Morgunblaðið - 18.02.1960, Page 15

Morgunblaðið - 18.02.1960, Page 15
Fimmtudagur 18. febr. 1960 MORCV1SBLAÐ1Ð 15 Kvöldverður Bragðgóðir heitir réttir með gómsætum eftirmat. ★ Skemmtiskrá: ★ Björn R. og hljómsveit ★ Ragnar Bjarnason syngur ★ Kristján Magnússon nútíma jazz, tríó. VALERIE SHANE skemmtir. i Borðpantanir í síma 35936. i Félag Suðurnesjamanna Kútmagakvöldið verður sunnudaginn 21. þ.m. í Tjarnarcafé og hefst kl. 6,30 síðd. Aðgöngumiðar í Aðalstræti 4 h.f. og í Hafnarfirði hjá Þorbimi Klemenssyni. Skemmtinefndin. H únvetningar Spilum í Tjarmvrcafé í kvöld kl. 8,30. síðdegis. Skemmtinefndin. Iðnaðarhúsnœði 100—200 ferm. óskast undir fatnaðar- framleiðslu um skemmri tíma. Upplýsingar í síma 22453. Stúlka óskast helzt vön saumaskap ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar á Laugaveg 116 II hæð t. v. Kona með þýzku og enskukunnáttu óskar eftir atvinnu við bréfaskriftir o. fl. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „9737“, eða uppl. í síma 1-32-33. Lóð til sölu Byggingarlóð á mjög fallegum stað í bænum er til sölu. Þeir sem hafa áhuga á að kaupa lóð sendi tilboð merkt: „Byggingarlóð — 9724“ á afgr. Mbl. Vorkauptíðin fer í hönd Til að rýma fyrir nýjum vörum seljum við næstu daga. 100 kvenkápur eldri módel með 40—60 pr. afslœtti Ingólfscafé Ingólfscafé Dansleikur í kvöld kl. 9 City-kvinntett og Sigurður dhonnie skemmta. — Ath. Gestir geta reynt hæfni sína í dægur- lagasöng. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. BLÓM Daglega mikið úrval af nýafskornum blómum BLÓMABÚÐIN RUNNI, Hrísateig 1. — Sími 34174 (gengt Laugarneskirkju). Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld kl 9 Stefán Jónsson og Plútó-kvinntettinn skemmta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.