Morgunblaðið - 28.02.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUlWtLAÐlÐ Sunnudagur 28. febrúar 1960 í dag er sunmudagurinn 28. febrúar, 59. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 06 28. Síðdegisflæði kl. 18.46. Slysavarðstofan er opin allari sólarhringinn. — Lækiiavórður L.R. (fyríi vitjanir). er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 1503u Næturvörður vikuna 27. febrú- ar til 4. marz verður í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði 27. febr. til 4. marz verður Kristján Jóhannesson, sími 50056. □ MÍMIR 5960297 = 7 □ EDDA 5960317 = 7 I.O.O.F. 3 = 1412298 = XX 1$ Brúðkaup ÞESSI mynd er af vinsælustu ræningjunum hér í bæ um þessar mundir, Kasper Jesper og Jónatan og eftir svipnum á þeim að dæma þá eru þeir þarna á ferð í ekki mjög góð- um tilgangi. Sennilega eru á leið til bakarans til að ræna súkkulaði og piparkökum handa ljóninu. „Kardemommu bærinn hefur nú verið sýndur 20 sinnum á mjög skömmum tíma og hefur slegið öll met hvað aðsókn snertir. Ekkert lát virðist vera á aðsókninni enn sem komið er. 1 dag verð- ur leikurinn sýndur kl. 3 og 6 og þar næst á miðvikudag kl. 3 en þá er öskudagurinn og frí í skólum og svo verður sýning nk. föstudag kl. 7. Þann 20. þ.m. voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Þorbjörg Jónsdóttir og Þórarinn Þ. Jóns- son, skrifstofumaður. — Heimili þeirra verður að Otrateig 6. — Ljósm.: Stúdíó. Þann 19. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Gunnari Árna- syni, ungfrú Hulda Jóna Hávarð ardóttir og Ólafur Sigurðsson, starfsmaður hjá Esso. Heimili þeirra er á Hávegi 19, Kópavogi. Hjónaefni ■ Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Erla Guðmundsdóttir, Keflavik og Svafar Hauksson, Hveragerði. Hafnarfjörður: Messa í dag kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. 'Vl'VWN', Félagsstörf Safnaðarfélag Óháða safnaðar- ins: 10 ára afmælis minnzt með borðhaldi í Þjóðleikhúskjallar- anum miðvikudaginn 2. marz kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar hjá Andrési, Laugavegi 3. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur verður þriðjudaginn 1. marz á venjulegum stað og tíma. Lilja Björnsdóttir segir ferða- sögu. Kaffidrykkja. Munið spila kvöld félagsins 3. marz. Dansk Kvinneklub. —Fundur verður haldinn þriðjudaginn 1. marz kl. 20.30 í Tjarnarkaffi. Kvenfélag Háteigssóknar hefir skemmtifund í Sjómannaskólan- En að sjá útlitið á þér maður. og settu á þig — Fannst þér ekki bókin sem ég lánaði þér skemmtileg? — Já víst var hún það, en þó um þriðjudaginn 1. marz kl. 8,30 stundvíslega. Rannveig Tómas- dóttir flytur ferðaþætti og sýnir litskuggamyndir. Spiluð verður félagsvist. Kaffidrykkja. Félags- konur mega taka með sér gesti. Kátir félagar. Félagsvistin er á mánudagskvöldið í Breiðfirð- ingabúð uppi, kl. 8,30. g| Ymislegt Orð lífsins: Því að ef vér er- um orðnir samgrónir honum fyr- ir líking dauða hans, munum vér einnig vera það fyrir líking upp- Komdu þér nú inn og rakaðu þig hreina svuntu. engan vegin eins skemmtileg eirui og bréfið, sem þú hafðir notað fyrir bókmerki. risu hans, með því að vér vitum þetta, að vor gami: maður er með honum krossfestur, til þess að líkami syndarinnar skuli að engu verða og vér ekki framar þjóna syndinni, því að sá, sem dauður er, er réttlættur af synd- inni. Róm. 6. Samúðarspjöld í minningar- sjóð Árna sáluga Jónssonar, kaupmanns, Laugavegi 37, eru seld í eftirtöldum stöðum: Verzl- uninni Mælifelli, Austurstr. 4, Verzluninni Faco, Laugavegi 37 og hjá Ingibjörgu Steingrímsdótt ur, Vesturgötu 46a. — Sjóðurinn er eign Frikirkjusafnaðarins f VILLISVANIRIMIR - Ævintýri eftir II. C. Andersen Reykjavík. Æskulýðsráð Reykjavíkur: — Tómstunda- og félagsiðja sunnu- daginn 28. febr. 1960. Kóngurinn kaus sér hana að brúði — og það þótt erkibisk- upinn hristi höfuðið og tal- aði um það í hljóði, að þessi fagra skógardís væri eflaust galdranorn, sem villti um fyrir þeim og heillaði hjarta kóngsins með töfrum sínum. En kóngurinn ljáði því ekki eyra. Hann lét leika á hljóðfæri og bera fram hinar dýrustu krásir. Hinar fríð- ustu meyjar lét hann stíga dans kringum hana. Hún var leidd um ilmandi skemmti- garða og inn í forkunnar glæsileg salarkynni. En ekki brá fyrir hinu minnsta brosi á vörum hennar eða augum. Þar var aðeins sorg, og ekk- ert annað — eins og arfur hennar og eign um aldur og ævi. Lindargata 50: — Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskóli Hallgrímskirkju. Austurbæjarskóli: — Kl. 4 e.h. Kvikmyndaklúbbur. Æskulýðsráð Reykjavíkur: —. Tómstunda- og félagsiðja mánu- daginn 29. febr. 1960. Lindargata 50: — Kl. 7,30 e.h. Ljósmyndaiðja. Kl. 7,30 e.h. Málm_ 'og rafmagnsvinna. KL 7,30 e.h. Bast- og tágavinna. ÍR-húsið: — Kl. 7,30 e.h. Bast- og tágavinna. Háagerðisskóli: — Kl. 8,00 e.h. Bast- og tágavinna. Víkingsheimilið: — Kl. 7,30 e.h. Taflklúbbur. Laugardalur (Íþróttahúsnæði); — Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e.h. Sjó. vinna. Tónlistarkynning verður í Há- skólanum í dag, sunnudag, kl. 5. Flutt verða verk eftir Chopin af hljómplötutækjum skólans. Dr. Aleksander Szulc flytur inn- gangsorð (á íslenzku). Ollum er heimill ókeypis aðgangur. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — í kvöld kl. 8,30 hefst æskulýðs- vika í húsi félaganna og lýkur 6. marz. Á hverju kvölili verða ræðuhöld og mikill söngur. 1 kvöld talar Ingólfur Guðmunds- son stud. theol. en annað kvöld Ölafur Ölafsson kristniboði. Þá verður m. a. sýnd kvikmynd frá Konso. — Eru allir velkomnir á samkomurnar. Kvenfélag Kópavogs: — Get_ um enn bætt við nokkrum kon- um á tágavinnunámskeið, sem hefzt föstudaginn 4. marz í Kárs- nesskóla. Utanfélagskonum heim- il þátttaka. Upplýsingar í síma 10229, 23704 og 19528.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.