Morgunblaðið - 25.11.1959, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.11.1959, Blaðsíða 23
Miðvik'udagur 25. nóv. 1959 MORGXJTSBLAÐÍÐ 23 Nýjung í kirkjulegu starfi SL. SUNNUDAG hófst kirkju- vika í Skálholti, þeim stað, sem á dögum Páls biskup var nefnd- ur: „æðstur staður og dýrðlegast- ur á fslandi". Komu mér þau orð í huga, þeg ar ég sá þar kirkjusýningu þá, sem efnt er til á staðnum í tengslum við kírkjuvikuna. Með sýningunni er stefnt að því að auka þekkingu fólks á búnaði kirkna, én honum er víða áfátt hér eins og kunnugt er. Sýningin er í þremur deildum. Fyrst er Skálholtssýning. Þar eru sýndir fornir og nýir mun- ir Skálholtskirkju, sem þjóð- menjavörður hefir af góðfýsi sinni og víðsýni lánað til sýn- ingarinnar. Þá er almenn kirkju- sýning með gömlum og nýjum kirkjumunum og skrúðum, sem sumir eru lánaðir frá þjóðminja- safninu og aðrir frá ýmsum kirkjum í tveimur prófastsdæm- um. Þar eru og nokkrar kirkju- teikningar, kirkjulíkön og kirkju myndir. Loks er kristniboðssýn- ing með fjölda muna frá þeim þjóðum, sem íslending- ar hafa boðað kristni. Eru þar margir munir s.s. vopn, töfra- gripir, skrautgripir kvenna, fatnaður og fleira. Má margt af sýningunni læra. Er sá kostur við hana, sem aðrar sýningar, að þar má á skammri stundu læra margt, sem kosta mundi langan lestur að læra af bókum, ef til væru. Sérstaklega er það mikil- vægt við síðastnefnda deild sýn- ingarinnar, að hún veitir ágæta fræðslu um hina íslenzku kirkju nýlendu í Konsó, sem Felix Ól- afsson og kona hans ásamt hinni ágætu hjúkrunarkonu Ingunni Gísladóttur báru gæfu til að stofna. Sýningunni er komið fyr- ír í tveimur beztu stofum hins nýja húss, og þannig að makleg- leikum gert hátt undir höfði. Þó hefði verið æskilegt að húsrými hefði verið enn meira einkum þegar mannmargt er. Annars er sýningunni mjög haganlega og smekklega fyrir komið. Spjöld eru þar til skýringar og sum jafn vel skrautrituð af hinum lag- henta sóknarpresti sjálfum. Guð- jón Arngrímsson yfirsmiður í Skálholti hefir veitt ómetanlega aðstoð við uppsetningu sýning- Á KVÖLDVÖKU hjá Ferðafélagi íslands n.k. föstudagskvöld verð ur frumsýnd litkvikmyndin „Vor ið er komið“, sem Ósvaldur Knudsen hefur tekið, en hann hefur mjög oft leyft Ferðafélag- inu að frumsýna myndir sínar. Einnig verður þá myndagetraun og síðan dansað til kl. 1. Ósvaldur Knudsen hefur áður gert margar fagrar kvikmyndir úr íslenzkri náttúru og um gamla siði og vinnuaðferðir á íslandi, og eiga seinni tíma menn áreiðan lega eftir að kunna að meta það, hve hann hefur fest á léreftið margt af því gamla sem nú er að hverfa, og forðað því þar með frá gleymsku. Ferðafélagið hefur áður frumsýnt Heklukvik mynd hans frá 1947, Laxaþætti frá 1948, Hrognkelsaveiðar við Skerjafjörð frá 1948, Tjöld í skógi frá 1949, Þjórsárdal frá 1950, Ullarband og jurtalitun og Frá Soginu 1953, Hrognkelsa- myndina frá 1956, Skálholtshátíð ina, og kvikmyndir um þá Ás- grím Jónsson og sr. Friðrik Friðriksson. Þá nýjustu, Vorið er komið, hefur Ósvaldur gert á undanförn um árum. Hann hefur ferðazt víða um og safnað efni og geng- ið svo frá henni í haust. Er þetta undurfalleg litmynd af vorinu í íslenzkum sveitum og ungvið- inu sem þá er hvarvetna að stíga sín fyrstu spor í veröldinni. arinnar. Kvenfélag sveitarinnar selur þar kaffi og sér þannig með ágætum fyrir þeirri nauð- syn sýningargesta. Geysileg vinna liggur að baki þessu fyrirtæki og væri gaman að vita hve mörg himdruð kíló- metra prestur hefir ekið til að draga allt þetta saman, en þess- háttar forvitni vísar prestur á bug með yfirlætislausu brosi og víkur frá sér. Eigi að síður ber að þakka framtakssemi hans og fórnfýsi, sem hér kemur fram. Skálholt er langt inni í landi f VIKUNNI sem nú er að ljúka voru togararnir ýmist á heima- miðum eða við Nýfundnaland. Lönduðu 9 togarar fiski í Reykja vík og fór aflinn í frystihús og eitthvað smáræði í herzlu. Á mánudaginn landaði Marz 202 lestum, sem hann hafði feng ið á heimamiðum, Askur kom daginn eftir af Nýfundnalands- miðum með 284 tonn. Á miðviku dag landaði Skúli Magnússon 175 lestum, Hallveig Fróðadóttir 120 Á ALÞINGI í gær var kosið í fastanefndir sameinaðs þings. f fjárveitinganefnd voru kjörnir: Magnús Jónsson, Jónas G. Rafn- ar, Guðlaugur Gíslason, Jón Árnason, Birgir Finnsson, Hall- dór Ásgrímsson, Halldór E. Sig- urðsson, Garðar Halldórsson og Karl Guðjónsson. í ulanríkismálanefnd voru kjörnir: Jóhann Hafstein, Gísli Jónsson, Birgir Kjaran, Emil Jónsson, Hermann Jónasson, Þór- arinn Þórarinsson og Finnbogi Rútur Valdemarsson. Varamenn voru kjörnir: Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson, Gunnar Er einkum sýnt mikið úrval af fuglum, og sennilega hafa aldrei sézt svo margar íslenzkar fugla- tegundir í einni kvikmynd áður. Þarf óendanlega þolinmæði til að ná slíkum myndum, og segir Ós- valdur að sér hafi gengið einna verst með spóann, sem var svo var um sig og var þotinn um leið og heyrðist í vélinni. Einnig er góður kafli um fjallarefinn og börnin hans, um tvílemdu ána að koma lömbum sínum í heim- inn o.m.fl. Kristján Eldjárn hefur samið textann við myndina og talar inn á hana. Allan og Ingibjörg Blöndal Stenning sjá um flautu- leik og söng með nemendum Barnamúsikskólans og Guðrún Sveinsdóttir leikur á norskt lang spil. Sýningartími er 35 mín. og þó er það miðdepill fimm stórra sveita, sem í eru fjórtán kirkjusóknir og hátt á annað þúsund manns búa þar. Er sýn- ingin því svo vel sett sem orðið getur í sveit. Gott er til þess að vita, að allt þetta fólk fær tæki- færi til að njóta þessarar ein- stæðu sýnikennslu. Hið ófullgerða hús hefir hér orðið til þess að hinn forni dýrð- arstaður hefir getað tekið for- ystuhlutverk í þessu efni. Hvað mun þegar kirkjan verður full- gerð? Skálholt mun ekki eiga minna hlutverk eftir en lokið er. Þakklátur Skálholtsgestur. lestum og Geir 117 lestum á fimmtudag. Voru síðasttöldu skipin þrjú á heimamiðum. Föstudaginn 20. kom Úranus frá Nýfundnalandsmiðum með 235 lestir og Þorsteinn Ingólfs- son af heimamiðum með 184 lest- ir. í gær var svo verið að landa úr Þormóði goða um 400 lestum af fiski af Nýfundnalandsmiðum og Steingrímur trölli hafði komið inn vegna bilunar með slatta 15 —20 lestir. Thoroddsen, Gylfi Þ. Gíslason, Eysteinn Jónsson, Gísli Guð- mundsson og Einar Olgeirsson. í Allsherjarnefnd: Gísli Jóns- son, séra Gunnar Gíslason, Pétur Sigurðsson, Benedikt Gröndal, Gísli Guðmundsson, Björn Páls- son og Hannibal Valdemarsson. I Þingfararkaupsnefnd: Kjart- an J. Jóhannsson, Einar Ingi- mundarson, Eggert G. Þorsteins- son, Halldór Ásgrímsson og Gunn ar Jóhannsson. — „Spilarar" Framh. af bls. 1. nú krafizt þess að fá til rann- sóknar bókhald ellefu annarra hlj ómplötuf irma. Hljómplötufirmað Kings Re- cord hefur kært stjórnendur fjöl- margra hljómplötuþátta. Hefur þetta fyrirtæki svo árum skiptir greitt stórfjárhæðir til allra hluta Bandaríkjanna, til manna, sem kynna nýjar hljómplötur fyrir almenningi. Fyrirtækið hef- ur greitt í tékkum og hefur því í fórum sínum víðtækar sannanir fyrir greiðslum og kvittun mót- töku. En í öðrum tilfellum er ekki nóg með það að stjórnendur þáttanna hafi tekið við beinum fjárgreiðslum, heldur hafa þeir heimtað hlutabréf í hljómplötu- fyrirtækjunum, svo að þeir höfðu sjálfir beinan hagnað af sölu hl j ómplatanna. Meðal þeirra, sem hér eiga sök að máli, er einn frægasti hljóm- plötuleikari Bandaríkjanna, Alan Freed, við ABC-sjónvarpsstöðina. Hann hefur nú verið rekinn frá fyrirtækinu af því að það þykir sannað að hann hafi tekið við mútum. Ný verzlun Opnum spegla- og snyrtivöruverzlun að Skólavöðustíg 22A. Komið og reynið viðskiptin. Gleriðjan s.f. Sími 11386. r Vormynd eftir Osvnld Knudsen frumsýnd ú hvöldvöku F.Í. Togararnir lönduÖu 1737 lestum í Reykjavík Nefndakjör í sam- einuðu þingi PlllSSnenskur CaVÍar (styrkjuhrogn) Nú er sjaldgæft tækifæri til að bragða hinn heimsfræga, gómsæta, rússneska caiiar. Fæst á 1. flokks veitingastöðum, einnig í Síld og Fisk og hjá SiIIa og Valda. Elding Trading Company hf. Öllum þeim, fjær og nær sem glöddu mig á sjötugs- afmæli mínu, þakka ég af alhug. Guðrún Árnadóttir frá Vogi. Hjartanlegustu þakkir sendi ég til allra, sem heiðruðu mig á áttræðis afmæli mínu þann 18. nóv. sl. með heim- sóknum, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Lifið heil. Kolbeinn Þorsteinsson, skipstjóri. Eiginkona mín INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR er lézt 20. þessa mánaðar verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 26. nóvember. Athöfnin hefst að heimili hennar Hverfisgötu 55 kl. 10,15 árdegis. Gunnar Brynjólfsson. Maðurinn minn PÁLL KR. JÓNSSON Njálsgötu 2, sem lézt 20. þ.m. verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstud. 27. þ.m. kl. 2 e.h. Katrín Kjartansdóttir. Móðir mín, HREFNA JÖHANNESDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. nóv. kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minn- ast hennar er bent á Styrktarfélag vangefinna, Tjarnar- götu 10. Fyrir hönd ættingja: Hólmfríður Árnadóttir Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns míns og föður SIGURÐAR GUÐNASONAR skipstjóra. Sigríður Ólafsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir. Alúðar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför DAVlÐS STEFÁNSSONAR Ásláksstöðum. Vilborg Jónsdóttir og synir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.