Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. des. 1959 MORCVIVBLAÐIÐ n Odýru prjónavörurnar seldar 1 dag ei'tir ki. X. Unarv5rubú8in Þingholtsstræti 3. Húsnœði 4ra herbergja íbúð í Byggingasamvinnufélagi Verzl- unarmannafélags Reykjavíkur, er til sölu nú þegar. Þeir, félagsmenn, sem óska að neyta forkaupsrétt- ar síns, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Ibúð — 4367“. Þrjár nýjar barna- og unglingabækur eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, allar prýddar fjölda mynda: Fimm á smyglarahœð Fjórða bókin í hinum geysivinsæla bókaflokki um félag- ana fimm. — Áður eru komnar út: Fimm á Fagurey, Fimm í ævintýraleit og Fimm á flótta. — Nýja bókin er jafnvel enn meira spennandi en hinar fyrri — og er þá mikið sagt. Dularfulli húsbruninn Fyrsta bók í flokki leynilögreglusagna handa börnum og unglingum. Þetta er hörkuspennandi og skemmtileg saga, og Enid Blyton má óhætt að treysta til þess að segja ekki í bókum sínum neitt það, sem börnum og unglingum er óhollt að lesa. Baldintáta Þetta er fyrsta bók af þremur um Baldintátu litlu og dvöl hennar í heimavistarskólanum á Laufstöðum. Þetta er verulega skemmtileg saga handa telpum og jafn- framt hollt og þroskandi lestrarefni. Fnid Blyton er víðlesnasti og vinsælasti höfundur sem nú ritar fyrir böm og unglinga. Ofantaldar bækur eru I allra fremstu röð bóka hennar. Og þær eru allar myndskreyttar af ágætum teiknurum. 'ÐUNN Skeggjagötu 1 Sími 12923 KEfLAVIK og nágrenui. Svein B. Johansen, æskulýðs- leiðtogi, og Hulda Jensdóttir, yfirljósmóðir, bjóða foreldr- um og unglingum í „Tjarn- arlund“ sunnui.aginn 20. des. kl. 20,30. Heimilishamingja, sem er grundvöllur friðsamlegs lífs í heiminum, verður efni sam komunnar, en auk þess verð- ur hún prýdd með vönduð- um söng og hljómlist í til- efni jólanna. Enga konu má vanta MAX FACTOR CREME PUFF því án þess er hún ekki vel snyrt. Margir litir fyrir liggjandi Austurstræti 6 | %%%%%%%%%%%%%%% frrfrrfrrfrffr/Qr^f^rrfrfQrfrrfrHfrfrrfrrfrrfrrfrffrrfrrfrrfrjfrjfr/fr>%%%*& Ungir sem gomlir iesn Kjördóttirina sér til ónægju Skáldsagan Kjördóttirin birtist fyrst á íslenzku í byggðum íslendinga í Vesturheimi árið 1909. Hún er saga um ævintýri og ástir, brögðótta glæframenn, hrausta drengi og fagrar konur, og gerist sumpart í landi gulls- ins og kúrekanna í vilta vestrinu, en sumpart í glæstu samkvæmislífi New York-borgar- Sagan er hispurslaus og spennandi, frásögnin fjörleg og at- burðarásin fjölbreytileg. Bókaútgáfan Fjölnir. Ennþá eru fáanleg hjá bókaverzlunum nokkur eintök af hinni vinsælu bók „Niðursetningurinn“ eftir Jón Mýrdal. frjQrfr\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.