Morgunblaðið - 25.11.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.11.1959, Blaðsíða 19
Miðvik'udagur 25. nóv. 1959 MORCUISBLAÐIÐ 19 Consul '58 Má greiðast að einhverju leyti með fasteignabréfum. Ual BÍIASAIAH Aðalstræti. — Sími 15-0-14. Chevrolet ’57 Ford ’58 Chevrolet ’58 Willy’s jeppi ’55 iVðaf BÍLASAIAN Aðalstr.. 16. sími 15-0-14 Volkswagen ’59 til sölu og sýnis í dag. — Fiat Station ’58 Skipti koma til greina. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. — Sími 11420. Silfurtunglið frá kl. 9—11,30. „City sextett“ ásamt hinum vinsæla söngvara Sigurði Johnnie skemmta. Samkomur Fíladelfía Barna- og unglingasamkoma kl. 6 að Herjólfsgötu 8 ,Hafnar- firði. Almenn samkoma á sama stað kl. 8,30. Unglingasamkoma að Hverfisgötu 44 kl. 8,30. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Keykjavík, í kvöld, miðvikudag kl. 8. Kristniboðssambandið .Almenn samkoma í kvöld kl. £,30 í Kristniboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13. Ólafur Svein- björnsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Leikfélag Kópavogs Músagifldran eftir Agatha Christie Mjög spennandi sakamálaleikur í tveim þáttum • Sýning annað kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. • Aðgöngumiðasala í dag og á morgun frá kl. 5. — Sími 19185 — Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu kL 11,05. Aðeins örfáar sýningar eftir. Félag framreiðslumanna Aðalfundur félagsins verður haldinn 2. desember 1959 kl. 5 e.h. að Hótel Borg. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar STJÓRNIN. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna ísleifssonar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985. LÆKKAÐ VERÐ Aðalfundur Norræna félagsins verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum föstudag- inn 27. nóv. n.k. og hefst kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Að aðalfundi loknum verður efnt til kvöldvöku. Skemmtiatriði: Skemmtiþáttur, sem leikarnir Valur Gíslason og Klemens Jónsson flytja. D a n s . Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Landsmálafélagið VORÐIJR heldur A ð a I f u n d fimmtudaginn 26. nóvember 1959 í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30. agskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Svavar Pálsson viðskiptafræ ðingur flytur erindi um skattamál og svarar fyrirspumum Stjómin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.