Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. des. 195i/ MORCTriVfíTAÐIÐ 7 S- Kuldaskór FYRIR: Börn Unglinga Kvenfólk Karlmenn SKÓSALAN Laugavegi 1. Nýkomið úrval aí Karlmannaskóm SKÓSALAN Laugavegi 1. Loftpressur með krana, til leigu. G U S T U R h.í. Símar 12424 og 23956. Kökumyndamót og margt annara búsáhalda nýkomið. — TIL SÖL.U: stokkabelti Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Gimsteinn meðal bóka Jólabók okkar í ár er Þjóð- sagnabók Asgríms Jónssonar. Ritdómarar Ijúka upp einum munni um bókina. Kristján Eldjárn segir: „Ekki kann ég út á þessa bók að setja. Hún er að öllu leyti fal- lega að heiman búin“. Snorri Sigfússon: „Þessi bók er gimsteinn meðal bóka“. Jón Þorleifsson: „Allur frá- gangur er með afbrigðum góður“. Kristmann Guðmundsson: — „Bókin er prýðilegt skraut- verk“. Hannes á horninu: „Bókin ír hreinn dýrgripur". Þessi fagra bók kostar kr. 240,00 í vönduðu bandi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs Ennþá er fyrirliggjandi fjöl- breytt úrval af nytsömum jólagjöfum: BOSCH kæliskápar BABY strauvélar Hrærivélar, 3 gerðir Ryksugur, 3 gerðir Þvottapottar Brauðristar — Vöflujárn [ Straujárn — Hraðsuðukatlar I Rafmagnsofnar — Rafmagnshitarar Rafmagnsrakvélar Saumavélamótorar Strauborð Standlampar — Vegglampar Ljósakrónur — Gangaljós Dragljós — Loftsólir Borðlampar — Stakir skermar Leikföng — Hljómplötur Jólatré — Jólatrésskraut Jólatrésseríur — Jólatrésfæter Borðskraut — Loftskraut Gluggatjaldastengur Gardínugormar Gardínugormar Skápahöldur Keflavík. — Sími 730. Skiðasleðar Magasleðar Jólagjafir Höfum fengið mikið úrval af ódýrum leikföngum spænskum og þýzkum. — Hvergi ódýrara en hjá okkur. IferoJk Prjónakjólar Soðin ull, litekta á 6 mán. til 3ja ára. UMBOBSSALAM (Smásala). — Laugavegi 81. Margeftirspurðu tedd y úlpurnar komnar aftur. — Stærðir: 5—14 ára. Austurstræti 12. Góðar jólagjafir Skíði Skautar Sleðar Áttavifar Vindsœngur Veiðitœki og hverskcnar ferðaúfbúnaður ★ Casprímusar hverskonar og viðleguútbúnaður R. I Kjörgarði Laugavegi 59. Rýmingarsala Niðursett verð. Allt á að seljast. — Húsgagnaverzlunin E L F A Hverfisgötu 32. Sími 15650 Smurt brauð og snittur nohuBiú Lougavegi 2©fc> Pantið í síma 1-83-85. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Skápasmiði Innréttingar Vönduð vinna og efni. örugg afgreiðsla — leitið tilboða, Melabraut 56, sími 19761. — Þýzka Körfuboltaspilið fæst aðeins hjá okkur. — Höfum ennfremur: Matadox Bingo Lúdó 5-spiIa kassa Kjördæmaspilið Landhelgisspilið Stúdentinn Hringjaköst Síldarspilið Vogun vinnur — vogun tapar. — Bungalo Borðtennis Badmintonsett Virkið í norðri þrjú stór bindi, með ótal myndum. Bókin er samtals 1238 bls. í fallegu bandi. Þetta er saga stríðs- áranna á íslandi — saga með mörgum frumgögnum og kostar kr. 580.—. Þetta er eina saga sríðsáranna hér, sem birt hefir verið til þessa. ★ H3ELLAS Skólavörðustíg 17. Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Ford ’58, ’59, Taxar Chevrolet ’58, Taxi Skoda ’54, ’55, ’56, ’58 Volkswagen ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Opel Caravan ’55, ’59, ’60 Ford Taunus ’59, ’60 Ford Station ’57, 4ra dyra Chevrolet Station ’56 4ra dyra Jeppar ’42, ’43, ’46, ’47, ’54, ’55 Ford F 100 ’56 sendiíerðabifreið Tjarnargötu 5. — Sími 11144. Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Þegar þér farið í dag og veljið jólagjöfina og ætlið að velja verulega veglega gjöf, þá gleymið ekki ritsafni Þorsteins Erlingssonar (3 bindi), Einars Benediktssonar (5 bindi) , Matthíasar Jochumssonar (3 bindi), Bólu- Hjáhnars (2 stór bindi) Benedikts Gröndals (5 bindi) Guðmundar skóla- skálds (2 bindi), Sögum herlæknisins í þýðingu sr. Matthí- asar (3 bindi)., Sög- um ísafoldar (4 bindi) og Úrvalsljóðum ísienzkra skálda 12 bindi á kr. 300.— Isufold

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.