Morgunblaðið - 28.02.1960, Síða 1
24 siður
brjótur
staðinn að verki
■ SfÐASTLIÐINN sunnudag: (
( kom varöskipiö Albert að S
S brezka togaranum James í
| Barries H-15, þar sem hann ^
i var að ólöglegum veiðum, 8,7 s
V sjómílum fyrir innan fisk- )
• veiðitakmörkin út af Ingólfs- ^
^ höfða, eins og skýrt hefur ver's
S ið frá hér í blaðinu. )
) Á 100 metra færi var skotið \
^ 4 púðurskotum að togaran- (
S um, en hann stöðvaði ekki S
i ferðina. Þá var skipstjóra •
| togarans tilkynnt, að ef hann ;
S ekki næmi staðar, yrði notuð S
í kúluskot. Eftir að tveim |
• kúluskotum hafði verið skot- i
i ið rétt framan við stefni tog- S
S arans, stöðvaði hann loks )
i ferðina. |
$ Framhald á baksíðu. s
t *
Eisen-
hower í
Argentínu
Buenos Aires, Argentínu,
27. febr. (Reuter).
EISENHOWER forseti kom til
Buenos Aires frá Brazilíu sl.
föstudag. Hér mun hann dvelja
þrjá daga, en fara síðan til Chile.
Var forsetanum ákaft fagnað og
er talið að um ein milljón Argen-
tínubúa hafi hyllt hann við kom-
una. Á ferð hans um höfuðborg-
ina bar þó við að fylgismenn Per-
ons fyrrverandi forseta, hefðu
sig nokkuð frammi, en mann-
þröngin á götunum var svo mikil
að bifreið forsetans komst vart
áfram.
Ræddi Eisenhower við Frond-
izi forseta Argentínu og flutti
síðan ávarp í Argentínska þing-
inu.
Eisenhower mun dvelja í Bar-
loche um helgina, en það er þorp
í Andesfjöllunum um 1600 kíló-
metrum fyrir sunnan Buenos
Aires.
□---------------------□
Sunnudagur 28. febrúar
Efni blnðsins m.a.:
Bls. 3: Sr. Óskar J. Þorláksson: Alvara
föstutínians.
Hákarlaskipið Ófeigur í Ófeigs-
firði.
— 6: Úr verinu.
— 8: Guðmundur Danfelsson skrifar
um Hólmgönguljóð.
— 10: Strawinsky
— 12: Ritstjórnargreinin: Hagsmunir
fólksins.
— 13: Reykjavíkurbréf
— 15: Kvennasíða
— 22: íþróttir.
□---------------------□
James Barries í skotfæri við Albert
Mver sá iöjuféBagi, sem
kýs A-listann, kaiiar yfir
sig verkfall
Samtal við GuBjón Sigurðsson
tormann Iðju
í DAG er hinn mikli baráttu-
dagur lýðræðissinna í Iðju.
Kommúnistar hafa safnað
sínu, las hinar og þessar pólitísk-
ar fundarsamþykktir félagsins í
Þjóðviljanum og fékk verkfalls-
boðanir kommúnista ,sem þá sátu
í stjórn félagsins.
Við spyrjum hvernig málefn-
um félagsins sé háttað í dag og
hverju sú stjórn, sem lýðræðis-
sinnar hafa átt í félaginu, hafi á-
orkað á sl. þremur árum.
— í fyrsta lagi hafa verið gerð-
ir kjarasamningar án allra verk-
falla, sem hafa vallið launa-
hækkunum hjá fólkinu meiri en
nokkru sinni áður í sögu félags-
ir>s. Vil ég í því sambandi sér-
stakiega nefna fjögurra ára taxta
kveníólksins, sem er 25% hærri
en nokkurn tímann vai í stjórn-
artíð kommúnista.
Þá vil ég nefna að stofnað hef-
ur verið byggingarsamvinnufélag
cg fyrsta 24 íbúða blokkin er nú
þegar fokheld. Þétta var af
kommúnistum kallað skýjaborg-
ir einar og kæmi það /erkalýðs-
félagi ekkert við.
Lán veitt úr lífeyrissjóði
Stoínaður hefur verið lifeyris-
sjóður og hafa allir sjálfsagt séð
undanfarna daga auglýsingu í
Framh. á bls. 2.
Fnirtry I. með
600 tonn nf
fiöhum
LESENDUR blaðsins kannast
við brezka togarann Fairtry I.
frá Leith, en skipstjóri á hon-
um er Loftur Júlíusson. — í
gær frétti Mbl. að togarinn
hefði komið til hafnar í Bret-
landi með einn mesta afla,
sem verksmiðjutogari hefur
fengið í einni veiðiferð. Fór
togarinn frá Bretlandi á veið-
ar í lok nóvembermánaðar.
í þessari löngu veiðiferð
kom togarinn við hér á ís-
landsmiðum. Síðan fór hann
til Grænlands og eftir ára-
mótin var togarinn kominn
vestur á Nýfundnalands-
mið. — Eftir því sem Mbl.
hefur frétt landaði togarinn
úr þessari veiðiför 600 tonnum
af hraðfrystum fiskflökum.
Genfar I
ráðstefnan >
Þar verða fulltrúar \
allra flokka
BLAÐIÐ hefur fregnað eftir
áreiðanlegum heimildum, að
ríkisstjórnin hafi boðið stjórnar-
andstöðuflokkunum að senda
hvor sinn fulltrúa á landhelgis-
ráðstefnuna í Genf, sem hefst
upp úr miðjum næsta mánuði.
Auk sérfræðinga, sem þátt taka
í störfum ráðstefnunnar og
þeirra tveggja fulltrúa stjórn-
arandstöðunnar, sem fyrr getur,
taka þátt í henni þeir ráðherrar,
sem málið heyrir undir, Bjarni
Benediktsson dómsmálaráðherra
og Guðmundur í. Guðmundsson,
utanrikisraðherra.
Krúsjeff lánar
250 iiiillj. dollara
BOGOR, Indónesíu 27. febr. —
(Reuter): — Búizt er við að
Krúsjeff forsætisráðherra Ráð-
stjórnarríkjanna undirriti á morg
un samning um efnahagsaðstoð
við Indónes''u, sem nemur 250
milljónum dollara.
Krúsjeff og Sukarno forseti
Indonesíu ræddu í dag lokaatriði
í sambandi við samninginn.
Subandrio, utanríkisráðherra
Indonesíu neitaði að staðfesta
upphæðina, en sagði að lán yrði
tekið í Ráðstjórnarríkjunum.
Yrði lánið veitt til lengri tíma,
cg upphæðin notuð til að koma
stáliðjuverum, efnaverksmiðjum
og spunasmiðjum og til fram-
kvæmda á sviði landbúnaðarins.
Þá sagði Subandrio að einhig
væri búið að ganga frá drögum
að menningarlegum samningi
landanna, en neitaði að láta
meira uppi um það mál. Indones-
íska dagblaðið Harian Rakjat,
sem er málgagn kommúnista,
fagnar þessum samningum og
segir að bygging þessara iðjuvera
muni losa Indonesíu undan því
að vera nokkrum háð. Þá segir
blaðið að Krúsjeff hafi bent á það
að aðstoð „heimsvaldasinnanna"
væri venjulega aðeins matvæli
sem „væru fljótt upp etin, og
gerðu þiggjandann enn háðari
veitandanum“.
Magnús
tir
Þorvaldur
Guömundur
Reynir
Kári
Signr B-listans er sígur Trésmiðoiélagsins
Guðjón Sigurösson.
liði til þess að reyna að velta
þeirri stjórn a£ stóli, sem af
mikilli framsýni og dugnaði
hefur stjórnað félaginu und-
anfarin ár. Af þessu tilefni
átti Morgunblaðið viðtal við
núverandi formann Iðju,
Guðjón Sigurðsson, og lagði
fyrir hann nokkrar spurn-
ingar:
— Hvernig var aðkoman að fé-
lagi ykkar, þegar þið tókuð við
stjórn þess fyrir þremur árum?
Ekkert félagslíf
— I Iðju ríkti þá ekkert félags-
líf. Fundir voru fámennir og að-
eins sóttir af flokksbundnum
kommúnistum. Skemmtanalíf
var ekkert. Það eina, sem gaf
iðnverkafólki til kynna, að Iðja
væri til, var að félagsfólk fékk
iðgjaldskvittun í launaumslaginu
STJÓRNARKOSNING í Tré-
smiðafélagi Reykjavíkur stendur
nú yfir og fer fram á skrifstofu
félagsins Laufásvegi 8. Kosning-
in í dag hefst kl. 10 f.h. og stend
ur til 12 á hádegi, hefst síðan
aftur kl. 1 e.h. og stendur til kl.
10 e.h.
B-Iistann skipa þessir menn:
Magnús Jóhannesson, form.
Kári I. Ingvarsson, varaform.
Guðmundur Sigfússon, ritari.
Reynir Þórðarson, gjaldkeri.
Þorvaldur Ó. Karlsson, varar.
í gær birtust hér í blaðinu
nöfn þeirra, sem eru í varastjórn
og trúnaðarmannaráði svo og end
urskoðcndur og vísast til þeirra.
Félagsmenn í Trésmiðafélag-
inu eru hvattir til að kjósa
R-listann.
Kosningaskrifstofan er að Berg
staðastræti 61, símar ?3515 og
23577. —
Þei*r Iðjufélagar og
trésmiðir, sem vilja
vinna að sigri lýðræðis-
sinna í félögunum eru
vinsamlega beðnir að
hafa samband við kosn-
ingaskrifstofur lýðræðis-
sinna í V.R. og Berg-
staðastræti 61 .