Morgunblaðið - 28.01.1960, Síða 9
Fimmtudagur 28. jan. 1960
MOFCl7l\TtLAÐ1Ð
9
28 ferðir viku-
lega til útlanda
1 SUMAR munu íslenzku
flugfélögin halda uppi 28
ferðum til útlanda í viku
hverri og flogið verður til 11
erlendra borga. Flugfélag ís-
lands áætlar að fara 10 ferðir
til Evrópu og Loftleiðir áætla
9 ferðir til Evrópu og sömu-
leiðis 9 til Bandaríkjanna. Og
ekki er að vita nema Flugfé-
lag íslands fljúgi þar að auki
til Grænlands. En eins og
horfurnar eru núna verða
ferðirnar 28 og þær veita um
1800 farþegasæti frá íslandi,
eða vikulega 3,600 sæti til og
frá íslandi. Það er því óhætt
að segja, að Íslendingar verði
ekki einangraðir frá umheim-
inum í sumar.
Luxemburgar þar eð fjölgað
væri ferðum til Amsterdam og
þar yrðu allir BENELUX-far-
þegar teknir. — Og það er stór
áfangi að geta nú hafið ferðir til
Helsingfors. Finnska flugfélagið
flýgur ekki til New York, sagði
hann, og að undanförnu hafa
Loftleiðir fengið allmikið af far-
þegum frá Finnlandi.
— Við höfum þar góðan um-
boðsmann og ráðgerum því ekki
að setja upp sérstaka skrifstofu
í bráð.
50% selt í Bandaríkjunum
Sigurður Helgason sagði, að
ásetluð nýting Loftleiða-véla í
sumar yrði 11 klst. á sólarhring
á Cloudmaster og 12 klst. á Sky-
master. Þetta teldu þeir mjög
góða nýtingu og það kæmi jafn-
an betur út að láta gömlu Sky-
master-vélarnar fara stytztu Ev-
rópuleiðirnar, þ. e. til Norður-
landa.
— Farmiðasala okkar hefur
vaxið mjög í Amsterdam, sagði
Sigurður, en Noregur er samt
einna „bezta“ landið okkar í Ev-
rópu. Annars er um 50% farmiða
sölunnar í Bandaríkjunum og
hún fer líka vaxandi þar, sagði
hann.
Vantar flugmenn
Loftleiðir hafa sem kunnugt er
leigt eina og tvær flugvélar af
Braathen að staðaldri, að nokkru
með norskum áhöfnum. Með til-
komu nýju vélanna þarf félagið
lítið sem ekkert á leiguvélum að
halda.
1 þessu sambandi sagði Alfreð
Elíasson, framkvstj., að Loftleið-
ir yrðu að hafa nokkrar norskar
áhafnir enn um skeið, því skort-
ur væri á þjálfuðum íslenzkum
flugmönnum. Nokkrir íslending-
ar, sem fengið hefðu þjálfun í
starfi hjá erlendum flugfélögum,
hefðu komið heim og ráðizt til
Loftleiða. Það hrykki samt ekki
til og sagðist hann vonast eftir
fleiri slíkum.
Stei'án Ben.
„Sfefán Ben" - nýtt stál-
skip til Neskaupstaðar
NESFAUPSTAÐ 25. jan. — í
gær kom til Reykjavíkur nýtt
147 lesta stálskip, Stefán
Ben NK 55, sem smíðað er í skipa
smíðasöðinni Eidsvik í Öskedal
í Noregi eftir norskri teikningu.
Eigendur skipsins eru braeðurnir
Ársæll og Þorsteinn Júlíussynir.
\brifc
ar um:
<r KVIKMYNDIR <■
Þotur í sumar?
Það er skemmtilegt að glöggva
sig á þessum tölum í sambandi
við fregn Mbl. fyrir helgina um
fyrirhugaða sumaráætlun Loft-
leiða. Að vísu verður álitlegur
hluti þessara sæta skipaður út-
lendingum á leið milli Evrópu og
Ameríku í Loftleiða-vélum. En
þarna eru iíkrf ótaldar tvær viku
legar viðkomur Pan American á
Keflavíkurflugvelli, sem eitt út-
lendra félaga tekur farþega hér.
Og allt bendir nú til þess, að
stórar þotur verði á þessari flug-
leið féiagsins í sumar. Þær taka
töluvert á annað hundrað far-
þega.
Helmings aukning
En þessi aukning er ekkert
einsdæmi. Þúsundum milljóna er
nú varið til endurnýjunar flug-
flotans og stækkunar flughafna
um allan heim og samkeppnin á
alþjóðaflugleiðum færist að
sama skapi í aukana. Sem dæmi
má nefna bandaríska flugfélagið
TWA, sem er að taka Boeing-
þotur í notkun á Atlantshafsleið-
inni. Þær taka 142 farþega og
fram til vors munu þær geta flutt
3,976 farþega á hálfum mánuði
á flugleiðinni frá New York til
London og Parísar og aftur til
baka. Til samanburðar má geta
þess, að hafskipin „Queen Mary“
og „United States" geta flutt
samtals 3,875 farþega milli Amer
íku og Evrópu á sama tíma. Með
sumaráætlun TWA munu ferðirn
ar þrefaldazt og geta þotur fé-
lagsins þá flutt 22,000 farþega á
mánuði í hvora átt á þessari höf-
uðflugleið yfir hafið. Þetta er
liðlega helmingi meirá, en fé-
lagið gat flutt í fyrrasumar með
þáverandi flota sínum, sem þó
var ekki af lakara taginu.
1 alþjóðasamkeppni
En flugleiðirnar yfir hafið eru
langtum fleiri og TWA er aðeins
eitt margra flugfélaga, sem hafa
rúið sig inn að skinni vegna
þotukaupanna og eiga líka ailt
undir því að vel takist. — Loft-
leiðir eiga mun meiri þátt í þess-
ari alþjóðasamkeppni en Flugfé-
lag íslands. Samkeppnin er óvíða
jafnhörð og á flugleiðinni miili
Evrópu og Ameríku og þar
hampa Loftleiðir sínum lágu
fargjöldum. Þeir eru óbundnir
af gjaldskrá alþjóðasamtaka flug
félaga (IATA), sem keppinaut-
arnir eiga þó flestir eða allir að-
ild að.
Ekki flogið til Luxemburg
1 sambandi við nýafstaðnar
milliríkjaviðræður og áform
Loftleiða átti fréttamaður Mbl.
tal við helztu forráðamenn fé-
lagsins. Kristján Guðlaugsson,
stjórnarformaður, sagðist mjög
ánægður með útlitið. Jafnframt
sagði hann, að ákveðið hefði
verið að leggja niður ferðir til
Bæjarbió:
HALLARBRÚÐURIN
MYND þessi er þýzk, tekin í ln-
um og efni hennar byggt á skáld-
sögu Agnesar Gunther, sem kom
sem framhaldssaga í Famile-
Journal.
Fjallar myndin um ungán list-
málara, Harry Thorstein, sem er
í þingum við framgjarna unga
stúlku, Charlottu að nafni. Hún
gerir miklar kröfur til lífsins,
ásakar Harry fyrir að hann máh
myndir, sem enginn viiji kaupa
og hann sé því jafnan félítiil.
Jafnframt er hún góðkunningi
ríks manns, sem geldur henm
biíðu hennar með gnægð fjár og
dýrum klæðum. Sundurlyndi
hennar og Harrys eykst og fer
svo að hann rekur hana frá sér.
Harxy er nágranni Braunecks
fursta, sem er ekkjumaður og
á eina dóttur bama, kornunga.
Þessi litla stúlka tekur mikiu
ástfósri við Harry og hann við
hana og er hún tíður gestur á
vinnustofu hans. — Furstinn
kvænist í annað sinn og er kona
hans enginn önnur en Charlotta.
Hún leitar aftur ásta Harrys, er.
hann vísar henni á bug. Hún
brennur af afbrýðisemi við fóst-
urdóttur sina, og þegar Rosmari
litla er fermd játar hún Harry
ást sína og hann kyssir hana. —
Furstahjónin sjá þetta og verður
það til þess að hún er send í
burtu til Sviss, þar sem hún er
undir læknishendi, enda gengux
hún með sjúkdóm, sem taiinn
er það skæður að hún muni ekki
lifa nema fram til tvítugsaldurs.
Harry er um þessar mundir i
París og þegar hann fréttir að
Rosmari hafi ætlað að stytta sér
aldur með eitri, flýtir hann sér
á fund hennar. Rifja þau þarna
upp gömul kynni og hann fer
ekki frá henni aftur . . .
Mynd þessi er einkar notaleg,
vel tekin og litirnir prýðilegir,
og hið fagra landslag nýtur sín
í rikum mæli. Leikurinn er
einnig mjög góður, sérstakiega
Herthu Feiler í hlutverki Char-
iottu og Gerhards Riodmanns í
hlutverki Harrys. Williy Birgel
fer einnig vel með hlutverk fucst
ans og hin unga og fríða leik-
kona Gudaul Blau fer laglega
með hlutverk Rosmariu.
Nýja Bíó:
UNGU LJÓNIN
ÞETTA er bandarísk mynd
byggð á skáldsögu eftir Irwm
Shaw. Gerast atburðirnir í
Þýzkalndi, Frakklandi og í
Bandaríkjunum á tímum síðari
heimstyrjaldarinnar. Er þar lýst
á mjög raunsæjan hátt lífi her-
ÍSLENDINGAR hafa lengst-
um fengið orð fyrir að vera
fremur pennalatir. en þeir
sem skrifa bréf, virðast einn-
ig heldur hirðulitlir um að
koma þeim til skila, eða ákaf-
lega viðutan. í lok desember-
mánaðar lágu hvorki meira né
minna en 4700 bréf. sem ekki
var hægt að koma til skila á
Pósthúsinu í Reykjavík. Að
visu var rangt heimilisfang á
mörgum þeirra, en þar voru
líka t. d. 400, sem ekkert
heimilisfang var á. I fyrra
voru óskilabréfin um 3000
alls.
Fréttamaður blaðsins leit
inn á pósthúsið í gær og átti
tal við Matthías Guðmunds-
son, póstmeistara. Þar hefur
maður starfað að því síðan
um jól að koma óskilabréfum
í réttar hendur, með aðstoð
póstburðarmannanna, sem eru
kunnugir í hverfunum og hafa
auk þess hjá sér dagbók, sem
þeir hafa skrifað í athuga-
semdir um flutninga o. fl. Með
mikilli fyrirhöfn hefur þannig
mannanna, bæði í her Þjóðverja
og andstæðinga þeirra, banda-
manna. Koma þarna eiukum við
sögu þýzkur liðsforingi, Chrisli-
an að nafni, sem Marlon Brand
on leikur, Gyðingurinn Noaii
Akcermann og Broadway-leik-
arinn Michael Whiteacse, báðir
í her Bandaríkjanna og eru þeir
leiknir af Montgomery Clift og
Dean Martin. Auk þessa koma
við sögu unnustur hinna tveggja
síðarnefndu, sem þær Hope
Lange og Barbara Rush leika.
Myndin er að meginefni til saga
þessa fólks á vígvöllunum, í
París og í Bandaríkjunum og
víðar, en efnið er svo mikið og
margþætt, að engin tök eru á að
rekja það neitt hér. Verður að
nægja að geta þess að myndin
er sannkölluð „stórmynd" að efni
og allri gerð, spennan mikil og
hún afbragðsvel leikin. Einkum
hlýtur öllum sem sjá myndina
að verða minnisstæður frábær
leikur Montgomery’s Clift’s sem
fer þarna með mikið hlutverk.
100 kr. seðill
i póstkassa —
tekizt að koma út miklu af
óskilabréfunum, svo nú m.unu
aðeins vera eftir um 2000.
Utanáskriftin: Ungmey
En það er ekki undarlegt þó
ekk, sé hægt að koma sum-
um þessara bréfa til viðtak-
enda. A einu stendur t.d. bara
Jóhanna, öðru aðeins ungmey,
þriðja Fjóla Ragnarsdóttir, 16
Reykjavík og þannig mætti
lengi telja þó ekki séu nefnd
bréfin frá geðbiluðu fólki,
sem skrifar til Guðs almáttugs.
Þó er borgað tilskilið gjald
undir öll þessi bréf.
Það er ekki aðeins að fé sé
kastað á glæ, þegar slík óað-
gæzla er viðhöfð við sendingu
bréfa, heldur geta áríðandi
erindi og jafnvel verðmæti
farið forgörðum.
Ganghraði bótsins reyndist 1
reynsluferð vera 10% sjómíla. —
Hann hefur 400 ha Wickmann-
vél og er búinn öllum nýjustu
siglingatækjum, m. a. sjállfvirk-
um 'Simrad fiskileitartækjum.
Lestin er kæld, og sjö klefar eru
í skipinu fyrir þrettán manna
áhöfn, allir innréttaðir með ma-
hogny, og er einstaklega vand-
aður frágangur á allri smíði skips
ins.Heimferðin gekk vel og reynd
ist skipið mjög vel. Skipstjóri
er Einair Guðmundsson, stýri-
maður Birgir Sigurðsson, fyrsvi
vélstjóri Freysteinn Þórarinsson,
en hann var við niðursetningu á
vél og tækjum i skipið.
Skipið verður strax útbúið á
veiðar og verður gert út fra
Neskaupstað á línu og net.
Bræðurnir Ársæll og Þorsteinn
áttu áður Langanes, sem sökk í
róðri frá Vestmannaeyjum 22.
febrúar í fyrra, svo ekki er liðið
ár, þar til nýtt, stærra og glæsi-
legra skip er komið í staðinn,
enda gekk smíði skipsins m]ög
vel, og voru eigendurnii sérstak-
lega þakklátir umboðsmönnum
skipasmíðastöðvarinnar, sem er
Landssamband íslenzkra útvegs-
manna og Jóhanni Clausen, sem
var eftirlitsmaður með smíðmr.i.
tAlveg á næstunni verður iagður
kjölur að samskonar skipi fyrir
íslenzka aðila hjá skipasmiða-
stöðinni.
T. d. var fyrir skómmu
opnað bréf, sem ekki hafði
reynzt unnt að koma til skila,
en það er stundum gert á
Pósthúsinu eftir ákveðnum
reglum. Kom þá í Ijós, að í því
var víxill, sem faliinn var í
gjalddaga.
Einnig kom það fyrir ekki
alls fyrir löngu. er tæmdur
var póstkassi úti í bænum, að
i honum fannst 100 kr. seðill,
sem annað hvort hafði verið
stungið niður um rifuna með
bréfum eða í staðinn fyrir
bréf, þvi ekkert benti til þess
að hann hefði dottið -út úr
bréfi. Liggur seðillinn nú á
pósthúsinu, því þó póstmenn
séu slyngir, hefur þeim ekki
tekizt að hafa upp á eiganda
hans.
Póstmeistari sagði að búið
væri að auglýsa þessi bréf
með sáralitlum árangri, en að
nú ætlaði hann bráðlega að
gera tilraun með að senda
blöðunum lista yfir bréfin, og
sjá hvaða árangur það bæri.
Fallirm víxill i óskilabréfi