Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.12.1959, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. des. 1959 MORCTJNTtLAfílÐ 15 Utvarpsborð með innbyggðum plötuspil- ara kr. 3000,00. — An plötu- spilara kr. 1900. Radiostofa VILBERGS og ÞORSTEINS Laugavegi 72. — Sími 10259. Fagrar og góðar JÓLAGJAFIR Gull — Silfur — Kristalí — Postelín — Keramik — Stál — Trévörur. Vandaðar vörur — Verð við allra hæfi Árni B. BjÖrnsson Skartgripaverzlun — Lækjartorgi JVjósnarinn Dr. Richard Sorge er langfrægasti njósnari, sem kom við sögu í síðustu heimSstyrjöld, enda óumdeilanleg staðreynd, að hann olli straumhvörfum í styrjöldinni. Þáttur hans í gangi styrjaldarinnar var afdrifaríkari en nokkurs annars einstaklings, enda sagði Mac- Arthur hershöfðingi um starf hans, að það væri„örlagaþrungið dæmi um snilidarlega árangursrika njósnastarfsemi". Richard Sorge var djarfur gáfaður og óvenju lega slunginn njósnari, enda er frásögnin af njósnum hans og ævintýralegum ferli svo spennandi, að enginn skáldskapur kemst í hálfkvist við hana. Njósnarinn Sorge segir frá staðreyndum, en eigi að síður er leitun á janfspenn- andi skemmtibók og henni. Þetta er hin ákjósanlegasta jólabók karlmanna. — Bókin er stór og vel út gefin, en kostar þó aðeins kr. 158,00 ib. I Ð U IM INi Skeggjagötu 1 — Sími 12923 Fyrir jölin 1959 Nýjung T eak-bakkar fyrir smjör og brauð, kökur o. fl. Sérlega vandaðir Glæsileg jólagjöf Árni B. Björnsson Skartgripaverzlun — Lækjatorgi Rugguhestar Fallegir, sterkir. — Verð kr. 210.— til sölu í bQ- skúrnum, Bollagötu 4. Jólabók YNGSTU LESENDANNA Jói og baunagrasið Heillandi ævintýri Mynd á hverri síðu. Stórtletur Verð aðeins kr. 22.— TILVALIN JÓLAGJÖF handa öllum ungum lesendum Útgefandi Hí Ölgerðin Egill Skallagrímsson I I Glæsilegt úrval Fallegur greiðslusloppur er kærkomin jólagjöf MARKADURIIillV LAUGAVEGI 89 — HAFNARSTRÆTI 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.