Morgunblaðið - 02.03.1960, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 02.03.1960, Qupperneq 19
Miðvikudagur 2. marz 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 — Gengisbreyting óhjákvæmileg Framh. af bls. 10 gerðar á umræddum ráðstöfun- um. Þær ákvarðanir, sem Seðla- bankastjórnin hefir tekið, eru ekki gerðar til að skapa atvinnu- leysi, ekki til að draga úr fram- leiðslu, ekki til þess að minnka lífsafkomu þjóðarinnar. — Held- ur aðeins til þess að hægja á aukningunni um stundarsakir, svo að tóm gefist til að bæta og treysta grundvöllinn fyrir aukna framleiðslu og vaxandi athafna- líf um langa framtíð, fyrir þær þúsundir ungra íslendinga, sem á komandi árum vaxa upp og bætast þjóðinni til starfs og framkvæmda. !>að er nú enn á ný vinsamleg tilmæli mín til allra þeirra, sem ákvóröunarvald hafa í peninga- stofnunum Iandsins, að viðhafa mikla gætni í útlánum á þessu ári og sérstaklega miða útlánin við það, að heilbrigð framleiðsla þjóðarinnar geti haldizt. Ég fram ber einnig ósk til sömu aðila um áframhaldandi gott samstarf á þessu ári og að allir leggi sig fram um, að það mark náist, sem sett hefir verið, að skapa traust- an grundvöll fyrir heilbrigðri efnahagsþróun, en með því verð- ur framtíð þjóðarinnar bezt tryggð. Hvernig þetta tekst, fer mjög eftir samstarfi penina- stofnana landsins og svo eft- ir því, hvernig þjóðin öll tek- ur þessum aðgjörðum, veltur á því, að fólkið í landinu viiji skilja, að þetta er allt gert í voninni um að auka þjóðinni öryggi og skapa grundvöli fyrir varanlegar framfarir og trausta uppbyggingu atvinnu- lífsins. Það er von mín, að þessi skilningur nái að ríkja og tilætlaður árangur náist. Ingóllscafé DANSAO fil kl. 11,30 í kvöld PLl'DÓ-kvinntettinn og STEFAN JÓNSSON skemmta. INGÓLFSCAFÉ Árshátíð Hestamannafélagsins Sörla Hafnarfirði verður haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti Iaug- ardaginn 5. marz kl. 8,30. — Þorrrablótsmatur. Til skemmtunar Söngur og gamanþáttur fluttur af Sigurði Ólafssyni o. fl. Dans. Félagslíf Tómstundakvöld Ármanns! I KVÖLD kl. 7,30 verður tóm- stundakvöld í félagsheimili Ár- manns við Sigtún og eru þar tafl og frímerkjaklúbbar auk þess sem kennd er bast og tágarvinna. Þá verður einnig kvikmyndasýn- ing kl. 8,30. Ákveðið hefur ver- ið að halda þessari tómstunda- iðju áfram í vetur og er þátttöku gjald 25 kr. fyrir allan tímann. Allir yngri félagar Ármanns eru hvattir til að taka þátt í félags- starfsemi þessari sem án efa verður skemmtileg ef nógu marg ir þátttakendur verða. Aðgöngumiðar fást hjá Kristjáni Vigfússyni sími 22739, Bergi Magnússyni sími 18987 Reykjavík og hjá Sigurði Ámasyni sími 50768 Kristjáni Guð- mundssyni sími 50091 og Eysteini Einarssyni sími 50005 Hafnarfirði. Aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir fimmtudagskvöld. Athygli skal vakin á að aðgöngumiðinn giidir, sem happdrætti. STJÓRNIN. Huseignir í IHiðbænum Haldin verður tveggja kvölda sýnikennsla í ábætisréttum, ef næg þátt- taka fæst. Hefst kennsla föstu dagskv. 4. marz. — Upplýsing ar í síma 15147. LOFTUR h.t. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. MAIMAFOSS vefnaðarvöruverzlun Dalbraut 1 — sími 34151. EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, H. hæð. Simi 15407, 19113. Til sölu eru húseignirnar Ingólfsstræti 12 og Þing- holtsstræti 12 og Þingholtsstræti 11 ásamt tilheyrandi eignarlóðum. Eignirnar seljast saman eða hvor fyrir sig. Eignirnar eru sérstaklega vel staðsettar fyrir skrifstofur og ýmis konar atvinnurekstur. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Til fyrrverandi lesenda Isafoldar & Varðar Vinsamlegast sendið sem allra fyrst svör við bréfi útgáfustjórn- arinnar dags. 8. jan. sl. viðvíkj- andi kaupum á Morgunblaðinu. tfttlttttltliibifr Þórscafé Dansleikur í kvöld kL 9 I. Danskynning Cha — Cha — Cha kl. 9,30—11 KK - sextettinn I»að er í kvöld sem GULLI og HEIÐA Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN ásamt fjölda annarra dansara sýna og kenna þennan vinsæla dans Austfirðingamót verður í Framsóknarhúsinu laugardaginn 5. marz og hefst með borðhaldi (þorrablótsmatur) kl. 20. Dagskrá: 1. Ávarp: séra Pétur Magnússon frá Vallarnesi 2. Karl Guðmundsson leikari 3. Leikþáttur: Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson 4. Dansað til kl. 3. Miðasala er á Bollagötu 6 skóvinnustofunni, Langholts- veg 126 sælgætisverzlun, Breiðfirðingabúð og Framsókn- arhúsinu kl. 4—7 á fimmtudag. Sími 22643. Áth.: Dökk föt. Stjórnin. Dansstjórl: HELGI EYSTEINS Gömlu dansamir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna ísleifssonar Söngvari Sigrún Ragnarsd. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 Sími 17985 Breiðfirðingabúð Skátaskemmtun 1960 verður endurtekin fimmtud. 3. marz kl. 8,30 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu mið- vikudaginn 2. marz kl. 17,30—18,30 e.h. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.