Morgunblaðið - 28.02.1960, Qupperneq 24
V E Ð R I Ð
Sjá veðurkort á bls. 2.
49. tbl. — Sunnudagur 28. febrúar 1960
Reykjavíkurbréf
er á blaðsíSu 13.
Þvæftingur komm-
únista um kjörskrá
T résmiðafélagsins
Framhald af forsíðu
Þegar liggj£ 2 7 mál
fyrir búnaðarþingi
TÍMINN er látinn fræða lesend-
ur sína á jþví í gær, að meira en
helmingur féiagsmanna í Tré-
smiðafélaginu sé utan við kjör-
skrána vegna skulda á félags-
gjöldum. Sannleikurinn er sá, að
nú eru á kjörskrá í félaginu 382
fullgildir en 222 skulda, en yfir
helmingur þeirra manna eiga að-
eins hluta ógreiddan af gjaldinu.
BLM með
íslenzku efni
Sænska bókmenntatímaritið
B. L. M. „Bonniers literare
magasin“, annað hefti þessa ár-
gangs er nýlega komið út. — Er
það að vanda fjölbreytt að efni.
Að þessu sinni er töluvert ísl.
efni í ritinu. Þar er smásaga eft-
ir Thor Vilhjálmsson rithöfund,
Peter Hallberg ritar um samtals-
bók Matthíasar Jóhannessen og
Þórbergs Þórðarsonar, „í komp-
aníi við allífið" og „Gjörninga-
bók Halldórs Kiljans Laxness. —
Þá er smásaga eftir Jónas Árna-
son. —
Af öðru efni má nefna grein
eftir Jean-Paul Sartre um Albert
Camus, kvæði eftir Andre
Bjerke og Paal Brekke, leikhús-
mál og fleira.
En fyrst kommúnistar hlaupa
þannig undir höggið og nota til
þess dagblað Framsóknarmanna,
er rétt að hressa svoiítið upp á
minni þeirra.
1 kosningunum 1957, þegar
kommúnistar útbjuggu kjör-
skrána litu tölur þannig út:
Fuligildir 234. Skuldugir 230.
Auk þess voru 20 menn með
fullum réttindum, sem hreinlega
voru strikaðir út af kjörskrá.
Til viðbótar þessu má einnig
minna á að á skuldalista kom-
múnista 1957 voru milli 90—100
meðlimir, sem aldrei höfðu
greitt félagsgjöld í félaginu alla
stjórnartíð þeirra í 3 ár.
Þannig var innheimtan í þá
daga og má segja að ekki hafi
hallazt þar á frekar en í öðru er
að félagsmálum laut.
Knut
Johannesen
frá Noregi setti í gær heims-
met í 10 þúsund m. skautahlaupi
í Squaw Valiey.
Áður en varðskipsmenn
gátu ráðizt til uppgöngu í
togarann, kom herskipið
Pailiser á vetfvang og sigldi
á fuilri ferð milli togarans
og varðskipsins og mótmælti
því að skotið væri á brezk-
an togara „á opnu úthafi“.
Eftir Iangan eltingarleik og
eftir að herskipið Appollo
hafði verið kvatt til aðstoð-
ar, sigldi Albert til Seyðis-
fjarðar.
(Myndirnar tók Helgi Hall-
varðsson, 1. stýrimaður á Al-
bert.)
ANNAR fundur búnaðarþings
var í Framsóknarhúsinu i cær
og hófst kl. 9,30. Fyrir lá kosn-
ing starfsmanna þingsins og
Fyrirfram-
greiBslu
frestað
ÞAR eð væntanlegar eru breyt-
ingar á lögum um tekju- og
eignarskatt hefur ráðuneytið
ákveðið að fresta fyrirfram-
greiðslum upp í þinggjöld yfir-
standandi árs þannig, að niður
falli fyrsti gjalddagi, sem er 1.
marz.
(Fréttatilkynning frá fjár-
málaráðuney tinu).
Kviknar i bát
UM sjöleytið í gærmorgun var
slökkviliðinu tilkynnt að reyk
legði frá mótorbátnum Pálmari,
sem liggur við Grandagarð. —
Þegar komið var á vettvang,
reyndist reykurinn stafa frá raf-
magnsleiðslu, sem lá á gólfinu.
Sviðnaði gólfið dálítið, en engar
aðrar skemmdir urðu á bátnum.
nefnda. Fyrsti váraforseti var
kosinn Pétur Ottesen, en 2. vara-
forseti Gunnar Þórðarson. Rit-
arar þingsins voru kjörnir þeir
Jóhannes Davíðsson og Sveinn
Jónsson. Þá voru lögð alls 27 mál
fyrir þinigð og þeim vísað >;1
nefnda. Mál þau, sem þegar hafa
verið lögð fram eru:
★
Fjárhagsáætlun B. í. fyrir árið
1960, styrkbeiðni Gísla Indriða-
sonar vegna silungsræktar, erindi
félags garðyrkjumanna um að
B. í. mæli með því, að garðyrkja
verði lögfest sem iðngrein, erindi
hreppsnefndar Dyrhólahrepps
varðandi sjóð fóðurbirgðafélags
hreppsins, erindi Garðars B.
Pálssonar um styrk til geitfjár-
ræktar, erindi Búnaðarsambands
Austurlands varðandi innflutn-
ing holdanauta, frumvarp til laga
um breytingu á jarðræktarlög-
um, erindi Búnaðarsambands
Eyjafjarðar um innflutning sæðis
holdanauta og svína, erindi sama
varðandi fjósstörf, erindi Kven-
félagasambands íslands varðandi
samstarf við Búnaðarfélag ís-
lands, erindi Sigurgríms Jónsson-
ar varðandi auknar rannsóknir
á búfjársjúkdómum, erindi sama
varðandi skýrslugerð um van-
höld búpenings, tilboð Halldóru
Bjarnadóttur um að gefa Bún-
aðarfélagi íslands heimilisiðnað-
arsafn sitt, frumvarp til ábúðar-
laga, erindi Búnaðarsambands
Snæfellsness- og Hnappadals-
sýslu varðandi leiðbeiningar um
meðferð dráttarvéla, erindi Ei-
ríks Ormssonar varðandi raf-
væðingu í strjálbýli, erindi land.
búnaðarráðuneytisins varðandi
útflutning á stóðhestum til Kan-
ada, erindi dómsmálaráðuneyt-
isins varðandi breytingu á gild-
andi umferðarlögum, lög B. í.
og reglugerð um kosningar til
búnaðarþings, búfjártryggingar.
Erindi Óla Vals Hannessonar og
Agnars Guðnasonar varðandi lög
gjöf um sölu og meðferð lyfja
gegn illgresi o. fl. Erindi Bsb.
S-Þingeyinga varðandi eftirlit
með mjaltavélum, erindi sama
varðandi erlenda landbúnaðar-
verkamenn, erindi sama varð-
andi framleiðslu kalkríks stein-
efnaáburðar, erindi varðandi
löggjöf um almannatryggingar,
erindi sama varðandi rafmagns-
mál og erindi Dýraverndarnefnd-
«r varðandi gamlar girðingar.
Næsti fundur
Næsti fundur var boðaður á
mánudag á sama stað kl. 9,30 og
mun búnaðarmálastjóri þá flytja
skýrslu varðandi B. í. á umliðnu
ári.
IÐJUFÓLK! !
I s
Listi lýðræðissinna er B-listinn
,[ ■ S
Kosið er í dag ftrá kl. 10—10 í skrifstofuj
| s
s félagsins að Þórsgötu 1. \
I . s
Kosningaskrifstofa lýðræðissinna \
í Iðju er i V.R. Vonarsiræti 4 TJ. hæc\
| y S
Komið á skrifstofuna og gefið ykkur frams
fyrir lista lýðræðissinna, B-Iistann.
| s
Símar skrifstofunnar eru: 23208 og 23226. j
Fisk má ekki flytja
ósíægðan milli verstöðva
A FÖSTUDAGSKVÖLD var út-
gerðarmönnum og sjómönnum
birt framkvæmd á ýmsum reglu
gerðarákvæðum varðandi með-
ferð á nýjum fiski um borð í bát-
um og í fiskvinnslustöðvunum.
Það er Fiskmat ríkisins sem þetta
tilkynnti. Þessar reglur, sem hér
um ræðir, sagði Bargsteinn Á.
Bergsteinsson fiskmatsstjóri, eiga
alltaf við, en tilefnið til fram-
kvæmda á þessum reglugerðar-
ákvæðum nú er að netjavertíðin
er í þann mund að hefjast. —
Ákvæðin eiga að sjálfsögðu að
stuðla að því að tryggja sem
bezta meðferð á fiskinum áður
en hann er hraðfrystur til út-
fiutnings.
Allur fiskur slægður um horð.
Fiskur skal blóðgaður strax og
hann hefur verið innbyrtur,
þannig að skorið sé rækilega yfir
hálsæðar báðum megin.
Á skipum, sem ekki leggja afla
sinn á land daglega, skal allur
fiskur slægður um borð og svo
fljótt, sem auðið er.
Yfirbreiðslur.
Skipum, er leggja aflann á
land daglega er heimilt að landa
fiski óslægðum þar til öðru vísi
kann að vera ákveðið, en slægja
skal fiskinn strax og skipið kem-
um að landi. Er óheimilt að flytja
fiskinn óslægðan milli ver-
stöðva.
Allur fiskur, hvort sem hann
er slægður á sjó eða í landi, skal
þveginn vandlega jafnótt og
hann er slægður. Skal þess vel
gætt að ekki séu eftir í kviðar-
holi leifar af innýflum, æti eða
blóði.
Við flutninga á fiski í lanc
skal ætíð nota yfirbreiðslur t
varnar ryki, sól eða frosti.
Frá setningu búnaðarþings. Nokkrir gestanna er sátu setningarfundinn.