. — Stúlka óskast mánaðartíma. — Eskihlíð 10, 1. hæð", til vinstri. Sími 14154. — Flugvirki með 10 ára reynslu óskar eftir atvinnu Tilboð sem tilgreinir kaup og fleira, sendist blaðinu, fyrir 30. þ.m., merkt: „8632". Vélstjóri, með rafmagns- deildarpróf, óskar eftir starfi í landi Til viðtals í síma 16475, í dag kl. 10—11 og 3—4. Grunáig TK 30 segulbandstækí, er tíl sýnis og sölu. — Upplýsingar í síma 18833. — Stúlka Rösk og ábyggileg stúlka get- ur fengið atvinnu við inn- heimtustörf. — Upplýsingar í síma 35350. — Til sölu: Hús og ibúðir 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir í bænum, m. a. á hitaveitusvæði. Einbýlishús og stærri hús eignir í bænum o. m. fleira. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl.7,30-8,30 e. h., sími 18546. Til sölu Einbýlishús, tvibýlishús og raðhús. — 1—9 herbergja íbúðir, víðs vegar um bæinn og nágrenni hans. Höfum kaupendur að flestum tegundum íbúðar-, iðnaðar- og verzlunarhúsnæðis. Mikl ar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Skuldabréf skuldabréf. Einnig skuldabréf tryggð með fasteignum. — Bréfin eru frá 5-9 ára greiðslu tíma. — Ibúbir Vantar íbúðir og heil hús handa kaupendum. Fyrirgreiðsluskrifstofan fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14. 3. hæð. Opið 5—7. — Sími 12469. KONA óskast í vinnu, hálfan daginn, frá kl. 7 fyrir hádegi til 11,30 Gott kaup. — Upplýsing- ar að Þinghólsbraut 30, Kópavogi. — Kennsla Kenni menntaskólastærðfræði eðlisfræði og efnafræði. Einn- ig landsprófsfög og þýzku. — Upplýsingar í síma 34822. VAN T A R vinnu nú þegar. — Margt getur kom ið til greina. Hef meira-próf bifreiðastjóra. Sími 18741, í dag og á morgun. Til sölu ný, hollensk vetrardragt' nr. 42, mosagræn. Einnig jap- anskur sjónauki, 7x50. Upp- lýsingar í síma 17426. — íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudag, merkt: „Leiga — 8462". Saumavél í tösku óskast til kaups. — Mætti vera notuð. — Upplýs- ingar í síma 11082. Kærustupar, sem vinna bæði úti, óska eftir búb i 1—2 herb. og eldhús, í Hafn- arfirði eða Rvík. Uppl. í síma 34648, milli 5 og 8 í dag og næstu daga. Myndavél Af sérstökum ástæðum er til sölu ný Supper-Paxeppa II -B. L. myndavél með innbyggð um ljósmæli, fjarlægðarmæli og skipti optik. Upplýsingar í síma 50451. — Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlendu vöruverzlun. Upplýsingar í verzluninni Lögberg. — Sími 12044. — Kjelberg rafsuiutransari til sölu, 260 ap. Verð 9000,00. Upplýsingar í síma 34346. — Forstofuherb. til leigu /yrir reglusama stúlku. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Hagamelur — 8437", fyrir 21. þ.m. — TIL SÖLU: íbúbir í smibum 3ja, 4ra og 5 herb. — Einnig raðhús. Selst fokhelt eða lengra komið, eftir sam- komulagi. Fullklárabar ibúbir 1, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.. — Einnig einbýlishús í bænum og utan við bæinn. Utgerbarmenn Höfum báta af ýmsum stærg- um. 8 tonna, uppí 92 tonn. Ennfremur trillubáta, 2ja— 7 tonna. Höfum kaupendur að 50 tonna bátum og stærri Þið, sem ætlið að selja, talið við okkur sem fyrst. mm ¦ i -| r i'in ii I.. Austurstræti 14 IU. hæð. Sími 14120 Karlmannaföt Unglingaföt Drengjaföt NOTAB og NÝTT Vesturgötu 16. Nýkomnir KJÓLAR NOTAB og NÝTT Vesturgötu 16. Hafnarfjörbur Barnavagn til sölu. — Verð kr. 1.500,00. — Upplýsingar í síma 50776. íbúbir fil sölu 2ja herb. risibúð á hitaveitu- svæði, í Vesturbænum. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Smá- íbúðarhverfinu. Sér inng., bílskúr í smíðum. 3ja herb. íbúð á 3. hæð, við Skúlagötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, í Vog- unum. Sér hiti. Bílskúrsrétt indi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ásamt einu herb. í risi, í fjölbýlis húsi, í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, á hita veitusvæði, í Vesturbænum. 4ra herb. íbúð í nýju húsi, 1 Túnunum. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, í Laug arnesi. 5 herb. íbúð á 2. hæð, í Holt- unum. Sér hiti. Sér þvotta- hús. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíðun um. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús, 5 herb. í Klepps holti, ásamt stórum bílskúr. Hús á hitaveitusvæði, í Aust- urbænum. í húsinu er 3ja herb. íbúð og tvær 2ja herb. íbúðir. Hús með tveím 4ra herb. íbúS um, á hitaveitusvæði, 1 Austurbænum, í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúðar- hæð. — Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Húseigendur Höfum kaupanda að snotru einbýlishúsi í bænum, jafnvél Kópavogi. Þarf ekki að vera fullgert. Útborgun kr. 350^— 400 þúsund. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Sími 12831. Til sölu Zja til 7 herb. íbúffir í miklu úrvali. Ibúðir í smíðum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæinn og ná- grenni. IGNASALAÍ • REYKJAV í K • Ingólfsst- ti 9-B. Sími 19540. og eftir kl. 7 sími 36191

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.