Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 1
Stdrfellt gjaldeyrisbrask Olíufélagsins Nær 200 þús. dollarar lagðir inn á leynireikning í Bandaríkjunum f~7~ 77 | M Æostu menn Vesfurveldanna rannsóknardómurum maBsins /jGf/O VÍÓf'3QÖlJt í dQCJ RANNSÓKNARDÓMARARNIR, þeir Gunnar Helgason og Guð- munclur Ingvi Sigurðsson, sem unnið hafa að undanförnu að dóms- rannsókn á áætlaðri ólögmætri starfsemi Hins íslenzka Steinolíu- félags og Olíufélagsins h.f. gáfu I gær út nýja fréttatilkynningu um rannsókn þessa víðtæka braskmáls. Er þetta önnur tilkynn- ingin, sem þeir gefa út um rannsóknina. 1 fréttatilkynningunni kemur það m. a. fram, að fyrrgreind fyrir- tæki hafa á árunum 1953 til 1958 gerzt sek um stórfellt gjaldeyris- brask. Opnaður var leynireikningur í Bandaríkjunum, sem haldið var vendilega leyndum fyrir hinu íslenzka gjaldeyriseftirliti. — Inn á þennan reikning voru lagðir hvorki meira né minna en nær 200 þús. dollarar. Fréttatilkynning rannsóknardómaranna fer hér á eftir í heild: Dollaratekjur - f fréttatilkynningu ds. 30. októ- ber 1959, var greint frá innflutn- ingi HÍS á alls kyns varningi til landsins í nafni varnarliðsins og erlendra Verktaka á Keflavíkur- flugvelli árin 1952 til 1958. Að- flutningsgjöld voru eigi greidd af innflutningi þessum. Til kaupa á þessum varningi varð það að ráði árið 1953 milli Hauks Hvann- bergs, fyrrverandi framkvæmda- stjóra HÍS, og bandaríska fyrir- tækisins Esso Standard Oil Co., að stofnaður skyldi reikningur á nafni HÍS hjá dótturfyrirtæki Esso Standard Oil Co., Esso Ex- port Corporation. Reikningur þessi ber heitið Special Account nr. 4138. Inn á þennan reikning skyldi renna hvern mánuð $ 4000.00, sem teknir skyldu af þeim fjárhæðum, sem Esso Ex- port Corporation innheimti mán- aðarlega fyrir HÍS og Olíufélag- ið h.f. vegna sölu á eldsneyti, olíu og smurningsolíu til varnarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli. Tveir reikningar Hverju sinni voru útbúnir 000000000 *t**04* Rússneski ísjnkinn Noiðuipóll 8 RÚSSAR hafa komið sér upp veðurathugunarstöðv- um á stórum isjökum við Norðurpól. — Myndin, sem hér birtist, er frá blaðafull- trúa rússneska sendiráðsins og sýnir rannsóknarstöðina Norðurpóll 8. Það er talið líklegt að rússneska f lugvél- in, sem fannst á ísjakanum við Grænland fyrir nokkru hafi farizt er hún var á leið- inni til einhvers hinna rúss- nesku ísjaka. Rannsóknarstöðvar Rússa færast með straumunum hringinn í kringum heim- skautið. — Jakarnir enu svo tveir reikningar fyrir inn- heimtuna. Annar var $ 4000.00 Iægri en hinn. Sá fór í bókhald HÍS. Hinn var sendur Esso Ex- port Corporation til innheimtu í Washington. Þessum reikn- ingi HÍS, nr. 4138, var haldið vendilega leyndam fyrir gjald eyriseftirlitinu. Reikningurinn var opnaður 15. júni 1953. Reglulega hvern mánuð til maí 1957 voru lagðir $ 4000.00 inn á reikninginn, eða samtals $ 192.000,00. Greiðslurnar lögð ust niður um eins árs skeið vegna minnkandi f járfestingar HÍS á Keflavíkurflugvelli, að því er Haukur Hvannberg hef- ir skýrt frá. Þær hófust aftur Framh. á bls. 2 þykkir, að flugvélar geta lent á þeim og leysir það alla samgönguerfiðleika. Veturinn er langur við Norðurpól, miklir kuldar en fremur stillt veður. Þeir sem París, 18. des. — NTB-AFP — EISENHOWER Bandaríkja- forseti kom til Parísar seint í kvöld til að taka þátt í ráð- stefnu æðstu manna Vestur- París, 18. des. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter: ÍSLAND hefur lagt til við Bret- land, að gert verði bráðabirgða- samkomulag í deilunni um fisk- veiðitakmörkin þangað til al- þjóðaráðstefnan um þessi mál kemur saman á næsta ári. Er þetta haft eftir góðum heimild- um í París. Sagt er að Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkisráðherra hafi sagt við Selwyn Lloyd utanríkis- ráðherra Breta: „Gröfum það sem liðið er“. Hann hafi sagt að brezk skip mættu sigla upp að fjögra mílna mörkunum, ef þau dveljast á jökunum eiga oft í meiri erfiffleikum að sum- arlagi, því að þá vilja jak- arnir fara að springa og þiðna. Síðastliðiff sumar áttu visindamennirnir á Norður- veldanna ,sem hefst á morg- un. De Gaulle tók á móti honum og bauð hann vel- kominn til Parísar, en hann ferðaðist í einkalest franska gættu þess að veiða ekki innan 12 mílna markanna. Sagt er að Lloyd hafi tjáð íslenzka utanríkisráðherranum, að hann sæi sér ekki fært að fallast á þetta. Samkvæmt sömu heimildum sagði Guðmundur í. Guðmunds- son á ráðherrafundi Atlantshafs- bandalagsins í gær, að leitt væri til þess að vita að meðlimaríki bandalagsins reyndu að útkljá deilumál sín með fallbyssubát- um. Lloyd er sagður hafa svarað því til, að leitt væri til þess að vita að meðlimaríki bandalagsins Framh. á bls. 23. pól 8 í mestu erfiðleikum. Jakinn þeirra sprakk oft í sundur og urðu þeir þrisvar sinnum að flytja alla bæki- stöðina til. Auk þess sem veðurathug- forsetans frá frönsku flota- stöðinni í Toulon á strönd Miðjarðarhafs, en þangað kom hann sjóleiðis frá Túnis með bandaríska tundurspill- inum „Des Moines“. 1 Toulon tók Louis Jacquinot innanríkisráðherra Frakka á móti Eisenhower. Þegar hann sté á land flutti hann stutta tölu, þar sem hann sagði m.a. „t svipti- vindum hins alþjóðlega lífs hefur siglingin ekki alltaf verið greið, en hin djúpstæða samúð og virð- ing þjóða vorra hvorrar til hinn- ar hefur aldrei fölnað, og þess vegna erum við sterkari í dag en nokkru sinni“. Hylltur af miklum mannfjölda A leiðinni frá flotastöðinni í Toulon til járnbrautarstöðvar- innar var Eisenhower hylltur af miklum mannfjölda, þegar hann ók um göturnar í opnum bíl. Með fram brautinni stóð heiðursvörð- ur lögreglu og hermanna. Eisen- hower mun eiga einkafund við de Gaulle 1 fyrramálið, áður en ráðstefna æðstu manna hefst. Framh. á bls. 23. unarstöð er á jakanum eru framkvæmdar hafrannsókn- ir og fullkomin radíótæki eru þar svo hægt er að hafa samband við meginlandið allan ársins hring. Bráðabirgðasamkomulag í landhelgisdeilunni?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.