Morgunblaðið - 18.02.1960, Page 18
18
MORGLTSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. febr. 1960
Setning Olympíuleikanna
Meistaraverk
Disneys birtist
í DAG verða 8. Vetrar-Ólympíuleikirnir settir í Squaw
Valley í Kaliforníu. í dag verður setningarathöfnin, sem
snillingurinn Walt Disney hefur undirbúið með miklu starfs-
liði í marga mánuði, að veruleika. Sagt er að verði veður
hagstætt muni þessi setningarathöfn verða sú sögulegasta og
eftirminnilegasta í sögu Ólympíuleika nýja tímans.
* ÞÚSUNDIR MANNA
KOMA FRAM
Hraði, hátiðleiki og hug-
myndaflug að ósvikinni Holly
wood-uppskrift mun móta at-
höfnina að sögn. Disney hefur
sjálfur sagt að hann hafi iagt
sig meir fram við lausn þessa
verkefnis síns en nokkru sinni
fyrr. Hann hefur ekkert til
sparað. Hann hefur kvatt
hundruð leikara á vettvang,
á annað þúsund hljómlistar-
menn og nær 2000 manna kór.
★ I LJÓSADÝRÐ
ÆVINTÝRAHEIMS
Athöfnin fer fram eftir að
dimmt er orðið. Ljóskastarar
eiga að gera Squaw Valley-dal-
inn — sem enginn þekkti fyrir
flugeldasýning, sem stærstu lýs-
ingarorð nægja ekki um að sögn
— svo mikilfengleg skal hún
verða. Sagt er að bjarmi hennar
muni sjást til San Francisco, þó
fjallgarður sé á milli. Þá mun
bergmála hátt í dalr.um sem
Indíánar notuðu forðum til að
geyma kerlingar sínar í, en nú
er vettvangur mestu vetrarhátíð-
ar íþróttamanna og þangað sem
augu milljóna manna um heim
allan beinast.
pamnum og isnum
Opna skautasvæðið framan
við skautahöllina verður vett
vangur setningarhátíðarinn-
ar í dag. Fánar þátttöku-
þjóðanna umlykja svæðið.
Norðmaðurinn
vakti sérstaka
Roar Elveness
athygli í Squ-
aw Valley í gær. Á úrtöku-
móti skautamannanna sigraði
hann í 1500 m hlaupi og tími
hans var með allra beztu tím-
um er náðst hafa í heiminum
Enska knattspyrnan
nokkrum árum — að ævintýra-
heimi. í ljósgeislaflóði svifa litlir
loftbelgir um himininn og fánar
þátttökuþjóðanna 34 svífa til
jarðar í geislum marglitrar ljósa-
dýrðar.
Og hápunktur hátíðarinnar
verður þegar Andrea Mead Law-
rance, sem vann tvö Ólympíugull
fyrir Bandaríkin í Ósló 1952, birt-
ist á litla Papoose-tindi með blys
í hendi r— ólympskan eld, sem
tendraður var í Moredal í Nor-
egi, þar sem vagga skíðaíþróttar-
innar stóð. I fallegu svigi kemur
hún niður fjallið, með blysið eitt
að vopni gegn myrkri dalsins.
Við skautasvæðið afhendir hún
blysið frægasta skautamanni
Bandaríkjanna, sem fer með það
einn hring á svæðinu, og tendrar
það á stallinum þar sem eldur-
inn mun loga dag og nótt meðan
leikirnir standa.
Þegar þar verður komið hefst
29. UMFERÐ ensku deildarkeppn
innar fór fram sl. laugardag og
urðu úrslit leikjanna þessi:
1. deild:
Birmingham — Burnley frestað ....
Blackburn — Manchester City .... 2:1
Blackpool — Arsenal ......... 2:1
Bolton — N. Forest ............. 1:1
Chelsea — Fulham ............. 4:2
Everton — Wolverhapton ........ 0:2
Luton — Sheffield W............ 0:1
Manchester U. — Preston ........ 1:1
Newcastle — Leeds ............. 2:1
Tottenham — Leicester ....... 1:2
W.B.A. — West Ham. frestað .....
2. deild:
Bristol Rovers — Stoke ........ 3:1
Cardiff — Lincoln ............. 6:2
Derby — Charlton frestað .......
Huddersfield — Sunderland ..... 1:1
Hull — Rotherham ............... 1:0
Ipswich — Fortsmouth ........... 1:1
L. Orient — Aston Villa ...:.... 0:0
Middlesbrough — Bristol City .. 6:3
Plymouth — Liverpool .......... 1:1
Sheffield U. — Scunthorpe ..... 2:1
Swansea — Brighton ............ 2:2
Markahæstu menn í Englandi
um þessar mundir eru eftirtaldir:
1. deild:
Viollet (Manchester U.) .... 26 mörk
Smith (Tottenham) .......... 23 mörk
McCole (Leeds) ............. 22 mörk
Greaves (Chelsea) .......... 21 mark
Dobing (Blackburn) ......... 20 mörk
McAdams (Manchester City) 20 mörk
2. deild:
Clough (Middlesbrough) ..... 28 mörk
McParlands (Aston Villa) ... 22 mörk
Hitchens (Aston Villa) ..... 20 mörk
Phillips (Ipswich) ......... 20 mörk
3. deild:
Reeves (Southampton) ....... 35 mörk
Stokes (Bradford City) ..... 30 mörk
á vegalengdinni. Hann hljóp
á 2.10.4 mín. Dalberg, Svíþjóð,
og Jervinen urðu í öðru sæti
á 2.10.9.
1 stökkbrautinni var efnt til
móts. Margir þeir beztu tóku
þó ekki þátt í því. Þeir kusu
að hvíla sig, því í dag, setn-
ingardaginn fer fram sýning-
arkeppni í brautinni. En
keppnina í dag vann ítalinn
Nilo Pandanel. Hann stökk
89 m, 90 m og 86,5 metra.
Veðrið mun ekki spilla
setningu Olympíuleikjanna.
Eftir því sem veðurstofan
á Keflavíkurflugvelli gat
nánast gefið blaðinu upp í
gærkvöldi var hæð á þeim
slóðum í Bandaríkjunum og
sennilega hæg suðaustanátt
og léttskýjað. — Sem sagt
ágætisveður.
Landsliö
kvatt saman
SKÖMMU fyrir áramótin valdi
Handknattleikssambandið rúm-
lega tuttugu manna lið sem æfa
skyldi með þátttöku í væntanleg-
um landsleikjum í handknatt-
leik og með þátttöku í heims-
meistarakeppninni 1961 fyrir
augum. Þó liðin hafi verið valin
fyrir áramót hafa æfingar ekki
getað hafizt af ýmsum orsökum,
m. a. vegna þess að húsnæði
fékkst ekki á heppilegum tíma.
Nú hefur sambandið boðað liðs
menn sína til fundar. Sá fundur
verður annað kvöld, og verður
þar rætt um tilhögun þjálfunar-
innar og strax á eftir hefst fyrsti
þáttur æfinganna — en hann er
að Benedikt Jakobsson þolprófar
liðsmennina.
Hver sigrar í Sq. Valley?
Sigríður
i Squaw
Valley
SIGRÍÐUR Þorvaldsdóttir,
leikkona, sem er í vetur í Kali
forníu, eins og kunnugt er,
leggur í dag af stað til Squaw
Valley, þar sem hún á að
koma fram á tízkusýningu í
sambandi við Olympíuleik-
ana.
Walt Disney hefur skemmti
þátt fyrsta kvöld leikanna og
koma þá fram ýmsar stjörnur,
svo sem Marlene Dietrich,
Danny Kay og Frank Sinatra,
og er í þeim þætti tízkusýn-
ing með sérstöku sniði. Voru'
valdar átta stúlkur til að sýnai
föt af frægum leikurum og
var Sigríður ein af þeim sem
fyrir valinu urðu.
MIKLAR bollaleggingar fara að
vonum fram um hugsanlega sig-
urvegara í hinum einstöku grein-
um vetrarleikjanna. Mikil óvissa
ríkir um úrslit sumra þeirra, en
i öðrum er einhver svo framúr-
skarandi, að einsýnt þykir hværn
ig fara muni. En sagan hefur
sýnt okkur, að á móti sem þessu
getur allt gerzt. Og það er ein-
mitt óvissan og þeir, sem koma á
óvænt, sem gera keppnina hvað
skemmtilegasta.
Við skulum nú til gamans líta
á „ástand og horfur“ fyrir leik-
ana. Vafalaust gerist margt ó-
vænt og verður fróðlegt að bera
hann saman við úrslitin
Grein Líklegasti sigurv. Hörðustu keppinautar Kemur til greina
15. km. ganga 23/2 Sixten Jernberg, Svíþj. Koltsjin, Rússlandi Manttyranta, Finnl. Hakulinen, Finnl.
30 km ganga 19/2 Sixten Jernberg, Svíþj. Tiainen, Finnl. Koltsjin, Rússl. Sjeljukin, Rússl.
S0 km. ganga 27/2 Sixten Jernberg, Sviþj. Hakulinen, Finnl. Koltsjin, Rússlandi Hakulinen, Finnl.
4x10 km boðg. 25/2 Rússland Finnland Svíþjóð Svíþjóð
Tvíkeppni 21. og 22/2 Tormod Knutsen, Noregi Gunter Flausel, 1». Thoma, Þ. Sverre Stenersen, N
Stökk 28/2 Helmuth Recknagel, Þ. Juhani Kárkinen, F. Thorbj. Yggeseth, N Tsakadse, Rússl.
Svig kvenna 26/2 Annemarie Waser, Sviss Traudl Helher, Au. Penny Pitou, USA Linda Mauers, USA
Stórsvig kvenna 23/2 Madeleine C. Berth. Sviss Hilda Holherr, Au. Pia Riva, Italíu Putzi Frandl, Austurr.
Brun kvenna 20/2 Anne Hesstveit, Kanada Madeleine B. Sviss Lilo Michel, Sviss Traudl Hecher, Au.
Stórsvig karla 21/2 Karl Schranz, Austurr. F. Wasnerbergzer, Þ. Luowis Leitner Þ. Andrei Molterer, Au.
Brun karla Andrien Duvillard, Frakkl. Egon Zimmerm., Au. Karl Schranz, Au. Willy Bogner, Þ.
Skíðaskotf. 21/2 Vladimir Mel. R. Dmitri Sukolov, R. Martti Menilah, F. Sven Agge, Sviþj.
500 m skautahl. 26/2 Evgenij Gr. R. Gratsj, Rússl. Disney, USA Disney, USA
155 m skautahl. 26/2 Boris Stenin, R Gratsj, Rússl. Voronin, R. Knut Johannes. N.
5 km skautahl. 25/2 Knut Johannes. N. Kositskin, R. Ivar Nilss. Svíþ. Sjiljikovski, R.
10 km. skautahl. 27/2 Knut Johannes. N. Sjtelbaums, R. Sjiiikovski, R. Ivar Nilssen, Svíþ.