Morgunblaðið - 15.03.1960, Page 15

Morgunblaðið - 15.03.1960, Page 15
Þriðjudagur 15. marz 1960 MORCUNBLAÐIÐ 15 Ferðafólk Hefi til leigu herbergi í Lond- on fyrir lengri eða skemmri tíma. Öll þægindi. CAMILLA LITSTER 72 Overstrand Mansions Prince of Wales Drive London S.W. IX. Simi Mac. 5143. Ennfremur uppl. ’ síma 18211 í Reykjavík. Iðnrekendur athugið Ungur, reglusamur vélstjóri með rafmagnsdeildarmenntun óskar eftir atvinnu í landi. — Margt kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Vélstjóri — 9662“. Sendill Röskur og áreiðanlegur drengur óskast strax til sendiferða. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Sími 2-22-80. Ungur vélstjóri sem hefur haft um hönd verkstjórn og er vanur viðgerðum og viðhaldi á vélum óskar eftir atvinnu í landi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir laugar- dag merkt: „Reglusamur — 9464“. Skrifstofuhúsnœði Til leigu er skrifstofuhúsnæði í húsinu Grófin 1 ein hæð og ris, alls ca. 200 fermetrar. Upplýsingar gefur Guðmundur Guðjónsson hjá Vefnaðarvörubúð VBK, Vesturgötu 4. Kynning sendist Mbl., fyrir laugardag. Maður í góðum efnum óskar eftir að kynnast stúlku á aldr- inum frá 36—46, sem hefur hug á að stofna heimili. Tilboð sendist Mbl., fyrir 19. þ.m., — merkt: „144 — 9884“. Skrifstofustúlka óskar eftir vinnu milli kl. 1 og 5 á daginn. Vélritunar- og enskukunnátta. Sími: 14051, milli kl. 12 og 8 í dag. 15*0*14 Zodiac ’60 Renault ’60 Fiat Station 1800 ’60 Fiat Station 1100 ’60 Volkswagen ’59 Volvo Amason ’58 U.il liílASIUHN Aðalstræti. Sími 15014. íbúð til sölu mjög vönduð 3ja herb. efri hæð (100 ferm.) ásamt tveimur herb. í risi við Mávahlíð. íbúðin er öll ný máluð og standsett. Hefi kaupanda að vandaðri 5 herb. ibúðarhæð á góð- um stað í Vesturbæ. Má vera í smíðum. Útb. kr. 400 þús. JÓHANNES LARUSSóN, hdl., Kirkjuhvoli — Sími 13842. T I L S Ö L U Clœsileg íbúð » í nýju húsi að Borgarholtsbraut 9 Kópavogi. íbúðin er um 130 ferm. Fjögur stór herb., eldhús, bað, þvottahús og geymslur. Allt á sömu hæð. Skipti á minni íbúð gegn milligjöf gætu komið til greina. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga frá kl. 3 til 7 e.h. JACQMAR ULLAREFNI M A R K A D 0 R I N N Hafnarstræti 11. Dansparið AVERIL & AUREL VALLERIE SHANE syngur ineð hljómsveitinni — Sími 35936 — póhscam • Sími 23333 • Dansleikur í kvöld kL 9 KK - sextettinn Songvarar: ELLÝ og ÖÐINN Trésmiðafélag Reykjavíkur Meistarafélag húsasmiða Árshátíð félagana verður í'Sjálfstæðishúsinu föstud. 18. marz n.k. — Skemmtiatriði og dans. Skemmtinefndimar. Atvinna Sniðningastúlku duglega og vana vant- ar okkutr nú þegar. Verksmiðjan MAX h.f. Þingholtsstræti 18. Húseigendur á hitaveitusvæðinu Athugið að það er dýrt að hafa hitakerfið í ólagi. Við höfum fengið tæki til að hreinsa miðstöðvarkerfi og ofna. Talið við okkur ef kerfið er ekki í lagi. Jóh. Valdimarsson Jóh. E. Jóhannsson pípulagningam. pípulagningam. Ránarg. 10. Sími 14091 Seljavegi 3. Sími 19361 Hjálprœðisherinn Bazar — Htutavelta — Kaffisala á vegum Norsk forening miðvikudag frá kl. 3. Ágóðinn rennur til líknarstarfseminnar. Velkomin. Líknarsysturnar. Haukur Morthens Kvikmynda- og sjönvarpsstjörnurnar J A N og KJELD skemmta Hljómsveit | kvöld Árna Elfar BORÐPANTANIR í SÍMA 15327

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.