Morgunblaðið - 18.03.1960, Síða 1

Morgunblaðið - 18.03.1960, Síða 1
24 síður 47. árgangur 65. tbl. — Föstudagur 18. marz 1960 PrentsmiSja Morgunblaðsins Landhelgisráðslefnan í Genf: Hare heilsaöi íslendingunum virðulega Bretar hlíta ákvörðunum ráðstefnunar Þorsteinn Thorarensen, blaöa- maöur, er fréttaritari Morg- unblaösins á landhelgisráö- stefnunni í Genf. — Eftir- farandi skeyti barst blaöinu frá honum í gœrkvöldi: GENF, 17. marz. — Þegar önnur sjóréttarráðstefnan á vegum Sameinuðu þjóðanna var sett hér kl. 3 í dag, voru Styðja Sví- ar Breta? BREZKA blaðið Daily Telegraph hefir það eftir fréttaritara sínum í Stokk- hólmi, að Svíar verði eina Norðurlandaþjóðin, sem styðja muni Breta á sjó- réttarráðstefnunni í Genf. Hefir fréttamaður blaðsins þetta eftir „opinberum, sænskum embættismanni“ sl. miðvikudag. Segir í fréttinni, að ein af helztu ástæðunum til þessarar afstöðu Svía sé sú, að þeir hafi um margra ára skeið staðið gegn iandhelg- iskröfum Sovétríkjanna á Eystrasalti. samankomnir í Þjóðabanda- lagshöllinni fulltrúar 84 þjóða. — Fyrir fundinn sagði Grikkinn Stavropoulos, sem er forseti laganefndar, m. a. á blaðamannafundi, að reglan um þriggja mílna landhelgi væri raunverulega úr sögunni („dauð“, eins og hann tók til orða). — Þá vakti það at- hygli, að John Hare, land- búnaðar- og fiskimálaráð- herra Breta, sem er formaður brezku sendinefndarinnar, lýsti því yfir við fréttamenn áður en hann hélt til Genfar, að Bretar mundu hlíta öllum þeim ákvörðunum, sem ráð- stefnan samþykkti, jafnvel þótt þar yrði fallizt á kröfur íslendinga um 12 mílna fisk- veiðitakmörk. * HELZT VON UM 6+6 A blaðamannafundinum i morgun sagði Stavropoulos, að vitað væri þegar um tvær til- lögur, sem lagðar yrðu fyrir ráð- stefnuna. Önnur fjallaði um 12 mílna landhelgi sem heild, hin væri kanadíska tillagan um sex mílna lögsögulandhelgi og sex mílna fiskveiðitakmörk þar fyrir utan, þar sem strandríki hafi einkarétt til veiða. — Auk þess er vitað um bandaríska tillögu, sem er einnig um sex plús sex mílur. Þar er hins vegar ekki kveðið á um einkarétt strand- ríkis til veiða út að tólf mílna mörkum, heldur rætt um sam- komulag við aðrar þjóðir um tak markaðar veiðar á svæðinu milli 6 og 12 mílna. Yrði þar um að ræða annað hvort takmörkun á Framh. á bls. 2 Mikið flugslys TELL City, Indiana, Bandaríkj- unum, 17. marz. (NTB-Reuter): Farþegaflugvéi — skrúfuþota af Electragerð, frá félaginu „North- west Airlines“ og þota rákust í dag á hér í nágrenninu. — Hröp- uðu flugvélarnar miðja vegu milli Louisville í Kentucky og Evansville í Indiana. — I far þegafiugvélinni voru 56 manns, auk 6 manna áhafnar — og í þot- unni munu hafa verið einn eða tveir menn. Líkin liggja dreifð um stórt svæði í kringum slysstaðinn — og ekki er vitað til þess að neinn hafi komizt lífs af. BELFAST, Norður-Irlandi, 17. marz (Reuter): — í gær var hleypt af stokkunum hér stærsta farþegaskipi, sem smiðað hefir verið í Bretlandi, síðan , ,Queen Elísabeth“ var hleypt af stokkunum 1938. Hér er um að ræða 45.000 lesta skip, sem ætlað er að vera í ferð- um milli Bretlands og Ástralíu — og e. t- v. einn- ig milli Ástralíu og Banda- ríkjanna. Kona Koberts Menzies, forsætisráðherra Astraliu, Nýtt stórskip skírði skipið, og hlaut það nafnið „Canberra“ (eftir höfuðborg Astralíu, en það þýðir „samkomustaður"). Það er systurskip „Oriana“, sem hleypt var af stokkun- um á sl. ári — eigendur eru „Orient Lines“. — 2.500 far þegar eiga að geta ferðazt með skipinu — og mun ferð in milli Bretlands og Ástral íu taka 25 daga, í stað 31, se nú er algengast. — Ganghraði verður 27% sjó- míla. Aætlað er, að skipið kosti fullsmíðað um 15 milljónir punda. Það er búið margs konar nýjungum, bæði hið ytra og innra — og alls kyns „lúxus“ er um borð til þess að gera farþegum vist- ina sem ánægjulegasta. Myndin sýnir „Camberra" er það er komið á flot. Ágreiningur — en góður andi — á afvopnunarráðstefnunni í gœr Genf, 17. marz — (Reuter) — A FUNDI 10 þjóða afvopnun- arráðstefnunnar í dag, sem stóð um tvær klst., talaði Frederick Eaton, fulltrúi Bandaríkjanna, og skoraði á ráðstefnuna að samþykkja nú þegar bann við því að senda kiarnorkuvopn út í geiminn. Taldi hann þetta eitt þeirra efna, sem unnt ætti að reyn- ast að semja um hið skjótasta. Brezki fulltrúinn Ormsby- Gore lagði áherzlu á þetta sama atriði í gær. Hefði góð áhrif Talið er, að vestrænu ríkin muni reyna að knýja fram sam- komulag um þetta í byrjun ráð- stefnunnar, enda þótt ákvæði um hið sama séu innifalin í heildar- tillögum þeirra. Mundi það hafa góð áhrif á áframhaldandi starf ráðstefnunnar, ef skjótt tækist að semja um þetta atriði. — í þessu sambandi minntust menn ummæla Krúsjeffs fyrir nokkru. að Rússar væru að framleiða „ótrúlegt" nýtt vopn, og hefir verið rætt um, hvort hann hafi þar e. t. v. átt við einhvers konar geimfar, sem gæti sleppt kjarn- II Onnur skókin jninlefli MOSKVU, 17. marz. — Önnur skákin í einvígi þeirra Bot- vinniks og Tal var tefld hér í dag og varð hún jafntefli eftir 41 leik. — Um miðja skák bauff Tal upp á jafntefli, en Botvinnik hafnaði þá. Embœttismaður keypti íbúð fyrir gjaldeyrisþýfi Lokið rannsókn á sfórkostl gum gjald- eyrissvikum í Innflutningsskrifstofunni LOKIÐ er nú að mestu rann- sókn í máli Reynis Þorgríms- sonar, er hafði þann starfa með höndum í Innflutnings- skrifstofunni, að annast um- sjón með öllum leyfisveiting- um fyrir námskostnaði. Var hann x,.J.our fyrir misferli í starfi þar i skrifstofunni. Hef- ur rannsóknin, sem var afar umfangsmikil, m. a. leitt í ljós, að hann falsaði umsókn- ir um yfirfærslur á gjaldeyri og notaði gjaldcyrinn til kaupa á allmörgum bílum. Er ágóði Reynis talinn varlega reiknaður röskar 330 þúsund krónur. Sem dæmi um hve mál þetta er yfirgripsmikið, má geta þess að í sambandi við rannsókn þess hafa um 80 manns verið yfirheyrð ir. Nú munu liggja fyrir um 300 fólíó síður vélritaðar. Guðmund- Framh. á bls. 22. orkusprengjum á fyrirfram á- kveðna staði á hnettinum. ★ Ekki eins og fæffing Venusar Eaton hvatti kommúnistaríkiil til að fara hægar í sakirnar en afvopnunartillögur þeirra gefa til kynna — sagði, að fyrri afvopn- unarráðstefnur hefðu mistekizt m. a. vegna þess, að menn hefðu vænzt of mikils of snemma. — „Við verðum að ganga, áður en við tökum að hlaupa,“ sagði hann — afvopnun gæti ekki gerzt með sama hætti og „fæðing Ven- usar“. ★ Viff umræffur gagnrýndu ræffu menn kommúnistaríkjanna enn vestrænu tillögurnar vegna þess, aff þær fælu ekki í sér neina tímaákvörffun um framkvæmd afvopnunar. Auk þess töldu þeir, að þær miðuffu í rauninni ekki aff algerri afvopnun. Hins vegar mun það sameiginleg skoðun vestrænu ríkjanna, aff ekki sé hægt aff setja svo ákveðin tíma- takmörk, sem gert er í sovézku tillögunum. — Þrátt 'fyrir þenn- an ákveðna skoðanamun, telja fréttamenn, aff góffur og friffsam- Framh. á bls. 2 Frumherji í 1,4 millj. km fjarlægð JODRELL Bank, Englandi, 17. marz. (Reuter): — Stjörnurann- sóknarstöffin hér hefir daglega samband viff bandarísku gervi- plánetuna Frumherja V. — í dag heyrffist greinileg hljóffmerki frá honum, og var hann þá kominn nær 1,4 milljónir km. frá jörffu. Enn er einungis minni sendistöð- in í gervilincttinum notuð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.