Morgunblaðið - 28.02.1960, Síða 21

Morgunblaðið - 28.02.1960, Síða 21
Sunnudagur 28. febrúar 1960 MORGUNBIAÐIÐ 21 KEFLAVÍK Dansað á hverju kvöldi frá kl. 9 og frá kl. 3—6. Dansað á sunnudag kl. 3—6 og frá kl. 9. Aðalfundur Verzlunarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Breið firðingabúð mánudaginn 29. febrúar og hefst ki. 8,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. Austfirðingamöt verður í Framsóknarhúsinu laugardaginn 5. marz og hefst með borðhaldi (Þorrablótsmatur) kl. 7,30. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. Kvennadeild SlysavarnaféL í Rvík heldur fund þriðjudaginn 1. marz kl. 8,30 í Sjálf- stæöishúsinu. — Til skemmtunar Einsöngur Guðmundur Guðjónsson Vppiestur frásögtiþáttur Birgir Kjaran hagfræðingur. D a n s . Vinsamlegast sýnið skírteini. STJÓRNIN. Barðstrendingafélagið í Reykjavílc. Árshátíð Barðstrendingafélagsins verður haldin í Hlégarði í Mos- fellssveit laugardaginn 5. marz 1960. Borðhald ( Þorrablótsinatur ). Skenuntiatriði. Dans. Lagt verður af stað kl. 18,30 frá Bifreiðastöð íslands. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Eyjólfi Jóhannssyni, rakarameistara, Bankastr. 12 og Sigurði Jónassyni, úr- smið, Laugaveg 10, frá og með þriðjudegi 1. marz 1960. STJÓRNIN. Bifvélavirkjar Nokkra bifvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerð- um vantar okkur nú þegar, eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 3-5300. FORD-UMBOÐIÐ Kr. Kristjánsson H.f. Suðurlandsbraut 2 I. O. G. T. Hafnarfjörður St. Morgunstjarnan nr. 1. Fundur mánudagskvöld. Stúk an Minerva heimsarkir. Templar ar fjölmennið. — Æt. Barnastúkan Æskan nr. 1. — Grímudansleikurinn byrjar kl. 1,30 e.h. Félagar geta komið þó þeir séu ekki í búningum. — Að gangur kr. 10. — Gæzlumenn. Stúkan Framtíðin nr. 173. Afmælisfundur og Góufagnað- ur mánudag kl. 8. Stúkan And- vari heimsækir. Athugið! Fund- urinn hefst kl. 8. Æt. St. Víkingur. Fundur annað kvöld, mánu- dag, kl. 8,30 í GT-húsinuö St. Sóley kemur í heimsókn. Bollufagnaður að fundi loknum. Skemmtiatriði. Félagarnir á- minntir um að koma með köku- böggla. Fjölsækið stundvíslega. — Æt. Samkomur Hjálpræðisherinn. í dag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Mánudag kl. 4: Heimilissam- band. — Allir velkomnir. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. Al- menn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Á sama tíma í Eskihlíðarskóla og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomn ir. Almennar samkoraur Boðun Fagnaðarerindisins Sunnudagur, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 og Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 síðdegis. Kennsla Samtal á ensku í eina sameiginlega hótelinu og málaskólanum í Bretlandi. — Stjórnað af Oxford-manni. Frá £ 10 á viku með öllu. — Aldur 16—60, — The Regency, Rams- gate, England. 4 SKIPAUTGCRB RIKISINS Skjaldbreið vestur um land tii Isafjarðar 3. marz n.k. Tekið á móti flutningi á mánudag og árdegis á þriðju- dag til Ólafsvíkur, Grundarfjarð ar, Stykkishólms, Flateyrar, Pat reksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar og ísafjarðar. — Farseðlar seldir á miðvikudag. Þungavinnuvélar Liefui' 5 nýja kogti í * 4 * Freyðir svo fljótt — fitan hverfur samstundis — líkast gerningum. Inniheldur gerlaeyði — drepur ósýnilegar sóttkveikjur. Inniheldur bleikiefni, blettir hveria gersamlega. Fljótast oð eyba fitu og blettum! X-v 5I9/IC-9630-50 Nýr, gljáandi sta«t"> svo að birtir x eldhusu.u. Mýkra, fínna duft, með inndælum, ferskum ilm, svo mjúkt, að það getur ekki rispað. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ODIIMINI Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík mánudag- inn (bolludag) 29. febr. kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 8,30 1. Spiluð félagsvist 2. Ræða: frú Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdirætti 6. Ný skemmtiatriði: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Sætamiðar afhentir sunnudag kl. 2—4. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.