Morgunblaðið - 28.01.1960, Qupperneq 7
Fimmtudagur 28. jan. 1960
MORGUNfíT.AÐIÐ
7
Allt á sama stað
Nýkomið mikið úrval varahluta
Stefnuljós
6—12 volta
Lugtir
Blikkarar
Ljósaperur
o. fl.
Ljósasamlokur
Ljósasvissar
Allt í kveikjuna
Háspennukefli
6—12 volta
Straumirofar
F e r o d o
Gremsuborðar
í flestar gerðir
bifreiða
Pússningasandur
til sölu, 14 kr. tunnan Rvík, 11
kr. tunnan Keflavík. — Fljót
afgreiðsla. Hringið í síma
50-2-30. —
Stúlka eðo kona
óskast í veitingahúsið Hvols-
velli, frá 1 .febrúar. — Sími 10
Hvolsvöllur. —
Hafnarfjörður
Ungur maður, sem stundar
vaktavinnu og á frí 3—4 daga
í viku óskar eftir
aukavinnu
Allskonar vinna kemur til
greina. Bílpróf fyrir hendi. —
Tilboð sendist Mbl., fyrir
mánudagskvöld, merkt: —
9512“. —
að auglýsing i stærsta
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest —
Undra-hreingerninga og
gólfþvottaefnið
Spic and Span
kr.: 19.90 pk.
Amerísku
KLÓRTÖFLURNAR
(Bleach tabs)
kr.: 20.90 pk.
SOFTLY
þvottaefni á prjóna-
fatnað
kr.: 16.20 brúsinn
STERGENE
þvottalögur fyrir
nælon o. fl.
kr.: 15.80 brúsinn
KLÓR
í flöskum, kr.: 11.15
SQEZY
uppþvottalögur
kr.: 15.00 brúsinn
BÓNHREIN SIR
kr.: 25.00 flaskan
Þýzk
LÍNSTERKJA
kr.: 8.15
Húsmæður!
Góð efni auðvelda heimilis-
störfin.
Bankastræti 7, Laugavegi 62.
Skoda 440 '57
til sölu og sýnis í dag. Skipti
á ódýrari bíl æskileg. Sam-
komulag með greiðsluskilmála
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40. — Sími 11420.
Eflaust eigum við það er yður vantar
í bílinn
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118 — Sími 22240
Laghentur maÖur
með bifreiðaréttindi vantar nú þegar. Reglusemi og
ástundun áskilin. — Upplýsingar hjá verkstjóra,
ekki gefnar í síma.
NÝJA BLIKKSMIÐJAN
Höfðatúni 6
ORÐSENDING
Keflavík
2ja herb. íbúð til leigu. —
Upplýsingar gefur:
Þorvarður Guðmundsson
Dráttarbraut Keflavíkur.
Keflavík
Stúlka óskar eftir stóru herb.
eða stofu til leigu. Tilb. sendist
afgr. Mbl., fyrir þriðjud., —
merkt: „Herbergi — 1303“.
Keflavík
Einbýlishús, 6 herb. og eldhús
í skiptum fyrir 3ja til 4ra
herb. íbúð. Tilb. sendist afgr.
blaðsins fyrir 1. febr., merkt:
„Einbýlishús — 1304“.
Jeppi '42
í mjög góðu standi, til sölu
og sýnis í dag.
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40. — Sími 11420.
Tilboð óskast í
Renó '47
þar sem hann stendur við
Skoda-verkstæðið við Kringlu
mýrarveg. Tekið verður við
tilboðum á
Bifreiðasölunni
Njáisgötu 40. — Sími 11420.
Iðnfyrirtæki
til sölu
Til sölu er iðnfyrirtæki sem
er í fullum gangi og á mikla
framtíðarmöguleika fyrir sér.
Upplýsingar hjá:
frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur
Næsta dagnámskeið skólans hefst þriðjudag. 2. febr.
Þeir nemendur, sem fengið hafa loforð um skólavist
mæti í skólanum þann dag kl. 2 e.h.
Skólastjóri
Kennsla
Les með skólafólki stærðfræði
og eðlisfræði. Upplýsingar í
herbergi nr. 11, Gamla Garði.
Sími 15918.
Frá Meyjarskemmunni
Okkar vinsæla NOWA permanent komið aftur.
Einnig NOWA vitamin-hárkrem. — Inniheldur öll
þau efni sem hárið þarfnast. NOWA laðningareíni í
túbum. — NOWA-shampo í túbum. — Notið ávallt
Til sölu og sýnis
Chevrolet ’57 sendibifreið, —
hærri gerð. Bifreiðin er með
gluggum aftur úr og sætum
fyrir 9 manns.
Sérlega góð bifreið.
það bezta, það borgar sig.
Meyjarskemman
Bifreiðasalan
Bergþórugötu 3.
Laugavegi 12
Sími 11025.
Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3
Sími 11025.
Bifreiiiasalan
Barónsstíg 3. — Sími 13038.
Rússajeppi óskast. Þarf að
vera lítið keyrður. — Mætti
vera með blæju.
Bifreiðasalan
Baromsiíg 3. — Sími 13038.
Tjarnargötu 5. — Simi 11144.
Ford ’55
4ra dyra, nýkominn til
landsins. Skipti á 5 manna
bíl koma til greina.
Chevrolet ’56
2ja dyra, sjálfskiptur. Mjög
lítið ekinn.
Ford ’59 Taxi
óúppgerður. Skipti koma til
greina.
Opel Capitan ’55
mjög glæsilegur, nýkominn
til landsins.
Volkswagen ’55 ’56 ’57 ’58
’59
Moskwits ’55 ’57 ’58 ’59
Austin 8 og 10 ’46 ’47
Fíat Station ’54 ’57 ’58 ’59
Tjarnargötu 5. — Sími 11144.
BÍLLINN
Sími 18833.
íil söIu og sýnisídag
Moskwitch ’55, ’57, ’59
Skipti koma til greina.
Volkswagen ’58
Skipti á góðum Opel-Cara-
van ’56 ’53.
Opel-Caravan ’55
Lítur mjög vel út.
Opel-Record 55
Keyrður 40 þús. km, er sem
nýr.
Austin 8 1947
Austin 10 1947
Austin 16 1947
Góðir greiðsluskilmálar.
Rússa-jeppi ’57
Vill skipta á Ford ”55
Station.
Willys-jeppi ’53
Lítur mjög vel út, verð 70
þús.
Chevrolet ’53
Verð 65 þús.
Chevrolet ’55
Verð 95 þús.
Kaiser ’52
vel með farinn. Engin út-
borgun.
B í L L I \ IM
Varðarhúsinu. — Sími 18833.
Bi IasaIan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Chevrolet ’55
Verð kr. 100.000 þús.
Chevrolet ’52
Mjög góður
Chevrolet ’55
Ekinn 47 þús. km.
4—5 manna
Ford Zephyr ’55
Ekinn 23 þús. mílur.
Volkswagen ’56
Volvo Station ’55
Bi iasaIan
Klapparstig 37. — Suni 19032.