Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. des. 1959 MOR CVTUIT. 4 ÐÍÐ 9 Skemmtileg ferðabók rituð af mikilli stílsnilld. ’ ★ Heillandi náttúrufræði á kjarnmiklu máli ★ Lifandi sagnfræði um hugnæmt efni og víða mjög sbemmtiieg að lesa.“ PÁLL BKRGÞÖRSSIN: 1 Ferðabókinni „sést snilld lians og hug- kvæmni að lesa á bók náttúrunnar. Helgi Pjeturs unni öliu lífi og vildi fegra það. — Bókin er góð og göfgandi og ættu sem flestir að eiga hana og lesa.“ SKil KDl R ÞÓRARINSSON: „Hverjum tslendingi, er vanda vill síiis móðurmáls málfar, er hollt að lesa feiðabóh l)r. Helga Pjeturss og það oftar en einu sinni.“ GlIÐIHUNDllR EÍNARSSON FRÁ MIÐDAL' ..Það er hressandi að lesa þessa bók, sem s.ýn»r stílþróun eins mesta sniilings vors á þessari öld. — Oft lætur höfundurinn gamminn geysa með skáldlegu innsæi. Einmitt þessi eigindi gera ritgerðir liöfundar svo aðgengiíegar fyrir almenning.“ A Ferðabók Dr. Helga Pjeturss í bókinni eru um 50 ferð.apistlar, sem hinn frábæri rit- snillingur og víðförli náttúrufræðingur ritaði á langri ævi sinni Þessi ferðabók á vafalítið eftir að verða sígilt verk svo fagurlega er hún rituð, svo frumleg er hugsun höfundar og slíkt tilþrif eru í lýsingum hans á löndum og þjóðum. — Efni bókarinnar skiptist í þrjá höfuðkafla; Grænlandsförin 1897 Segir Helgi Pjeturs þar ferðasöguna frá því, er hann nýútskrifaður Hafnarstúdent fór i leiðangur með birgðaskipinu „Perú“ til Græn- lands og kynntist þar V’eiðum og frumstæðum lifnaðarháttum Eski- móanna fyrir síðustu aldamót. Það líkist engum löndum Segir Helgi Pjeturss þar ferðasöguna frá því, er hann nýútskrifaður ar óbyggðir, fögur héruð í byggð og merka og sögufræga staðk. Suður í lönd nefnist síðasti liluti bókarinnar og er hann mjög fjölbreyttur að efni, því að þar staldrar höiundur við í einum sjö þjóðlöndum, heimsækir kunna menn og kannar náttúru landa jafnframt því, sem hann kryildar frásögnina skemmtilegum sögufróðleik. Bókiellsútffáían

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.