Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 24
 dagar til jóla 284. tbl. — Laugardagur 19. desember 1959 Fjögurra mánaða i 12 þúsund feta hæð í GÆR komu hjón með 4 mánaða gamalt barn akandi til Reykjavíkur frá Stóra- Lambhaga í Borgarfjarðar- sýslu. Hefur barnið verið með kíghósta um þriggja vikna skeið, það slæman að foreldr- ar þess voru orðin hrædd um það. Björn Pálsson flaug síð- an með litla sjúklinginn upp í 12.500 feta hæð á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Barninu leið hið bezta, er það lagði aftur upp í ferðina heim að Stóra-Lambhaga í bíl í gær kvöldi, en of fljótt er að segja um hvort lækningatilraunin hefur heppnazt. Blaðið spurðist fyrir um það hjá Birni í gærkvöldi, hvort mik- ið væri um flug með slíka sjúk- linga. Kvaðst hann hafa að und- anförnu flogið með mörg kíg- hótaibörn upp í loftið. Hefði öllum batnað eitthvað, sumum alveg og öðrum að miklu leyti, þannig að foreldrarnir teldu yf- irleitt að tilraunin hefði borgað sig. Talsvert um sjúkraflutnirfga. Talsvert hefur verið, um al- menna sjúkraflutninga að und- anförnu, ýmist sóttir sjúklingar út á land eða fluttir heim af sjúkrahúsum, ef þeir treystu sér illa til að ferðast öðru vísi. í gær var gömul kona sótt til Ól~ £%torga»Madsmj Jóla-Lesbók verður borin út með blaðinu í dag. í henni er meðal annars Jólahugleiðing eft- ir Sigurbjörn Einarsson, biskup. Grein er eftir Guðmund B. Ein- arsson, er nefnist Farið með sjúkling til Kaupmannahafnar og önnur eftir Hákon Bjarnason, skógræktarstjóra um Haukadal í Biskupstungum. Þá er bréf frá Jóhanni skáldi Sigurjónssyni og þýdd frásögn af Hellahandritum hjá Dauðahafi. Ásthildur Thor- steinsson ritar um séra Jakob Guðmundsson og kveðskap hans. Þá er smásagan Heimsókn álft- anna, eftir Selmu Lagerlöf og ljóð eru eftir þá Helga Valtýs- son, Bjöm Braga, Þormóð Sveinsson, Árna G. Eylands og Knút Þorsteinsson frá Úlfsstöð- um. Þá er hin vinsæla verðlauna- myndagáta, jólakrossgáta og margt fleira. VABÐARKAFFI verður ekki í dag. — Verður næst laugar- daginn 9. jan. n.k. afsvíkur. Einnig flaug Björn til Reykhóla, . í Múlanes á Barða- strönd, Melanes við Gufunes og síðan aðra ferð að Gjögri á Ströndum og einnig sendi hann flugvél til Grundarfj arðar og Ól- afsvíkur. Var þar ýmist um sjúkraflutninga að ræða eða ai- menna farþegaflutninga. FRÍMERK JAFRÉTTARITARI Morgunblaðsins fregnaði, að einn hinna ungu ferðalanga, sem nú gista ísland í boði Flug félags íslands og eru hér einnig til að ná fundi jóla- sveinsins á íslandi, væri frí- merkjasafnari og fór því og hitti Julian Potter í herbergi hans á Hótel Borg og afheirti honum að gjöf frá frímerkja- síðu blaðsins safn íslenzkra frímerkja og fyrstadagsbréfa. eiga neitt Ennfremur var ferðafélagi Julians með honum og upp- lýstist það, að hann safnar einnig frímerkjum og voru honum gefin íslenzk frímerki í safn sitt. Drengimir urðu mjög þakk- söfnum sínum. Þeir báðu fyrir beztu þakkir til blaðsins og kveðju til íslenzkra frí- merkjasafnara á þeirra aldri hér á landi, en þeir eru 10 og 12 ára, Myndin sýnir Jónas Hall- látir fyrir þessar frímerkja- grímsson afhenda frímerkja- gjafir, því þeir sögðust ekki gjöfina til drengjanna. Hótel í Vatnsmýrinni Faxnrnir flugu í allar dltir í gœr Gljdfaxi flaug með oxul til Skotlands DOUGLASFLUGVÉL frá Flugfé- lagi íslands fór kl. 16.35 í gær af stað til Skotlands með öxulinn í togarann Kaldbak, sem sagt var Nýi r vélbátur til Keflavíkur KEFLAVÍK, 18. des.: — Nýr vél- bátur kom í dag, kl. rúml. 3 til Keflavíkur. Hann heitir Arni Geir eftir gömlum þekktum sjó- sóknara í Keflavík. Báturinn er 75 tonn að stærð, byggður úr eik og búinn öllum nýjustu og beztu tækjum. Báturinn er byggður í Minin- dorf í V-Þýzkalandi eftir teikn- ingu Egils Þorsteinssonar. Er hann með 480 ha. Mannheim dieselvél og var ganghraði í reynsluför 11 mílur, en mun verða 10 mílur í almennri notk- un. Bátúrinn var 6 sólarhringa og 4 klst. frá Þýzkalandi til Kefla- víkur og hrepþti einn sólarhrihg á leiðinni mjög slæmt veður, en reyndist sérlega vel í sjó. Eigendur bátsins eru bræðurn- ir Sigurþór og Guðmundur Guð- finnssynir. Skipstjóri á heimleið var Andrés Finnbogason. Bátur- inn mun nú hefja undirbúning að vertíðarveiðum og verður Guðmundur Guðfinnsson skips- stjóri. — Helgi S. Hver á bók nr. 5312 HVEB Á BÓK NR. 5312? Dregið var í gær í happdrætti því, sem efnt var til, með KJÓSENDAHANDBÓK SJÁLFSTÆÐISMANNA fyrir kosningarnar í haust. Upp kom nr. 5312. Hinn heppni getur vitjað vinningsins, sem er ferð fyrir tvo með Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim aftur, á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, Suðurgötu 39. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 3—7. Til leiðbeiningar má geta þess að númerið er að finna á 2. kápusíðu bókarinnar. frá í blaðinu í gær. Atti hann að lenda í Glasgow kl. 20.50 og koma heim aftur í nótt. Mikið er að gera hjá Flugfé- laginu um þessar mundir bæði við fólksflutninga og vöru- flutninga nú fyrir jólin. Undan- farið hefur gefið misjafnlega, en í gær var flogið í allar áttir. T.d. flaug Catalinaflugvélin á alla Vestfirðina, til Isafjarðar, Þing- eyrar, Flateyrar, Bíldudals og Pat reksfjarðar, Viscountflugvélin fór tvær ferðir til Akureyrar og áfram til Egilsstaða úr þeirri seinni. Var jafnvel búizt við að hægt yrði að fljúga þriðju ferð- ina með vörur til Akureyrar í gærkvöldi. Þá voru farnar tvær ferðir á Hornafjörð, ein á Fagur- hólsmýri, ein á Hellissand og tvær til Vestmannaeyja. Sólfaxi hefur verið í stanzlausu leiguflugi. Hann fór á fimmtudag til Narssarssuak og þaðan næstu nótt beint til Kaupmannahafnar. 1 nótt var hann svo væntanlegur þaðan og átti að halda áfram til Thule. Leiguflugið til Grænlands hefur gengið vel og á því að ljúka á mánudag, og kemur Sólfaxi þá í innanlandsflugið fyrir jólin. Fullskipað í jólaferðina SÍÐDEGIS í dag siglir Gullfoss sína venjulegu jólaferð vestur og norður, með viðkomu á ísafirði og Siglufirði, en endahöfn er Ak- ureyri. í gær högðu allar kojur skipsins verið pantaðar, en svefn- pláss er fyrir 170 manns. Búizt var við að fleiri myndu bætast við í dag. Flestir farþeganna fara til ísafjarðar. Ekki verður lagt að bryggju þar, og fólkið flutt í bát frá skipinu að bryggju. Sama máli gegnir um Siglufjörð, að skipið leggst ekki að bryggju. Á Akureyri verður snúið við og fer j Gullfoss þaðan á mánudagskvöld- iið. Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI sl. fimmtudag var tekin til umræðu og afgreiðslu fundargerð bæjar- ráðs frá 4. des. sl. 13. liður þeirrar fundargerðar er á þessa leið: „Bæjarráð fellst á tillögu sam- vinnunefndar um skipulagsmál, dags. 2. þ.m., um staðsetningu hótels 1 Aldamótagörðum. Lóðar- stærð verður ákveðin síðar“. Alfreð Gíslason kvaðst mjög hissa á þessari afgreiðslu og telja hana fyrir neðan allar hellur. Fór hann fram á að afgreiðslu máls þessa yrði frestað. Þórður Björnsson kvaðst vilja taka undir það, sem Alfreð hefði sagt, því mikið mannvirki, flug- Hörður Þórhalls- son látinn HÖRÐUR ÞÓRHALLSSON, við- skiptafræðingur, lézt í fyrradag í Landsspítalanum, að undan- gengnum uppskurði. Hann hefur átt við vanheilsu að stríða um árabil. Hörður hefur verið formaður Sjálfstæðisfélags Kópavogs síðast liðin þrjú ár. völlur Reykjavíkur, væri í ná- grenni væntanlegs hótels. Spurði Þórður, hvort þetta mál hefði verið borið undir yfirmenn flug- mála. Geir Hallgrímsson borgarstjóri kvað sjálfsagt að verða við þeim óskum, sem fram hefðu komið um að fresta afgreiðslu málsins til næsta fundar. Enda ætti sú frestun ekki að skipta neinu máli varðandi framkvæmdir. Var samþykkt með samhljóða atkvæðum að fresta afgreiðslu málsins. Kveikt á Oslóar- trénu á sunnudag SÍÐDEGIS í gær var byrjað að koma fyrir ljósaskreytingu á hinu veglega jólatré sem Reykjavík barst frá Ósló á dögunum. Kveikt verður á trénu á sunnu- daginn kl. 4 síðd. Að venju er það gert með dálítilli viðhöfn. Sendi herra Norðmanna Bjarne Börde mun flytja bæjarbúum jólaóskir í nafni Óslóarbúa og afhenda Reykvíkingum jólagjöfina. Sung- in verða jólalög og lúðrasveit mun leika. Erfiðleikar Austfjarðatogara Eru þeir Ólafi Thors að kenna? ÞJÓÐVILJINN skýrir frá því í gær að þrír Austfjarða- togarar eigi við mikla erfiðleika að etja. Hafi tveir þeirra nú verið bundnir við bryggju en sá þriðji sé að vísu í rekstri en leggi afla sinn ekki upp á Austfjörðum. Við þessa sögu, sem vissulega er hin dapurlegasta, bætir kommúnistablaðið svo því, að allt sé þetta Óiafl Thors for- sætisráðherra að kenna. Strax og hann komist til valda sé togurunum lagt!! SKOTIÐ YFIR MARKIÐ Enn sem fyrr skýtur Þjóðviljinn yfir mark sitt. Það var formaður Sjálfstæðisflokksins, núverandi forsætisráðherra Ólafur Thors, sem hafði forystu um það að íslenzki togara- flotinn var endurnýjaður að styrjöldinni Iokinni. Það voru hins vegar kommúnistar, sem höfðu forgöngu um það að sökkva útgerð þeirra á bólakaf hallareksturs og vandræða. Þess vegna eiga, því miður, bæði Austfjarðatogararnir og margir aðrir togarar í mikium erfiðleikum í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.