Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 19
Laugardagur 19. des. 1959 MORCUNRLAÐ1Ð 19 -ft Mjallhvít Þýðing Magnúsar Grimssonar „MJALLHVÍT", ævintýrið heims fræga úr Grimms ævintýrum er meðal jólabóka barnanna. Er þetta þýðing Magnúsar Gríms- sonar frá árinu 1852, fyrsta ísl. þýðingin á ævintýrinu og sem þegar hlaut frægð fyrir snilldar- handbragð þýðandans. Seytján teikningar prýða þessa litlu fallegu bók, sem öll börn hefðu áreiðanlega gaman af að eignast. Miklar endur- bætur á Skálatúni NÚ ER senn liðið sjötta starfsár Skálatúnsheimilisins, en það er heimili fyrir vangefin og veikluð börn. Átti blaðamaður Morgun- blaðsins tal við gjaldkera heimil- isins, Pál Kolbeins og spurðist frétta af hvernig starfsemin hafi gengið á þessu starfsári. Páll sagði að peningar þeir, sem heimilinu bárust í tilefni af 5 ára afmælinu hefðu komið að góðum notum. í sumar voru gerðar miklar endurbætur á hús- inu. Það sem stjórn heimilisins stefnir að, er að byggja, því að húsnæðisþörfin er brýn. Eitt kvað hann sérstaklega at- hyglisvert og það er hve heimilið virðist verða vel við þegar á það er heitið. Því að það hafa borizt áheit og gjafir alls staðar frá af landinu og ekki þætti mér ólík- legt að ýmsir hugsi til heimilis- ins nú þegar jólin fara í hönd, sagði Páll. Álfadans o" brenna í Mosf ells- sveit ÞRETTÁNDA brenna og álfadans hafa nú um langt árabil ekki sést hér í Reykjavík og nágrenni a. m. k. — En nú hafa forráðamenn U.M.F. Aftureldingar í Mosfells- sveit ákveðið að félagið skuli halda mikla brennu með álfa- dansi á leikvangi félagsins, sem er skammt frá félagsheimilinu að Hlégarði. Þegar eldur hefur verið borinn að bálkestinum, og hann tekinn að loga, munu birtast við brenn- una álfakóngur og drottning ásamt miklu og fríðu föruneyti. Mun hópurinn skemmta áhorf- endum, á ýmsan hátt. Til skemmt unar verður söngur og ýmislegt fleira. Ætla Aftureldingar-félagar að gera allt sem í þeirra valdi stend ur til þess að þessi þrettánda- skemmtun heppnist sem bezt og vona að veður leyfi slíkan mann- fagnað á þrettándakvöld. I. O. G. T. Unglingast. Unnur nr. 38 Fundur á morgun, sunnudag, kl. 10 f.h. í G.T. húsinu. — Sýnt verður leikrit. Ennfremi’r kemur jólasveinn í heimsókn. Fjölsækið stundvíslega. — Gæzlumaður. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Félagar, munið eftir að koma á jólafund hjá barnastúkunni Díönu kl. 10 á morgun. — Þar fást aðgöngumiðar að jóla- skemmtunum barnastúknanna 28., 29. des. n.k. — Gæzlumaður. Barnastúkan Díana nr. 54 Jólafundur verður á morgun kl. 10,00. Jólasaga, jólasálmar o. fl. verður til skemmtunar. Barna stúkan Jólagjöf kemur í heim- sókn. — Miðar á jólatrésskemmt- anir verða afhentir og kosta kr. 30,00. — Mætið öll á þennan skemmtilega hátíðafund. Gæzíumaður. Jólugiein Blna Bandsins a - Styrkið starf Bláa Bandsins Kaupið jólagreinina. Allir á græna grein. ^ Bláa Bandið Dansstjórl : HELGI EYSTEINS Gömlu dansarnir í kvöd kl. 9. orr.iy Hljómsveit Árna ísleifssonar Söngvari: Sigrún Ragnarsdóttir Miðasala frá kl. 8. Sími 17985. IDNÓ - IÐNÓ í kvöld kl. 9—11,30 CITY-sextettinn ásamt söngvaranum Sigurði Jhonnie Iðnó 3. sýning í Framsóknarhúsinu í kvöld kl. 8 ólakabarettinn Þar sýna margar skærustu stjörnur skemmtanalífsins Dansarar, söngvarar og leikarar, dansa moderne dansa, syngja hugljófa söngva og flytja stórsmellna gamanþætti. KVARTETT Magnúsar Ingimarssonar leikur til kl. 2 Söngkona SIGRÚN JÓNSDÓTTIR Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag. — Sími 22643 Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Hin vinsæla hljómsveit Svavars - Gests og söngvarinn Sigurdór skemmta. Aðgöngumiðasala á skrifstofunni frá kl. 3. SJÁLFSTÆÐISFÉI ö^itm I REYKJAVÍK IIMGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.