Morgunblaðið - 28.02.1960, Síða 12
12
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. febrúar 1960
TTtg.: H.f. Arvakur Reykjavík.
Framkvaemdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Lesbók: Arni Óla, sími 33045.
Auglýsirgar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 40,00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 2.00 eintakið
HAGSMUNIR
FÓLKSINS
IITAN UR HEIMI
Kafbátar — eða hvalir ?
Ymsir hafa gert góðlátlegt grín að
kafbátahernaðinum við Argentínu
yETURINÍT 1957 biðu kom.
" múnistar mikla ósigra
innan verkalýðshreyfingar-
innar í Reykjavík. Um eina
og sömu helgi töpuðu þeir
stjórnum í Iðju, félagi verk-
smiðjufólks, og Trésmiðafé-
lagi Reykjavíkur. Fólkið í
þessum stóru félögum var
orðið þreytt á kommúnistum,
pólitískri misnotkun þeirra á
stéttarfélögum þess og margs
konar sukki og óreiðu.
Það er athyglisyert, að kom
múnistar höfðu þá í mörg
ár haldið stjórn Iðju með því
að halda fjölda verksmiðju-
fólks, sem átti rétt á því að
vera í félaginu, utan þess. Síð
an lýðræðissinnar tóku við
stjórn í Iðju, hefur meðlim-
um á kjörskrá í félaginu fjölg
að rúmlega um helming. Und-
ir stjórn lýðræðissinna hefur
félagið fyrst og fremst ver-
ið rekið með hagsmuni þess
fólks fyrir augum, sem í
því er. Öll starfsemi fé-
lagsins hefur orðið stórum
þróttmeiri en áður.
í Trésmiðafélagi Reykjavik
ur hefur raunin einnig orð-
ið sú, að samtökin hafa eflzt
verulega undir forystu lýð-
ræðissinna.
Ógnanir kommúnista
En kommúnistar sækja nú
hart að þessum tveimur fé-
lögum, sem þeir töpuðu fyr-
ir þremur árum. Tilgangur
þeirra er auðsær. Þeir ætla
sér enn á ný að nota þessi
samtök til pólitískra hernað-
araðgerða í þágu kommún-
istaflokksins. Moskvukom-
múnistarnir í flokknum hafa
lýst því yfir, að nú skuli haf-
in víðtækari verkföll en
nokkru sinni fyrr til þess að
brjóta á bak aftur viðreisnar-
ráðstafanir núverandi ríkis-
stjórnar.
Þetta er það, sem kom-
múnistar hyggjast fyrir.
Þeir ætla sér að draga fólk-
ið í verkalýðsfélögunum í
Reykjavík út í pólitísk
verkföll, sem hafa þann til-
gang einan að koma í veg
fyrir að viðreisnarráðstaf-
anirnar beri árangur.
Þá varðar ekkert um hags-
muni fólksins í Iðju, eða Tré-
smiðafélaginu. Ef þeir aðeins
geta brotið niður varnargarð-
ana gegn áframhaldandi verð
bólgu, þá er takmarki þeirra
náð.
Út í kviksyndið
Hér er um að ræða stór-
kostlega hættu, sem steðjar
ekki aðeins að hagsmunum
fólksins í verkalýðsfélögun-
um, heldur alls almennings í
landinu. Ef kommúnistum
tækist, með tilstyrk Fram-
sóknarmanna, að brjóta við-
reisnarráðstafanirnar á bak
aftur, hlyti að leiða af því
annað hvort nýja gengis-
lækkun á næsta hausti, eða
hrikalega nýja skatta, sem
notaðir yrðu til þess að halda
framleiðslutækjunum í gangi.
Állur almenningur sér, að
hér er stefnt út í hreina ófæru
og kviksyndi. Þess vegna má
kommúnistum ekki takast að
misnota verkalýðssamtökin
enn á ný til pólitískra
skemmdarverka í þjóðfélag-
inu. Það munu félagar í Iðju
og Trésmiðafélagi Reykjavík-
ur áreiðanlega hafa í huga,
er þeir ganga til stjórnar-
kosninga um þessa helgi.
Sporin frá 1955 hræða
íslendingum eru ennþá í
fersku minni aðfarir kommún
ista árið 1955. Þá hafði um
nokkurra ára bil tekizt að
skapa og viðhalda jafnvægi í
efnahagsmálum þjóðarinnar.
Kommúnistum var þessi
þróun þyrnir í augum Þeir
höfðu því forystu um það vet-
urinn 1955, að hafin voru'
víðtæk pólitísk verkföll, með
það fyrst og fremst fyrir aug-
um að eyðileggja jafnvægið í
efnahagsmálum og koma á
nýju kapphlaupi milli kaup-
gjalds og verðlags. Kommún
istum tókst þetta með aðstoð
Framsóknarmanna. Þar með
voru varnargarðarnir gegn
verðbólgunni brotnir niður.
Allir þekkja það sem síðar
gerðist á valdaárum vinstri
stjórnarinnar. Hún gat ekki
komið sér saman um nein úr-
ræði til lausnar verðbólgu-
vandamálinu.
Nú, þegar núverandi ríkis-
stjórn hefur gert raunhæfar
ráðstafanir til sköpunar efna-
hagsjafnvægis, ætla kom-
múnistar sér að endurtaka
leikinn frá 1955. Nú á, á ný,
að rífa niður það sem byggt
hefur verið upp.
Ef kommúnistum tækist
þau skemmdarverk, væri
mikil vá fyrir dyrum ís-
lcnzks almeunings.
Þ A Ð var hér á dögunum,
að mikið var talað um
„laumukafbáta“, sem leynd
ust við strönd Argentínu í
Nuevo-flóanum og argent-
ínsk herskip og flugvélar
eltust við dögum saman —■
án árangurs. Fylgzt var
með fréttum þessum af
meiri áhuga en flestum
öðrum — og voru uppi
margs konar getgátur um,
hverrar þjóðar hinir dular
fullu kafbátar mundu vera
og í hvaða erindum þeir
væru að laumast þarna um
flóann.
"k Gys gert að hernaðar-
aðgerðum
Nú virðist sem „kafbátarn-
ir“ hafi hreinlega gufað upp
— a. m. k. hafa þeir horfið úr
heimsfréttunum síðustu dag-
ana. — Er ekki laust við, að
víða nafi verið gert góðlót-
legt gys að hinum víðtæku
hernaðaraðgerðum Argentínu
manna, sem allar komu fyrir
ekki. Vilja ýmsir halda því
fram, að aldrei hafi verið um
neina kafbáta að ræða — og
sumir fréttamenn hafa jafnvel
gengið svo langt að láta í Ijós
þá skoðun, að flugher og floti
Argentínu hafi þarna verið að
eltast við hvali allan tímann!
★ Þegar flotinn þarf á fé
að halda
Annars er það ekkert nýtt,
að fregnir berist af ókennd-
um kafbátum við Argentínu-
strendur — og virðist það
gjarnan gerast, þegar flotinn
þykist þurfa á sérstökum
fjárveitingum að halda. —
Fyrir tveim árum tilkynnti
fiotinn, að hann hefði orðið
var við ókunnan kafbát í
Nuevo-lóa. Mánuði síðar var
flotanum veitt fé til kaupa á
flugvélamóðurskipi. Á síðasta
ári bárust aftur fréttir af því,
að orðið hefði vart við kafbát
sem laumaðist í argentískri
í vetur til fyrirlestrahalds lenti
um siðustu helgi í bílaárekstri og
munaði litlu að hann banaði
manni eða meiddi hann alvar-
lega.
Schmid, sem er maður kominn
kreik í sambandi við fréttirn-
ar um hina dularfullu kaf-
báta í Nuevo-flóa. — Sænska
blaðið Dagens Nyheter sagði
frá nokkrum þeim „líkleg-
ustu“ um daginn, og voru þær
eitthvað á þessa leið:
★
Hér er um að ræða kafbát í
þjónustu smyglarahrings, og
hefir hann innanborðs banda-
rískar sígerettur, viskí og
kúlupenna.
Margar furðu-
sögur gengu um
„kafbátana"
í Nuevo-flóa
— og er bér
getið sumra
%%%%%%%%%%%
★
Rússneskur kafbátur, sem
hefir ætlað að koma á land
harðsnúnu liði — hvers hlut-
verk skyldi vera að myrða
Eisenhower Bandaríkjaforseta
í Suður-Ameríkuför hans.
aðeins hársbreidd, að hann yrði
milli bifreiðar og húsveggs, en
skrámaðist aðeins lítillega. Carlo
Schmid skrámaðist aðeins lítil-
lega af glerbrotum. Hefur hann
Um borð í kafbátnum eru
'háttsettir nazistar — e. t. v.
jafnvel Adolf Hitler og Eva
Braun — sem hafa leynzt á
eyði-eyju síðan í styrjaldar-
lok.
★
Fljúgandi diskur, sem hefir
hrapað niður í Nuevo-flóann
— og haldið áfram för sinni
þar eins og kafbátur.
★
Og loks var sú saga talsvert
útbreidd, að stjórnin í
Argentínu hefði spunnið upp
þessar kafbátasögur fró rót-
um, m. a. í þeim tilgangi að
leiða athygli fólks frá hinum
síhækkandi framleiðslukostn_
aði í landinu og öðrum efna-
hagsörðugleikum.
★ Gleymdist að gefa
yfirlýsingu
Dagens Nyheter getur þess
að lokum — í hálfgerðum
að lokum — í hálgerðum
hæðnistón — að sænska utan-
ríkisráðuneytið hafi gefið út
hátíðlega tilkynningu um það,
að þarna gæti ekki verið um
sænskan kafbát eða kafbáta að
ræða — engir sænskir kafbát-
ar hafi verið á ferli við
Argentínu.
Kannski er rétt að taka það
fram að lokum, að ekki er til
þess vitað að íslenzk stjórn-
völd hafi þannig gert hreint
fyrir sínum dyrum í máli
þessu! . . .
þús. manns eru nú rúmliggjandi
vegna inflúenzu hér í borg og
svipaða sögu er að segja úr nær-
liggjandi borgum og byggðum. —
Hefur faraldurinn lamað margar
starfsgreinar.
landhelgi — og þmgið veitti
fé til kaupa á flotaflugvélum,
— Og núna um daginn, þegar
„kafbátasögurnar“ tóku að
berast frá Nuevo-flóanum,
hittist svo á, að flotinn var að
reyna að knýja fjórveitingu
ut úr hinum sparsama efna-
hagsmálaráðherra, Alvaro
Alsogaray. — Sumum þykja
þetta dálítið skrítnar tilvilj-
anir.
★ Furðusögur
Eins og fyrr segir, komust
hinar furðulegustu sögur á
Ýmis blöð í Argentínu „stríddu" ríkisstjórninni í sambandi
við hinn árangurslausa hernað gegn „laumukafbátunum".—
Þessi mynd af Frondizi forseta birtist í blaðinu „Clarin“ í
Buenos Aires — og skýrir hún sig væntanlega sjálf.
Carlo Schmidt
misstistjórn
á bílnum
CARLO Schmid, þýzki jafnaðar-
mannaforinginn, sem hingað kom
á efri ór, 64 ára, tók bílpróf fyr
ir nokkrum vikum og hefur síð-
an sjálfur ekið bifreið sinni, en
ekki verið vel öruggur. Var hann
á leiðinni til þinghússins í Bonn,
þegar hann missti með einhverj-
um hætti stjórn á bíl sínum. —
Rann bifreiðin þvert yfir götuna
og inn í búðarrúðu. Maður nokk
ur stóð á gangstéttinni. Munaði
ákveðið að hætta bílakstri, svo
ekki hljótist alvarlegra af.
InfBuenza legg-
ur þúsundir
í rúmið
BELGRAD, 25. febr. — Um 25