Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 4
4 M O R C V N n r .4 fí | f» Laugardagur 19. des. 1959 í dag er 353. dagur ársins. Laugardagur 19. desember. Árdegisflæði kl. 7:43. Síðdegisflæði kl. 20:01. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrii vitjanir). er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla 19.—24. des. er í Ingólfs-apóteki. — Sími 11330. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. — Sími 50056. — Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. — Simi 23100. . □ EDDA □ MÍMIR 595912206 Jólaf. *□ GIMLI ☆ HallbjÖrg Bjarnadrittir ®g Haukur Morlhsns Skemmta hljómsveit Árna Elfars leikur til kl. 1. Borðpantanir í síma 15327 Nú fer hver að verða síðastur að hlusta á HALLBJÖRGU skeirunta R Ö Ð U L L JÓLAPLÖTUR barnanna: HURÐASKELLIR og KONNI BÚKOLLA í BANKASTRÆTI ALLIR KRAKKAR í SVEITINNI KONNI FLAUTAR ^Jdljóm ue rz vu n ■Jdiorikar ^Jdel^aclóttu Vesturveri — Sími 11315 Messur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Jólaguðsþjón- usta fyrir börn kl. 11 í.h. — Séra Óskar J. borláksson. Neskirkja: — Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30 f.h. Séra Jón Thor- arensen. Hallgrimskirkja: — Barnaguðs þjónusta kl. 11 f.h. Séra Lárus Halldórsson. — Jólatónleikar kl. 9 e.h. - Háteigssókn: — Jólasöngvar í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30 árdegis, Séra Jón Þorvarðs- son. Laugarneskirkja: — Jólasöngv ar fyrir börn og fullorðna kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Jóla- söngvar fyrir börn í Safnaðar- heimilinu við Sólheima kl. 10,30 f. h. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: — Barnaguðsþjón- usta í K.F.U.M. kl. 2 á sunnudag. Óháði söfnuðurinn: — Barna- samkoma verður í kirkju Óháða safnaðarins kl. 10,30 árdegis. — Jólasálmar, jólasögur, jólamynd. öll börn eru velkomin. — Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Barna guðsþjónusta kl. 11 árdegis. — Lúðrasveit barna leikur jólalög. Séra Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakall: — Barna- rncn<pjriaffifuii /233 Æ, hver fjárinn, er nú lásinn á verkfæratöskunni biiaður. Móðir nokkur kom með ungan son sinn til læknis og spurði: „Getur svona ungur drengur framkvæmt botnlangaskurð? „Auðvitað ekki“, svaraði lækn irinn. „Hvað sagði ég þér“, sagði móð irin, við drenginn, „skilaðu hon- um strax á sinn stað. María litla fékk að fara I kirkju með móður sinni, í fyrsta ‘sinn. Ungur prestur prédikaði úr stólnum með handapati miklu og ákafa. María horfði lengi hug- fangin á, en hvíslaði síðan að móður sinn: „Hvað eigum við að gera, ef hann sleppur út?“ messa í Árbæjarskóla kl. 11 f.h. Barnamessa að Lágafelli kl. 2 e. h. Séra Bjarni Sigurðsson. Ymislegt Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsenstræti 6, opið 10—12 og 2—6. Fataúthlutun í Túngötu 2, opið 2—6. Orð lífsins: — Um lif bað hann DfOR NœlonsokKar 3 dökkir litir Laugavegi 38 — Síml 17687 Snorrabraut 38 — Sími 14997 ÞUMALIIMA Ævintýri eftir H. C. Andersen Gamla froskpaddan sat niðri í leðjunni og prýddi stofuna sína með sefi og gul- um vatnaliljum. Hún vildi gera allt sem vistlegast fyrir nýju tengdadótturina. Því næst synti hún með hinn ósjálega son sinn út að blað- inu, þar sem Þumalína stóð. Þau ætluðu að sækja fallega rúmið hennar og koma því fyrir í hjónaherberginu, áður en hún kæmi þangað sjálf. Gamla froskpaddan hneigði sig djúpt fyrir henni í vatn- inu og sagði: — Hérna sérðu nú hann son minn. Hann á að verða maðurinn þinn, og svo munuð þið eignast indælt heimili niðri í leðjunni. — Kvakk, kvakk, kra, kra — það var allt og sumt, sem sonurinn gat sagt. þig — Davíð konungur — þú veittir honum það, fjölda lífdaga um aldur og ævi. Mikil er sæmd hans fyrir þína hjálp, vegsemd og þeiður veittir þú honum. Já, þú hefur veitt honum blessun að eilífu, þú gleður hann með fögn- uði fyrir augliti þínu. Því að kon ungurinn treystir Drottni og elsku hins hæsta og verður eigi valtur á fótum. (Sálmur 21). Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar, Laufásvegi 3. Munið einstæðar mæður og gamalmenni. Jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar. Háteigssókn: — Jólasöngvar verða í hátíðasal Sjór.iannaskól- ans á morgun og hefst samkom. an kl. 10,30 f.h. Sóknarprestur- inn séra Jón Þorvarðsson, les ritningarorð og flytur ávarp. — Söngflokkur barna syngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur, dregnir úr Tónlistarskólanum leifca á cello og oboe með undir- leik organistans. Þá verður al- mennur söngur jólasálma. Allir eru velkomnir, bæði börn og fuli orðnir, og er æskilegt að foreldr- ar komi með börnurn sínum. Gleðjið blinda um jólin. Jóla- gjöfum til blindra er veitt mót- taka í Ingólfsstræti 16. — Blindra vinafélag íslands. Munið einstæð gamalmenni og munaðarlaus börn. — Mæðra- styrksnefnd, Laufásvegi 3. — Símí 1-43-49. Munið Vetrarhjálpina. — Gleðj- ið þá bágstöddu fyrir jólin. — Vetrarhjálpin. j^Aheit&saniskot SóllLeimadvenguiinn: Frá konu, Akranesi 110. Vegna flóðanna í Frakklandi: Þ. A. 50; St. G. 500; Björn Gunnlaugsson 100; J. 20; Svava Þórhallsdóttir 100; F. G. 100; H. O. 100; M. G. 100; A. K. 50; Guðný 50; H. K. 100; Onefnd 100. Hofsóssöfnunin: Safnað í Vélsmiðj- unni Héðni af tilhlutan Skagfirðinga- félagsins i Reykjavík 2.300; M. G. 100; St. G. 300; Sjómaður 500; Frá starfs- fólki Hörpu hf. 1.575; O. G. 100; G. O. 100; F. G. 100; V. J S. 1.100. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: Kjartan Olafsson, Eskihlíð 6B 100; Olafur Steinþórsson 100; Starfsfólk Sjóvátryggingafél. Islands hf. 1.355; Tvær systur 200; S. S. 50; Sigríður 100; N. N. 500; N.N. 50; O. & S. 200; Verzl. Verðandi sf. 500; Skátasöfnun í Miðbæ og Vesturbæ 31.229; Magnús Kjaran 1.000; O. Johnson & Kaaber h.f 1.000; Bemhard Petersen 500; Eim- skipafélag Reykjavíkur hf 2.000; N. N. 600,00; Lýsi hf. 1.500,00; N. N. 100,00; — J. Fannberg, kr. 200,00; Ragnheiður Guðmundsdóttir kr. 100,00; N. N. kr. 100,00; J. Þorláksson & Norðmann kr. 1.000,00; Arni Jónsson heildverzlun kr. 500,00; TAJ kr. 3.000,00; Veiðarfæra- verzlunin Geysir h.f. kr. 500,00; N. N. kr. 50,00; Samtrygging ísl. Botnvörpu- skipa kr. 500,00; Skátasöfnun í Aust- urbænum kr. 28.355,00; Verzlunin Hans Petersen h.f. kr. 1.000,00; Aðalverk- takar hf. kr. 5.000,00. — Með kæru þakklæti f.h. Vetrarhjáíparinnar Magnús Þorsteinsson. Hjálp til fólksins í Frejus. — A 35 ára afmælisdaginn bárust Rauða Kross Islands peningagjafir frá eftirtöldum Elli o ghjúkrunarheimilið Grund 500; I.S. og H.B. 1.000; N.N. 500; N.N. 30; Frá konu 100; A.B. 500; Frá Unni 100; N.N. 30; G. 100; A. 100; O. 100; D. 100. Samtals 3.160,00. — Mun gjöfum þess- um ásamt framlagi frá Rauða Kross Islands ráðstafað í þágu fólksins í Frejus, í samráði við franska Rauða Krossinn. Ennfremur hafa 500 kr. bor- ist frá P.N.B. til flóttamannasöfnunar R.K.I. — Rauði Kross Islands þakkar i góðar afmæliskveðjur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.