Morgunblaðið - 28.02.1960, Page 9
Sunnudagur 28. febrúar lflfiO
MortmvnTAÐiÐ
9
Sérhver kona á auðvelt með að
sjá hvenær maðurinn er aftr^
sémasamlega rakaður
Og slíkur rakstur fæst aðeins með
Bláu Gillette Blaði í Gillette rakvél.
Eeynið eitt blað úr handhœgu málmhylkjunum á
morgun og fixmið mismuninn.
ÍO blaða málmhylki með
hólfi fyrir notuð blöð
Kr. 21.
Gillette
Til að fullkomna raksturinn — crillette rakkrem
Staif á rannsóknarstofu
Aðstoðarstúlku eða aðstoðarmann vantar til starfa
á efnarannsóknarstofu iðnaðardeildar Atvinnudeild-
ar Háskólans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
æskileg. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir
sendist iðnaðardeild fyrir 15. marz n.k. Sjá auglýs-
ingu í Lögbirtingablaðinu.
Atvinnudeild Háskólans í Reykjavík.
Lóð til sölu
944 ferm. eignarlóð er til sölu í nýja hverfinu á Sel-
tjarnarnesi. Ath. að til greina getur komið að taka
nýjan eða nýlegan lítinn bíl í skiptum. Tilboð merkt:
„Fagurt útsýni — 9796“ sendist Mbl. fyrir 3. marz.
Pápulagnir
Vinnum pípulagnir í nýjum og eldri húsum.
Vanir menn og vönduð vinna.
Símar 18961 og 23472.
ASKELL NORDHAL, pípu.lm.
Verzlunarkúsnæði
30—50 fermetrar í miðbænum, óskast til leigu.
ILá leiga, fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Verzl-
unarhúsnæði — 9799“ sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins.
Ef yður vantar vifftæki, pá athugið hin ágætu R-F-T-tæki vor.
Sérstaklega vandaS er viðtækið „Juwel 2“ með 7 lampa
og glóðarauga, gert fyrir ofurstuttar bylgjur, stuttbylgj-
ur (I og II), miðbylgjur og langbylgjur.
Okkar heimsfræga stóra viðtæki „Stradivari 3“
hefur 10 lampa og glóðarauga og er gert fyrir ofur-
stuttar bylgjur, stuttbylgjur (I. II og III), miðbylgjur
og langbylgjur.
Biðjið um hin fróðiegu auglýsingarit vor hjá
Handeisvertretung der Kammer fiir Aussenhandel der
Deutschen Demokratischen Republik in Island, Austur-
stræti 10A II., Reykjavík, P.O.B. 582 eða Radío, Reykja-
vík, Veitusundi 1.
He!m-electric, Deutsche Export-und
Importgesellschaft M.B.H. Berlin
C2 — Liebknechtstrasse 14,
Deutsche Demokratische
Republik.
Sumarbúsfaðalönd
Eignarland girt og grasi gróið 6 ha er til sölu innan
lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. 10—15 mín. gang-
ur í strætisvagn. Kyrrlátur staður og landið gott
til ræktunar. Selzt helzt í einu lagi, en kemur þó til
greina að skipta því.
Nájiari upplýsingar á skrifstofu
EINARS SIGURÐSSONAR, HDL.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
Tilkynsiing
Nr. 3/1960
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á smjörlíki frá og með 27. febrúar
1960.
Gegn miðum án miða
Heildsöluverð, hvert kg .. kr. 9,92 kf. 18,25
Smásöluverð, hvert kg. .. — 10,80 — 19,50
Reykjavík, 26. febrúar 1960.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Lögtak
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi svo og far-
miða- og iðgjaldaskatti samkvæmt 40. til 42. gr. laga
nr. 33 frá 1958, fyrir 4. ársfjórðung 1959, en gjöld
þessi féllu í gjalddaga 15. jan. s.l.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 26. febr. 1960.
Kr. Krisíjánsson.