Morgunblaðið - 28.01.1960, Side 10
10
MORCTlNTtT AfílÐ
Fimmtudagur 28. jan. 196C
7 barna faðir
á skölabekk
HIN SIÐARI ár hefur mönn-
um orðið það æ ljósara, hvers
virði menntunin er fyrir þjóð
félag okkar og þá jafnfratnt
einstaklingana. Og sem betur
fer eiga nú flestir einstaklii g-
ar kost á því að öðlast menni.-
un — að meira eða minna
leyti.
Unga fólkið flykkist í skól-
ana, mennta- iðn- og kennara-
skóla til þess að búa sig undir
framtíðina. í>ekking og hæfni
þeirra er svo arður fyrir þjóð-
félagið — þó einstaka mönn-
um þyki nóg um þetta mennt-
unarfarg, sem þeir kalla svo
og álíta í skammsýni sinni að
sé baggi á þjóðfélaginu.
En það er ekki eingöngu
ungt fóik, sem sækir skólana,
einstaka miðaldra menn veiða
ungir í annað sinn og hefja
nám í einhverri iðngrein, eða
setjast í Kennaraskóla.
>eim hefur orðið ljóst af
langri reynslu að menntun er
máttur, jafnt innra sem ytra.
Fyrir skömmu brá blaða-
maður frá Morgunblaðinu sér
upp í Iðnskóla og náði þar
tali af einum nemanda skól-
ans, sem segja má að sé ekki
neinn unglingur lengur.
Maðurinn heitir Guðjón Jó-
® hannsson, ættaður frá Skjald-
fönn við ísafjarðardjúp — 49
ára að aldri, og sjö barna
faðir.
Guðjón stundar nám í húsa-
smíði og er nú með fjórða og
síðasta áfanga skólanámsins.
— Hvernig stóð nú á því að
þú lagðir út í þetta, Guð-
jón, harðgiftur barnamaður?,
spurði blaðamaðurinn.
— Ég hef undanfarin ár
verið að byggja fyrir sjálfan
mig á Hrísateig 26, og bróðir
minn, sem er byggingameist-
ari, Halldór Jóhannsson, vildi
taka mig sem lærling í húsa-
smíði með góðum kjörum. —
Ég var stundum að hjálpa
mönnum við byggingar á
kvöldin og um helgar og varð
þess var að það var illa sáð
af fagmönnum — svo það var
annað hvort að duga eða drep-
ast. Og konan stóð með mér
í þessu og vinnur úti eftir því
sem aðstæður leyfa. — Ég fór
svo til skólastjóra Iðnskólans
og rabbaði við hann um þetta
— hvort nokkuð vit væri í
þessu. Hann taldi þetta sjálf-
sagt og ekkert einsdæmi —
og það varð til að styrkja mig
í ákvörðun minni.
— Hvaða störf hefur þú
stundað um ævina?
— Ég var jafnhliða við sjó
og sveit til þrítugs, en þá
byrjaði ég að sniglast við
byggingar — múrverk. í»á
voru ekki aðstæður til náms
og erfitt að komast að sem
nemi. — Þetta var á ísafirði,
en þaðan fluttist ég til Reykja
víkur árið 1948 og hef ve.rið
hér síðan.
— Hvernig líkar þér að
vera seztur á skólabekk?
— Illa — og þó.
— Hvers vegna?
— Það er dálítið erfitt að
sétjast á skólabekk með ung-
um mönnum, sem hafa betn
undirbúningsmenntun. Við
hinir erum búnir að gleyma
því litla sem við höfum lært
— svo er maður stirðari og
sljórri með aldrinum.
— Hvernig hefur námið
annars gengið?
— Þoianlega enn sem komið
er. Og þessu fer nú að ljúka
— ég fer áreiðanlega aldiei
aftur í skóla.
Ver&laun fyrir fegurstan
flutning íslenzkrar tungu
STOFNENDUR sjóðsins, hjónin
Rósa og Helgi Hjörvar, höfðu boð
að heimili sínu s.l. föstudags-
kvöld, og skýrði H. Hjv. þar frá
undirbúningi og framgangi þessa
máls En viðstaddir voru formað
ur útvarpsráðs, stjórn starfs-
mannafélags útvarpsins og nokkr
ir elztu samstarfsmenn H. Hjv.
hjá útvarpinu, og sneri hann máli
sínu einkum til þeirra.
Skipulagsskrá fyrir sjóðinn
var staðfest 15. sept. s.l. En sjóð-
úrinn er stofnaður, eins og í
skipulagsskránni segir, „til að
veita þeim mönnum heiðursgrip
til minja, sem fegurst tala ís-
lenzka tungu í útvarp. Heiðurs-
Mmningars j óður
Olavs Brunborgs
SJÓÐURINN veitir styrk íslenzk
um stúdentum eða kandídötum
til náms við háskóla eða sambæri
legar stofnanir í Noregi.
Veittar verða 3900,00 norskar
krónur fyrir tímabilið 1. júlí 1960
til 31. des. 1961, og verður styrk-
urinn greiddur eftir 1. júlí 1960.
Umsóknir skal senda skrifstofu
Háskóla íslands fyrir 15. febrú-
ar n.k. — (Frétt frá Háskóla ísl.).
Happdrœttislán ríkisins
B-flokkur
Guðjón Jóhannsson
— Hvað myndurðu gera, eí
þú værir aftur orðinn ungur
maður?
— Ég myndi reyna að búa
mig sem bezt undir lífið —
fara í einhverja iðn, t. d. tré-
smíði. — Ég hafði gaman af
að tálga spýtur og klambra,
þegar ég var drengur.
75.000 krónur
10.886
40.000 krónur
105.566
15.000 krónur
17.330
10.000 krónur
87.455 133.990 144.642
5.000 krónur
3.229 18.841 69.276 128.246 132.871
2.253 28.384 31.662 37.361 37.924
54.410 54.835 93.888 99.767 104.849
114.918 118.457 122.952 142.490 149.255
1.000 krónur
2.832 6.703 17.816 17.991 21.885 27.911
29.848 31.864 55.763 67.804 70.817 74.718
80.011 82.619 91.631 92.082 92.368 97.527
100.381 104.135 115.580 137.250 138.966
142.631 142.794
500 krónur
461 956 1872 4635 5430 5757 5999
6589 8847 9760 10018 10395 13540 14339
14419 16229 17079 18870 20329 20606 22840
23051 24220 27172 28618 30430 30551 30622
30883 33098 34034 34947 37974 38220 38413
39200 40019 40401 42425 43680 44665 45179
46043 46933 47153 50422 52171 52.420
52473 55281 56927 61000 63582 63833
65354 66238 66614 68158 70356 73853
78718 78830 79414 79451 79729 80669 86695
87222 87291 87302 90183 94104 94527 94669
98043 98779 98972 100387 100884 101611
102007 103338 105650 106923 107548 110456
111075 112771 112908 113260 13374 113885
115830 116823 118204 123220 124456 124866
126424 127661 127912 128838 129787 130229
130970 131077 131584 131852 131986 132329
133878 135226 135332 135978 136125 137565
138920 139619 139623 140428 141018 141118
141736 141768 142082 444837 145939 147114
149158 149686
250 krónur
158 286 1208 2188 2348 2583 2744 3048
3810 4772 4904 5426 5584 6004 6640 8212
8907 9251 9455 10957 11685 11959 12039
12399 12935 13366 15146 16038 17117 17414
18102 18586 19789 20688 20896 21577 22367
22583 22588 22834 22933 22980 23319 23368
23404 24342 25473 26344 27198 27812 28339
28755 28818 29512 29793 30527 31147 31688
32121 32783 33086 34445 34468 35140 35156
35750 36151 37816 38103 38253 38539 39267
39778 41512 41605 41942 42227 42671 43096
43334 43349 44404 45824 46705 46902 47670
47981 48782 48799 50194 51461 51746 52436
52992 35818 55336 55424 55515 55529 56205
56419 57531 57892 57909 57956 58829 62614
62812 63770 63912 64044 65293 65725 66202
66246 66953 67374 68132 68207 68725 69159
69484 69491 69651 69979 70047 70132 70718
70950 71121 71880 73657 74162 74239 74498
74816 75167 76338 76448 76944 77018 77052
77442 78253 78533 78997 79430 79678 80423
80888 81361 81571 81708 82057 82813 82935
84331 86320 86465 87220 87285 87768 87840
87841 87905 88404 88474 88825 89120 89400
90452 92094 92112 92150 92410 93135 93827
94133 94157 94717 97481 97621 99225 100077
100455 101176 102458 102478 103242 103385
103849 104332 105068 105136 105399 105400
105539 105623 105654 105745 106626 107119
107236 108249 108295 108604 109358 109456
109650 109962 110832 113148 113798 114042
114240 114611 115888 116251 116421 116732
117467 117625 117862 118284 118360 120649
122296 123859 124414 125467 125710 126106
127075 127602 128161 128815 128873 129832
130034 130205 130448 130745 131117 132645
132923 133669 133960 134224 135977 137205
137630 137919 138914 139564 139638 140232
140309 140569 140656 140792 140945 142370
142644 142877 14436 145010 145186 146261
146475 146490 146866 147054 147220 147375
147721 148688 149020 149375 149423 149849
(Birt án ábyrgðar).
Heimavistarskólinn t.v. og félagsheimilið t.h.
Heimavistarskóli og
félagsheimili í Breiðdal
gripurinn er peningur, í þrennu
formi: gull, silfur og brons (að-
eins veittur ungum mönnum).
Peningarnir eru að verða full-
gerðir ytra, komnir að sjálfri
sláttunni.
í skipulagsskránni segir:
Heiðursviðurkenning þessi skal
veitt fyrir fegurstan flutning
málsins eingöngu. Þó að sjón-
varpað verði eða önnur ný tækni
komi til, skal meta túlkun radd-
arinnar einnar. Meta skal mest
einlæga tjáning, en miður rík til
brigði eða leikbrögð í formi. —
Fullnaðardóm skal fella eftir
hljóðbandi eða annari samskon-
ar upptöku raddar, án sjón-
varps“.
Þá segir enn......Heimilt er
stofnendum að veita hin fyrstu
verðlaun úr sjóðnum, þó að dóm-
nefnd sé ekki skipuð“.
H. Hjv. lýsti því, að þau hjón
vildu neyta þessarar heimildar í
skipulagsskránni, og hefðu þau,
með góðu samþykki þeirra sem
við skulu taka, gert ákvörðun
um fern silfurverðlaun til þess-
ara gömlu ástsælu útvarps-
manna: frú Sigrúnar Ögmunds-
dóttur, Péturs Péturssonar og
Jóns Múla Árnasonar, fyrir þular
störf, og Þorsteinn ö. Stephensen
fyrir útvarpsleik. — Með því að
dómnefnd mundi senn verða
fullskipuð, væri þessi ákvörðun
kunngerð nú, þó að heiðurspen-
ingurinn væri ekki fullgerður til
afhendingar.
UM 1 km fyrir austan prestsetrið
að Eydölum í Breiðdal hafa risið
af grunni hin síðari ár barna-
skóli og félagsheimili Breiðdæla.
Félagsheimilið var tekið í notkun
22/9 1946, en skólinn í ársbyrjun
1958. Hann rúmar nálægt 30 börn
í heimavist, auk þess er góð íbúð
fyrir skólastjóra og ráðskonu. —
Félagsheimilið er fremur lítið,
miðað við nýjustu hús þeirrar
tegundar, en í því er þó leik-
svið, og hafa 6 leikflokkar heiðr-
að okkur með heimsóknum sl.
ár .
Staður þessi heitir Borg, og
höfðu Eydalaklerkar þar sauða-
hús sín, meðan sauðabúskapur
var stundaður. Síðast voru þar
fjárhús í búskapartíð séra Vig-
fúsar heitins Þórðarsonar.
Kringum fjárhúsin var smá-
túnkragi, en berir melar í næsta
nágrenni. Bak við er Fellið, með
Djáknagili og Djáknagilsás, sem
vel sést á myndinni, en aðalþjóð-
vegurinn til Breiðdalsvíkur um
melana neðan skólans.
Fyrir rúmum 20 árum tók
hreppsnefnd Breiðdælahrepps þá
ákvörðun, að leggja til hliðar
kr. 300,00 af árstekjunum, vísi
að skólabyggingarsjóði. Þá voru
tímarnir svo bágbornir, að jafn
vel þessi smáupphæð olli tals-
verðri ólgu meðal gjaldenda. Það
segir dapra sögu um kaup og
kjör bændanna á þeim blessuóu
árum milli 1930 og 1940.
En framlagið var ekki aftur
tekið, heldur hefur árlega síðan,
að einu ári undanteknu, verið
varið meiru eða minnu til
þessara trygginga, en síðustu
ár allt að 50—70 þús-
undum á ári. U.M.F. Hrafnkeil
Freysgoði lagði einnig fram mik-
ið fé til félagsheimilisins og á
það að hálfu. Skólinn fékk til
umráða 15 ha. lands umhverfis
byggingarnar, og var það girt
fyrir allmörgum árum, og hafin
gróðursetning trjáplantna. Nú
er hlíðin bak við skólann þakin
plöntum, svo og að nokkru fram
með heimreið. Virðist það á góð-
um þroskavegi. Skógræktarfélag
Breiðdæla hefur annazt þessa
starfsemi.
Ungmennafélagið hefur grætt
upp mjög snotran íþróttavöll
vestan skólans, og vonir standa
til að innan lítils tíma verði mel-
arnir innan skólagirðingarinnar
að fullu græddir.
Það verður þó að segjast að
enn er ýmsu áfátt í sambandi við
búnað þessara bygginga, en þegar
litið er til þess sem unnizt hefur,
ætti það sem eftir er að vera auð-
unnið, og verður líka gert.
Það sem mest háir skólastarf-
seminni er ófullnægjandi raf-
magn. Dieselmótor, sem byrjað
var með, hefur reynzt mjög svik-
ull, og nú er búið að kaupa ann-
an til vara. En þetta er aðeins
bráðabirgðalausn. Grímsárraf-
magn átti að vera komið hingað,
samkvæmt fyrstu gylliloforðum.
Nú bíða menn þess með óþreyju
að rafveitur ríkisins leysi þetta
vandamál á annan hátt, og er
það raunar mál málanna hér í
sveit, bæði vegna vaxandi at-
vinnulífs í Breiðdalsvik, og fram
tíðarstarfs þessa menntaseturs,
sem er óstarfhæft án rafmagns.
Tímarnir og viðfangsefnin
breytast ófluga. í minni núlifandi
manna var sauðaeign Eydala-
klerka á Borginni, grundvöllur-
inn að veraldlegri velgengni
þeirra. Allir munu þeir hafa rek-
ið myndarbúskap og verið höfð-
ingjar byggðarlagsins og bústólp-
ar, auk hinnar andlegu fyrir-
mennsku. Nú, og um langa fram-
tíð, verður starfsemi skólans, á
þessum stað, einn sterkasti þátt-
urinn í uppeldis og menningar-
málum þess fólks, sem hér lifir
og starfar. Til þess að vel fari í
því efni, þarf fyrst og fremst:
Trú á mátt austfirzkrar moldar
og miða.
Gilsárstekk, 10. janúar 1960.
Páll Guðmundsson.
Líiðrasveit
stofnuð
AKRANESI, 25. jan. — Sl. laug-
ardag, 24. þ. m., var stofnuð hér
Lúðrasveit Akraness. — Stofn-
félagar voru 22.
Formaður LA var kosinn Ár-
sæll J. Jónsson, og hefur hann
verið aðalhvatamaður að mynd-
un þessa félags. Er mikill áhugi
vaknaður hjá fálagsmönnum að
afla hljóðfæra og hefja undir-
búning að öflugri lúðrasveitar-
starfsemi í bænum.
Á fyrra ári var stofnuð hér
Lúðrasveit barna, og gaf Rotary
klúbbur Akraness börnunum
hljóðfærm. —Oddur.