Morgunblaðið - 18.03.1960, Qupperneq 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 18. marz 1960
— Gjaldeyrissvik
Frh. af bls. 1.
ur Yngvi Sigurðsson var rann-
sóknardómari embættisins í þessu
máli Reynis, en frá sakadómi
barst i gær þessi frásögn af máls-
atvikum:
Fyrst aðstoðarmaður
„Maður heitir Reynir Þorgríms
son, til heimils á Laugarnesvegi
80 hér í bæ. Ungur réðist hann
til starfs á innflutningsskrifstof-
unni. I fyrstu vann hann ýms að-
stoðarstörf. Er hann hafði unnið
um tveggja ára skeið hjá skrif-
stofunni, eða um mitt ár 1956, þá
tæplega tvítugur að aldri, var
honum falið að annast undirbún-
ing og umsjón með öllum leyfis-
veitingum fyrir námskostnaði,
ásamt færslu spjaldskrár yfir
slík leyfi. Haustið 1958 var Reyni
að auki falið að undirbúa um-
sóknir manna, er sóttu um svo-
kölluð bílleyfi, m.a. með því að
leiðbeina umsækjendum. Reynir
dvaldist erlendis um rösklega
mánaðar skeið vorið 1959. Þá
varð skýrsludeild ‘ innflutnings-
skrifstofunnar þess vör, að náms-
mannagjaldeyrisleyfi fannst ekki
skráð í spjaldskrá. Það leiddi til
bráðabirgðaathugunar á skránni.
Fannst fleira grunsamlegt. Því
var undinn bugur að því að yfir-
fara og athuga afrit og viðeigandi
skjöl um útgefin námskostnaðar-
leyfi tímabil það, sem Reynir
hafði séð um námsmannagjaid-
eyrinn. Niðurstaða þessarar at-
hugunar varð sú, að tímabilið
júlí 1956 til maí 1959 fundust 68
námskostnaðarleyfi, sem þóttu
grunsamleg. Með kæru, ds. 13.
júní 1959, kærði innflutnings-
skrifstofan Reyni til sakadómara.
Jafnframt var Reyni sagt upp
starfi sýiu hjá skrifstofunni.
Reynir kom erlendis frá 18.
júní 1959. Samdægurs hófst dóms
rannsókn málsins.
Megindrættir málsins eru þess-
ir: —
Yfir 60 umsóknir falsaðar
Af þeim 68 yfirfærslum, sem
til kæru leiddu, virðist allt vera
með felldu um 5 yfirfærslur.
Reynir virðist því hafa i rösklega
60 tilfellum fengið forstöðumenn
innflutningsskrifstofunnar til að
samþykkja umsóknir um yfir-
færslu á gjaldeyri vegna náms-
kostnaðar andstætt reglum um
úthlutun gjaldeyris til náms-
manna. Oftast bar hann sig þann-
ig að við þetta, að hann bjó til
námsmenn og notaði þá ýmist
nöfn kynningja sinna eða tilbú-
in nöfn. önnur skipti útvegaði
hann raunverulegum námsmönn-
00000 00000000* 0~\
Moberg
,,land-
flótta"
Stokkhólmi. * 1 ,
UM áramótin var viðtal í
einu dagblaðanna við Vil- 1
helm Moberg, skáld, en 1
hann er sem kunnugt er bú- *
settur í Sviss. Var hann §
' spurður, hvers hann vænti f
af sænskri stjórnmálaþró- 1
un á sjöunda tug aldarinn- jj
ar. Taldi hann margt upp, «
1 sem betur mætti fara, og »
m. a. það, að sömu lög S
skyldu gilda fyrir alla, af- jj
nema skyldi konungsveldi, f
þjóðkirkjuna, sænskt „byro %
krati“ og sitt af hverju. f
„Þegar allt þetta hefur m
verið framkvæmt, sný ég %
aftur til gamla fósturlands- B
ins og dvelst þar til ævi- f
11oka“, sagði Moberg. — En f
blöðin bæta við, hvort ekki f
muni eitthvað vanta á óska- ||
jistann, hvort það séu ekki %
sænsku skattarnir, sem %
hrakið hafi hinn djarfa bar- »
j áttumann réttarins úr 1
landi. — K. G. f
10,00 0 t*-0 000*00000*.
'um aukayfirfærslur eða aflaði y 0 0*0*0^00-00000000000, \
sér persónulega yfirfærslu út á
leyfi námsmanna, sem þegar
höfðu fengið það, sem þeim bar.
Hálf milljón króna
Með þessu móti fékk hann for-
stöðumenn innflutningsskrifstof-
unnar til að samþykkja umsókn-
ir um gjaldeyrisleyfi sem námu
samtals að fjárhæð um krónur
500.000.00 fyrrnefnt tímabil. Er
þá lagt til grundvallar leyfisfjár-
hæðir. Eftir 30. maí 1958 var inn-
heimt 30% yfirfærslugjald til út-
flutningssjóðs af leyfisfjárhæð-
um.
Reynir fór hægt í sakirnar í
fyrstu, en gerðist æ frekari til
fjárins er stundir liðu.
Greiðasemi — bílakaup
jg gjaldeyrir
Stór hluti þess gjaldeyris, sem
fenginn var með þeim hætti, er
að framan er lýst, rann óskiptur
til ýmissa manna, sem voru Reyni
meira eða minna kunnugir, þann-
ig að Reyni skein ekki gott af.
Þar virðist fyrst og fremst hafá
ráðið greiðasemi og lipurð við
gjaldeyrisþurfandi ferðalanga. í
öðrum tilvikum virðist Reyni
hafa gengið til hagnaðarvonin ein
saman. Hann notaði hluta þess
gjaldeyris, sem hann komst sjálf-
ur yfir, til kaupa á bílum. Hann
keypti bílleyfin, flutti inn bílana
og seldi með góðum hagnaði,
ýmist einn eða við annan mann.
Er vitað um fimm bíla, sem hann
átti þátt í að fluttir voru inn árin
1957 og 1958. Fjórir þeirra voru
seldir. Veturinn 1958—1959 hætti
hann umsvifunum með bílainn-
flutninginn og hóf að selja gjald-
eyrisávísanir beint. Upplýst er
um 10 dollaraávísanir sem hann
seldi: Runnu ávísanir þessar, all-
að eða flestar hverjar, til bíla-
sala. Vitað er um alls 11 bíla,
er keyptir voru fyrir námsmanna
gjaldeyri, að mestu eða öllu leyti.
íbúð og ferðalög
*00*000*000,0
Stjórnarráðshyggingar
kosta 85 milljónir
Fróðlegar upplýsingar forsœtisráðherra
I
ANNARRI umræðu um fjár-
lög var fram haldið í samein-
uðu Alþingi í gær. Ölafur
Thors, forsætisráðherra, tók
fyrstur til máls og talaði fyr-
ir breytingar-
tillögu um einn
ar milljóna kr.
framlag til
byggingar
stj órnar-
ráðshúss,
Kvaðst hann
ekki hafa séð
sér fært, að
leggja til að
þessi upphæð yrði hærri, þó
það hefði
andi.
verið betur viðeig-
Forsætisráðherra rakti að-
draganda þessa máls. A hálfr-
ar aldar afmæli innlendrar rík
isstjórnar hefði ríkisstjórnin
ákveðið að minnasj þess af-
mælis með því að byggja
stjórnarráðshús milli Amt-
mannsstígs og Bankastrætis.
Tveir ráðherranna, Ölafur
Thors og Steingrímur Stein-
þórsson hefðu um svipað leyti
flutt þáltill, um að 2 milljón-
um króna yrði varið til bygg-
ingarinnar og hefði það verið
samþykkt með atkvæðum
allra viðstaddra þingmanna,-
★
Nefnd hefði síðan verið skip
uð og falið þremur arkitekt-
um að aðstoða húsameistara
við að gera teikningar. að hús-
inu. Frumteikningar væru nú
það langt komnar, að. hægt
væri að byrja verkið þegar.
★
Forsætisráðherra gat þess
ennfremur, að til greina gæti
komið að reisa allstórt hús,
sex hæða, bak við stjórnar-
ráðsins við Lækjargötu, til að
leysa bráðabirgðaþörf stjórn-
arráðsins, en ríkið greiddi nú
um sex milljónir króna í húsa-
leigu árlega. Teikningar að
þessu húsi lægju einnig fyrir
og kostnaður við það væri
áætlaður 12 til 15 milljónir
eftir gengisbreytinguna.
Kostnaður við stjórnarráðs-
húsið sunnan Bankastrætis
væri hins vegar áætlaður 50
til 60 milljónir. Þá væri einn-
ig til athugunar að byggja
eina hæð ofan á Arnarhvol, er
mundi kosta á níundu millj.
króna.
■\0 0
Frá Búnaðarþingi:
Mjaltavélar í ólagi
geta skaðað kýrnar
Kostnaður við þessar bygg-
ingar allar væri þannig áætl-
aður 85 milljónir. En þær
væru allar þarfar og tæplega
sæmandi, að leysa ekki úr
húsnæðisvandræðum stjórnar
ráðsins. Sú eina milljón, er
lögð væri til í breytingartil-
lögunni væri bitamunur en
ekki fjár, en sýndi þó viljann
til að halda verkinu vakandi.
★
1 lok máls síns fór forsæt-
isráðherra nokkrum orðum
um afgreiðslu fjárlaga og
hvatti eindregið til varfærni.
Benti hann á að nú væru
venju fremur mörg atriði varð
andi fjárlög í óvissu og gæti
reynslan ein skorið úr um
hversu til myndi takast.
★
Yrðu tekjur hærri en áætl-
að er, nyti þjóðin góðs af því
þegar á næsta ári með skatta-
lækkun. Greiðsluhalli «æri
hins vegar stórhættulegur ag
mundi brjóta skarð S þá «arn-
argarða, sem nú væri verið að
reisa um efnahagslíf þjóðar-
innar, og jafnvel brjóta þá
niður. Slíkt mætti með engu
móti henda oss íslendinga.
Galloway-blendingum og kálfum
af innlenda stofninum, sem nú
standa yfir í Laugardælum, holda
nautabúskapinn í Gunnarsholti,
reynslu Norðmanna á innflutn-
ingi holdanauta og afla að öðru
leyti eins og kostur er þeirra
upplýsinga, er málið varðar.
Nefndin skili áliti fyrir næsta
Búnaðarþing.
Ágóðanum af þessum viðskipt-
um sínum varði Reynir m.a. til
íbúðarkaupa. Hann sigldi árlega
og ferðaðist vítt og breitt um
Evrópu. Ágóðinn er varlega reikn
aður röskar kr. 330.000,00.
Tímabil það, sem Reynir veitti
forstöðu námsmannagjaldeyris-
deild innflutningsskrifstofunnar,
var úthlutað til námsmanna gjald
eyri, sem nam ár hvert um kr.
14 millj. til kr. 16% millj. Tala
námsmanna var árlega um 600
til 700.
í máli þessu hefir ekkert kom-
ið fram, er benti til þess, að
starfsmenn innflutningsskriftof-
unnar hafi verið í vitorði með
Reyni.
Rannsókn málsins má heita
lokið og verður málið innan tíðar
sent dómsmálaráðuneytinu til
ákvörðunar ákæru“.
Frá bœjarstjórnar-
fundi
Á BÆ JARST J ÓRN ARFUNDI í
gær var meðal annarra mála tek-
in til umræðu svohljóðandi til-
laga frá bæjarfulltrúa Þórði
Björnssyni:
„Bæjarstjórn óskar eftir því
við borgarstjóra fjármála, að hún
fái skýrslu um það, hvaða áhrif
ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í
efnahagsmálum muni hafa á áætl
aðar tekjur og áætluð gjöld bæj-
arsjóðs og fyrirtækja hans á yfir-
standandi ári“.
Flutningsmaður fylgdi tillög-
unni úr hlaði með nokkrum orð-
um.
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri
tók næstur til máls. Kvaðst hann
< hafa lýst yfir við 2. umr. fjár-
hagsáætlunar bæjarins, að þegar i
EFTIRFARANDI ályktanir hafa
verið gerðar á Búnaðarþingi
undanfarna tvo daga:
Vegna þess að vélmjaltir á
kúm eru að verða mjög útbreidd
ar telur Búnaðarþing mikla nauð
syn á eftirliti með mjaltavélum
og felur stjórn Búnaðarfélags ís-
iands að leggja mál þetta fyrir
Verkfæranefnd, með ósk um, að
hún kaupi tæki til prófunar á
mjaltarvélum.
1 greinargerð um þetta mál,
segir: Víða erlendis hefur komið
í ljós, að mjaltavélar eru í miklu
ólagi, svo víst er, að heilsufar
kúnna er af þeim sökum oft í
hættu og sérstaklega vegna júg-
urbólgu. Vestur í Kaliforníu hef-
ir þetta fyrst verið uppgötvað.
Reyndist svo að loftsog vélanna
var m. a. í miklu ólagi og oft
er efnahagsráðstafanir rík-
isstjórnarinnar kæmu fram, yrði
hafizt handa um athugun á hver
áhrif þær hefðu á fjárhag bæjar-
ins. Kvaðst borgarstjóri hafa fal-
ið þremur mönnum athugun
þessa máls, borgarritara, Gunn-
laugi Péturssyni, aðalendurskoð-
anda, Guttormi Erlendssyni og
skrifstofustjóra bæjarverkfræð-
ings, Guðmundi Vigni Jósefssyni.
Væri þessi mál nú í athugun og
myndu niðurstöður lagðar fyrir
bæjarstjórn, þegar að þær yrðu
kunnar. Með tilliti til þess að at-
hugun sú, er tillagan gerði ráð
fyrir, væri þegar hafin, kvaðst
borgarstjóri vilja leggja til að til-
lögunni yrði vísað til bæjarráðs.
Þórður Björnsson þakkaði upp-
lýsingarnar. Kvaðst hann með til-
liti til yfirlýsinga borgarstjóra
ekki sjá ástæðu til að láta þessa
tillögu ganga lengra, og tæki
hann hana aftur.
eftir stutta notkun. Ameríku-
menn, sem eru framarlega á
sviði véltækni, eins og kunnugt
er, fundu upp sérstakt tæki, er
svaraði því strax, hvort sogdæla
vélanna var í lagi eða ekki. Dan-
ir og Hollendingar eru nú þegar
búnir að taka þetta tæki í þjón-
ustu sína og telja það mjög hent-
ugt og ekki dýrt. Rétt þykir því,
að ekki dragist lengi, að mál
þetta verði tekið til athugunar
hér.
Um innflutning holdanauta
Vegna þess að mörg undanfar-
in ár hefir ríkt nokkur áhugi fyr-
ir innflutningi holdanauta og
uppi hafa verið sterkar raddir
um nytsemi þeirra fyrir íslenzk-
an landbúnað, en þar sem ekki
liggur ljóst fyrir hversu mikill
fjárhagslegur gróði er að inn-
flutningi þeirra, • ályktar Búnað-
arþing, að kjósa þriggja manna
nefnd til þess að gera rökstuddar
áætlanir um arðsemi holdanauta
í samanburði við búfjártegundir
þær, sem fyrir eru í landinu.
Nefndin skal kynna sér eftir föng
um, þær samanburðartilraunir á
Dánarfregn
NÝLEGA er látin í Álaborg í
Danmörku frú Laufey Harlyk
sem mörgum eldri Reykvíkingum
mun kunn.
Hún var dóttir hinna kunnu
heiðurshjóna Þórodds Bjarnason-
ar og Guðjóníu Bjarnadóttur.
Frú Laufey fluttist til Danmerk
ur ásamt manni sínum Jakobi
Harlyk og börnum árið 1925 og
hefir verið búsett þar síðan. —
Foreldrar hennar og Sólveig syst-
ir hennar eru látin, en bróður á
hún á lífi, Bjarna Þóroddsson
póstafgreiðslumann í Reykjavík.
Jarðarför hennar íer fram í
dag.
Hóptryggingar gegn slysum
Búnaðarþing felur stjórn Bún-
aðarfélags íslands að ieita til-
boða hjá helztu tryggingarfélög-
um í landinu um að hóptryggja
bændur, húsfreyjur þeirra og
starfsfólk gegn slysum. Að fengn-
um slíkum tilboðum verði hag-
stæðasta tilboðið sent öllum bún-
aðarsamböndum og vinni þau að
því að kynna málið fyrir bænd-
um. Öskað verði svars stjórna
búnaðarsambandanna um það,
hvort þær telji rétt að taka til-
boði um slysatrygginguna og
liggi þau svör fyrir næsta Bún-
aðarþingi.
Á miðvikudag flutti Kristinn
Jónsson, héraðsráðunautur og dr.
Björn Jóhannesson, m. a. erindi
um leiðbeiningar um áburðar-
notkun. Og á fundi á fimmtudag
voru ýms mál til fyrstu umræðu.
10 lestir í róðri
í marz
SANDGERÐI, 17. marz. — Allir
Sandgerðisbátar eru komnir ánet
nema einn, Jón Gunnlaugsson.
Afli í net í gær var sára tregur,
aðeins 2—8 tonn, en Jón Gunn-
laugs fékk á línuna 13 tonn.
Yfirlit frá 1—15 marz: Al-
mennt fóru bátarnir 11—12 róðra
hver. Alýs voru farnir 167 róðrar
af 16 bátum. Heildarafli nam
1652 tonnum 185 kg. Mestur afli
í róðri var 2. marz. Þá hafði
Víðir II 23,5 tonn. Næstbezti dag-
urinn var 4. marz. Þá hafði M.b.
Helga 18,8 lestir. Hæstan afla
þennan hálfa mánuð hafði Víðir
II að venju, 146,4 tonn í 11 róðr-
um. Næst er Helga með 130,2
tonn í 11 róðrum. Þriðji er
Mummi með 128 tonn í 11
róðrum og fjórði Hrönn II með
124 tonn í 12 róðrum. Meðalafli
í róðri er 9,9 tonn.
Allir Sandgerðisbátar eru á
sjó í dag. — Axel.
Áhrii efnohagsráSstoíananna á
afkomu bæjarsjóðs í athugun