Morgunblaðið - 23.03.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 23. marz 1960 MORCVTSBLAÐIÐ 7 Vinsælar fermingargjafir Tjöld Svefnpokar Bakpokar F erðaprímusar Vindsængur Geysir hí. Vesturgötu 1. 7/7 sölu Glæsileg ný 4ra herb. íbúð við Goðheima. Stórar svalir móti suðri. 130 ferm. íbúð á bezta stað við Flókagötu. 4 herb. íbúð við Þorfinnsgötu. Ný 4 herb. íbúð í Kópavogi. Fokheld 130 ferm. jarðhæð á Seltjarnarnesi. Einbýlishús í Kefiavík. Lítið hús í Blesugróf. FASTEIGNA- og LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA \Klapparstíg 26. Sími 11858. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. 80 ferm. fokheldur kjallari, með miðstöð og tvö földu gleri, ásamt sameigin legri múrhúðun. Verð að- eins 175 þús. kr. 3ja herb. risíbúð við Ásvalla- götu. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúðir við Hverfis- götu. 6 herb. vandað forskallað hús á tveimur hæðum við Suð- urlandsbraut. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Gott einbýlishús í Kópavogi, fæst með mjög hagstæðum kjörum. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð, helzt tilbúinni undir tréverk. Góð útborg- un í boði. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. Sími 19729. Húsmæbur athugið Nú fer að verða hver síðastur að panta brauðið fyrir ferm- ingarnar. — Brauðborg Frakkástíg 14. Sími 18680. Ibúð i Norðurmýri 5 herb. íbúð í Norðurmýri til sölu. Stærð 130 ferm. Bílskúr fylgir. Ilaraldur Guðmundsson fögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Gólfteppa- hreinsun Við hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, hampi og sisal. Breytum og gerum einnig við. Sækjum Sendum. GÓLFTEPPAGERÐIN h.f. Sími 17360. — Skúlagötu 51. Hafnarfjörður Hef kaupanda að 1 herb. og eldhúsi. — Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Eignarland i Hafnarfirbi til sölu, 3000 ferm. landsspilda fyrir byggingarlóðir, á falleg- um stað í hæðinni sunnan við Jófríðastaði. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. TIL SÖLU: Zja herb. kjailaraíbúft 60 ferm., með sér þvottahúsi og tveim geymslum, við Kleppsveg. íbúðin er ný og lítið niðurgrafin. Snotur 2ja herb. risíbúð með dyrasíma og hitaveitu, í Hlíðarhverfi. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. Ný 2ja herb. íbúðarhæð með svölum, við Sólheima. 2ja herb. íbúðarhæð við Efsta sund, tvöfalt gler í glugg- um. 2ja herb. kjallaraibúð við Karfavog. Útb. kr. 60 þús. 2ja herb. íbúðarhæð við Skúla götu. 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúð ir og húseignir, á hitaveitu- svæði. — IIús og hæðir í smíðum o. m. fleira. — Hfja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h., sími 18546 7/7 sölu 4ra herbergja hæð í nýju húsi við Háagerði. Hagstætt verð og hófleg útborgun. Ibúð við Sigtún, 1. veðréttur laus. íbúðin í mjög góðu standi og laus til íbúðar. 5 herbergja hæð í Hliðunum, sér hiti, sér inngangur. Bíl skúrsréttindi. 4ra herbergja hæð við Snorra- braut og eitt herbergi í kjallara. 4ra herbergja ris í Austurbæn um, lítil útborgun. Hús og íbúðir við tugí gatna. Höfum kaupendur að fokheldu og fullgerðu. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasaia Laufásvegi 2. — Sími 19960. Fasteignir til sölu 5 herb. glæsileg íbúð við Sel- vogsgrunn. 4 herb. íbúð við Laugarnesveg 4 herb. kjallaraíbúð við Lang holtsveg. Lítil útborgun. 3 herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð við Víðimel. Parhús 6 herb. við Hlíðarveg. Fokhelt 6 herb. við Lyngbrekku. Tvö hús. 2x75 ferm. Lítil útborg un. Góð lán með 7% vöxt- um. Raðhús 5 herb. fokheld við Hvassaleiti InnbyggðUr bílskúr. Fagurt útsýni. 6 herb. við Laugalæk. Kjall- ari og tvær hæðir. Tilbúið undir tréverk. 7 herb. við Hvassaleiti. 2x100 ferm. Innbyggður bílskúr. Málflutnings- og Fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Húsráðendur Kærustupar vantar 1—2 her- bergi og eldhús, helzt í Vest- urbænum, í maí. Komið gæti til greina barnagæzla á kvöld- in eða taka mann í fæði. Til- boðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 27. þ. m., merkt. ,,9926“, eða í síma 34606 og 15495. — treflarnir komnir. — \Jerzt .Qnyibjar^ar Jök nóon Til sölu Lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð við Lauganes- veg. Sér hiti, tvöfalt gler í gluggum. Harðviðarhurðir og karmar. Ný 2ja herb. íbúðarhæð við Sólheima. Svalir móti suðri. Sér hiti. Ný standsett 2ja herb. íbúðar hæð á hitaveitusvæði í Aust urbænum. 3ja herb. íbúðarhæð í Lamba- staðahverfi. Bílskúr fylgir. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Njálsgötu. Svalir. — Sér hiti. 3ja herb. einbýlishús við Víg- hólastíg. Útb. kr. 60 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð í Klepps holti. Sér inngangur. Góðar geymslur. 4ra herb. rishæð í nágrenni bæjarins. Útborgun kr. 80 þús. Hagstæð lán áhvílandi með 7% vöxtum. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Sólheima. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Bogahlíð, ásamt 1 herb. í kjallara. Ný 4ra herb. jarðhæð við Tóm asarhaga. Ný 140 ferm. 5 herb. íbúðar- hæð, við Rauðalæk. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Sogaveg. Selst svo til full- gerð. Hagstætt verð. 120 ferm. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum. Hitaveita. Rækt- uð og girt lóð. Nýlegt 6 herb. einbýlishús við Akurgerði. Bílskúrsrétt indi fylgir. / smíðum Ibúðir til sölu 3 herbergja íbúð við Sigtún. 3 herbergja íbúð við Frakka- stíg. 4 herbergja íbúð við Hrísa- teig, ásamt bílskúr. 3 herbergja íbúð við Breið- holtsveg, ásamt bílskúr. Vantar handa kaupendum: 5 herbergja íbúð í Lækjum eða Langholti. Útborgun kr. 300.000,00. 5—6 herbergja íbúð. 4 herbergja nýtízku íbúð. 3 herbergja íbúð, helzt í Laug arneshverfi. 4—5 herbergja íbúð, helzt í Laugarneshverfi. Skuldabréf til sölu: 70.000,00 kr. skuldabréf, tryggt f fasteign, greiðist upp 15. sept. 1961. Mikil af- föll. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstr. 14, 3. h. Sími 12469. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir h’freiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 188. — Sími 24180. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð, við Snorrabraut. 2ja herb. ný íbúð á 2. hæð við Sólheima. Sér hiti. Stórar Svalir. 3ja herb. kjallaraíbúð í Laug arnesi. Alveg sér. Útborgun 150 þúsund. 3ja herb. kjallaraibúð við Mið bæinn. Ný standsett. Sér hitaveita. Útborgun rúmlega 100 þúsund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, í Kleppsholti, með bilskúrs- réttindum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í járn vörðu timburhúsi. 90 ferm. Útb. um 100 þúsund. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð, ásamt 1 herb. í risi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háagerði. Sér hiti. Tvöfalt gler. Skipti á litlu húsi eða 3ja herb. íbúð möguleg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Austurbænum. 4ra herb. kjallari í Vesturbæn um. — 4ra herb. risíbúð í Skjólunum. 5 herb. hæð við Skipholt. 5 herb. hæð i Kleppsholti og margt fleira. Einar Sigurðsson hdl. IngólísstræL 4 — Simi 16767. Keflavik Karlmannaföt og frakkar. — Fermingarföt, fermingarskyrt ur og slaufur. Allt á gamla verðinu. —• Klæðaverzlun B. J. Hafnarg. 15. Sími 1888. Hús — Ibúðir Hef m. a. til sölu: 3ja herbergja íbúð á hitaveitu svæðinu. 4ra herbergja íbúð við Háa- gerði. 5 herbergja íbúð í Norðurmýri Einbýlishús í Smáíbúðahverfi og á Seltjarnarnesi. Makaskipti 5 herbergja íbúð með bílskúr, við Sigtún, fyrir 4ra her- bergja íbúð, með bílskúr. 5 herbergja íbúð í Vesturbæ, fyrir 5—6 herbergja íbúð. Kaupendur Hef kaupendur að 5 herbergja íbúð í Vesturbæ, með bíl- skúr, einbýlishúsi og 5 her- bergja íbúð. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÓNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 Fokhelt 2ja herb. jarðhæð við Hlíðarveg. Útb. kr. 50—60 þúsund. 98 ferm. 3ja herb. jarðhæð við Álfhólsveg. Selst fokheld. 130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð við Álfhólsveg. Selst fok- held. Fokhelt raðhús við Hvassa- leiti. IGNASALA! • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191. Lítið verzlunarpláss í Miðbænum, til leigu. _ Umsókn sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: — „9933“. — K A U P U M hrotíitárn m málma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.